Tíminn - 24.07.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.07.1990, Blaðsíða 12
Tíminn 12 KVIKMYNDIR Þriðjudagur 24. júlí 1990 LAUGARAS= SlMI 32075 House Party Það er næstum of gott til aö vera satt. Foreldrar Grooves fara úr bænum yfir helgina. Það þýðir partý-partý-partý Nokkur Uaðaummæti: „American GraffNT með nýju HjómfalL LA Daty Newt. Þama er IJörið, brosJogt, skopiegt og spronghtæglogt LATVnM. Er I flokíd bestu gamanmynda frt Holtywood, eins og JVnknai Houseu og „Rbky Business". Atsodited Pnu. Sýnd i A-sal Id. 5,7,9 og 11 Fnmsýi* Unglingagengin Gamanmynd meö nýju sniði sem náð hefur miklum vinsældum vestan hafs. Leikstjórinn John Waters er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir i kvikmyndagerð og leikaravali. Aðal- stjamar I þessari mynd er Johnny Deep sem kosinn var 1990 Male star of Tomorrow af bí- óeigendum i USA. Myndin á að gerast haustið 1954 og er um baráttu unglinga .betri borgara- og þeirra .fátækari". Þá er Rock'n Rollið ekki af verri endanum. AAalhlutverk: Johnny Depp, Amy Lorange og .Susan Tyrell Sýnd IB -sal kl. 5,7, 9 og 11 Losti Al Pacino fékk taugaáfall við tökuna á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11.05 Always Sýnd i C-sal kl. 5 og 7 Það er þetta með bilið milli bíla... Mumferdar RÁÐ Askriftarsíminn 686300 rf't ^ • 1 íminn Lynghalsi 9 , Stephanie Mónakóprinsessa hefur alltaf átt þann draum að verða kvikmyndaleikkona eins og móðir sín, Grace Kelly. Stephanie hefur fengist við fyrirsætustörf, söng og fatahönnun. Móðir hennar gaf leiklistina upp á bátinn, árið 1965, til þess að giftast Rainer fursta. Jamie Lee Curtis ætlar að taka að sér fósturbarn. Þetta verður þó ekki í fyrsta skiptið því hún á eitt fyrir. Hún segist bókstaflega elska börn út af lífinu. Jamie er dóttir leikarans Tony Curtis sem gerði það gott hér áður fyrr. La Toya Jackson sést hér á skemmtun sem hún hélt nýlega fyrir bandaríska hermenn. Sögusagnir herma að stúlkan eigi í hjónábandserfiðleikum. Maður hennar, sem er nokkuð eldri en hún sjálf, er sagður drykkfelldur og skapstór. vertu í takt við Tímann AUGLÝSINGAR 686300 KÍt)KCI5«51 SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Fmmsýnir toppmyndina Fullkominn hugur SCHWARZEll G«t rwfy fov ttw rtda o* your Itfe TOTflL fl| RECflLL MilOI.UIHW., .., s EMMtlHtDHliini UB idí iiínHiiH' tai; ih:i.uii::* .iricij miihi ■imi,; •wi.iic'xwii10.1111'U'.’• 'iij . 'iUkir-C UlUlll.iJ’jlll ;Ukl« UlMlil.rllh J ®.l.• Stf.HltlW/'--HliMTI»-- li:m t . Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin I Bandaríkjunum þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn maður I hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aöaihlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ttcofin, Ronny Cox, Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega börtnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 4,50,6,50,9 og 11,10. Fmmsýnlr toppgrinmyrdina Stórkostleg stúlka Hll IIVIII) l.l Hl Pretty Woman - Toppmyndin i dag i Los Angeles, New Yotlt, London og Reykjavik. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Bizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbrson. Framleiðendur Amon Milchan, Sleven Reuther. Leiksfjóri: Gany Marshall, Sýndkl.4,50, 6,50,9 og 11,05. Fmmsýnir spennumyndina: Fanturinn Þeir félagar Judd Nelson (St. Elmos Fire) og Robert Loggia (The Big) em komnir hér ( þessari frábæm háspennumynd, ein af þeim betri sem komið hefur í langan tíma. Relcntless er ein spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster, Framleiðandi: Howard Smilh Leikstjóri: Wflliam Lustig Bönnuð bönmm innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir úrvalsmyndina Vinargreiðinn Það eru úrvalsleikaramir Jodie Foster (The Accused) og Mark Hamion (The Presidio) sem em hér komin i þessari firábæm grinmynd sem gerð er af tveimur leikstjórum, þeim Sfeven Kampman og Will Aldis. Vinimir Billy og Alan vom mjög ólíkir, en þaö sem þeim datl I hug var með öllu ótrúlegL Stealing Home - Mynd fyrir þig Aðalhlutverk: Jodie Foster, Mark Hamion, Harold Ramis, John Shea. Leiksljórar: Sleven Kampman, Will Aldis. Sýndkl. 7. BfOHOU SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREBHOLTl Fmmsýnir toppmyndina Fullkominn hugur SCHWARZENÉ I Oat rBAdy h>» ttwi rkle o» your llf« TOTflL flj RECflLL MlieiMHKH-.MlJHWkr... ‘II Hvfl .kllL'IM,. Ulj iii‘ 31;*aji:u i;i ííuirj'.jfjiii iiíii i ■;tii.: ■ iiH.IIE :cxian.".«ini.aftiu.....‘. .. ’■ <i!J 'miui:-: uiuiii.tT ;w iihm: u!ui:ui-i , J ' ***-•• ml-m.lkíh: :viku. -- ii:m t . Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin i Bandaríkjunum þð svo að hún hafl aðeins verið sýnd i nokkrar vikur. Hér er valinn maður i hveiju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Vethocven, Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 4,50,6,50,9 og 11,10. Fmmsýnk spennumyndma Að duga eða drepast Hin frábæra spennumynd Hard To KBI er komin. Með hinum geysivinsæla leikara Sleven Seagal (Nico) en hann er aldeilis að gera það gott núna I Hollywood eins og vinur hans Amold Schwarzenegger. Vtljir þú sjá stórkostlega hasar- og spennumynd þá skalt þú velja þessa. Hard To Kill - toppspenna i hámatld Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, BDI Sadler, Bonie Burroughs Framleiöendur: Joel Simon, Gary Adelson Leikstjóri: BmceMalmuth Bönnuð Innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir toppgrínmyndina Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Trtillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Ortrison. Framleiðendun Amon MDchan, Steven Reuther, Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl.4.50,6.50,9 og 11.05. Frumsynir grinmyndirta Síðasta ferðin Toppleikaramir Tom Hanks (Big) og Meg Ryan (When Harry met Sally) em hér saman komin I þessari topp-grinmynd sem slegiö hefur vel I gegn vestan hafs. Þessi frábæra grinmynd kemur úr smiðju Steven Spielberg, Kathleen Kennedy og Krank Marshall. Joe Versus The Volcanio grínmynd fyrír alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Bridges. Fjámi./Framleiðendur Steven Spielberg; Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Sýndkl. 5,7,9og11. Tango og Cash Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion James. Bönnuö innan 16 ára l^iÍ©INIi©©IIINlNIÍot Þriðjudagstilboð kr. 200,- á allar myndir nema í slæmum félagsskap Frimsýnir spennubylDnn í slæmum félagsskap ★★★ SV.MBL „Bad Influence" er hreint frábært spennutryf llr þar som þelr Rob Lowo og James Spader fara á kostum. island er annað landið (Evrópu tfl að sýna þessa frábæoi mynd, en hún verður ekJd frumsýnd í London fyrr en í oklóber. Mynd þessJ hefur atlsstaðar fenglð mjög góðar viðtökur og var nú fyir (þessun mánuði valln besta myndin á kvflcmyndahátíð spennumynda á kalíu. „An efa skommtllegasta martröð sem þú átl eftlr að komast (kynnl við._Lowe er frábær... Spader er fuflkomlna" M.F. Gannett News. Lowe og Spader í ,Bad Infiuence'... Þú færð það ekki betra! Aðalhlirtverk: Rob Lowe, James Spader og UsaZane. Leikstjóri: Curtís Hanson. Framleiðandi: Steve Tlsch. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Bonnuð innan16ára. Fmmsýnir grinmyndina Nunnur á flótta Frábær grinmynd sem aldeilis hefur slegið I gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn í nassta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjölskylduna Aöalhlutveik: Éric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri: Jonathan Lyna Framleiðandi: George Hanfson Sýndkl. 5,7,9 og 11 Frumsýnk grinmyndina Seinheppnir bjargvættir Frábær grinmynd þar sem Cheech Marin fér á kostum. Leksþórar Aaron Russo og Davkt Greenwald Sýndkl.,7,9 og 11. Frumsýnir úrvalsmyndkia: Föðurarfurinn Richard Gere hefur gert þaó gott undanfarið i myndum eins og .Pretty Woman" og .Intemal Affairs" og nú er hann kominn I nýrri mynd .Miles trom Home' sem fjallar um tvo bræður á glapstigum. Mynd þessi er gerð af Frederick Zollo, þeim sama og framleiddi .Missisippi Buming" og hefur hún alls staðar fengið mjög góða dóma og er það mál manna að hér sé Richard Gere i toppformi og hafi aldrei leikið betur. Aöalhlutverk: Richard Gere, Kevtn Anderson, Brian Dennehy og Helen Hunt Leikstjóri: Gary Sinise Sýnd k). 9og11 Helgarfrí með Bemie Pottþétt grínmynd fyrir alla! Sýnd kl. 5,7,9og 11 Hjólabrettagengið Leiksljóri: Graeme Clifford en hann hefur unnið aö myndum eins og Rocky Honror og The Thing. Aöalhlutverk: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleiðendur: L Turman og D. Foster. (Ráðagóði róbótinn og The Thing), Sýnd kl. 5og7 Bönnuð innan12ára Skíðavaktin Sýnd Id. 5 Frumsýnk Miami Blues Alec Baldwin sem nú leikur eitt aöalhlutverkiö á móti Sean Connery I „Leitin aö Rauða októba'1, er stórkostlegur I þessum gamansama thriller. Umsagnirpmiðla: **** „..tryflirmeð gamansómu tvafl„“ UidiMt Walati, ItM Pravfcca. **** „Þetta or ansl stetk blanda I magnaöri Joa Laydcn, Howtan Pod JHaml Hues" ar oldtwlLJUoc BakMn fer hamt6nm..Frad Wvd or atórko<tlegi*„" Dtrio Wtialoy X Ru Brad, «1 a» Hovtao Leikstjóri og handristhöfundur George Armrtage, Aðalhlutverk Alec Baldwin, Fred Ward, Jennifer Jason Leigh. Sýndkt. 5,7,9 og 11.10 Bönnuðlnnan16ára Frumsýnir stórmyndina Leitin að Rauða október Úrvals spennumynd þar sem er valinn maður (hvetju rúmi. Leikstjóri er John McTieman (Die Hard) Myndin er eför sögu Tom Clancy (Rauður stormur) Handritshöfundur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing"). Leikaramir ent heldur ekki af verri endanum, Sean Connery (Untopuchables, Indiana Jones) Alec Baktwin (Working Giri), ScottGlenn (Apocalypse Now), James Eari Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in the Dark) Joss Addand (Lethal Weapon II), Tlm Cuny (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuð innan 12. ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Siöanefnd lögreglunnar ★★★★ „Myndln er afveg stórkostleg. KaldrtQaður thriHer. Óskandi væri aö svona mynd kæmi fram ártega" - Uk» Ckfoni, Gannatt ffowtpapw „Ég var svo heiteklnn, að ég gleymdi að anda. Gere og Carcia enj afburóagóðir44. -Dicfo Whatfoy, At tte Movfo* .fMusb snlkL Besta mynd RJchard Gsra fytr og - Suaan Grangar, Amarican Movfo CtasMc* Richard Gere (Prelty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Black Rain), ent hreint út sagl stórkostlega góðir i þessum lögregluthriller, sem flallar um hið innra eftiriit hjá lögreglunni. Leikstjóri: MikeFiggts Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuð innan16 ára Horft um öxl Dennis Hopper og Kiefer Sutheriand ent I trábæru formi i þessari spennu-grinmynd, um FBI-manninn sem á að flytja strokufanga á milli staða. Hlutimir eru ekki eins einfaldir og þeir virðast i upphafi. Leikstjóri: Franco Amunt Sýnd Id. 7.05 og 11.10 Vinstri föturinn Syndkl.7. 18 sýnlngarvika Paradísarbíóið (Cinema Paradlso) Syndkl.9 16. sýningarvika Shirley Valentine Sýnd kl. 5 13. sýninganrika í skugga Hrafnsins Sýnd kL5. Miðasala Háskólabiós opnar daglega kl. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miðarverða ekki teknir frá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.