Tíminn - 27.07.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.07.1990, Blaðsíða 10
lOTíminn Föstudagur 27.1990 DAGBOOK Hafnarborg Laugardaginn 28. júlí n.k. verður opnaður nýr sýningarsalur í húsa- kynnum Hafharborgar. Salurinn hef- ur hlotið nafhið Sverrissalur í virf •• ingarskyni við dr. Sverri Magnússoh, lyfsala i Hafharfirði, en hann lést 22. júní s.l. Sverrir var, ásamt konu sinni Ingibjörgu Sigurjónsdóttur er lést 1986, frumkvöðull að stofhun Hafh- arborgar, menníngar- og listastofhun- ar Hafharfjarðar. í Sverrissal verða sýnd þrjátíu listaverk er Sverrir Magnússon afhenti stofnuninni til eignar í nóvember á síðasta ári. Sýn- ingin stendur til 27. ágúst n.k. Sýn- ingarsalir eru opnir alla daga nema þriðjudaga frá kl. 14:00-19:00. Kaffi- stofa Hafharborgar er opin alla daga frákl. 11:00-19:00. Korræna Húsiö Fimmtudaginn 2. ágúst talar Sigurð- ur Blöndal, fyrrverandi skógræktar- stjóri, um islenska skóga og skóg- rækt á íslandi. Fyrirlesturinn er á norsku. Að loknu kaffihléi verður sýnd kvikmyndin „Þrjár ásjónur ís- lands" (norskt tal). Aðgangur er ókeypis að opnu húsi. Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar Miklubraut 68 ©13630 Marmaralegsteinar meö steyptu inngreyptu eöa upphleyptu letri. Einnig möguleiki með innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti meö sömu útfærslum. Sólbekkir, boröplötur, gosbrunnaro.rn.fi. Sendum um allt land. Opiö 9-18, laugard. 10-16. !./ ite Marmaraiðjan ' |\\X Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi \\ Sími 91-79955. Sjáum um erfidiykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 t Þökkum af alhug samúð og hlýhug við andlát og útför Sigurðar Guðjónssonar Urriðaá Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Akraness fyrir frábæra umönnun í veikindum hans. Guð blessi ykkur öll. Hólmfríður Þórdís Guðmundsdóttir Jóna Sigurðardóttir Kjartan Magnússon Erlendur Sigurðsson Guðrún Sigurðardóttir Sigurbjörn Garðarsson barnabörn og barnabarnaböm. t Móðir mín Sigríður Björnsdóttir frá Kornsá, Laufásvegi 71, Reykjavík lést að kvöldi 22. júli sl. Jarðarförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Fyrir hönd fjölskyldu og aðstandenda Árni Jónsson. t Innilegar þakkir sendum við öllum sem sýndu okkur samúð og vinarhug, við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu Borghildar Guðjónsdóttur frá Tóarseli, Brel&dal. Pétur Guðmundsson, börn, tengdabörn og bamabörn. Þakkir Við tvíburasystkinin þökkum hjart- anlega öllum þeim fjölmörgu ætt- ingjum og vinum sem heimsóttu okk- ur, sendu okkur kveðjur og gjafir i til- efhi af áttræðisafmæli okkar. Börn- um okkar og tengdabörnum þökkum við sérstaklega fyrir að gera þessi tímamót í lífi okkar svo ánægjuleg. Guð blessi ykkur öll. Guðríður Sigurðardóttir og Pétur Sigurðsson. Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana nú i Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10:00. Markmið göngunnar er: samvera, súrefhi, hreyfing. Allir Kópavogsbú- ar eru velkomnir í bæjarröltið. Ný- lagað molakaffi. Púttvöllur Hana nú á Rútstúni er opinn öllum Kópavogs- búum um helgar. Nýhöfn Laugardaginn 28. júlí kl. 14:00- 16:00 verður opnuð sýning á verkum Alcopley í listasalnum Nýhöfh, Hafharstræti 18. Á sýningunni eru verk unnin á síðustu þremur áratug- um. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga frá kl. 10:00-18:00 og frá kl. 14:00- 18:00 um helgar. Lokað á mánudögum. Sýningin stendurtil 15. ágúst. Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjóibarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10.5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. örugg og hröð þjónusta. BARÐINN hff. Skútuvogf 2, Reykjavík Simar: 91-30501 og 84844. Utsala Útsala Britains landbúnaðarieikföng. Indíánatjöld. Fjarstýrðir bíl- ar. Barbie leikföng. Fisher Príce. Sandgröfur. Hjólaskaut- ar. Sparkboltar. Legokubbar. Taistöðvar áður kr. 6.500 nú kr. 4.500. Sundlaugar: Rafhlöður: Stærð 152x25 183x38 224x46 Áður kr. 1550 kr. 2489 kr. 3400 Nú kr. 1200 kr. 1990 kr. 2700 Stór, áður kr. 59.- nú 12. stk. kr. 350. Mið, áður kr. 43.- nú 24 stk. kr. 480.- Lítil, áður kr. 34.- nú 24 stk. kr. 350.- 10 — 20 — 50% afsláttur Póstsendum LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustíg 8. Sími14806 Höfn í Hornafirði Ríkissjóður leitar eftir kaupum á hentugu íbúðar- húsnæði fyrir sóknarprest á Höfn. Tilboð er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og -efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fasteigna- mat, afhendingartíma og söluverð, sendist eigna- deild fjármálaráðuneytisins, Amarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 7. ágúst 1990. Fjármálaráðuneytið, 25. júlí 1990 MS Félag Islands Hjá MS félagi íslands er nýlega komið út sumarhefti félagsblaðsins Megin Stoðar. Þetta er annað tölu- blað ritsins í nýjum búningi en hið fyrra kom skömmu fyrir síðustu jól. Það er ljóst að MS sjúklingar sem og aðrir sjúkir menn geta gert ýmislegt til að takast á við aðstæður sínar og jafhvel bæta þær en ágreiningur hef- ur verið um leiðir. Því er það eitt höf- uðviðfangsefhi þessa blaðs að setja fram ólík sjónarmið um þessi efhi í því skyni að skýra mynd manna af sjúkdómnum og hlutverki sjúkling- anna sjálfra. Ríflega 200 íslendingar eru haldnir MS sjúkdómnum. Á er- lendum málum hefur hann verið kall- aður Multiple Sclerosis og veldur sjúkdómseinkennum í miðtauga- kerfi. Megin Stoð er 28 blaðsíður að stærð og að öllu leyti unnin af félög- um MS félagsins sem einnig skrifa mikið af efni blaðsins. Húsdýragarðurinn í Laugardal. Dagskrá laugardaginn 28. júlí og sunnudaginn 29. júlí 10:00 Opnað. ll:00Selumgefið. 11:30 Hreindýr teymd um svæðið. 13:00 Hestar teymdir um svæðið. 14:00 Selum gefið. 14:30 Hreindýr teymd um svæðið. 15:00 Hestar teymdir um svæðið. 16:00 Ungar sýndir í smádýrahúsi. 16:15 Selumgefið. 16:30 Nautgripir reknir í fjós. 16:45 Kindur, geitur og hestar tekin hús. 17:00 Hænur og kjúklingar tekin í hús. 17:15 Minkar og refir fóðraðir. 17:30 Kýr mjólkaðar. 18:00 Lokað. Verð: börn 100 krónur, fullorðnir 200 krónur. Upplýsingasími: 32533. LITAÐ JARN A ÞÖK OG VEGGI Má Einnig galvaníserað þakjárn Gott verö. Söluaöilar: Málmiðjan hf. Salan sf. Sími 91-680640 ^ *±£ BÍLALEIGA meö útibú allt i kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á óðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.