Tíminn - 27.07.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.07.1990, Blaðsíða 1
Hef ur boðað f rjálslyndi og f ramfarir í sjö tugi ára íminii FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ1990 - 143. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 9C BHMR vill halda 4,5% hækkuninni og býður 15. greinina, „víxlhækk- anagrein" kjarasamnings síns, í skiptum fýrir verðtryggingu launa Forysta BHMR vill ekki afsala sér 4,5% launahækkuninni sem Félagsdómur dæmdi bandalaginu á dögunum. Hins vegar byðst BHMR til að falla frá 15. grein kjarasamnings síns gegn þvi að fá fram verð- tryggingu launa eða að laun fé- lagsmanna BHMR yrðu á ein- hvern hátt tengd launum há- skólamanna á almennum vinnumarkaði. Forsætisráð- herra segir að ekki sé unnt að fallast á aðrar verðtryggingar en felist í rauðum strikum i febrúarsamningum almenna vinnumarkaðanns og BSRB. VSÍ hafnar algerlega að BHMR verði greidd 4,5% hækkunin. Verði hún greidd séu markmið febrúarsamninganna fokin út í hafsauga. ASÍ og BSRB segja: Fái þeir 4,5% verðum við sömuleiðis að fá 4,5%. Málið er því í hnút og lagasetning liggur i loftinu. • Blaðsíða 5 Félagsmenn BHMR komu saman til fundar (Templarahöllinni til að ræða þá stöðu sem kjarasamningamál þeirra eru nú komin í. Að sögn Páls Halldórssonar ríkti einhugur á fundinum og engin einasta úrtölurödd heyrðist Tfmamynd: PJetur. Hver á að borga dráttarvexti meðan beðið er eftír uppgjörí afurðastöðva? Fara allir sauðfjárbændur í mál við öll kaupfélögin? Baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.