Tíminn - 26.07.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.07.1990, Blaðsíða 16
I I I I Tíminn 16 KVIKMYNDIR Fimmtudagur 26. júlí 1990 LAUGARAS= = SlMI 32075 House Party Það er næstum of gott til að vera satt. Foreldrar Grooves fara úr bænum yfir helgina. Það þýðir partý-partý-partý NoMoir biaðaummæB: „Anwfcai GnnW meí nýju hljómfaW. Uk.Da»Nm. ÞamaeflJ6nð,bnKlc<3t1skoplegtog sprenghlægllcgl IKVnm, Er I flokkl bestu gamanmynda frá Hollywood, ðint og „Anlmal Housc" og „Risky Busincss". SýndíA-salk!. 5,7,9og11 Frumsýi* Unglingagengin Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur miklum vinsældum vestan hafs. Leikstjórinn John Waters er þekktur fyrir að fara ðtroðnar slóðir f kvikmyndagerð og leikaravali. Aðal- stjamar i þessarí mynd er Johnny Deep sem kosinn var 1990 Male star of Tomorrow af b(- oeigendum IUSA. Myndin á að gerast haustiö 1954 og er um baráttu unglinga .betri borgara" og þeirra .fátækarí". Þá er Rock'n Rollið ekki af verri endanum. Aöalhlutvetk: Johnny Depp, Amy Lorange og.SusanTyrell SýndiB-salkl.5,7, 9og11 Losti Al Pacino fékk taugaáfall við tökuna á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11.05 Það er þetta með bilið milli bíla... yÉUMFERDAR Mf ¦ Ifiáo Askriftarsíminn 686300 Tíiiiiiin Lynghalsi 9 Grace Jones bólt nýlega upp á 38 ára afmaali sitt á diskóteki í New york. Þetta var stór og mikil veisla og margt um manninn. Jones var sérkennileg til f ara, eins og svo oft áður, og bar þetta áberandi höfuðfat sem sést á þessari mynd. SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir toppmyndina Fullkominn hugur r*------:------ SCHWARZE TOTAL RECALL •i:o.«na..»i]»m:{ ... ¦*¦ t- <i.....i:-m." í- jisiii.....¦¦......,i:ir::-.íjtii -.biíi •mimsi/m mbi.i w...... ";niwi.aini.»ni tm* mm.»' V-..~.-.-..v -d.ijt.nia¦•¦\m— n: Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin I Bandaríkjunum þó svo að hún hafi aöeins verið sýnd (nokkrar vikur. Hér er valinn maður I hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk'. AmoldSchwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjórí: Paul Vertioeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 4,50,6,50,9 og 11,10. Frumsýnir toppgrinmyndina Stórkostleg stúlka .. lll( IUUIi 4.1 III Stuttu pilsin eiga eftir að ráða ríkjum á naastunni, samkvæmt því sem tískuhönnuðir segja okkur. Kvenlegar línur eiga að sjást allstaðar. Þessi mynd var tekin á tískusýningu í París þar sem nýjasta línan var kynnt. Jamie Lee Curtis hefur tekið sér frí frá leiklistinni því nú lætur hún fjölskyldulífið ganga fyrir. „Ég hafði aldrei gert mér grein fyrir hversu dásamlegt er að eiga sína eigin fjölskyldu og hvað það gefur manni mikið," segir hún. Pretty Woman - Toppmyndin I dag I Los Angdes, New York, London og Reykjavík Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Bizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Qrbbon. Framleiðendun Amon Mllchan, Steven Reuther. Leikstjðri: Garry Marshall. Sýndkl.4,50, 6,50,9 og 11,05. Frumsýnir spcnnumyndiia: Fanturinn Þeirfélagar Judd Nelson (St. Elmos Fire) og Robert Loggia (The Big) eru komnir hér I þessari frábæru háspennumynd, ein af þeim betri sem komið hefur I langan tima. Rclentless er ein spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster, Framleiðandi: HowardSmith Leikstjóri: William Lustig Bönnuð bönium innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9og11 Frumsýnir úrvalsmyndina Vinargreiðinn ...' '"..*.. „.,..,;¦ „ Það eru úrvalsleikaramir Jodie Foster (The Accused) og Mark Haimon (The Presidio) sem eru hér komin i þessari frábæru grinmynd sem gerð er af tveimur leikstjórum, þeim Steven Kampman og Will Aldis. Vinimir Billy og Alan voru mjög ólíkir, en það sem þeim datt I hug var með öllu ótrúlegt Stealing Home - Mynd fyrir þig Aðalhlutverk: Jodie Foster, Maik Harmon, Harold Ramis, John Shea. Leikstjórar: Steven Kampman, Will Aldis. Sýndkl.7. BÍéHOIli SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREBHOLTl Fnj msýnir grinsmell sumarsins Þrírbræðurogbíll Þessi frábæri grínsmellur Coupe De Ville er með betri grinmyndum sem komið hafa lengi, en myndin er gerð af hinum snjalla kvikmyndagerðarmanni Joe Roth (Revenge of the Nerds). Það em þrir bræður sem eru sendir til Flórída til að ná I Cadillac af gerðinni Coupe De vllle, en þeir lenda aldeilis i ýmsu. Þrir bræður og bill grinsmellur sumarsins Aðalhlutverk: Patrick Dempscy, Arye Cross, Danid Stem, Annabeth Gish. Leiksljóri: Joc Roth. Sýndkl.5,7,9og11Fr Frumsýnir toppnryndina Fullkominn hugur Recall með Schwarzenegger er þegar oröin vinsælasta sumamiyndin I Bandarlkjunum þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn maður I hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Amold Schwarzcncgger, Sharon Stone, Rachd Ticotin, Ronny Cox. Leikstjðri: Paul Verhocvcn. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 4,50,6,50,9 og 11,10. Fmmsýnirtoppgrinmyndina Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julla Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Oihlson. Framleiöendun Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjðri: Garry Marshall. SýndkJ. 4.50,6.50,9 og 11.05. Fmmsýnirspennumyndina Að duga eða drepast Sleven Seagal H a r d T o ^ Hin frábæra spennumynd Hard To Kill er komin. Með hinum geysivinsæla leikara Steven Seagal (Nico) en hann er aldeilis að gera það gott núna I Hollywood eins og vinur hans Amold Schwarzenegger. Viljir þú sjá stórkostlega hasar- og spennumynd þá skalt þú velja þessa. Hard To Kill - toppspenna f hámarki Aðalhlutverk: Steven Scagal, Kelly Le Brock, Bill Sadler, Bonie Burroughs Framleiðendur Joel Simon, Gary Adelson Leiksljóri: Bruce Malmutti Bónnuðinnan16ára Sýndkl.5,7,9og11 Fru msynir grfnmyndina Síðasta ferðin Toppleikaramir Tom Hanks (Big) og Meg Ryan (When Harry met Sally) eru hér saman komin i þessari topp-grinmynd sem slegið hefur vel í gegn vestan hafs. Þessi frábæra grínmynd kemur úr smiðju Steven Spielberg, Kathleen Kennedy og Krank Marshall. Joe Versus The Volcaniogrinmyndfyriralla. Aðalhlurverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Bridges. FjármJFramleioendur. Steven Spielberg; Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Sýndkl.5,7,9og11. m Fnimsýnlr spenmitryffinn í slæmum félagsskap *** SV.MBL ,,B3dlrrtueric<!''crhreintfrSbaDrt5pennuliylllrþar sem þelr Rob Lowo og James Spader fara a kostum. Island er annað landlð I Evrópu tíl aö sýna þessa frábæiu mynd, en hún verður ikk) fiumsýnd I London fyir en I október. Mynd þessl hefur allsstaoar fengiö mjög góoaf viotökur og var nú fyrr I þessum mánuM valln besta myndln a kvikmyndariaM spennumynda a haKa Ja\ efa skemmtllegasta martröo sem þú W efllr aí komast I kynnl yi&..Lowe er mtbar... Spader er fiilkominn." M.F. Gannett News. Lowe og Spader I .Bad Influence*... Þú færð það ekki betral Rob Lowe, Jamcs Spader og Aðalhlutverk: UsaZane. Leikstjðri: Curtis Hanson. Framleiðandi: SteveTisch. SýndkJ. 5,7,9og11 Bónnuðinnan16ára. Fnimsýnirgrinmyndina Nunnuráflótta Frábær grinmynd sem aldeilis hefur slegið I gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Collrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bðfagengi og flýja inn I næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutveric Eric Idle, Robbie Coftrane og Camille Coduri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: Georgc Harrison Sýndkl. 5,7,9og11 Fnimsýnir grinmyndina Seinheppnir bjargvættir Frábær g rinmynd þar sem Checch Marin fer á kostum. Lckstjórar Aaron Russo og Davkf Grccnwald SýndU..7,9og 11. Fnjmsýnirúrvalsmyndina: Föðurarfurínn Richard Gere hefur gert það gott undanfarið ( myndum eins og .Pretty Woman" og Jntemal Affairs" og nú er hann kominn í nýrri mynd .Miles from Home" sem fjallar um tvo bræður á glapstigum. Mynd þessi er gerð af Frederick Zollo, þeim sama og framleiddi .Missisippi Buming" og hefur hún alls staðarfengið mjög goða dðma og er það mál manna að hér sé Richard Gere I toppformi og hafi aldrei leikið betur. Aðalhlutverk: Rkhard Gere, Kevin Anderson, Brian Dennehy og Heien Hunt Loíkstjóri: Gary Sinisc Sýndkl.9og11 Helgarfrí með Bernie Pottþétt grinmynd fyrir allal Sýndkl. 5,7,9og 11 Hjólabrettagengið Leikstjóri: Giaeme Cliffbrd en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aðalhlutverk: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrcttamönnum heims. Framleiðendur: L Turman og D. Fostcr. (Ráðagóði róbótinn og The Thing). Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuðinnan12ára Skíðavaktin Sýndkl. 5 íi^B HÁSKÓLABÍÚ ILIUB HffiS SÍMI2 2140 Frumsýnir Miami Blues Alec Baldwin sem nú leikur eitt aðalhlutverkið á mób' Sean Conncry I „Leitin að Rauða októbci", er stðrkostjegur (þessum gamansama thriller. Umsagnirfjölmiðla: * * * * „..tylllr með gamansömu rrafl." HcM Wrkn,Thl Pmtocc ****„Þctta cranslstcricblandalmagruoii gamanmynd. JoiljydwHoujkmPoK JHiaml Bues" er M*HLMk Baldwln fer tanrforum..FredWardcr5tórkosllegur...- Dtd. WM« 1 Rm RMd, «1 *m ModK Leikstjóri og handristhöfundur Gcorge Armitage. Aðalhlutverk Alec Baldwin, Fred Waid, Jennifer Jason Leigh. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuðinnan16ára. Frumsýnir stórmyndina Leitin að Rauða október Úrvals spennumynd þar sem er valinn maður I hverju rúmi. Leikstjóri er John McTieman (Die Hard) Myndin er eftjr sögu Tom Clancy (Rauður stormur) Handritshöfundur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing"). Leikaramir eru heldur ekki af verri endanum, Sean Connery (Untopuchables, Indiana Jones) Alec Baldwin (Working Giri), Scott Glenn (Apocalypse Now), Jamos Eari Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in the Dark) Joss Addand (Lethal Weapon II), Tkn Cuny (Clue), Jeftrey Jones (Amadeus). Bönnuð innan 11 ira Sýndkl.5,7.30og10 Siðanefnd lögreglunnar *•** „Myndin er alvog stor-kostlog, Kidrtlpour thriler. Óskandl væri að svona mynd kæml fram ánega" -MliCkloiJ,Gam«K««i(aoi< „Ég var svo helteklnn, at ég gteymd aí anda. Gere og Carcb cru alburoagóðir". -Did.Whaí«y.*l«»«ovi" .Hrekasta snHd. Besta myrid RUiant Gere fyir og ííto" - Susan Gnngv, Anwlcan Movh Ctasda Richard Gere (Pretty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Black Rain), eru hreint ut sagt stórkostlega góðir i þessum lögregluthriller, sem fjallar um hið innra efb'rlit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mikc Figgis Sýndkl.9og11.10 Bonnuðinnan16ára Horft um öxl Dennis Hopper og Kiefer Sutherland enj I frábæru formi f þessari spennu-grinmynd, um FBI-manninn sem á að ffytja strokufanga á milli staða. Hlutimir eru ekki eins einfaldir og þeir virðast I upphafi. Leikstjóri: Franco Amum' Sýndkl. 7.05 og 11.10 Vinstri fðturínn SýndM.7. 18. sýningarvika Paradisarbíóið (Cinema Paradiso) Sýndkl.9 16. sýningarvika Shirley Valentine Sýndkl.5 13. sýningarvika ískuggaHrafnsins SýndW.5. Miðasala Háskölablós opnar daglega kl. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miðar verða ekkiteknirfrá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.