Tíminn - 26.07.1990, Page 18

Tíminn - 26.07.1990, Page 18
18 Tíminn Fimmtudagur 26, júlí 1990 Friðarleikarnir í Seattle — Sund: — nýstirnið Sanders krækti í þrjú gull Matt Biondi frá Bandaríkjunum, fimmfaldur Ólympíumeistarí, bætti tveimur guDverðiaunum í safn sitt á lokadegi sundkeppni fríðarleikanna í Seattle í fyrrinótt og þar með hefur hann samtals unnið fjögur gull á leik- unum, auk silfurverðiauna. Þá vann hin 17 ára gamia bandaríska stúlka Summer Sanders sín þríðju gullverð- laun, en hún er nýliði í bandarisku sundsveitinnL Biondi sigraði örugglega i lOOm skrið- sundi á 49,02 sek. sem er fjórði besti timinn sem náðst hefur í þessari grein. Biondi á heimsmetið sjálfur en það er 48,42 sek. Tveir Sovétmenn komu næstir í mark á eftir Biondi, Gennadi Prigoda varð annar á 49,98 sek. og Yuri Baskatov varð þriðji á 50,30 sek. Heimsmethafinn, sem nú er 24 ára gamall, á nú m'u bestu tímana frá upp- hafi í lOOm skriðsundi og hefiir ekki verið sigraður í greininni síðan 1984. „Ég held að mér hafi tekist mjög vel upp hér,“ sagði Biondi um frammistöðu sína á leikunum. ,JÉg æfði mjög vel og vildi sína öllum hve góður Matt Biondi er. Mér tókst þó ekki að ná fullkomlega settu marki og það era dálítil vonbrigði fyrir mig.“ Biondi ætlar ekki að taka þátt í bandaríska meistaramótinu sem fram fer í Texas síðar í þessum mánuði. Hann hefiir sett stefiiuna á að setja heimsmet í lOOm flugsundi, en í þeirri grein mátti hann þola ósigur á friðarleikunum. Það var Surinambúinn Anthony Nesty sem sigraði, eins og hann reyndar gerði einn- ig á Ólympíuleikunum í Seoul. Fjórða gullið leit dagsins ljós i 4xl00m fjórsundi en Biondi var í bandarisku sveitinni sem sigraði í greininni eftir harða keppni við sovésku sveitina. Nýliðinn í bandarisku sundsveitinni, Summer Sanders, sem aðeins er 17 ára gömul, sigraði i 200m flugsundi og vann þar með sín þriðju gullverðlaun á leikunum. Hún kom í mark á 2:09,46 mín., fimm sekúndum á undan sovésku stúlkunni Natalyu Yakovlevu. Kathleen Nord frá A-Þýskalandi sem sigraði í greininni á ÓL í Seoul, vaið í þriðja sæti. Fyrr í sundkeppni friðarleikanna vann Sanders sigur á öðrum Ólympíumeist- uram. I 400m íjórsundi sigraði hún löndu sína Janet Évans og í 200m fjór- sundi skaut hún a- þýsku stúlkpnni Danielu Hunger ref fyrir rass. ,Mér er bragðið, ég átti ekki von á því að ég ætti möguleika á að vinna eitt gull, hvað þá þrjú," sagði Sandeis eftir að þriðja gullið var í höfn. Heimsmetið stórkostlega í 1500m skriðsundi, sem Sovétmaðurinn Vlad- imir Salknikov setti 1983, var ekki í neinni hættu í Seattle í fyninótt. Metið er 14:54,76 mín. en A-Þjóðveijinn Jorg Hoffman sigraði á 15:11,14 mín. Bandaríkjamaðurinn Sean Killion varð annar á 15:13,67 mín. og Ástralinn Glen Housman varð þriðji á 15:15,10 mín. A-Þjóðveijar unnu sín fyrstu gullverð- laun í einstaklingskeppni kvenna er Manulla Stellmach sigraði í 200m skrið- sundi á 2:00,38 mín. sem er besti tími ársins. Áður hafði A- Þýskaland unnið Landsmótið í golfi: MOTIÐ HEFST A AKUREYRI í DAG Landsmótíð í golfi, hiö 49.1 röðítini, hefst á Jaðarsvelli vlð Akureyri í dag, og stendur tíl 4. ágúst Móöð er tvískipt að þessu sinni, þ.e. dagana 26.-29. ágúst leika 2. flokkur kvenna og 2. og 3. flokkur karla. Meistaraflokkur karla og kvenna og 1. flokkur karia leika síðan 1.-4. ágúst Þá mun hin áriega einherja- keppni, keppnl þeirra sem farið hafa „holu i höggiu, fara fram á JaðarsveW 30. júM og hefst hún kl 8. Keppt verður með „Stablefordu fyrirkomulagi og leiknar 18 bohir. Að sögn Gylfa Kristjánssonar mótsstjóra er þetta mót með nýju fyrirkomulagi, þar sem fjöldi kepp- enda á landsmótum undanfarin ár hefur verið það mlkfll að erfitt hcf- ur verið að koma mótínu fyrir, þótt leikið hafl veríð frá kl. 6 á morgn- ana og fram undir miðnættí. Þvi var ákveðið að tvbkipta mólinu. Kinnig verður sú nýbreytni tekin upp, að keppendum verður ekld fækkað eftir að leiknar hafa veríð 36 holur, eins og verið hefur undan- farin ár. Hins vegar geta keppendur hætt keppni eftir 36 holur, svo fremi sem þeir tilkynna það um leið og þeir ljúka leik 2. keppnisdag. Þegar kcppni lýkur í 2. og 3. flokki þann 29. júM, verður efnt tíl veislu og verðlaunaafhendingar fyrir þá flokka í golfskálanum. Verðlauna- afhcnding fyrír meistaraflokk og 1. flokk verða svo að kveldi 4. júU i lokahófi mótsins sem einnig veröur haldið i golfskálanum. VöDurínn ku vera betri en nokkru sfnni fyrr, enda inikið verið unnið við uppbyggingu hans á undanförn- ura árum. Um 100 manns tengjast framkværad mótsins á einn eða annan hátt, enda von á miklum fjölda keppenda. Gistirými á Akur- eyri er takmarkað vegna mikils fjölda ferðamanna, og því fékk Golfklúbbur Akureyrar að Mni nokkur lítil hús hjá byggingafyrir- tækinu S.S. Byggi og voru húsin sett niður á golfvellinuin. Þar munu þó- nokkrir landsmótskeppendur gista, Húsin munu standa á golfvellinum til hausts, og gcta kylfingar hvaöan- æva fcngið þar glstingu vilji þeir skreppa i golf tíl Akureyrar. Mótsstjórn iandsmótsins skipa: Gylfi Kristjánsson, Ragnar Stein- bergsson, GisU Bragi Hjartarson, Stefán Finarsson, Konráð Bjarna- son og Árni Ketífl Friðriksson. hiá-akureyri tvenn gullverðlaun í sveitakeppni. Bandarilcin einokuðu veiðlaunin í sundkeppninni, unnu 20 gull, 18 silfur og 4 brons. A-Þýskaland kom næst með 6 gull, 9 silfur og 18 brons, en Sovétrík- in hrepptu 3 gull, 9 silfur og 8 brons BL Matt Biondi fagnar sigri, en hann vann til fjögurra gullverðlauna í sund- keppni friðarieikanna. Friðarieikarnir — Frjálsar íþróttir: Heimsmet í 10kmgöngu Nadc/hda Ryashkina frá Sovéf- ríkjunum setti nýtt heimsmet í 10 km göngu kvenna á fríðar- ieikunum í fyrrínótt. Hún gekk vegalcngdina á 41:56,21 mín. eft- ir mikla keppni við Kerry Saxby frá Ástralíu. Ryashkina, sem er 23 ára og hóf að keppa í göngu fyrir tveimur og hálfu árl síðan, tók fram úr Saxby á síðustu 250 metrunum, Þær stöllur komu báðar í mark á tíma sem er undir gamla heims- metinu sem Saxby á, en það var 42:25,2 mín. Saxby kom í mark á 41:57,22 min. „Við ætluðum að komast undir 42 mínútum," sagði nýi heims- mcthaflnn eftir hiaupið og bættí við að kcppnin við Saxby hefði hjálpað mjögtil að ná svo góðum tíma. Michael Johnson frá Banda- ríkjunuin hélt sigurgöngu sinni í 200m hlaupi áfram er hann kom í mark á 20,54 sek. Hann á besta tíma ársins 19,85 sek, í ððru sætí varð Brasiliumaðurínn Robson da Silva á 20,77 sek. og þriðji varð Dennis Mitchell frá Banda- ríkjunum á 20,89 sek. „Þetta var gott hiaup hjá mér en hraðinn var ekki mjög mikill.“ Johnson vildi ekki kenna brautínni um að ekki náðist betri tími, en góðir tímar í spretthlaupum faafa ekki litið dagsins ljós á ieikunum. Ylena Romanova náði þó ágæt- um tíma í S.OOOrn hlaupi kvenna. Hún hljóp á 15:02,23 mín. sem er 10. besti tíminn i greininnt Timi Romanovu, sem hlaup vegalengdina i annað sinn á ferl- inum, var sá besti sem nokkrum sinnum hefur náðst i Bandaríkj- unum. í öðru sæti, langt á eftir Romanovu varð Viorica Ghican frá Rúmeníu á 15:27,77 mín. Af öðrum viðburðum í frjáis- íþrðttakeppninni má geta þess að Brían Diemcr Bandaríkjun- um sigraði i 3.000m hindrunar- hlaupi á 8:32,24 mín. Inessa Kravets sigraði i langstökki kvenna, stökk 6,93 m. Robert Hernandez frá Kúbu sigraði í 400m hlaupi á 44,79 sek, Hann bar þar sigurorð af Ólympíu- meistaranum Danny Everett frá Bandaríkjunum, en hann varð annar á 45,05 sek. Þessi úrslit komu nokkuð á óvart. í kúlu- varpi kvenua voru tveir kepp- endur í sérflokki, Natalya Lisovskaya frá Sovétrikjunum sem sigraði með 20,60m og Hu- ang Zhihong frá Kína sem fcast- aði 20,50m. Tæpir tveir metrar voru i keppandann í þriðja sætí. Eftir fyrri keppnisdaginn í tug- þraut hefur Dan O’Brien frá Bandaríkjunum forystu með 4,470 stig. Næstur kemur Sheld- on Bloekburger einnig frá Bandaríkjunum með 4.190 stig og þriðji er Kanadamaðurinn Mike Smith með 4.181 stíg. BL Fyrsta íslandsmeistaramótinu í þríþraut lokið: Haukur og Birna Islandsmeistarar Haukur Eiríksson Svalbarðseyri og Bima Bjömsdóttir Garðabæ sigraðu á fyrsta íslandsmeistaramótinu í þríþraut sem fram fór á Hrafnagili í Eyjafirði um helgina. Þátttakendur vora 22 í karlaffokki og 5 í kvennaflokki. Þri- þrautarkeppnin fór fram á sunnudag, og þurftu keppendur að synda 750 metra, hjóla 20 km og hlaupa 5 km án hvildar. Þríþrautin er ung keppnisgrein hér á landi, og fór fyrsta mótið fram á Akur- eyri árið 1988. Þríþrautin er í mikilli sókn meðal erlendra fijálsíþrótta- manna, og jafhftamt hafa íslenskir iþróttamenn tekið hana inn á sína dag- skrá, ekki bara yfir sumartímann, þvi á Vetrariþróttahátíð á Akureyri í vetur var keppt í „Vetrarþríþraut", þar sem sldðaganga kemur í stað hjólreiða. Þríþrautin er erfið grein, og þurfa menn að vera vel á sig komnir líkam- lega til að komast í gegnum hana. Fimm efstu menn í hvorum flokku urðu: Karlar: 1. Haukur Eiríkss.Svalbarðs- eyri 1.06.42 2. Hugi Harðarson Akranesi 1:06.47 3. Einar Jóhannsson Reykjavík 1:07.57 4. Rögnvaldur Ingþórsson Akureyri 1:09.52 5. Óskar Ólafsson Reykjavflc 1:10.21 Konur: 1. Bima Björnsdóttir Garðabæ 1:16.16 2. ÁstaÁsmundsdóttir Akureyri 1:20.59 3. Bryndís Stefánsdóttir Akureyri 1:25.58 4. Hrönn Einarsdóttir Akureyri 1:29.48 5. Guðfmna Aðalgeirsdóttir Akureyri 1:31.07 hiá-akureyrí. Fjögur gull hjá Biondi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.