Tíminn - 26.07.1990, Page 19

Tíminn - 26.07.1990, Page 19
T * s BÍLALEIGA með útibú allt i kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendfs interRent Europcar Fimmtudagur 26. júlí 199 Tíminn 19 JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10.5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. Einar Vilhjálmsson kastar spjótinu í boðsmótínu á Landsmóti UMFÍ fýrr í mánuðinum. Tímamynd Pjetur Friðarleikarnir — Handknattleikur: Stórsigur gegn S-Kóreumönnum íslenska landsliðið í handknattleik vann stórsigur á S- Kóreumönnum i handknattleikskeppni friðarleikanna í fyrrinótt 26-17, eftir að hafa haft eitt mark yftr í leikhléinu 11-10. Það var einkum góður vamarleikur og markvarsla sem skóp sigurinn. Síðari hálfleikur var mjög vel leikinn og S-Kóreumenn komust ekkert áleiðis. Markvarsla Guðmundar Hraffikelssonar var til fyrirmyndar og þeir Júlíus Jónasson og Valdimar Grímsson voru hættulegir í sókninni. íslenska liðið varð í þriðja sæti í sín- um riðli og mætir Japan aðfaranótt föstudags. Næstu nótt þar á eftír verður leikið um sæti. Önnur úrslit í fyrrinótt urðu þau að Sovétmenn unnu Tékka 25-18, Júgó- slavar unnu Spánverja 23-21 og Bandaríkjamenn unnu Japani 23-22. BL Geir Sveinsson í leik gegn S- Kóreumönnum í Laugardalshöll. Tímamynd Pjetur. Friðarleikarnir í Seattle — Spjótkast: EINAR í SJÖTTA SÆTI — kastaði spjótinu 76,26m Einar Vilhjálmsson náði sér ekki á strik i spjótkastkeppni ffiðarleikanna í Seattle í fyrrinótt. Hann varð í 6. sæti með kast upp á 76,26m. Sovétmaðurinn Viktor Zaitzev sigr- aði 1 spjótkastkeppninni, kastaði 84,16m. I öðru sæti varð Ramon Gonzales ffá Kúbu með 80,84m. Bronsið féll síðan í skaut Masami Yoshida ffá Japan, en hann kastaði 77,36m. Marik Keleta ffá Sovétríkj- unum varð í íjórða sæti með 77,18m og gamla kempan Klaus Tafelmeier ffá V-Þýskalandi varð i fimmta sæti. Loks varð Dave Stephens ffá Banda- ríkjunum í 7. sæti með 73,28m eða 3 metrum á eftir Einari. Þeir þrír kappar sem bitist hafa um heimsmetið í spjótkasti að undan- fomu, Patrik Boden ffá Svíþjóð, Jan Zelezni ffá Tékkóslóvakíu og Steve Backley ffá Bretlandi, voru ekki á meðal keppenda í Seattle. BL Heimsleikar fatlaðra: Kristín tryggði íslendingum eitt gull til vidbótar Krístin Rós Hákonardóttir vann til gullverðlauna í lOOm bríngusundi á heimsleikum fatlaðra í Assen í HoQandi i fyrradag og tryggði íslending- um þar með enn eitt guOlð á mótínu. Tími Kristínar var 1:46,35 mín. í öðru sætí varð sænsk stúlka sem fékk tímann 1:55,09 mín, og í þriöja sætí varö hollensk stúlka á 2:04,52 min. Halldór Guðbergsson keppti I 200m ijórsundi og hafnaði i 9. sætí á 2:54,93 mín, sem er nýtt ísiandsmet i flokki bUndra og sjónskertra. Þá keppti HaQdór einnig i 50m skriðsundi og varð f 8. sætí á 30,61 sek. Rut Sverrisdóttir varð í 4. sæti í 200m fjórsundi, fékk tiinann 3:13,43 mín. og í 5. sæti í 50m skríðsundi á 34,63 sek. Þar með lauk keppni á heims- leikunum, en fslensku keppend- urnir koma tíl iandsins aðfara- nótt fostudags. BL Friðarleikarnir — Körfuknattleikur: KANARNIR RÉÐU EKKI VK> LANGSK0T RÚSSA — Varalið Sovétmanna sigraði það bandaríska 92-85 Sovétmenn unnu Bandaríkin 92-85 í körfúknattleikskeppni ifiðarleikanna í íýirinótt. Það voru einkum langskot Sovétmanna sem gerðu gæfúmuninn, en aðeins einn leikmaður úr gull liði Sovétmanna ffá ÓL í Seoul, er nú í lið- inu. Þá urðu Bandaríkjamenn að láta sér bronsið nægja. Valeri Tikhonenko, sem er 2,07m hár ffamheiji, var stigahæstur Sovétmanna með 30 stig. Hann hitti úr fimm af níu þriggja stiga skotum sínum, þar af fjór- um í síðari hálfleik. Þá þurffu Sovét- menn að vinna upp 45-42 forskot Bandarikjamanna ffá þvf í leikhléinu. Hittni Bandaríkjamanna var ekki uppá marga fiska í leiknum. Þeir hittu aðeins úr 3 af 13 þriggja stiga skotum sínum, Knattspyrna — Aganefnd: Tveir Þróttarar í bann Aganefhd KSÍ hefúr dasmt nokkra leik- menn í leikbann fýrir brottvísanir og of möig gul spjöld. Topplið 3. deildar verður án tveggja sterkra leikmanna á laugardaginn er liðið mætir Einheija á Vopnafirði. Það eru þeir Sigurður Hall- varðsson, sem fekk eins leiks bann fýrir fjögur gul spjöld, og Theodór Jóhanns- son sem einnig fékk eins leiks bann, en fýrir sex gul spjöld. Þá voru nokkrir leikmenn dæmdir í bann vegna brottvísana. Kristján Sig- urðsson Reyni, Árskógsströnd, fékk tveggja leikja bann, en aðrir sluppu með eins leiks bann. Þeir em: Bjami Krist- jánsson Austra, Sigurður Jónsson Dal- vik, Ólafúr Hilmarsson TBA, Gunn- laugur Vigfússon liðsstjóri 4. fl. KS og Janni Zilnic fékk leikbann með 1. fl. Vflcings. Leikbann vegna fjögurra gulra spjalda fengu auk Sigurðar Hallvarðssonar, Ing- valdur Gústafsson UBK, Sigurjón Sveinsson ÍBK, Ólafúr Viggósson Þrótti N., Gísli Eyleifsson Skallagrím og Garðar Níelsson Reyni Á. Þeir fengu allir eúis leiks bann. BL en í leiknum gegn Puerto Rico var hittnin af sama færi enn verri eða 0-10. Stigahæstur í bandaríska liðinu var Al- onzo Mouming með 20 stig, 14 fráköst og 5 varin skot. Mouming er ungur að árum, hávaxinn miðheiji sem gjaman ver mikið af skotum. „Sovéska liðið lék frábærlega og Tik- honenko var stórkostlegur. Mér fannst mínir strákar alls ekki leika illa, við átt- um bara erfitt með að skora,“ sagði Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska liðsins. Sovéski þjálfarinn, Vladas Garastas, sagði að sigurinn hefði verið skipulags- legs eðlis., J>eir reyndu alltaf að komast undir körfúna og það gaf ekki góða raun.“ í nótt eiga Bandaríkjamenn að leika gegn Itölum og með sigri í þeim leik kemst bandaríska liðið áffam i undan- úrslit upp úr B-riðli ásamt Sovétmönn- um. I hinum riðlinum em Brasilíumenn komnir í undanúrslit eftír óvæntan sigur á Júgóslövum 95-85. Oscar Schmidt var stigahæstur Brassa með 26 stig. í nótt leika Júgóslavar gegn Spánveijum og sigurvegarinn í leiknum kemst í und- anúrslit. BL

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.