Tíminn - 24.07.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.07.1990, Blaðsíða 6
6 Tíminn Þriðjudagur 24. júlí 1990 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin I Reykjavlk Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Glslason Aöstoðanitstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjóri: Birgir Guömundsson Auglýsingastjóri: Steingrlmur Glslason Skrtfstofur: Lyngháls 9, 110 Reykjavlk. Sfml: 686300. Auglýslngasfml: 680001. Kvöldsimar Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, Iþróttir 686332, tæknideild 686387. Setnlng og umbrot: Tæknldeild Tímans. Prentun: Oddi h.f. Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð I lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverö auglýslnga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Sænsk aölögun í frétt frá Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins í síðustu viku er skýrt frá samþykkt nýrrar land- búnaðarlöggjafar í Svíþjóð. Þegar þessi frétt er lesin kemur ýmislegt kunn- uglega íyrir í íslendings augum, röksemdafærsl- an, orðafarið og markmiðsyfiriýsingamar. Allt hljómar þetta eins og ómur af orðræðum á Al- Dingi og í fjölmiðlum hér á landi fyrir 5-6 ámm, iegar unnið var að stórbreytingu á íslenskri land- 3Únaðarstefnu og henni breytt með lögum. Þótt hér verði því auðvitað ekki haldið ffarn að Svíar hafi á einhvem hátt tekið mið af íslenskri stefnu- mörkun í landbúnaðamiálum, er ástæða til að vekja athygli á því að íslendingar hafa ekki verið neinir eftirbátar um aðlögunarstefiiu í landbúnað- armálum, nema síður sé. Það vandamál er gamalkunnugt að erfitt hefur verið að láta landbúnað stjómast af markaðslög- málum iðnaðar- og kaupsýsluþjóðfélagsins. Að wí leyti til hlýtur landbúnaður að standa nokkuð Dversum í hreinræktuðu auðvaldskerfi þar sem markaðshyggjan er óffávíkjanlegt lögmál. Þó er það ekki fyrr en á allra síðustu árum að kapitalis- minn hefur verið hreinræktaður svo rækilega að það er orðið að kalli tímanna að útrýma skuh allri atvinnu- og ffamleiðslustarfsemi, sem ekki lætur stjómast af hinu ómengaða lögmálium ffamboð og eftirspum og þeirri verkaskiptingu í heimsbú- skapnum sem er svo mikið atnði í hagfræðileg- um rétttrúnaði hvort heldur í auðvaldsátrúnaði eðamarxisma. Því fremur sem markaðshyggja nýkapitalismans hefur lagt undir sig ffamleiðslu og viðskipti í vestrænum heimi hafa samtök bænda orðið að bregðast skynsamlega við vanda atvinnu sinnar og tilvem. Bændastétt allra landa sér það fyrir sér að í raun er stefht að útrýmingu landbúnaðar í „þróuðum“ löndum. Bændur beitast því yfirleitt sjálfir fyrir því að ná sáttum um viðhlítandi að- lögunarstefhu að ffamtíðarþróun landbúnaðar í markaðskerfmu. „Lögfest aðlögun“ er inntakið í griðasáttmála bændastéttar við auðvalds- og markaðsskipulagið, sem auðhringavaldið og sósíaldemókratar Evrópustórveldanna hafa sam- einast um að gera alls ráðandi í vestrænum heimi. Þótt hér verði ekki gerður nákvæmur saman- burður á einstökum atriðum nýrrar landbúnaðar- stefnu Svía og þeirrar stefhu sem tekin var upp hér á landi fynr 5 ámm, sýnast markmiðin lík að því leyti að draga skal úr offramleiðslu landbún- aðarafurða og taka upp nýjar búgreinar eða koma á fót nýrri atvinnustarfsemi til sveita. Þrátt fyrir það er margt í óvissu um afleiðingamar. Menn sjá fyrir sér hrikalegan samdrátt byggðar í sveitahér- uðum og atvinnuleysi þar á ofan. Það mun varla draga úr félagsmálaútgjöldum sænska ríkisins að gerbylta landbúnaðarstefhunni, hvað sem öðm líður. GARRI Málgögft Sjálfsteðisflokksins, DV og Morgunblaðið, eru koniin i hár sinian út af foryatunni ( flokki sínum. DV hdgar „for- ysluleysi** bursicids Pálssonar stóryrta ritstjórnargrein, svo að Morgunblaésntðauom þykir nóg afsvogóóu. Ráðist i Þorstein Varnarræóa o £n svo ■ |_____ við skrííum samflokksmanna á DV um for- mam Sjálfstæóisflokksin*, H kailar blaðið þau „tl v»m fyrir bomteÍB. Segir Morg- var kosinn formaður 1983 kafi verið nýaf- boðlnn fram tfl þess að styrkja borstein Pálsson í formannssessi. bvcrt á múti bar kosning Daviðs með «ór fyrlrætlanir margra fcrftofcknum »m fiokksfor- enda séu uppi hávserar raddir i flokknum um a6 borsteiun „geti ekki stýrt stærsta flokki þjóðar- síður þá einkunn að faann bafi verið „sköruiegur” fram- kvæmdasfjóri VÍnnuveiteoda- sambandsios og ut á það faafí faann veríð kosinn formaður verkefui, Tinir biaðið margt tfl í því sambandi og verður það ekki tfundað faér nákvæmlega nema hvað það er satt að borsteinn sýndi iitla iipurð i að hafda sam- an stjórn þeirri sem faann var i forsæti fyrir 1988-89 og reyndist ekki buröameiri cða úrræðabefri fjármálaráðherra en Alberf <5uð- mundsson. Það ntá lika taka und- ir það meöDV að ef ætiuuin er að fara nú að gera þá krBfu til Þor- steins Pálssonara að baon verði „leiðtogi** islensku þjóðarinnar, þá er faann auðvitað ófær tfl þess, enda ekki vitað til að ísienskur landslýður, hvar í flokkí sem er, sé að kalla eftir einhvcrjum min- iceausescu eða smáhitler til þess að rðða yflr sér. íslendiogar eru ekki i neinum id sár“ á flokksUkamunum eftir að flokksbrotin hðfðu klórað hvert aanuð til blóós árurn sam- 1987, þegar Borgaraflokkurinn varð tii, en nefnir ekki hlut Þor- stcins Pátssonar i því ináli, að ððru ieyfí en þvi að i þeiro vser- ingum hafl faann ekki heldur staðið af sér áfliUiu. Slðan segir falaðið að „beflar sættir" tækist milli hans og Alberts og Albert sé nú kominn ttl liðs við Sjálfstæftisflokkinn á nýjan leik. Með þessu ætlar Morgunbiaðið að sanna að allt sé kyrrt og róiegt í Sjálfstæöisflokknum, cnda sc forystan „vei komin i böndum tveggja ungra munna, Þorsteins Pálssonar og Daviðs Oddssonar varaformanns“, og Iýkur vamar- rseðti bJaðsitts með þessum orð- um, þ.e.a.s. með því að minna á að Davíð Oddsson hafi verið kos- inn varaformaður á síðasta iandsfundi. Flokkseigendur styöja Þorstein Sngu Daviðs Oddssonar í varafor- manossætið, þá er það þó mis- skiiningur að hann hafi vertð bafl rtaðið slg vel sem fram- lcvætndaítjóiril ' yinnuveitenrfa- sambandsins og þvi hafi hann Mlokksins. Nú segfa menn að Duvíð Oddsson eígi að verða for- maður af því faaao hefur haft ;eð sér sem faorgar- stjóri í Reykjavik. Því er ckki aó ntn styrkur að vera borgarstjórí þegar bifist er um flokksembætt- in. En þótt svo kunni að vera, faendir ýmislegt til að Davið stððu þcgar faarin lietur tfl skarar skriða gegu Þorsteini Pálssyni. Árás DY á Þorsfein er liður í þvi að veikja bann, eu varnarskrif Morgunbiaðsins sýua að flokks- gen því að borgarsjóður gangi í ábyrgð fyrir ísienska sjónvarps- féiagið hf. (Stöð 2) var dulbúin árásá Davið Oddsson, fyrirmæli DV sýua að persðnudeilurnar f Sjálfstæðisflokknum eru síður en svoútkljá. Garri VITT OG BREITT Hnípin þjóð í einbýlum -íslendingar eru einstaklings- hyggjumenn sem vilja eiga sín hús sjálfir, er staðhæfing sem iðulega er kastað fram af formælendum sjálfs- eignarstefnunnar, sem aldrei þurfa að rökstyðja þessa vafasömu kenn- ingu sína. -íslendingar vilja búa veglega, er önnur kenning sem byggingabarón- ar hafa yfir þegar þeir byggja stórt og dýrt yfir fólk sem hvorki hefur efni á né vilja til að búa I þeim Iveru- gámum sem það verður nauðugt, viljugt að kaupa. Blómaskeið af starfsævi hvers meðalíslendings er þjakað af skulda- áþján og peningaáhyggjum vegna þess að hann þarf að búa í húsi. Starfsffami og eignamyndun fer saman. Böm em til trafala á því ævi- skeiði sem tegundinni manninum er eiginlegast að geta þau, fæða og annast. Því best að eiga engin, og ef einhver líta dagsins ljós er enginn tími til að sinna þeim. Á meðan bömin em að vaxa úr grasi eru for- eldramir að byggja og vinna auka- vinnu til að borga af og ömmumar og afamir em komin í splúnkuný og rándýr þjónustugettó, sem gleypti húsverðið sem þau eyddu ævinni í að byggja og borga af. (Það var nefnilega ekki alltaf 1975- 1979 í íslenskri byggingasögu, eins og Sigtúnshópar og aðrir ljúga að sjálfum sér og öðmm) Meira og stærra Á íslandi er byggt meira en nokkm sinni í sögunni og stærra íbúðarhús- næði en annars staðar í heiminum. Greifahallahverfi með einbýli, sér- býli, raðbýli, parbýli þjóta upp út um öll foldarból og þegar maður lítur yf- ir sérbýlabreiðumar með atkitekta- sniðnum íverplistaverkum hugsar maður með sér: -Þeir eru ekki é né- strái sem em að reisa þennan flna svelhbæ. Eða: -Eitthvað eiga þeir nú í handraðanum sem geta keypt og búið í þessum líka finiríisvillum. Flotunum sem standa við rauðviðar- hurðir bilskúranna sleppum við að sinni. Mitt I allri glæsilegu uppbygging- unni kemur reiðarslag, sem allir nema fávitar sáu fyrir. Húsnæðis- kerfið er hmnið og byggingasjóður ríkisins verður gjaldþrota 1998, segja ábyrgir aðilar. Það er áreiðanlega mikil bjartsýni að halda að sjóðgarmurinn tóri þangað til. Ástæðan er ofureinföld. Landsjóð- urinn er látinn borga niður lánin af bmðli milljarðamæringanna, eða þeirra sem láta eins og þeir séu millj- arðamæringar. Niöurgreidd einstaklingshyggja Hmn kerfisins var fféttaefhi um helgina og þar við bætist að dagar verkamannabústaða eru taldir. Ál- þýðublaðið segir ífá þeim tiðindum og er ekki annað að sjá á þeim skrif- um, en að farið hafi fé betra. Sjálfs- eignarstefhan hefur verið einráð í verkamannabústaðakerfinu ífá upp- hafi og er nú svo úr sér gengin að eignamyndunin er sanriarlega metfé. A 20 árum, þegar eigandinn hefur borgað 18 afborganir af fbúð sinni, á hann sem svarar 200 þúsund krón- um f eigninni sem hann er búinn að greiða fasteignagjald af f að minnsta kostiJ9ár. Samt er greiðslubyrðin þyngri en almennt í leiguhúsnæði eða búseta- íbúðum. Þetta er það sem kallaðar eru fé- lagslegar íbúðir, og þykja mikið þing hjá þeim samtökum og nefrid- um sem ráðskast með þær. Hins vegar eru það ekki kölluð fé- lagsleg einbýlishús eða félagsleg raðhús með tveim bílskúrum, sem fgildi milljónamæringa byggja sér og fá aftur og aftur á ævinni niður- greidd lán úr sjóðum allra Iands- manna, sem em að verða gjaldþrota innan tiðar. Það em heldur ekki félagsleg skringilegheit að veita alltaf meiri gjafalán til nýbygginga en annars húsnæðis. Þar ræður ávallt fijálsræði markaðarins, þ.e.a.s. ffelsi bygg- ingameistara og verktaka til að byggja mikið og dýrt út á lánarétt sem aðrir eiga og er allt það móverk niðurgreitt. Að húsnæðiskerfið stefnir lóðbeit i gjaldþrot og byggingafélög verka- manna hrunin ætti engum að koma á óvart. Hitt er undarlegra að afgnóttin sem dellukerfin fæddu af sér, dugir hvergi nærri til að leysa landlægan og óþolandi húnsæðisvanda og sér enginn fyrir endann á húsnæðise- klunni og enginn ábyrgur aðili gerir minnstu tilraun til að sjá hvers vegna. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.