Tíminn - 26.07.1990, Qupperneq 6

Tíminn - 26.07.1990, Qupperneq 6
6 Tíminn Fimmtudagur 26. júlí 1990 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin i Reykjavík Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjóri: Birgir Guðmundsson Auglýsingastjóri: Steingrimur Gislason Skrifstofur Lyngháls 9, 110 Reykjavlk. Sími: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsímar Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, Iþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tímans. Prentun: Oddi h.f. Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð (lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Til liðs við þjóðarsátt Eins og staðan í launamálum er eftir úrskurð fé- lagsdóms í máli náttúrufræðinga gegn ríkissjóði er fásinna að gera ráð fyrir einföldum lausnum á vandamálinu, hvort heldur litið er til verðbólguþró- unar eða almennra samskipta milli ráðandi þjóðfé- lagsafla. Jafnvel þótt augljóst sé að Bandalag háskóla- menntaðra manna sker sig úr hinni almennu sam- stöðu um samræmda þróun kjaramála og efnahags- mála, og hafí e.t.v. ekki almenningsálitið með sér, eru engin einföld úrræði til þess að fá þessi samtök til liðs við almannaviljann eins og málin hafa þró- ast. Eigi að síður er það nú mesta nauðsynjamál ís- lenskra þjóðmála að fá BHMR til liðs við þjóðar- sáttina, ekki með undanlátssömu dekri heldur skyn- samlegum fortölum á gagnkvæmum viðræðu- grundvelli. Því verður ekki trúað fyrr en tekið er á, að forystu- menn BHMR geri sér ekki grein fyrir að launa- hækkun til háskólamenntaðra manna nú hefur þeg- ar í stað bein áhrif á kaupgjald og kaupgjaldssamn- inga í öllum greinum efnahagslífsins. Þeir gera sér auk þess vafalaust grein fyrir því að án íhlutunar í sjálfvirkni launakerfisins stigmagnast launahækk- anir og breiðast áffam út um allt kerfið. Verðbólgu- skrúfan er þar með farin af stað. Engum þarf því að koma á óvart þótt ríkisvaldið láti sér koma til hugar að stöðva þessa þróun á frumstigi með þeim aðferðum sem það ræður yfir. Úrskurður félagsdóms er út af fyrir sig sönnun þess hvemig viðkomandi kjarasamningur verður túlkað- ur að lögum, en hann er enginn úrskurður um að þessi launahækkun samkvæmt lagaskilningi sé efnahagslega til gæfu. Dómsúrskurðinn er ekki hægt að skoða sem réttlætingu þess að gera stefnu þjóðarsáttarinnar að engu. Frá upphafí mátti ljóst vera að samningur BHMR og ríkissjóðs í maí 1989 var reistur á umdeilanleg- um forsendum. Þar er fyrst til að taka að sú stefna háskólamenntaðra starfsmanna ríkisins að byggja kröfugerð sína á að „ná jöfnuði“ við háskólamennt- aða menn á almennum vinnumarkaði var engan veginn vel rökstudd. Um slíkan kjara- og aðstöðu- mun er enginn algildur mælikvarði til. Og jafnvel þótt sæst væri á að slíkur munur væri til er af prak- tískum ástæðum vandasamt að finna leið til að koma einhverri jafnaðarstefnu í þeim efnum gegn- um völundarhús launakerfisins, því að frá öðru sjónarhomi er jafnaðarstefna BHMR-manna skoð- uð sem ójafnaðarstefna og þarf ekki annað en að hlusta á yfírlýsingar annarra forystumanna laun- þegasamtaka til að komast að því. I ljósi þess sem hér hefur verið sagt skal það end- urtekið að brýnt er að BHMR-menn brjótist út úr einangrun sinni og gangi til liðs við þjóðarsáttina. GARRI ........................................................................................................................... ■ ................................... ■ ■ ■ ■ ..................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................... ur sem nýkommn er frá Danmörku lct svo um mælt við Garra að bcistu foringjar dönsku ríkisstjórnarinnar, Uffe EUemann-Jenscn og Poul Schiötcr, bói dönsku þjóðina ákaft undir það sem koma skai, að Evrópubandalagið stefnir hraðbvri að því að verða Banda- ríki Evrópu, sambandsríki í pól- itiskum skiiningi með mjðg víð- tæku airikisvaidi, sem hver þjóð vcrður að beygja síg undir hvort sem hún er fáincnn cða ijðimenn. Uffe & Schluter A/S Uffe EHemann-Jensen talar um „frelsi« og „sjálfstæðiH sem af- stæð hugtök sem hafí enga fasta merkingu. Rðk hans minna á gömiu þverstæðuna sem með réftu eða rðngu var eignuð Gylfa Þ. Gíslasyni fyrir margí longu: „Þvi háðari sem þú ert því frjáls- ari ertu.“ Danski utanríkisráð- herrann leggur mikla áherslu á þá kenningu að til þess að „vera með“ í að móta stefnu og taka ákvarðanir i hinu nýja Kvrópu- ríki yröu Ðanir að iáta af ýmsu sem varðaði sjáifsákvðrðunarrétt þjóðarinnar og sjáifstjórn, þ.e. afsaia sér svo og svo mikiu af full- vcldbrétti sínum. Poui Schliiter heidur á iofti þeirri kenniogu að Poul Schliiter & Uffe EllemanrvJensen. þar scm Danir ætU anðvitað að „vera með“, verði Danmörk enn danskari en áður og dönsk meon- ing þeim mun sterkari. Þótt vissuiega séu tO danskir stjórnmálamenn sem reyna að andæfa slíkum skoðunum og sjái ckki sanntcikann í því að Danir og dönsk menning eflist því frem- ur sem þjóðin verður háðari evr- ópsku alríkisvaldi, eru ailar horf- ur á að danskt efnahags- og Qár- Viðmælandi Garra benti á, að f málatíf sé orðið svo samgróið er- nýjn Evrópuríki gætu orðið ura lendu og alþjóðlegu eínahags- 400 miiijónir manna. íslendingar, kerfl að þeim sé nauðugur einn efþeir væru þar mcð, ernum2SS kostur að ganga götu Evrópu- þúsund, liðlcga flórðungur úr bandaiagsins tö enda. Htutverk miöjón, eða 0,000635% afibihim danskra stjúrnmálamanna er að Evrópuríkisíns. Þegar búið væri dásama þessa þróun og gyöa lýr- að setja ungann úr Evrópnþjóft* Ir þjóð siooi það blutskipti sem heonar biður. 0,0006% £n þessir góðu herrar, EBe- mann-Jensen og Schluter, hafa ekki látið við það sitja að gylla baudarðcjahugsjón Þjóftverja fýrir Jöndum sínum einum, held- nr nota þeir hvert tækifæri sem Norðuriandaþjóftum, ekki síst^s- iendlngum, að feta í fótspor Dana, gerast aðilar að Bandaríkj- um Evrópu. En hafa þessir dönsku postular Evrópuhugsjón- arinnar leítt sjálfum sér fyrír sjónir hver stærðarhlutfööin yrðu i þessura ætiuðu bandarikj- krækiber í helvíti, svo notað sé skiljanlegf sjóhúðartai. Ef Bandaríki Eyrópu settu á stofn löggjafarþing meft 1000 ’slendíttgar fyrir jið eitttt fulltrúa, Danir 13 og Þjóðverjar 200. Þeg- ar þess er gœtt að Alþingi ísleod- ínga yrfti afteíns nafnið tómt i stjómskipulagi Bandaríkja Evr- ópu og aöt óvíst um valdsvið þess nema hvað það yrði umfangsiitift. verður ekki reisninni fyrir að fara á „eista þjóðþingi hcims" eða Ijómanum af því að sitja siíkt amtsráð í útkjálka Evrópuríkis- ins. Garri Poppraunir Það er fleira en þjóðarsáttin sem rýkur út í veður og vind þessa dag- ana, þvi popp- og rokkpeningar eru lausir í hendi og hart deilt um laga- legt réttmæti stjómvaldsaðgerða á þeim vettvangi. Tíminn viðraði um síðustu helgi lagaskýringar Jakobs poppara á skattalögum og þykir honum fráleitt að hann og félagar eigi að borga skatt eins og annað fólk, og er það skiljanlegt sjónarmið út af fyrir sig. Enda hefur skemmtanafólk troðið upp í nafni ungmennafélaga um ára- bil og notið skattfriðinda þeirra og skilja auðvitað aldrei hvers vegna það er ekki hægt hér eftir sem hing- að til. Um verslunarmannahelgi ætlar Jakob poppari að halda rokkhátíð í Húnveveri, eins og fjölmiðlafólk hefur auðmjúklega komið til skila og þar munu fjörutíu (40) hljóm- sveitir sjá um fjörið, sem ekki verð- ur smátt skammtað miðað við þá íyrirferð alla. Konsert eöa ball Skattadeilan stendur um hveijir halda uppákomuna og í framhaldi af því hvort á að borga skatt eða ekki. Þá er ágreiningur um hvort popp er list og þar með skattfrjáls eða skemmtun og skattskyld. Enn er atriði sem erfitt er að skera úr um og það er hvort hljómsveitim- ar, ein eða fjörutiu, halda ball eða tónleika. Það fer eftir því hvemig látum áheyrendur láta og hvemig þeir dilla sér eftir hljóðfallinu undir hvaða skattalög fjörið fellur. Og Kobbipopp staðhæfir að dagar íslenskrar upplyftimenningar séu taldir ef hann verður látinn borga skatta, eins og hver annar stritandi almúgi. En hremmingar skemmtilífsins em fleiri og ekki síður alvarlegar. Lista- hátíð næturlífsins lenti í bullandi tapi eins og aðrar listahátíðir og eru mik- il málaferli þar í uppsiglingu. Listamenn næturlífsins em ungir auglýsingastofuuppar og svoddan fólk, sem er svo upptekið af því að vera öðmvísi en aðrir farisear að það flytur inn breska fikla í kippum til að flikka upp á næturlífið í Reykjavik. Að venju leggst fjölmiðlunin í duft- ið til að kynna hinn nýja sið nætur- hátíða unglinganna. Það á að skemmta sér öðmvísi og þar með eru fíkniefni bönnuð á lista- hátíðinni. Þegar bjór- og brennivíns- leyfið var svo tekið af hátíðarsalnum vegna lagabrota, var ekki hægt að halda vímulausu hátíðina þar!?!?!? Innflutningurinn frá Bretlandi og aðrir hátíðargestir fengu inni þar sem nóg var af áfengi og þá var öllu réttlæti fullnægt. En fara á í skaðabótamál við brennivínslausa staðinn vegna þess að hann gat ekki staðið við skuld- bindingar sínar að selja áfengi á vímulausri listahátíð. Listamenn næturhátíða ætla að gera betur og undirbúa nú meiðyrðamál á hendur tveim fulltrúum lögeglu- stjóra íyrir að sýna hátignum lista- og auglýsingabransans ekki tilhlýði- lega virðingu. Það er tími til kominn að popp-, rokk- og aðrar næturlistahetjur fari að taka í lurginn á skattheimtumönn- um og útsendurum laga og réttar, sem ekki kunna að meta hið mikla framlag þeirra til íslenskrar menn- ingar. Góöu málefnin Núorðið er annars ekkert fallegt að seilast eftir peningum popparanna, eða setja þeim stólinn fyrir dymar yfirleitt. Fyrst skattheimtumenn og yfirvöld höfðu ekki döngun í sér til að krækja í eitthvað af gróðanum þegar hann var og hét tekur því ekki úr þessu að fara að gera uppistand. Það er hvort sem er ekki eftir neinu að slægjast. Rokkskógamir sem fóm af stað með brauki og bramli, aðallega í for- kynningum, skila tæpast miklu til skógræktar því tapið á ffamtakinu nemur fjórum milljónum króna. Múrbrotið í Berlín átti að fara í gottgjörelsi eins og aðrar slíkar uppákomurí sjónvörpum. Þegarupp var staðið var enginn eyrir til handa aumingjum, en dáðir popparar fengu margra milljóna dollara auglýsingu fyrir ekki neitt. Þessi leikur er endur- tekinn sí og æ og skattayfirvöld klóra sína heimsku hausa og fá ekki að gert. En þrátt fyrir að skattayfirvöld ætli að knésetja íslenska dægurlagalist er töggur í henni enn. Fjörutíu hljóm- sveitir sjá svo um að fjölmennt verð- ur á hátíðinni hvort sem aðrir áheyr- endur slæðast þangað eða ekki. OÓ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.