Tíminn - 26.07.1990, Page 14

Tíminn - 26.07.1990, Page 14
Tíminn 14 Fimmtudagur 26. júlí 1990 ÚTVARP/SJÓNVARP Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir böm byggöur á víöfrægri sðgu eftir Alexandre Dumas. Leik- raddir Öm Ámason. Þýöandi Gunnar Þorsteins- son. 18.25 Ævlntýrahelmur Prúöulelkaranna (1) (The Jim Henson Hour) Blandaöur skemmtiþáttur úr smiöju Jims Hensons. I þessum fyrsta þætti verður ritjuö upp saga þáttanna Sesame Street. Gestur: Bill Cosby. Þýöandi ÞrándurThoroddsen. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Ævintýraheimur Prúöulelkaranna framhald 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkiö í landinu. Björg í Lóni Ævar Kjartansson ræöir viö Björgu Ámadóttur, organista og kórstjóra I Lóni í Kelduhverfi, og kirkjukór Keldhverfinga syngur nokkur lög. Dag- skrárgerö Óli Öm Andreassen. 20.30 Lottó 20.40 HJónalíf (11) (A Fine Romance) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.10 Drengurlnn sem hvarf (Drengen der forsvandt) Jónas er þrettán ára og oröinn langþreyttur á erjum foreldra sinna. Hann ákveöur aö strjúka aö heiman í þann mund sem fjölskyldan er aö leggja af staö í sumarleyfiö. Leikstjóri Ebbe Nyvold. Aöalhlutverk Mads Niels- en, Kirsten Olesen og Millie Reingaard. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 22.30 Hættuleg ástríóa (Dangerous Affection) Bandarisk .spennumynd meö gamansömu ívafi frá árinu 1987.1 myndinni segir frá bamshafandi konu og syni hennar en um Iff þeirra situr moröingi sem drengurinn veit deili á. Leikstjóri Larry Elikann. Aðalhlutverk Jud- ith Light, Jimmy Smits og Audra Lindley. Þýöandi Jón 0. Edwald. 00.10 Útvavpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 28. júlí 09:00 Morgunitund meO Erlu Mangó er kominn með mikilmennskubgálæði og vill fara að stjóma þættinum. Getraunin heldur áfram og flórir heppnir krakkar fá vinninga fyrir síðustu getraun. Mangó leyfir Eriu ef til vill að komast að ttl að sýna okkur teiknimyndimar um Litla folann og félaga, Mæju býftugu, Vaska vini og Geimátfana sem allar eru með íslensku tati. Umsjón: Eria Ruth Harðardótír. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2 1990. 10:30 Júlll og töfraljóslð (Jamie and the magic torch) Skemmtileg teikni- mynd. 10:40 Perla (Jem) Teiknimynd. 11:05 Stjörnusveltln (Starcom) Teiknimynd. 11:30 Tlnna (Punky Brewster) Skemmtileg mynd um Tinnu og hundinn hennar. 12:00 Smlthaonlan (Smithsonian worid) Fræðsluþáttur um ttest milli himins og jaröar. 12:55 Lagt Pann Endurtekinn þáttur. Stöö2 1989. 13:25 EöaltónarTónlistarþáttur. 14:00 Veröld - Sagan i sjónvarpi (The Worid: A Television History) Fróðlegir þættir úr mannkynssögunni. 14:30 Á upplelð (From the Terrace) Þriggja stjömu mynd byggö á skáldsögu Johns O'Hara. Paul Newman leikur unga stríöshetju sem reynir aö ávinna sér viröingu fööur síns meö því aö ná góöum árangri í fjármálaheiminum. Þetta markmiö hans veröur til þess aö hann van- rækir eiginkonu sína og hún leitar á önnur miö. Aðalhlutverk: Paul Newman og Joanne Wood- ward. Leikstjóri: Mark Robson. 1960. 17:00 Glys (Gloss) Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 18:00 Popp og kók Meiriháttar blandaöur þáttur fyrir unglinga. Kynnt veröur allt þaö sem er efst á baugi i tónlist, kvik- myndum og ööru sem unga fólkiö er aö pæla í. Þátturinn er sendur út samtímis á Stjömunni og Stöö 2. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sig- uröur Hlööversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafns- son. Framleiöendun Saga Film / Stöö 2 1990. Stöö 2, Stjaman og Coca Cola. 18:30 Bílaíþróttir Sólningartorfæran veröur efni þáttarins aö þessu sinni. Þar er spennandi keppni meö tilheyrandi guslugangi og tilþrifum. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19:1919:19 20:00 Séra Dowling (Father Dowling) Spennuþáttur um prest sem fæst viö erfiö saka- mál. 20:50 Stöngln Inn Nýr íslenskur skemmtiþáttur um knattspymu- menn hériendis. Þekktur knattspymumaöur verö- ur fenginn til aö reyna sig í íþrótt sem hann er ekki vanur og margt fleira. Umsjón: Sigmundur Emir Rúnarsson. Stöö 2 1990. 21:20 Sagan um Karen Carpenter (The Karen Carpenter Story) Leikin mynd um ævi söngkonunnar Karen Carpenter. Hún náöi heims- frægö ásamt bróöur sínum en ekki gekk jafn vel í einkalífinu hjá henni. Hún þjáöist af megmnar- veiki og varö barátta hennar fyrir lífi sínu til þess aö fólk fór aö taka þennan sjúkdóm alvariega. Aöalhlutverk: Cynthia Gibb, Mithell Anderson og Peter Michael Goetz. Framleiöandi: Richard Car- penter. Leikstjóri: Joseph Sargent. 1989. 22:55 Hugarflug (Altered States) Athyglisverö mynd Ken Russel um vísindamann sem gerir tilraunir meö undirmeðvitundina. Hann sviptir sjálfan sig skynjun Ijóss, hljóös og þyngdar og ætlar meö því aö gefa undirmeövitundinni lausan tauminn. Þessar tilraunir hans ganga brátt lengra en nokkum óraöi fyrir og upp Ijúkast dyr í nýjar víddir meövitundarinnar. Þar inni er ekki allt eftirsóknarvert. Aöalhlutverk: William Hurt og Bla- ir Brown. Framleiöandi: Daniel Melnick. Leik- stjóri: Ken Russel. 1980. Stranglega bönnuö bömum. 00:35 Undirtielmar Mlaml (Miami Vice) Crockett og Tubbs (kröppum dansi. 01:15 Al Capone (Capone) Glæpahundurinn Al Capone hefur veriö mönnum hugleikinn, nú síöast í myndinni Hinir vamm- lausu. Þessi mynd erfrá árinu 1975 og tekst á viö uppgangsár þessa illræmda manns. Aöalhlut- verk: Sylvester Stallone, John Cassavetes og Susan Blakely. Leikstjóri: Steve Carver. Fram- leiöandi: Roger Corman. 1975. Stranglega bönn- uö bömum. 02:55 Dagskrárlok Sunnudagur 29. júlí 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Einar Þór Þorsteinsson prófastur á Eiöum flytur ritningarorö og bæn. 8.15 VeAurfregnlr. 8.30 Klrkjutónllst .Te Deum" fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Marc-Antoine Charpentier. Einsöngvarar, kór og hljómsveit Gulbenkian stofnunarinnar í Lissabon flytja; Michel Corbos stjómar. .Beatus vir* eftir Antonio Vivaldi. Einsöngvarar, John All- dis kórinn og Enska kammersveitin flytja; Vittorio Negri stjómar. 9.00 Fréttir. 9.03 SpJallaA um guöspjöll Kristín Á. Ólafsdóttir borgarfulltrúi ræöir um guö- spjall dagsins, Matteus 10. 24-31 , við Bemharö Guömundsson. 9.30 Barrokktónlist Aria úr óratoriunni .Acis og Galateu' eftir Georg Friedrich Hándel. Kathleen Battle syngur meö.- Saint-Martin-in-the-Fields" sveitinni; Sir Neville Marriner stjómar. Konsert í A-dúr fyrir ástaróbó, strengi og fylgirödd eftir Jóhann Sebastian Bach. Douglas Boyd leikur einleik og stjómar jafnframt leik Evrópsku kammersveitarinnar. Aría úr óprunni Júlíusi Sesari eftir Georg Friedrich Hándel. Kathleen Battle syngur meö .Saint-Mart- in-in-the-Fields' sveitinni; Sir Neville Marriner stjómar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Sagt hefur þaö veriö Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Messa í Skálholtskirkju á Skálholtshátíö Sr. Jón Einarsson prédikar. Fyrir altari þjóna: Sr. Tómas Guömundsson, sr. Guö- mundur Óli Ólafsson, sr. Jónas Gislason vígslu- bidkup og herra Ólafur Skúlason biskup Islands. 12.10 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Klukkustund f þátíö og nútíö Ámi Ibsen riflar upp minnisveröa atburöi með þeim sem þá uppliföu. I þetta sinn meö Jónínu Ó- lafsdóttur leikkonu. 14.00 Vincent van Gogh Þáttur í tiiefni 100 ára ártíöar listamannsins. Um- sjón: Ámi Blandon. Lesarar auk umsjónarmanns: Bjöm Th. Bjömsson, Stefán Jónsson og Þórdís Amljótsdóttir. 14.50 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson spjallar viö Birgi Isleif Gunnarsson um klassíska tónlist. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 í fréttum var þetta helst Fyrsti þáttur: Hinir vammlausu á Islandi. Umsjón: Ómar Valdimarsson og Guöjón Am- grimsson. 17.00 (tónlelkasal Umsjón: Sigriður Jónsdóttir, 18.00 Sagan: .Sagan af Atý Baba og hinum fjörutíu ræningjum", ævintýri úr Þúsund og einni nóttu Lára Magnúsardótíir les siðari hluta þýðingar Steingrims Thorsteinssonar. 18.30 Tónlitt. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýilngar. 19.31 f svlðsljósinu Úrdráttur úr fyrsta þætti óperunnar Rigoletto eftir Giuseppe Verdi. Plaoido Domingo, Piero Capuccilli, lleana Cotrubas og fteiri syngja með Kór ópemnnar og Fílharmóniusveitinni í Vinar- borg; Cario Maria Giulinl sljómar. 20.00 Tónllst eftlr Mozartfeöga Konsert fyrir trompet og hljómsveit i D-dúr eftir Leopold Mozart. Wynton Marsalis leikur með Þjóðarfilhamónlusveitinni; Raymond Leppard sijómar. Serenaða i B-dúr KV 361 ,Gran partila" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Félagar úr.- Saint-Martin-in-the-Fields' hljómsveitinni leika; Sir Neville Marriner stjómar. 21.00 Slnna Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Sig- rún Proppé. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veóurfregnlr. 22.30 ítlensklr elnsöngvarar Ljóðasöngvar eftir Scubert, Mozart, Beethoven og Wolf. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur, Erik Wertra leikur á píanó. 23.00 Frjélsar hendur lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttlr. 00.07 Um Iðgnættlö Bergþóra Jónsdóttir kynnir sigilda tónlist. 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum fil morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sígild dæguriög, fróð- leiksmolar, spumingaleikur og leitaö fanga I seg- ulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan Úrvat vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hðdegisfréttlr Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Meö hækkandl sól Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Konungurlnn Magnús Þór Jónsson flallar um Elvis Presley og sögu hans. Annar þáttur af tíu endurtekinn frá liðnum vetri. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað i næturút- varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Zlkk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Amar- dóttir. Nafniö segir allt sem þarf - þáttur sem þor- ir. 20.30 Gullskffan 21.00 Sönglelklr f New York Áttundi og næstsiðasti þáttur. Ami Blandon kynnir. (Endurteknir þættir frá 1987) 22.07 Landlö og mlöln - Siguröur Pétur Harðarson spjailar við fólk til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 01.00 Næturútvaip á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Á gallabuxum og gúmmfskóm 02.00 Fréttlr. 02.05 DJassþðttur - Jón Múli Ámason. (Endurlekinn frá þriðjudagskvöidi á Rás 1). 03.00 Landló og mlöln - Sigurður Pótur Haröarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 04.00 Fréttlr. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðs- son og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 04.30 Veöurfregnlr. 04.40 Á þjóölegum nótum 05.00 Fréttlr af veðrl, færö og Itugsamgöngum. 05.01 Harmonfkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi á Rás 1). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og fiugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskirtónlistannenn flytja dæguriög. Sunnudagur 29. júlí 16.00 FriAarleikarnir í Seattle 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Ásgrimur Stefánsson kennari. 17.50 Pókó (4) (Poco) Danskir bamaþættir. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaöur Sigrún Waage. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 18.05 Boltlnn (Bolden) Þessi bamamynd er liöur í norrænu samstarfs- verkefni. Myndin gerist í upphafi sjötta áratugar- ins og Qallar um ungan dreng sem dreymir um að leika fótbolta á Ólympíuleikum. Þýöandi Kristín Mántylá. Lesari Þórdís Amljótsdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 18.25 Ungmennafélagiö (15) Fótbolta sparkaö. Þáttur ætíaöur ungmennum. Ungmennafélagsfrömuöir brugöu sér til Vest- mannaeyja og litu viö á Tommamótinu í knatt- spymu sem þar fór fram dagana 27. júní til 1. júlí. Umsjón Valgeir Guöjónsson. Stjóm upptöku Egg- ert Gunnarsson. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Vistasklpti (8) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós 20.30 Guö er ekki fiskmatsmaöur (God Is Not a Fish Inspector) Kanadísk sjón- varpsmynd gerð eftir smásögu vestur-íslenska rithöfundarins W.D. Valgardson. Myndin gerist á elliheimili í Gimli og segir frá Fúsa nokkrum Berg- man sem er ekki á þvi aö gefast upp fyrir Elli keri- ingu. Leikstjóri Allan A. Kroeker. Áöalhlutverk Ed McNamara og Rebecca Toolan. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 21.00 Á fertugsaldrl (7) (Thirtysomething) Bandarisk þáttaröö. Þýöandi Veturiiði Guönason. 21.45 Listasmlöjan Heimildamynd um listasmiöju Magnúsar Páls- sonar, Mob Shop IV, viö Viborg í Danmörku. Mob Shop er velþekkt fyrirbæri meöal listamanna í NorÖur-Evrópu, en þaö varö til á Islandi fyrir til- stuölan Magnúsar. Mob Shop hefur starfað síöan 1981 og veriö vettvangur fyrir tilraunir og nýsköp- un í norrænni myndlist. Upptakan var gerð (ágúst 1989. Dagskrárgerö Helgi Felixson. 22.35 Vegurinn helm (The Long Way Home) Bresk heimildamynd um Boris Grebenshikov, einn fremsta dægurtónlistarmann Sovétríkjanna. Sýnt veröur frá tónleikum meö honum, auk þess sem til hans sést viö vinnu ( hljóðveri. Margir þekktir hljómlistarmenn koma einnig við sögu, m.a. Dave Stewart, Annie Lennox og Chrissie Hynde. Þýöandi Gauti Kristmannsson. 00.05 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok STÖÐ Sunnudagur 29. júlí 09:00 í Bangsalandl Teíknímynd. 09:20 Popparnlr Teiknimynd. 09:30 Tao Tao Teiknimynd. 09:55 Vélmennln (Robotix) Teiknimynd. 10:05 Krakkasport Pollamól Eimskips I knattspymu fær verðskuld- aöa umfjöllun I þættinum að jæssu sinni. Umsjón: Heimir Karisson, Jón Öm Guðbjartsson og Guð- rún Þórðardóttir. Stöð 21990. 10:20 Þrumukettlrnir (Thundercats) Spennandi teiknimynd 10:45 Töfraferðin (Mission Magic) Skemmtileg teiknimynd. 11:10 Draugabanar (Ghostbusters) Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11:35 Lassý (Lassie) Framhaldsmyndaflokkur um tlkina Lassý og vini hennar. 12:00 Popp og kök Endursýndur þáttur. 12:35 Viöskiptl f Evrópu (Financial Times Business Weekly) Nýjarfréttir úr heimi flánnála og viðskipta. 13:00 Fullt tungl (Moonstruck) Þrefóld Óskarsverðlaunamynd um vandamál inn- an fjölskyldu af itólskum ættum. Þetta er bráð- skemmtileg mynd þar sem vandamálin ern skoð- uð frá öðru sjónarhomi en við eigum að venjast. Aðalhlutverk: Cher, Nicolas Cage, Danny Aiello, Julie Bovasso, Feodor Chaliapin og Olympia Dukakis. Leikstjóri: Norman Jewison. Framleið- endur Patrick Palmer og Norman Jewison. 1987. 15:00 Llstamannaskálinn (Southbank Show) Toulouse Lautrec Skyggnst er inn á opnun sýningar á verkum hans i Royal Aca- demy I London. Toulouse Lautrec þykir einn af lit- skrúöugri persónuleikum siðari hluta nitjándu aldar og er frægur fyrir myndir sinar af dans- og kabarettsölum Parisar. Einnig er skotið inn um- mælum listamanna og gagnrýnenda um verk listamannsins. 16:00 íþröttlr Eitt af fjórom stærstu gotfmótum ársins, Opna bandariska meistaramótið, veröur í golfinu. New- portmótiö í tennis, Hörpudeildin og þríþraut á Ak- ureyri, en þar hjóluöu, syntu og hlupu menn hver i kapp viö annan, veröur svo meöal efnis í hinum eiginlega íþróttaþætti undir stjóm Heimis Karis- sonar. Stjóm upptöku og útsendingan Ema Kettl- er. Stöö 2 1990. 19:19 19:19 20:00 í fréttum er þetta helst (Capital News) Nýr framhaldsmyndaflokkur um líf og störf blaðamanna á dagblaöi í Washington D.C. 20:50 BJörtu hliöarnar Sigmundur Emir Rúnarsson lætur sér ekki nægja knattspymumenn um þessa helgi, því hér er hann aftur kominn meö góöa gesti. Dagskrár- gerö: Kristín Pálsdóttir. Stöö 2 1990. 21:20 Van Gogh (Van Gogh) í dag eru liöin eitt hundraö ár frá því listmálarinn Vmcent Van Gogh lést. Þótt ævi listamannsins hafi verið stutt í árum taliö, eða einungis 37 ár, var hún ákaflega viöburöa- rik. I þessari fram- haldsmynd fylgjumst viö með síöustu tíu áronum (lífi hans en þau ár voro einna viöburöarikust, a.m.k. hvaö varöar listsköpun hans. Annar hluti er á dagskrá annaö kvöld. 22:20 Alfred Hitchcock Meistari spennumyndanna kynnir spennusögu kvöldsins. 22:45 Sofóu rótt prófessor Ólíver (Sleep Well Professor Oliver) Spennumynd um prófessor nokkurn sem fer aö rannsaka óupplýst sakamál sem hann vill kenna djöfladýrkendum um. Aöalhlutverk: Louis Gossett Jr. og Shari He- adley. Leikstjóri: John Patterson. 1989. Strang- lega bönnuö bömum. 00:15 Dagskrárlok Mánudagur 30. júlí 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Krisfján Róbertsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáilð - Baldur Már Amgrimsson. Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfiriiti kl. 7.30. Sumarijóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyr- ir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og feröabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lltli barnatfmlnn: .Trölliö hans Jóa' eftir Margréti E. Jónsdóttur Sigurður Skúlason les (9). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og feygjur með Halldóru Bjömsdóttur. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 9.30) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnlr. 10.30 Blrtu brugðið á samtfmann Níundi þáttur. Þegar islenska stúdentabyltingin hófst með töku sendiráðs Islands i Stokkhóimi. Umsjón: Þorgrimur Gestsson. (Einnig útvarpað á miðvikudagskvöld kl. 22.30). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljðmur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá mánudagsins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25). 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagslns önn - Sóroptimistar Umsjón: Pétur Eggerz. (Einnig útvarpað I Næturútvarpi kl. 3.00) 13.30 Mlðdeglssagan: .Vakningin', eftir Kate Chopin Sunna Borg les þýðinguJóns Karts Helgasonar (3). 14.00 Fréttlr. 14.03 Baujuvaktln (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 01.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumar I garðinum Umsjón: Ingveldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardagsmorgni). 15.35 Lesið úr forustugrelnum bæjar- og héraðsfréttablaða 16.00 Fréttlr. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarplð - Flöskuskeyti fundið Meðal efnis er 17. lestur .Ævintýraeyjarinnar' eft- ir Enid Blyton. Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst á sfðdegi - Barber og Copland Píanókonsert I þremur þáttum eflir Samuel Bar- ber. Tedd Joselson leikur með Sinfónluhljóm- sveit Lundúna; Andrew Achenck stjómar. .Vor I Appalasíu’ eftir Aaron Copland. Sinfóníuhljóm- sveitin I Detroit leikur; Antal Dorati stjómar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdótír. 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Um daglnn og veginn Kristbjörg MagnadóttT frá Flateyri talar. 20.00 Fágætl Leikin verður tónlist frá Nigeríu, Eþíópfu og Fila- beinsströndinni. 20.15 íslensk tónlist Fjórtán tilbrigði um Islenskt þjóðlag eftir Jómnni Viðar. Jórunn Viðar leikur á planó. Þrjú sönglög eftir Jórunni Viðar. Jón Þorsteinsson tenór syng- ur, Jónína Gísladóttir leikur með á ptanó. .Eldurf, balletttónlist eftir Jóntnni Viðar. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Karsten Andersen stjómar. Þrjú lög fyrir selló og pianó eftir Hallgrím Helga- son. Pétur Þon/aldsson leikur á selló og HalF grímur Helgason á planó. Noktúma fyrir flautu, klarinettu og strokhljómsveit eftir Hallgrim Helga- son. Manuela Wiesler og Sigurður Snorrason leika með Sinfóniuhljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjómar. 21.00 Úr bókaskápnum Umsjón: Valgeröur Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagsmorgni). 21.30 Sumarsagan: .Rómeó og Júlfa I sveitaþorpinu" eftir Gottfried Keller Þóninn Magnea Magnúsdóttir byrjar lestur þýðingar Njarðar P. Njarðvik. 22.00 Fréttir. 2Z07 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fugiabóklnnl (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 22.30 Stjórnmál að sumrl Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til llfsins Lerfur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttlr. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tiu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlífs- skot I blartd við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 FréttayfirliL 12.20 Hádeglsfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞJóðarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 ZlkkZakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigrfður Amar- dóttir. 20.30 Gullskffan 21.05 Söngur villlandarlnnar Sigurður Rúnar Jónsson leikur Islensk dæguriög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 22.07 Landlð og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjaliar við hlustendur tll sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 3.00 rræstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Söðlað um Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveita- tónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaöur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurteklnn þáttur frá föstudagskvöldi). 02.00 Fréttlr. 02.05 Eftirlætislögln Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Mariu Bald- ursdóttur sem velur eftiríætislögin sln. Endurtek- inn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1. 03.00 f dagslns önn - Sóroptímistar Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá deginum áðurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Fréttlr. 04.03 Vélmennið leikur næturiög. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Landið og miðln Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn ftytja dæguriög. LANDSH LUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 30. júlí 17.50 Tuml (Dommel) Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Ámý Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Bergdis Ellertsdóttir. 18.20 Litlu Prúðuleikararnlr (Muppet Babies) Bandariskur teiknimyndaflokk- ur. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Ynglsmær(130) 19.20 Vlð feðginln (2) (Me and My Girt) Breskurframhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 19.50 Tommi og Jennl - Teiknimynd 20.00 Fréttlr og veður 20.30 LJóðiö mitt (9) Að þessu sinni velur sér Ijóð Ingólfur Guðbrands- son tðnlistar- og ferðamálafrömuður. Umsjón Valgerður Benediktsdóttir. Stjóm upptöku Þór El- fs Pálsson. 20.40 Ofurskyn (3) (Supersense) Þriðji þáttur Hljóð og heym Einstaklega vel gerð- ur breskur fræðslu-myndaflokkur I sjö þáttum þar sem fylgst er með þvl hvemig dýrin skynja veröld- ina I kringum sig. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 21.10 Sklldingar af hlmnum (Pennies from Heaven) Fimmti þáttur. Breskur myndaflokkur I sex þáttum. Aöalhlutverk Bob Hoskins. Þýðendur Jóhanna Þráinsdóttir og Óskar Ingimarsson. 22.40 Frlðarlelkarnir 23.00 Ellefufréttir 23.10 Frlðarleikarnlr framhaid 00.00 Dagskrárlok STÖÐ IU Mánudagur 30. júl lí 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Kátur og hjólakrflin Teiknimynd 17:40 Hetjur himlngeimsins (He-Man) 18:05 Steinl og 0111 (Laurel and Hardy) 18:30 KJallarlnn Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 20:30 Dallas 21:20 Opnl glugglnn Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðv- ar2. 21:35 Töfrar (Secret Cabaret) 22:00 Van Gogh Annar hluti vandaörar framhaldsmyndar um lif og störf þessa einstæða listamanns, en I gær var einmitt hundrað ára ártíð hans. Þriðji og næstsíð- asti hluti veröur sýndur næstkomandi sunnu- dagskvöld. 23:00 FJalakötturinn Hinn mikli McGinty (The Great McGinty) Þetta er fromraun Preston Sturges sem leikstjóra og fókk myndin m.a. Ósk- arsverölaun fyrir besta handritiö. Sagt er frá iðju- leysingja sem er komiö í áhrifastööu fyrir tilstilli spilltra pólitiskra afla. Þegar hann reynir að vera heiöariegur og sinna starfi sínu af drengskap kemst hann aö raun um þaö aö slíkt er ekki vel séö. Aöalhlutverk: Brian Donlevy, Akim Tamiroff og Muriel Angelus. Leikstjóri: Preston Sturges. 1940. s/h. 00:20 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.