Tíminn - 26.07.1990, Side 20

Tíminn - 26.07.1990, Side 20
RÍKISSKIP NÚTÍMA FLUTNINGAR Holnarhúsinu v/Tryggvogötu, S 28822 NISSAN Réttur bíll á réttum stað. Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2 Sími 91-674000 . L0ND0N - NEW Y ORK - ST0CKH0LM Kringlunni 8-12 Sími 689888 V Tímiiin, FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ1990 Ríkisstjórnin meö Páll Halldórsson, BHMR, um hugsanlega setningu bráðabirgðalaga: Páll Halldórsson formaður BHMR sagði á btaðamannafundi í gærmorg- un að honum firmist út í hött að ríkisstjómin seQi bráöabirgðalög nema þeir segi af sér um ieið því með setningu þeirra væru þeir að setja bráða- birgöaiög á eigin geröir. Þetta séu menn sem teiji eigin stjómarathafnir svo alvariegar að það þurfi að grípa til slíkra aðgerða Páll sagði að fjármálaráðherra hefði boðað hann á sinn fund fyrir ríkis- stjómarfundinn sem haldinn var í gær og hefði ráðherra spurt hvort félagar BHMR væm tilbúnir til að ffesta 4,5% hækkuninni. í öðru lagi hvort þeir væru tilbúnir að taka fimmtándu grein samningsins úr sambandi. Fimmtánda greinin kveð- ur á um að verði almennar breytingar á launakjörum annarra launþega geta aðilar krafist breytingar á launaliðn- um sem því nemur. í þriðja lagi hefði ráðherra spurt hvort jDeir væm tilbúnir til að endur- skoða túlkun á 1. grein samningsins sem segir að standa skuli að launa- breytingum með þeim hætti að ekki valdi röskun á hinu almenna launa- kerfi í landinu. Páll sagði að það væri gjörsamlega út í hött að falla frá 1. greininni, þetta hafi verið erfiðasta grein samningsins og það væri nú komið í ljós með dómi Félagsdóms að þeirra skilningur á greininni héldi, en fjármálaráðherra ákvað ffestun launahækkunar BHMR út ffá 1. grein samningsins Birgir Bjöm Siguijónsson hagffæð- ingur BHMR sagði að rikisstarfsemin gæti auðveldlega fjármagnað þennan samning án þess að nokkur verðbólga kæmi til. Hann sagði að víxlverkun launahækkana þyrfti ekki að koma til þar sem ekkert ákvæði væri í öðrum samningum en BHMR um launa- hækkun nú. Rficisstjómin væri ekki bundin að borga viðbótarhækkanir á almennum markaði og þvi væri það ríkisstjómin sjálf með slappri hag- stjóm sem hefði búið þetta víxlverk- unardæmi til. —só wmmmmmmmmm Páll Halldórsson á blaðamannafundi BHMR í gær. BHMR félagar fá nú um mánaðamótin 4,5% hækk- unina umtöluðu en starfsmenn launaskrrfstofu ríkisins fengu í gærfyrírmæli um að greiða hana út Timamynd: Pjetur. mmmmmmmmmm lög á eigin gerðir Hörð samkeppni um afsláttarkýr sunnlenskra bænda. SS býður staðgreiðslu: Bardagi um beljukjötið Framboð á nautgrípakjöti á Suðurlandi er minna en eftirspum. Afleiðingar þess er stríð milli Sláturfélags Suðurlands og Hafnar hf. á Selfossi sem rekur verslun og sláturhús. Baráttan er hörð- ust um ódýrarí verðflokka sem notaðir eru í vinnslu og virðist sem SS hafi nú vinninginn því nú geta sunnlenskir bændur teymt gríðunga sína og geldneyti og allt þar á milli inn í sláturhús SS og fengið innleggið staðgreitt Andrisssen heimsókn Frans Andriessen, varaforsetí ffamkvæmdastjómar Evrópu- bandalagsins sem fer með utan- ríkismál þess, og kona hans Cat- herine Andriessen, koma hingað til lands í dag í opinbera heimsókn í boði Jóns Baldvins Hannibafs- sonar utanríkisráðherra. Auk þess að ræða við utanríkis- ráðherra mun Andriessen eiga viðræður við þá Steingrím Her- mannsson, Halldór Ásgrímsson og Jón Sigurðsson. Einnig verður Andriessen ræðumaður á morgun- verðarfundi sem Verslunarráðið hefur boðað t tilefni af komu hans. Fundurinn verður haldinn i Átthagasal á morgun kl. 8:00. Frans Andríessen er Hollending- ur og er einn mesti áhrifamaður í Evrópu um þessar mundir. Hann er mjög eftirsóttur fyrirlesari og ræöumaður á fiindum þar scm fjallað er Um pólitíska, viðskipta- lega eða efiiahagslega framtíð Evrópu. Andriessen er 61 árs gamall og hefur setið í ffam- kvæmdastjóm EB síðan 1981 og hefur borið þar ábyrgð á ýmsum málaflokkum. Frans og Catherine Andriessen halda af landi brott á sunnudag. GS. Forráðamenn Hafnar hf. segja fyrir- komulagið fijálslegt og í raun hafi þeir boðið bændum staðgreiðslu án þess þó að vera að auglýsa það opinberlega. Að sögn Olafs Siguijónssonar stöðv- arstjóra hjá SS á Hvolsvelli er ástæða þess, að bændum er nú boðin stað- greiðsla fyrir nautgripakjöt, hvor tveggja mikil sala og vöntun á kjöti í vinnslu. Sláturfélagið ffamleiðir 100 tonn af pylsum á mánuði og í þær fer mikið af kýrkjöti og nautakjöti. Að auki er vaxandi framleiðsla af ung- nautahakki á Selfossi fyrir setuliðið í Keflavík. Stjóm og ffamkvæmdastjóri Slátur- félags Suðurlands tók þá ákvörðun að bjóða staðgreiðslu eftir tilmæli þar um ffá sláturhússtjórum SS á Suðurlandi. Venjan hefur verið sú að samkeppnis- aðilinn, Höfn hf. á Selfossi, hefúr boð- ið bændum greiðslu fyrir innleggið fyrr en SS. Alla jafna hefúr Sláturfé- lagið greitt bændum innlagt nautgripa- kjöt eftir tvo mánuði en það er sá greiðsluffestur sem smásalan fær hjá fyrirtækinu. Hlutafélagið Höfn á Selfossi leigir og rekur stórgripasláturhús og kjötvinnslu Þríhymings hf. á Hellu og rekur einnig verslun á Selfossi. Að auki keypti Höfn Sláturhús Friðriks í Þykkvaþæ og er það kindasláturhús. Pétur Hjalta- son hjá Höín hf. sagði í samtali við Tímann í gær að fyrirtækin tvö hefðu sína föstu viðskiptamenn meðal bænda en þriðji hópurinn skiptir við þann sem betur býður í hvert skipti. - En em fyrirtækin tvö komin í slag um nautgripakjötið á Suðurlandi? - „Nei alls ekki,“ sagði Pétur „Málið er að það er búinn að vera nokkur skortur á nautgripakjöti allt þetta ár og sérstaklega vinnslukjöti, þ.e.a.s. kýr- kjöti og ódýrari tegundum ungnauta- kjöts. Það er bara ekki til á svæðinu. Við emm með ákveðinn fastan kjama af bændum sem þjónusta okkur og Sláturfélagið er með ákveðinn fastan kjama og svo er svona ákveðið grátt svæði sem er verið að slást um, en ekki neitt sem orð er á gerandi." - Er það ekki staðreynd að þið hafið boðið greiðslur fyrr heldur en Sláturfé- lagið? „Við höfúm verið ákaflega fijálslegir i greiðslufyrirkomulagi og reynt að forðast að binda greiðslur við einhvem ákveðinn dag á einhveijum ákveðnum tíma. Innleggið er viðskiptafært strax ef bændur vantar pening og ef við eig- um peninga þá borgum við þeim. Ef við erum blankir og þeir geta beðið þá bíða þeir þannig að þetta er mjög fijálslegt fyrirkomulag.“ - Fyrr á árum var það nánast trúarat- riði bænda hvar þeir lögðu inn sina ffamleiðslu. Samvinnumenn og kaup- félagssinnar skiptu alls ekki við einka- fyrirtækin og hinn hópurinn tók sveig fiam hjá kaupfélagsfyrirtækjum. Er þessi tviskipting við lýði ennþá? ,Ég myndi ekki segja að þetta væri alveg úr sögunni, það er orðið mikið minna um þetta. Við erum með alveg stæka ffamsóknarmenn inn á gafli hjá okkur og þeir eru bestu vinir okkar. Svo veit ég að á hinn bóginn em maig- ir íhaldsmenn sem hér koma ekki inn fyrir dyr.“ Pétur segir að staðgreiðslutilboð SS valdi forráðamönnum Hafhar hf. eng- um áhyggjum. Þeir fangi því ef bænd- ur fá innlegg sitt greitt hraðar og betur. Þeir hafi í sjálfú sér gert þetta líka án þess að hafa mjög hátt um það. Sé skortur á hráefhi leitar fyrirtækið út fyrir sitt heföbundna markaðssvæði til þess að uppfylla sínar skuldbindingar við kaupendur. Það heíúr komið fyrir að Höfh hefur sótt nautgripakjöt alla leið á Snæfellsnes og svínakjöt vestur í Húnavatnssýslu. Framkvæmdastjóri Hafhar hf., sem leigir Þríhyming hf., er Kolbeinn I. Kristinsson en hann er jafnlfamt stjómarformaður Þríhymings. Og þrátt fyrir að Höín hf. og Sláturfélag Suður- lands séu keppinautar tengjast þau einnig innbyrðis. Stærsti hluthafmn í Höfn er Loðskinn hf. á Sauðárkróki en SS er einmitt hluthafi í Loðskinni. ..ÁG

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.