Tíminn - 21.07.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.07.1990, Blaðsíða 15
\ i i ( ¦ <¦ I \ <• 1. I 3/5 ;"l"i');i.->. Láu'gardaglir2l.íúlí1990 nnin i.r ss Tíminn 23 IÞROTTIR Heimsleikar fatlaðra: Annað gull Sigrúnar Sigrún Pétursdóttir vann til gull- verðlauna i 50m bríngusundi á heimsleikum fatlaðra í Assen í Hollandi í gær. Hún synti á 1:10,13 mín. Haukur Gunnarsson keppti í undan- riðlum í 200m hlaupi og sigraði í sín- um riðli á 26,26 sek. V- Þjóðverjinn Peter Haber vann hinn riðilinn, hljóp á 25,56 sek. Þeir keppa til úrslita á sunnudag. Kæra sú sem íslenska fararstjórnin Lilja María Snorradóttir vann til silfurveriauna í 100m bríngusundi í As- sen í gaor. Tfmamynd Öm. lagði fram á fimmtudag var ekki tek- in til greina. Sigurvegarinn í lOOm hlaupinu var áðurnefhdur Haber. Hann hljóp á 12,05 sek. en Haukur á 12,06 sek. Mikill mótvindur var á meðan á hlaupinu stóð. Þjóðverjinn heldur því gullinu, en Haukur fær silfrið. í gær varð Lilja María Snorradóttir í 2. sæti í lOOm bringusundi er hún syntiá 1:11,96 mín. Ólafur Eiríksson varð í 4. sæti í lOOm skriðsundi á 1:02,91 mín. sem er Islandsmet. Geir Sverrisson komst ekki i úrslit í sama sundi. Þá keppti Rut Sverrisdóttir í 200m flugsundi, en komst ekki i úrslit. BL Tour de France: ítalinn fýrstur Claudio Chiappucci frá ítalíu hef- ur enn forustu í Tour de France hjólreiðakeppninni. Henni lýkur á sunnudag. I gær var það landi hans Guido Bontempi sem sigraði á 19. sérleið keppninnar. iBL Knattspyma — Mjólkurbikarkeppnin: Enn útileikur hjá KR-ingum f gær var drcgið um hvaða tið skuli leika saman í undanúrslit- um Mjólkurbikarkeppninnar í knattspyrnu, en þar leika Valur, KR, Víkingur og Keflavík. Kefl- vikingar kornu fyrstir upp úr mjólkurbrúsanura og andstæð- ingar þcirra vcrða KR- ingar. Valsmenn fengu heimaleik og maeta þá Víkingum. Lcikirnir fara fram miðvikudaginn 1. ág> ústkl. 20.00. Kcflvíkiugar komust áfraiu í keppninni mcð því að sigra Sel- fyssinga 3-2 í fjöruguni lcik í Kcflavík. Gcstiriiir koinust yfir meö raarki Guðjóns Þorvarðar- sonar, cnhcimamenn svöruðu með t vcimur raörku m frá þeiiu Óla Þór Magnússyni og Gesti Gylfusyni. Júgóslavinn Ðervic jafnuði fyrir Selfyssinga, en uoklvium minúiuin fyrir leiía- Iok skoraði jóbann Magnússon sigurniark Kcflvíkinga. A Víkingsvclli unnu Vfldngar 2-1 sigúr á Stjðrnunni og gerði Goran Micic bæði roðrk Víkinga í síoari hálfleik Valdimar Kríst- ófersson hafði náð forystuniii fyrir Stjörnuua í fyrri hálfleik. Valsnieim uimu öruggan 2-0 sig- ur á Brciðabliki á Hlíðarenda. Sævar Jónsson skoraði glæsilegt iiiarkafliingufæriifyrrihálHcik, cn Ámundi Siginundsson bætti Ööru raarki vio í síðarí hálfleik KK-ingar umiu stærsla sigur i fjórðuiigsúrslitunum er þcir lögðu Skagamcnii 3-0 að velli á KR-vcIli. Mörkin gerðu þeir Ragnar Margcirsson, Gunnar Skúlason og Rúnar Kristinsson. Úrslitaleikur Mjólkurbíkar- kcppniimar vcrður á Laugar- dalsvclli suniiiidaginn 27. ágúst, eii undanúi sliiin verða lcikiu 1. ágúst cius og áöur sagöi. Kaupf élag Héraðsbúa býður f erðaf ólk velkomið á f élags- svæði sitt og veitir því þjónustu á: EGILSSTÖÐUM: Almenn sölubúð, þar fást flestar ferðavörur ásamt nauðsynja- og gjafavörum. Söluskáli - Opinn til kl. 23.30 býður upp á brauð, mjólk, pylsur, ís, öl, sælgæti, tóbak og ýmsar smávörur sem ferðalanga gæti vanhagað um. ESSO-þjónustumiðstöð er selur bensín, olíur og ýmsar smávörur til bflsins. Þvottaplan, tjaldstæði og snyrting. BORGARFIRÐI EYSTRA: Almenn sölubúð með allar nauðsynjavörur. ESSO-þjónustustöð. SEYÐISFIRÐI: Almenn sölubúð að Hafnargötu 28 (Þórshamar). Þar fást allar nauðsynja- og ferðavörur. REYÐARFIRÐI: Almenn sölubúð er selur allar nauðsynjar og ferðavörur. ESSO-þjónustumiðstöð með bensín, olíur og ýmsar smávörur fyrir bifreiðina. VELKOMIN TIL AUSTURLANDS KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA Egilsstöðum — Borgarfirði eystra — Seyðisfirði Reyðarfirði. =,1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.