Tíminn - 26.07.1990, Qupperneq 5

Tíminn - 26.07.1990, Qupperneq 5
Fimmtudagur 26. júlí 1990 Tíminn 5 Ríklð segir upp kjarasamningi BHMR. Bráðabirgðalög á næstunni. Ríkisstjóm einhuga um aðgerðir: Komið í veg fyrir víxlgang hækkana rikisstjómarfundi í gær að alger samstaða væri innan rikis- samningum vlð BHMR verði sagt upp 30. september og að samstarf verði haft við samtök launafólks, atvinnurekenda og bænda um leiðir til að tryggja að efhahagsmarkmið náist og bráöabirgöalögum eða ekki? Steingrimur sagði að rætt hefði verið ura fjölmargar leiðir um hvernig megi ná þessum mark- miðum. „Ég vil bara segja það á þessari stundu að það verður varia nema með lögum. Hins vegar viijum við ekki ákveða hvers konar lög það verða nema að höfðu samráði að- ila vinnumarkaöarins,“ sagöi hann. Birgir Björn Sigurjónsson hag- fræðingur BHMR sagði aö þeir hefðu kraflð ríkisstjórnina svara um hvort hún myndi leggja fram kröfugerð um breytingu samn- ings þeirra eða efni nýs samnings á fundi þeirra í gær en rfkis- stjórnin virtist ekki hafa undirbú- ið það neitt sérstakiega. Hann sagði að ekki hefði verið minnst á setningu bráðabirgðaiaga á fund- inum. „Ef þeir hefðu verið með það i burðarliönum hlytu þeir aö hafa minnst á það. Þetta var nú fundur um þennan samning og afleiðing- ar hans,“ sagði Birgir. Hann sagði aö það væri alveg einsdæmi ef ráðherra sem gerir samning við einhvern aðOa beitti bráðabirgðalögum tíl að forða sér frá efni samningsins og hann hefði cnga trú á því að það mundi gerast. Svona afturvirkar breyt- ingar virkuðu ekld. Forsætísráðherra sagðist gera ráð fyrir að hitta forsvarsmenn ASÍ og VSÍ í dag. Út af fyrir sig hlypi tíminn ekkert frá þeim að þessu leyti en hann gerði sér von- ir um að þeir geti þá mjög fljót- iega koinisi að sameiginlegri nið- urstöðú um það hvers konar Iðg þurfi að setja. Ráðherrar rikis- stjórnarinnar áttu fundi í gær með forsvarsmönnum BHMR og BSRB auk þess sem forsætísráð- herra hefur rætt við Ásmund Stefánsson forseta ASÍ, Einar Odd Kristjánsson formann VSÍ, Þórarinn V. Þórarinsson fram- kvæmdastjóra VSÍ ogÁrna Bene- diktsson hjá Vinnumáiasambandi samvinnufélaganna. Þá var fund- ur i miðstjórn Alþýðusambands- insígær. Launaviðmiðuninni troðið upp á BHMR? „Það liggur ljóst fyrir að ef samningurinn við BHMR verður framkvæmdur á grundveUi fé- lagsdðms þá mun það ieiða tU mjög mikillar verðbólgu hér á skömmum tíma. Það var því fuU samstaða um það að segja þeim samningi upp,“ sagði Steíngrím- ur. Forsætisráðherra sagði aö því miður virtist BHMR ekki vera tU viðtals um neinar breytingar á sínum sanmingi sem gætu fuil- nægt markmiðum þjóðarsáttar- innar þrátt fyrlr þær niðurstöðor sem lægju fyrir um veröbólgu. „Þeir halda mjög stíft við sinn samning, bæði þetta ákvæði um þessa 4,5% hækkun og sömuleiðis 15. greinina um að þeir fái hverja þá hækkun sem hinn alnicnni markaður fær. Það er alveg ljóst að ef það á að verða þá mun ASÍ fá sðmu hækkun og að öllum lík- indum BSRB og þá erura við koinin út í víxlgang sem enginn endir er á,“ sagði Steiugrímur. Birgir sagði að það hefði ekki verið krafa BHMR að fá inn í samningana viömiöun við samn- inga annarra. „Okkar krafa var sú að við fengjum verðtryggðan kjara- samning. Fjármálaráðherra tróð upp á okkur þessu samnings- ákvæði um viðmiðun við kjör annarra sarataka. Við vissum all- an tímann að þeim væri ilia treystandi fyrir að halda kaup- mættí iauna. Eins og staðan er núna kynngimögnuð virðist það hafa komið þeim í koll að fá þetta inn í samninginn,“ sagði Birgir. Aöalatriði aö menn standi jafnir aö lokn- um samningstíma Forsætísráðherra sagði að kom- ið hefði fram í viðræöum þeirra við forsvarsmenn BSRB að þeir teidu sig hafa siðferðislegan rétt til sömu hækkunar og BHMR, jafnvel þó að það sé ekki í þeirra samningum. „Aðalatriðiö er það að menn standi jafnir að samningstíman- um loknum. Þó að BHMR hali fengið þetta fyrr þá fái þeir ekki meira en svo að þeirra endaniegi punktur verði sá sami í launum og kaupmætti,“ sagði Steingrím- ur. Hann sagðist hafa lagt fram sex leiðir tfl aö ná þessu markmiði á rikisstjórnarfundi i gær og þær yrði að skoða mjög vandlega. Ef BHMR verður alls ekki til viðtals um breytingar á sínu samningum hijótí Íög að verða nauösynleg. Slík lög myndu taka til allra þeirra þátta sem eru nauðsynlegir til þess að ná þessum endamark- þess þyrfti iauna- og kaupmáttar- þróun að vera eins og samið hefur verið um. Sammngurinn ekki mistök af hálfu ríkis- stjórnar Aðspurður sagði Steíngrímur að þetta mál ógnaði ekki ríldsstjórn- inni eins og stendur þvi aliir hefðu verið mjög sammála um það sem samþykkt var í gær. Hann taidi aiveg út í hött að það kæmi til af- sagnar ráðherra vegna þessa. Aðspurður sagði Steingrímur að ekki væri ura mistðk að ræða af hálfu ríkisstjórnarinnar í samn- ingsgerð; aðstæður hefðu gjör- breyst frá því BHMR samningur- inn var gerður. „Það er eftir að BHMR samning- urinn er gerður að VSÍ, ASÍ og VMS gera samning og setja þetta skilyrði þar inn i að aðrir fái ekki hækkun umfram þá þannig að það iá alls ekki fyrir þegar þessi samningur var gerður,“ sagði hann. Steingrímur taldi að það hefði Utlu breytt hvort viðræður við BHMR liefðu verið teknar upp fyrr á árinu. Haun hefði átt vin- samiegar og gagnlegar viðræður við þá í seinni hluta júni og hann væri sannfærður um að það hefði eltkj þýtt* „Það þýddi ekki þá jafnvel þótt alvaran blastí við, og ég held að það hafí því síður þýtt áður en sást hvað alvaran var mikil," sagði Steingrímur. BSRB og bændur vilja halda í þjóðar- sátt Ögmundur Jónasson formaður BSRB sagði að þeir geröu þá kröfu að í einu og öUu verði staðið við þá samninga sem þeir gerðu við rikísstjórnina. „Sú krafa er uppi hjá okkar fólki að ekki verði aukinn launamunur hjá ríkinu,“ sagði Ögmundur. Hann sagði að það væri ljdst að það yrði mikiU þungi í þeirri kröfu félagsmanna, þegar tíl end- urskoöunar samninga kemur í haust, um að kauphækkanlrnar verði látnar ná aftur í tímabUið. Þeir vildu halda i þá samninga sem þeir gerðu og ætluðu aö reyna að sjá til þess að þeir stæð- ust. Ekki mætti gieyma því að baki þeim samningum stæði þorri íslensku þjóðarinnar, nærri aUt launafólk á íslandi, og stæði enn, og allir hefðu notíð góðs af þess- um samningum hvort sem þeir stæðu utan þeirra eða ekki. „En við erum siður en svo að hvetja tU bráðabirgðaiaga gegn öðru launafólki. Reyndar tel ég að það hefði átt að ganga mikiu lengra í þvi að ná samkomulagi og ieita sátta í þessu máii,“ sagði Ög- raundur. Haukur Halldórsson formaður Stéttarsambands bænda sagði að þeir hörmuðu það ef þessi þjóðar- sátt sem veriö hefði að stefna að væri nú að renna út í sandinn fyr- ir mistök og skiiningsleysL „Við sömdum um það að ef yrðu aðrar launabreytingartUlögur á þessu tímabili heidur en samið var um og ef verðiagsþrðun færi fram úr ákveðnum rauðum strik- um sem við settum 1. september þá kæmi tíl hækkunar á búverði. Við munum að sjálfsögðu halda okkur við það þanuig að það sldl- aði sér tíl framleiðenda,“ sagði Haukur. Hann sagði að eitt af því sem samið hefði verið við ríkisvaldið var að búverð yrði óbreytt til neytenda og þá yrði að auka nió- urgreíðslur sem næmu þessum hækkunum. Haukur bjóst við að eiga fund með forsætisráðherra um þessi mál í gær. —só Bretar styrkja íslenska náms- menn Bresk stjómvöld hafa veitt 14 is- lenskum námsmönnum í Bretlandi styrki fyrir skólaárið 1990-91. Styrk- ir þessir koma úr sjóði sem er í vörslu breska utanrikisráðuneytisins og er heildarupphæð þeirra um sjö milljón- ir íslenskra króna. Sfyrkimir em til greiðslu á skólagjöldum nemend- anna. Að auki fá sumir þeirra sem em í framhaldsnámi svonefndan ORS- rannsóknarstyrk frá Ráði breskra há- skólarektora. Styrkimir em veittir námsmönnum í margvíslegum námsgreinum; má þar t.d. nefha umhverfisvemd, sjúk- dómafræði sjávardýra, ffamleiðsla sjónvarpsefnis, læknisffæðirann- sóknir og fuglafræði. Hugsanlegt er að fleiri styrkir verði veittir í ár. GS. Tímamótasýning opnuð í Eden í Hveragerði í dag. Steingrímur St. Th. Sigurðsson: „Sjórinn færir mér hamingju" Steingrímur St Th. Sigurðsson við eitt olíuverka sinna sem hann kall- ar Seltjöm. Tlmamynd: Pjetur. Listmálarinn Steingrímur St. Th. Sigurðsson opnar í dag einkasýningu i Eden í Hveragerði. Þetta er tíma- mótasýning að hans eigin sögn. Til- efiii þessarar sýningar er að lítið afa- bam er rétt ókomið í heiminn, einka- systir hans hún Tóta er væntanleg ffá Englandi þar sem hún hefúr búið í tæp 50 ár, og eitt lítið afmæli 29. apr- íl s.l. er rifjað upp með þessari sýn- ingu. Steingrímur hefiir haldið fjölmargar einkasýningar hér heima og erlendis og er þetta 70. sýning hans og jafh- ffamt sú 14. síðan 1974 sem haldin er í Eden í Hveragerði. Sýningunni lýk- ur mánudaginn 6. ágúst n.k. kl. 23:30. Roð-í-gúl nefhist listgallerí Stein- grims sem er við Hallveigarstíg. Nafhið er sérkennilegt en það merkir aflasamur maður. Það er margt merkilegt að sjá í þessu galleríi og em þar maigir persónulegir munir sem hafa allir, hver og einn, sína sögu. Steingrímur er sjálfur mjög hrifinn af húsinu og segir það búa yf- ir mikilli sál. Á sýningunni í Eden em 47 verk og em þau flestöll unnin á þessu ári. Þetta em einkum og sér i lagi sjávar- myndir og svo fantasíur. ,Úg elska fjörur og sjó og fæ mikla hamingju af sjónurn," segir Steingrímur. Suður- nes, skammt ffá Gróttu, er notað sem fyrirmynd nokkurra verka hans en þar hleypur hann fimm sinnum í viku og gerir æfingar til að halda sér í formi. Hann hefur sagt skilið við allt vín og reykingar og segir að ef til vill hafi myndir hans breyst við það. Steingrímur segist vera svo hjátrúar- fullur að hann verði ávallt að hafa mynd sem hann gerði af móður sinni með á sýningum sínum. „Annars gæti farið svo að sýningamar gengju verr“. Ekkert systkina hans er fermt en sjálfur tók hann kaþólska trú norður á Akureyri árið 1959, á Maríumessu hinni fyrri, eftir að hafa verið í læri í fjögur ár. Hann segir það nauðsyn- legt hveijum manni að eiga sér and- legan griðastað þar sem hægt er að gera upp sakir sínar. „Það getur eng- inn lifað án trúar og að minni hyggju er samviskan sama og trúin“. Eins og áður sagði er þessi sýning Steingríms tímamótasýning og að hans sögn lagði hann alla sína lífs- orku í þessi verk. „Mér fannst eins og ég væri að lesa undir þungt próf við gerð þessara verka. Ég er enn ungur og leitandi og því held ég áfram sagði listamaðurinn að lokum. —KMH

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.