Tíminn - 25.07.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.07.1990, Blaðsíða 1
MriHHI nnHH Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára Hvernig verður hægt aö hindra „höfrungahlaup" víxlhækkana launa í kjölfar dómsniðurstöðu Félagsdóms? Málið rætt í ríkisstjórn í dag: Eina hækkun BHMR á tíma þj • ii arsáttar? Á ríkisstjórnarfundi í dag verður rætt hvemig brugðist verði við dómi Félagsdóms um 4,5% hækkunina til BHMR. Samkvæmt heimild- um Tímans er líklegt að há- skólamönnum verði greidd út 4,5% hækkun en kjarasamn- ingnum jafnframt sagt upp og að hann verði laus 1. nóvem- ber nk. Framhaldið gæti orð- ið það að aðilar þjóðarsáttar; ASÍ og BSRB gerðu ekki kröfu til 4,5% hækkunar þeg- ar í stað. Þess í stað fái sam- böndin umsamdar launa- hækkanir í desember og mars nk. gegn því að tryggt verði að engar launahækk- anir verðí í þjóðfélaginu um- fram það sem gert er ráð fýr- ir í þjóðarsáttarsamningum. • Blaðsíða 5 Lögreglunni í Reykjavík barst (gær beiðni um að blaðastandur fyrir utan Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar í Mjódd yrði fjarlægður. Ákærandi taldi að nokkur blaöanna á standinum brytu i bága við lög um sölu og dreifingu á klámi, enda gaf að líta á forsíðum þeirra naktar konur en þó ( mismiklum mæli. „Það hefur aldrei verið kvartað yfir standinum áður og í honum eru engin blöð sem bannað er að selja," sagði versl- unarstjórinn af þessu tilefni. Lögreglan virtist sama sinnis og standurinn fékk að vera á sínum stað áfram. Tímamynd; Pjetur. Lögleg leiö til aö auka skattfrjálsar tekjur sínar. Kostar aöeins góða samvinnu við vinnuveitandann: Blaðsíða 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.