Tíminn - 27.07.1990, Qupperneq 3

Tíminn - 27.07.1990, Qupperneq 3
Föstudágur 27. júlí 1990 Tfmfriii 3' Frá Hólmavík. „Hólmavík er heims- ins besti staður!“ f dag heflast mikil hátíðahöld á Hólmavík þar sem minnst verður 100 ára afmælis verslunarréttinda staðarins, og af því tilefni hefur Gunnar Þórðarson, sem er gamall Hólmvikingur, samið lag við texta Stefáns Gíslasonar, sveitarstjóra og fréttarítara Tímans: „Hólmavík er heimsins besti staður." Gunnar sagði í samtali við Tímann í Útgerðarfélag Akureyringa: TVeina kvótann Þokkalegar horfiir eru á að Út- gerðarfélagi Akureyringa takist að halda vinnslu gangandi til ára- móta. Samkvæmt bráðabirgðatöl- um eiga togarar félagsins eftir um 8000 tonna kvóta. Útgerðarfélag- ið á 6 togara, og eru þeir mislangt komnir með kvótann. Gunnar Ragnars, framkvæmd- stjóri útgerðarfélagsins, segir að kvótinn hafi skerst ár frá ári, en miðað við stöðu mála i dag líti allt út fyrir að vinnsla haldist stöðug til áramóta. Nú stendur yfir tveggja vikna allsheijar sumarfrí hjá Útgerðarfélaginu, og eru tog- aramir bundnir við bryggju, og vinnslan lokuð. Vinna hefst síðan að nýju eftir verslunarmanna- helgi. hiá-akureyri. gær að hann hefði verið beðinn að semja lag af þessu tilefrii. „Mér fannst það bara það minnsta sem ég gæti gert. Það kom fljótt, því tilfinningamar til fæðingarbæjarins em það sterkar,“ sagði Gunnar, en hann er fæddur á Hólmavík og var þar til átta ára aldurs. Gunnar fékk Björgvin Halldórsson til að syngja lagið, og kór átthagafé- lags Strandamanna í Reykjavík er honum til aðstoðar. Gunnar var á leið til Hólmavíkur þegar Tíminn ræddi við hann, og sagði að gamlir Stranda- menn kæmu til með að flykkjast þama norður. Hátíðin stendur ffarn á sunnudaginn 29. júlí. Myndlistarmenn hafa dvalist í hálfan mánuð á Hólmavík og verð- ur sýning verka þeirra opnuð í dag, en Öm Ingi Gíslason myndlistamað- ur er ffamkvæmdastjóri hátíðarinnar. Þá munu félagar úr leikfélögum á Norðurlandi starffækja leiksmiðju í samvinnu við heimamenn. Stofhað verður til menningarlegs og félagslegs sambands við Raufarhafh- arbúa sem munu fjölmenna til Hólmavíkur, útvarpsstöð verður starffækt, tvö svið vom byggð og er annað á báti úti á höfhinni. Það verð- ur því ekki annað séð en að Hólmvík- ingar og aðrir sem leggja leið sína þangað muni skemmta sér vel um helgina. —só CmStksatto af Illðrllð ðl Mun Oelri stunguóhöpp voru tiÞ kynnt á BorgarspítaJanum á síðasta ári en árið þar áður, en þau fela f sér sinithættu á ýmsum sýklum, t.d. eyðni, liirarbólguveiru B og sýfilis, og verða hjúkrunarfræðingar fyrir flestum óhöppunum. Frá þessu er Flest óhöpp verða er settur er hlífðarhólkur yfir notaðar nálar og hafa starfsemnn verið hvattir tíl að hætta því og henda nálum í þar til gerða dalla. Þá er einnig algengt að fólk stingi sig við frágang á odd- hvössum hlutum eftir aðgerðir og greint í Spítalapóstinum, starfs- að vaktinenn sem taka við rusli frá mannablaði Borgarspítalans. deildunum verði fyrir stungu- f desember 1987 tók sýkinga- óhöppum. Eitt tfifeUi um skvettu- vamanefnd spítalans upp sérstaka óhapp er skráð þar sem blóðugt skráningu á stunguóhöppum, og eru starfsmenn beðnir um að fylla út sérstök eyðublöð ef þeir óska eft- ir meðferð vegna slíkra óhappa. í fyrra var tilkynnt um S9 stungu- óhöpp, en aðeins 50 árið 1988. Asa St Atladóttir, hjúkrunarstjóri sýklavarna, segir í grein sinni í Spíf- alapóstinum að ljóst sé að stungu- óhöpp séu mun fleiri en skráningin gefi til kynna. þvag sýkt lifrarbólguveiru skvettist á sprungna húð. Hjúkrunarfræðingar urðu fyrir 30 af 59 óhöppum á siðasta ári, læknar tfikynntu um 11 óhöpp, og aðstoð- arfólk á deildum um 8. Starfsmenn spítalans eru hvattir til þess að gæta betur að beittum og oddhvössum hlutum og að tfikynna stunguóhöpp svo hægt sé að gera viðeigandi var- úðarráðstafanir. -só Notaðar búvélar til sölu ZETOR 5011 ek. ca 2300 vst..árg. 1981 ZETOR 7011 ek. 2500 vst. m/nýjum Alö ám. tækjum .....árg. 1982 ZETOR 7211 ek. 1900 vst.....árg. 1986 ZETOR 7745 ek. 1100 vst. m/Alö ám.t.árg. 1988 SILAWRAP rúllupökkunarvél ..árg. 1988 IMT 569 4x4 ek. 450 vst.....árg. 1988 Globusi Lágmúla 5 Reykjavík Sími 681555 UTSALA - ÚTSALA Allt að 70% HAGKAUP /4íCt í ^ené-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.