Tíminn - 26.07.1990, Blaðsíða 18

Tíminn - 26.07.1990, Blaðsíða 18
18Tíminn Fimmtudagur 26, júlí 1990 ÍÞRÓTTIR Friðarleikarnir í Seattle — Sund: Fjögur gull hjá Biondi nýstimið Sanders krækti í þrjú gull Matt Biondi frá Bandaríkjunum, fimmfaldur Ólympíumeistari, bætti tveimur gunverðlaunum í safn sitt á lokadegi sundkeppni fríðarleikanna í Seattle í fyrrínótt og þar með hefur hann samtals unnið fjögur gull á leik- uiiiiih, auk silfurverðlauna. Þá vann hin 17 ára gamla bandaríska stúlka Summer Sanders sín þríðju guDVerð- laun, en hún er nýliöi í bandarísku sundsveitinnL Biondi sígraði örugglega i lOOm skrið- sundi á 49,02 sek. sem er fjórði besti tíminn sem náðst hefur í þessari grein. Biondi á heimsmetið sjálfur en það er 48,42 sek. Tveir Sovétmenn komu nasstir í mark á eftir Biondi, Gennadi Prigoda varð annar á 49,98 sek og Yuri Baskatov varð þriðji á 50,30 sek Heimsrnethafinn, sem nú er 24 ára gamall, á nú niu bestu tímana fiá upp- hafi í lOOm skriðsundi og hefur ekki verið sigraður í greininni síðan 1984. „Eg held að mér hafi tekist mjög vel upp hér," sagði Biondi um frarnmistöðu sína á leikunum. ,JÉg æfði mjög vel og vildi sína öllum hve góður Matt Biondi er. Mér tókst þó ekkj að ná fullkomlega settu marki og það eru dálítil vonbrigði fyrir mig." Biondi ætlar ekki að taka þátt í bandariska meistaramótinu sem fram fer i Texas síðar i þessum mánuði. Hann hefur sett stefhuna á að setja heimsmet i lOOm flugsundi, en í þeirri grein mátti hann þola ósigur á friðarleikunum. Það var Surinambúinn Anthony Nesty sem sigraði, eins og hann reyndar gerði einn- ig á Ólympiuleikunum í Seoul. Fjórða gullið leit dagsins ljós í 4x1 OOm fjórsundi en Biondi var i bandarisku sveitinni sem sigraði í greininni eftir harða keppni við sovésku sveitina. Nýliðinn í bandarisku sundsveitínni, Summer Sanders, sem aðeins er 17 ára gömul, sigraði i 200m flugsundi og vann þar með sín þriðju gullverðlaun á leikunum. Hún kom í mark á 2:09,46 mín., fimm sekúndum á undan sovésku stúlkunni Natalyu Yakovlevu. Kathleen Nord frá A-Þýskalandi sem sigraði í greininni á ÓL í Seoul, varð í þriðja sæti. Fyrr i sundkeppni friðarleikanna vann Sanders sigur á öðrum Ólympíumeist- urum. I 400m fjórsundi sigraði hún. löndu sína Janet Evans og í 200m fjór- sundi skaut hún a- þýsku stúlkunni "\ Danielu Hunger ref fyrir rass. , JVIér er brugðið, ég átti ekki von á því að ég ætti möguleika á að vinna eitt gull, hvað þá þrjú," sagði Sanders eftir að þriðja gullið var í höfh. Heimsmetíð stórkostlega í 1500m skriðsundi, sem Sovétmaðurinn Vlad- imir Salknikov settí 1983, var ekki í neinni hættu i Seattle í fyrrinótt Metíð er 14:54,76 mín. en A-Þjóðverjinn Jorg Hoffman sigraði á 15:11,14 mín. Bandaríkjamaðurinn Sean Killion varð annará 15:13,67 min. og Astralinn Glen Housman varð þriðji á 15:15,10 mín. A-Þjóðverjar unnu sin fyrstu gullverð- laun í einstaklingskeppni kvenna er Manulla Stellmach sigraði í 200m skrið- sundi á 2:00,38 min. sem er bestí tími ársins. Áður hafði A- Þýskaland unnið Matt Biondi fagnar sigrl, en hann vann tíl fjögurra gullverðlauna (sund- keppni friöarleikanna. Landsmótið í golfi: MOTIÐ HEFST A AlfllDCVDI í l\A/* AIVUncYRI I UAU Landsmótið í golfi, bið 49. í röðinni, hefst á JaAarsvcIIi við Ataireyri í dag, og stwdur tii 4, ágúst. Motið er t vískipl að þessu sinni, þ.e. dnguna 26.-29. ágúst kika 2. flokkur kvenna og 2. og 3. flokkur karia. Meistaruflokkur karla og kvenna Og 1. flokkur karla leika síðan 1.-4. ágúxt. I'á inun liin áriega einherja- keppni, kepptii bcirra sem farið hufa „hotu í hðggi", fara frum u Jnöarm>I1130.júlíoghersthúiikl.8. Keppt verður með „Stableford" fyrirkomulagi og leiknar 18 hohir. Að sögri Gylfa Kristjánssonar motsstjóra ér þetta mót nieö nýju fyrirkomulagL, þar sent fjoldi kepp- euda á landsinótuin uiidanfarin ár hefiir verið það mikill að erfitt hcf- ur verið að koma iuótlnu fyrir, þott kiklð hafi verið frá kl. 6 a morgn- ana og fram undir iniöntvtti. I>ví var ákveðlð að tvískipta niótinu. Einnig verður sú nýbrcytnl tekin upp, að keppendum verður ekki fækkað eftir að ieiknar hafa verið 36 liol u r, eins og verið hefur u ndan- farin ár. ilins vegar geta keppendur liat t keppni éftír 36 hohir, svo fremi sem þeir tilkynna það um leið og þeirijúkak'ik2. keppnisdag. Þegar keppni lýkur í 2. og 3. flokki þunn 29. júlí, vtrður t'fnt til veislu og verðlaunaafhendingar fyrir þ:í flokka f gulfskálanuin. Verðlauna- afiicnding fyrir mcistarafiokk og 1. flokk verða svo að kvcldi 4. júh' i lokahófi mótsins sem einnig verður Iialdið í golfskálaiium. Völlurinn ku vcra bctri en nokkrti sínni fyrr, enda tníkiö vcriö uimlð yið uppbyggingu hansi'á undanfðrn- um árum. Vm 100 manns tengjast franikvæmd mótsins á cinn eða aiinan hátt, cnda von á mikluin tjíildu keppenda.Gistirými á Akur- eyri er takrnarkað vegna mikils ljiilda ferðamanna, og því fékk Golfklúbbur Aktncyrar að láni nokkur lítil luis hjá byggingafyrir- tækinu S.S. Byggi og voru húsin sett niður á golfvclliuuin. Þur luunu þó- nokkrir landsmötskcppcndur gisut Ilúsin muntí standa ú golfvcllinuiii tíl hausts, og ge ta kyl fln gar h vaöan- œva fcngið þur gistmgu vilji þeir skreppa i goíf tíl Akureyrar. Mótsstjúrn lnudsmótsius skipa: Gyifi Kristjansson, Ragnar Stéin- bcrgsson, Gisli Bragi Hjartarson, Stcfan Finarsson, Konruð Bjariiu- son Og Árni Kctill lYiði iksson. hiá-akurcyri. tvenn gullverðlaun í sveitakeppni. Bandaríkin einokuðu verðlaunin í sundkeppninni, unnu 20 gull, 18 silfur og 4 brons. A-Þýskaland kom næst með 6 gull, 9 silfur og 18 brons, en Sovétrik- in hrepptu 3 gull, 9 silfur og 8 brons BL J Friðaiieikarnir — Frjálsar íþróttir: Heimsmet í lOkmgöngu Nude/lida Ryashkina frá Sovct- rikjuiium sctli nýtt hciinsinct i 10 kin gðngu kvenna á friðar- leikunum í fyrrinóft. Hún gekk vegalengdina á 41:56,21 mín. eft- ir mikla keppni við Kerry Suxby frú Ástialíu. Ryashkina, seiu er 23 ára og héf að keppa í gb'ngu fyrir itveimur og hálfu ári síðan, tók fram úr Saxby á síðustu 250 metrunum, Þœr stðliur komu báðar i mark á tíma sem er undir gainla heiins- metinu sem Saxby á, en það var 42:25,2 mín. Saxby kom í mark á 41:57,22 mín. „Við ætíuðum uð komast uudir 42 mínatum," sagði nýi heims- iiictliufinii cftir hlaupið og bættl víð að keppnin við Saxby hefði hjalpað mjðg til að ná svo göðum tíina. '"",;; Michael Johnson frá Bandn- ríkjunuin hélt sigurgöngu sinni í 200m hiaupi áfram er hunu kom i mark á 20,54 sek. Hann á besta tímu ársins 19,85 sck. í öðru sæti varð Brasilíumaðurinu Robson da Silva á 20,77 sefc og þriðji varð Dcnnis Mitchcll frá Banda- i íkjuiium á 20,89 sck. „Þettu vur gott hlaup hjá mér en iiraðinu var eklti nijög mikill." Johusou vild i ckki kenna b i a u i iu n i um uö ckki náðist betri tími, cn góðir tímar í sprctthlaupum hafa ekki litíð dagsins ljos á lcikunum. Vlcnu Komanova náði þó úgæt- um tíma í S.OOOm liluupi kvenna. Hún hljóp á 15:02,23 mín. seni er 10. hcsti tíminn f greininni. Tfrni Komanovu, sem hlaup vcgalcngdina i uiinuö sinn á ferl- inum, var sá besti sem nokkrum sinnum hefur náðst í Bandaríkj- un uin. f Öðru sæti, lungt á eftir Romanovu varð Viorica Ghican frá Rúmeníu á 15:27^77 mín. Af öðrum viðburðum i frjáis- íþróttakeppninni mi geta þcss að Brian Ðienier Bandaríkjun- um sigraði i 3.000m hindrunar- hlaupi á 8:32,24 min. l'ucssa Kravets sigraði í langstökki kvcnna, stðkk 6,93 m. Robcrt Hcrnundcz frú Kúbu sigraöi í 400m hlaupi á 44,79 sck. Hann bar þur sigurorð uf Ólympíu- nieistaranum Danny Everett fri Bandaríkjunum, en hann varð annar á 45,05 sek. Þessi úrslit komu uokkuö á óvart. í kúlu- varpí kvcuita voru tydr kepp- endur í sérflokki, Natalyu Lisovskuyu frá Sovctrikjunuiti scm sigraði með 20,60m og Hu- ung Zh'ihong frá Kínu sem kast- aði 20,50m. Tæpir tvelr metrar voru Í kcppandauii i þriðja sæti. Eftir fyrri keppnisdaginn í tug- þraut hefur Dan O' 11 ricn frá Bandarikjuuum; forystu mcö 4,470 stig. Næstur kemur Sheltl- on Blockburger einnig frá Bundaríkjunuin iueð 4.190 stig og þriðji er Kanadantaðiiriiin Mike Smith með 4.181 sf ig. ¦.BL Fyrsta íslandsmeistaramótinu í þríþraut lokið: Haukur og Birna Islandsmeistarar Haukur Eiríksson Svalbarðseyri og Bima Björnsdóttir Garðabæ sigruðu á fyrsta íslandsmeistaramótinu í þríþraut sem fram fór á Hrafhagili í Eyjafirði um helgina. Þátttakendur voru 22 í karlaflokki og 5 í kvennaflokki. Þrí- þrautarkeppnin fór fram á sunnudag, og þurftu keppendur að synda 750 metra, hjóla 20 km og hlaupa 5 ktn án hvíldar. Þríþrautin er ung keppnisgrein hér á landi, og fór fyrsta mótið fram á Akur- eyri árið 1988. Þríþrautin er í mikilli sókn meðal erlendra frjálsíþrótta- manna, og jafhframt hafa islenskir íþróttamenn tekið hana inn á sína dag- skrá, ekki bara yfir stimartímann, þvi á Vetraríþróttahátíð á Akureyri í vetur var keppt í „Vetrarþríþrauf', þar sem skiðaganga kemur i stað hjólreiða. Þríþrautin er erfið grein, og þurfa menn að vera vel á sig komnir líkam- lega til að komast í gegnum hana Fimm efstu menn í hvorum flokku urðu: Karlar: 1. Haukur Eiríkss.Svalbarðs- eyri 1.06.42 2.Hugi Harðarson Akranesi 1:06.47 3. Einar Jóhannsson Reykjavflc 1:07.57 4.Rögnvaldur Ingþórsson Akureyri 1:09.52 5. Óskar Ólafsson Reykjavík 1:10.21 Konur: 1. Bima Björnsdóttir Garðabæ 1:16.16 2.ÁstaAsmundsdóttir Akureyri 1:20.59 3. Bryndís Stefánsdóttir Akureyri 1:25.58 4. Hrönn Einarsdóttir Akureyri 1:29.48 5. Guðfinna Aðalgeirsdótrir Akureyri 1:31.07 hiá-akurcyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.