Tíminn - 26.07.1990, Qupperneq 16

Tíminn - 26.07.1990, Qupperneq 16
Tíminn 16 KVIKMYNDIR Fimmtudagur 26. júlí 1990 'LAUGARAS= SlMI 32075 House Party Þaö er næstum of gott til að vera satt. Foreldrar Grooves fara úr bænum yfir helgina. Það þýöir partý-partý-partý Nokkur blaðaummæli: „American GrafftJ'* með nýju NjómfaHL LADafly Ncwt. Þama er tjðrið, broslegt, skopiegt og sprenghlægilegL LATVm*. Er I ftokkJ bestu gamanmynda frá Hollywood, eins og „AnimaJ House" og „Risky Busincss". Anodatad Pims. Sýnd I A-sal kl. 5,7,90911 Fmmsýnir Unglingagengin Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur mikium vinsældum veslan hafs. Leikstjórinn John Waters er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir i kvikmyndagerð og leikaravali. Aðal- stjamar i þessari mynd er Johnny Deep sem kosinn var 1990 Male star of Tomorrow af b(- óeigendum IUSA. Myndin á að gerast haustið 1954 og er um baráttu unglinga .betri borgara' og þeirra .fátækari'. Þá er Rock’n Rollið ekki af verri endanum. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Amy Lorange og .Susan Tyrell Sýnd í B -sal kl. 5,7, 9 og 11 Losti Al Padno fékk taugaáfall við tökuna á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd I C-sal kl. 5,7,9 og 11.05 Það er þetta með bilið milli bíla... m|UMFERÐAR Uráð Askriftarsíminn 686300 Tíminn Lynghalsi 9 ,v / ■ Grace Jones hélt nýlega upp á 38 ára afmæli sitt á diskóteki í New york. Þetta var stór og mikil veisla og margt um manninn. Jones var sérkennileg til fara, eins og svo oft áður, og bar þetta áberandi höfuðfat sem sést á þessari mynd. Stuttu pilsin eiga eftir að ráða ríkjum á næstunni, samkvæmt því sem tískuhönnuðir segja okkur. Kvenlegar línur eiga að sjást allstaðar. Þessi mynd var tekin á tískusýningu i París þar sem nýjasta línan var kynnt. Jamie Lee Curtis hefur tekið sér frí frá leiklistinni þvi nú lætur hún fjölskyldulífið ganga fyrir. „Ég hafði aldrei gert mér grein fyrir hversu dásamlegt er að eiga sína eigin fjölskyldu og hvað það gefur manni mikið," segir hún. I i< 14 I SlMM 1384 - SNORRABRAUT 37 Fmmsýn’r toppmyndina Fullkominn hugur SOHWARZEIi »1 GM rwdy tor the rtdm ■ ot your Mte TOTAL U RECALL NlilCU.illlKII.. 3H3WUML*... V M-KI .Ulll"-Wlii Ulj kk 31:mn*u im iKF.inr::-.iraw• • uim Ul.HC ’é .CKHU'.MDI.IttlU'HJ •MW»'.UIHIII.V3M -UUi:-r IUlUi;i..tl,T J.-.-..-;--.’ m;|.JSHJ.HfllíCi1 ílHMH •ISIIvÉ’ • Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin I Bandarikjunum þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn maður I hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur veriö. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Tlcotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Sbanglega bönnuð bömum Innan 16 ára. Sýndkl. 4,50,6,50,9 og 11,10. Frumsýnir toppgrinmyndina Stórkostieg stúlka . 1114 ll\HI» (.1III Pretty Woman - Toppmyndin I dag I Los Angeles, New York, London og Reykjavík. Aöalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Bizondo. Trtillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy OrÚson. Framleiöendur Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Gany Marshall. Sýndkl.4,50, 6,50,9 og 11,05. Fmmsýnir spennumyndina: Fanturinn Þeir félagar Judd Nelson (St. Elmos Fire) og Robert Loggia (The Big) eru komnir hér í þessari frábæru háspennumynd, ein af þeim betri sem komiö hefur i langan tima. Relendess er ein spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggía, Leo Rossi, Meg Foster, Framleiðandi: Howard Smith Leikstjóri: William Lustig Bönnuð bönmm innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9og 11 Fmmsýnir úrvalsmyndina Vinargreiðinn Það em úrvalsleikaramir Jodie Foster (The Accused) og Mark Hamion (The Presidio) sem em hér komin I þessari frábæm grínmynd sem gerð er af tveimur leikstjórum, þeim Steven Kampman og Will Aldis. Vmimir Billy og Alan voru mjög ólíkir, en það sem þeim datt í hug var með öllu ótrúlegt. Stealing Home - Mynd fyrir þig Aöalhlutverk: Jodie Foster, Mark Hannon, Harold Ramis, John Shea. Leikstjórar: Steven Kampman, Will Aldis. Sýndkl.7. BÍÖMOI SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREBHOLTl Fmmsýnir grinsmell sumaisins Þrírbræðurog bíll ■ITlOROlK.HlY EN’TEKIAINIM.. c .o scc uihJ hclly laugh foryourscll ’ “Onipc tic Villf' is funny .md dccklcill)' affcctinK.. .It‘» pcrfcctlv cast r Þessi frábæri grfnsmellur Coupe De Vtlle er með betri grlnmyndum sem komið hafa lengi, en myndin er gerð af hinum snjalla kvikmyndagerðarmanni Joe Roth (Revenge of the Nerds). Það em þrír bræður sem em sendir til Flórída til að ná i Cadillac af gerðinni Coupe De Ville, en þeir lenda aldeilis I ýmsu. Þrfr bræður og bill grinsmeilur sumarsins Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stem, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fr FrumsýnirtoppnTyndina Fullkominn hugur SCHWARZEIÍ i Gel reacty lor Ihe rl<Je TOTAL RECALL Total Recall með Schwarzenegger er þegar oróin vinsælasta sumarmyndin I Bandarikjunum þó svo að hún hafi aöeins verið sýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn maður I hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú besl gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aöalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachef Tlcotín, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Sbanglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 4,50,6,50,9 og 11,10. Fmmsýnir toppgrinmyndina Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendun Amon Milchan, Steven Reuther. Leiks^óri: Garry Marshall. Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.05. Fmmsýnir spennumyndina Að duga eða drepast Hin frábæra spennumynd Hard To Kill er komin. Meó hinum geysivinsæla leikara Sleven Seagal (Nico) en hann er aldeilis að gera það gott núna I Hollywood eins og vinur hans Amoid Schwarzenegger. Viljír þú sjá stórkostlega hasar- og spennumynd þá skalt þú velja þessa. Hard To KHI - toppspcnna I hámaiki Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bill Sadler, Bonle Bumxighs Framleiðendur Joel Simon, Gary Adelson Leikstjóri: Bruce Malmuth Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsynir grinmyndina Síðasta ferðin Toppleikaramir Tom Hanks (Big) og Meg Ryan (When Harry met Sally) em hér saman komin í þessari topp-grinmynd sem slegið hefur vel i gegn vestan hafs. Þessi frábæra grínmynd kemur úr smiðju Steven Spielberg, Kathleen Kennedy og Krank Marshall. Joe Versus The Volcanio grinmynd fyrír alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robeit Stack, Lloyd Bridges. Fjárm./Framleiðendun Steven Spielberg; Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Fmmsýnir spennutiyffinn í slæmum félagsskap ★★★ SV.MBL „Bad Influenca" er hreint frábært spennutryfllr þar sem þelr Rob Lowe og James Spaderfara á kostum. Island er annað landið (Evrópu tl aö sýna þessa frábæru mynd, en hún verður ekki fnimsýnd I London fyrr en I október. Mynd þessl hefur aflsstaöar fengið mjög góðar viðtökur og var nú fyrr I þessum mánuðl vailn besta myndln á kvikmyndahát'ð spennumynda á haUa „An efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast í kynni við...Lowe er frábær... Spader er fifllkomlna" M.F. Gannett News. Lowe og Spader í „Bad Influence'... Þú færð þaö ekki betra! Aðalhlutverk: Rob Lowe, James Spader og UsaZane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiöandi: Steve Tisch. Sýndkl. 5,7,9og 11 Bönnuð innan 16ára. Fmmsýnir grinmyndina Nunnur á flótta Frábær grinmynd sem aldeilis hefur slegið I gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn I næsla nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri: Jonathan Lyna Framleiðandi: George Hanison Sýndld. 5,7,9og 11 Frumsýnr grinmyndina Seinheppnir bjargvættir Frábær grinmynd þar sem Cheech Marin fer á kostum. Leitstjórar. Aaron Russo og David Greenwald Sýndkl.,7,9 og 11. Frumsýnir úrvalsmyndina: Föðurarfurinn Richard Gere hefur gert það gotf undanfarið í myndum eins og .Pretty Woman' og .Intemal Affairs' og nú er hann kominn í nýrri mynd .Miles from Home' sem flallar um tvo bræður á glapstigum. Mynd þessi er gerð af Frederick Zollo, þeim sama og framleiddi .Missisippi Buming' og hefur hún alls staðar fengið mjög góða dóma og er það mál manna að hér sá Richard Gere i toppformi og hafi aldrei leikið betur. Aðalhlutverk: Rlchard Gere, Kevin Anderson, Brian Dennehy og Helen HunL Leikstjóri: Gary Sinise Sýnd kl. 9 og 11 Helgarfrí með Bemie Pottþétt grínmynd fyrir alla! Sýndkl. 5,7,9og11 Hjólabnettagengið Leikstjóri: Graeme Clifford en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aðalhlutverk: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleiðendur: L Tunnan og D. Foster. (Ráðagóði róbótinn og The Thing). Sýnd kl. 5og7 Bönnuð innan 12 ára Skíðavaktin Sýnd Id. 5 SlMI 2 21 40 Fmmsýnir Miami Blues Alec Baldwin sem nú leikur eitt aðalhlutverkið á móti Sean Connery I „Leitín að Rauða októberi', er stórkostlegur I þessum gamansama thriller. Umsagnir Qölmiðla: **** „..tryfllr með gamansömu Mlchad Wlkh, Tha PiwVic*. **** „Þetta er ansi sterk blanda I magnaðri gamanmynd Joa Lflydon, Houflkxi Ftott .Jiiami Blues“ er eldheH. Alec Baldwln fer hatnforum...Fted Ward er stórkostlegur..." DUfl Whathy * Du Rflad, «1llovks. Leikstjóri og handristhöfundur George Amritage. Aðalhlutverk Alec Baldwin, Fred Ward, Jennifer Jason Leigh. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuðinnan 16 ára. Frumsýnir stórmyndina Leitin að Rauða október Úrvals spennumynd þar sem er valinn maóur í hverju rúmi. Leikstjórí er John Mcfieman (Die Hard) Myndin er eftir sögu Tom Clancy (Rauður stormur) Handritshöfundur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing'). Leikaramir eru heldurekki aiverri endanum, Sean Connery (Untopuchables, Indiana Jones) Alec Bakfwin (Working Girl), Scott Glenn (Apocalypse Now), James Eari Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in the Dark) Joss Addand (Lethal Weapon II), Ttm Cuny (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuð innan 12. ára Sýnd kl. 5,7.30og10 Siðanefnd lögreglunnar ★★★★ „MyrcfinerahægstóricosttegKaldrllJaöur thriDer. Óskandi væri að svona mynd kæml fram - Iflka Ckloni, 6ann«tt N«wspap«r „Ég var svo hdteklnn, að 6g gleymdi aó anda. Gont og Carcia ent albutðagóðir". - Dld« Vatatlfly. Al thfl Movlflfl .Haktasb stilkL Besb myúd Ridnri Cn fytr og Mðart - Suflfln Gfflngw, Amflricait Movlfl Ctflflfllcfl Richard Gere (Pretty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Blaok Rain), eru hreint út sagt störkostlega góðir I þessum lögregluthriller, sem fjallar um hið innra eftirlit hjá lögreglunni. Leikstjóri: MikeFiggis Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuðiiman16ára Horft um öxl Dennis Hopper og Kiefer Sutheriand eru I frábæru formi [ þessari spennu-grinmynd, um FBI-manninn sem á að flytja strokufanga á milli staða. Hlutimir eru ekki eins einfaldir og þeir virðast I upphafi. Leikstjóri: Franco Amuni Sýnd kl. 7.05 og 11.10 Vmstri föturinn Sýnd kf.7. 18. sýningarvika Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) SýndkJ.9 16. sýningarvika Shirley Valentine Sýnd kl. 5 13. sýningarvika í skugga Hrafnsins Sýndkl.5. Miðasala Háskólabiós opnar daglega kl. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miðar verða ekki teknir frá.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.