Tíminn - 27.07.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.07.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 27. júlí 1990 Tíminn 11 Denni S dæmalausi „Hvaða vit þykist þú hafa á drullu?“ 6083. Lárétt 1) Árnum. 6) Ein af þverám í Dóná. 8) Léttur gangur. 10) Ónotaður. 12) Öslaði. 13) Stafrófsröð. 14) Dreif. 16) Ambátt. 17) Púki. 19) Sníkju- dýrið. Lóðrétt 2) Gyðja. 3) Skáld. 4) Bára. 5) Háar. 7) Kona. 9) Straumröst. 11) Vinnuvél. 15) Grænmeti. 16) 1002. 18) Kyrrð. Ráðning á gátu no. 6082 Lárétt 1) Indus. 6) Örn. 8) Lof. 10) Dul. 12) Ár. 13) Læ. 14) Iðn. 16) Als. 17) Ámu. 19) Smári. Lóðrétt 2) Nöf. 3) Dr. 4) Und. 5) Sláir. 7) Glæst. 9) Orð. 11) Ull. 15) Nám. 16) Aur. 18) Má. D §> / Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmen Rafmagn: f Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjamar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar [ sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í slma 05. Biianavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 26. júli 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 58,320 58,480 Sterlingspund ,...105,443 105,732 Kanadadollar ... 50,614 50,753 Dönsk króna 9,4331 9,4590 Norsk króna 9,3066 9,3322 Sænskkróna 9,8572 9,8842 Finnskt mark ...15,3011 15,3430 Franskurfranki ...10,7147 10,7441 Belgiskur franki 1,7438 1,7485 Svissneskur ffanki... ...42,2456 42,3615 Hollenskt gyllini ...31,8619 31,9493 Vestur-þýskt mark... ...35,8959 35,9943 (tölsk lira ...0,04905 0,04918 Austurrískursch 5,1010 5,1150 Portúg. escudo 0,4090 0,4101 Spánskur peseti 0,5862 0,5879 Japansktyen ...0,38755 0,38861 96,289 96,553 sdr' ,...78,5670 78,7825 ECU-Evrópumynt.... ...74,3347 74,5386 múimm Föstudagur 27. júlí 6.45 VeAurfregnlr. Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdótír flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 í morgunsárlð - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veó- urfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagóar aó loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóó kl. 7.15, hrepp- stjóraspjall rétt fyrir.kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Lltli barnatfmlnn: .Tróllið hans Jóa' eftir Margréti E. Jónsdóttur Sigurður Skúlason les (8). 9.20 Morgunleikflml- Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Innlit Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egilsstöðum). (Einnig útvarpað nk. þriöjudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttlr. 10.03 Þjónustu- og neytendahornlð Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 VeAurfregnir. 10.30 Á ferö Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað á mánudagskvöld kl. 21.00) 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Daníel Þorsleinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá föstudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayflrllt. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.001 dagsins önn - Sumarsport Umsjón: Guðriin Frimannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Mlödegissagan: .Vakningin", eftir Kate Chopin Sunna Borg les þýðingu Jóns Karls Helgasonar (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúfiingslög Sigríður Jónsdóttir kynnir. (Einnig útvarpaö aöfaranótt fóstudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Á puttanum mllll plánetanna Fimmti og síðasti þáttur. Sagt frá bókum og út- varpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geim- búann Ford Prefect og ferðalag þeirra om al- heiminn. Umsjón: Ólafur Haraldsson. (Endurtek- inn frá sunnudegi) 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan Fréttaþátturum erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Barnaútvarpið - Létt grin og gaman Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst á sfðdegi - Bizet. Gliére og Ravel .Bamaleikir- ópus 22, lit- il svíta fyrir hljómsveit eftir Georges BizeL .Concertgebouw" hljómsveitin I Amsterdam leik- ur Bemard Haitink stjómar. Konsert fyrir kólora- túr söngrödd og hljómsveit ópus 82, eftir Rein- hold Moritzovitz Gliére. Joan Sutheriand syngur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna; Richard Bonynge stjómar. Strengjakvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel. Melos kvartettinn leikur. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig út- varpað aðfaranótt mánudags kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Gamlar glæður Rondó I g-moll, ópus 94 eftir Antonin Dvorák. Emanuel Feuermann leikur á selló með hljóm- sveitinni .National Orchestral Associatiori; Leon Batzin stjómar. Rómeó og Júlia; svíta nr. 2 ópus 64 eftir Sergei Prokofijev. Fílharmóníusveit Moskvuborgar leikur; Sergei Prokofijev stjómar. 20.40 í Múiaþlngl - Borgarfjörður eystri Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. 21.30 Sumarsagan: .Rómeó og Júlia I sveitaþorpinu' eftir Gottfried Keller Þórunn Magnea Magnúsdóttir les þýöinu Njarðar P. Njarðvik. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn ftá sama degi). 2Z15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 2Z30 Danslög 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjón: Danlel Þorsteinsson. (Endurtekinn þátt- ur frá morgni). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefla daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl.8.25. 9.03 Morgunsyrpa Gestur Einar Jónasson. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Gyðu Dröfn Tryggvadóttur. 1ZOO Fréttayflrllt. 1Z20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. - Veiöihomið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 ÞJóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Söðlað um Magnús R. Einarsson kynnir bandarlska sveita- tónlist. Meöal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriöjudags kl. 01.00) 20.00 íþróttarásin - Islandsmótið í knattspymu, 1. deild karia I- þróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum i 12. umferð: Vikingur-Valur, KA-lA. Einnig veröur fylgst með 10. umferð 2. deildar. 21.00 Á djasstónleikum Kynnir: Vemharður LinneL (Einnig útvarpað næstu nóttkl. 5.01). 2Z07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir. (Broti úr þættinum út- varpað aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 1ZOO, 1Z20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 2ZOO og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 0Z00 Fréttlr. 0Z05 Gramm á fóninn Endurtekiö brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 03.00 Áfram ísland 04.00 Fréttlr. 04.05 Undlr værðarvoð Ljúf lóg undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Á djasstónleikum Kynnir er Vemharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Úr smiðjunni - Valin lög með AJ Jarreau, Randy Crawford og Patti Austin Umsjón: Helgi Þór Ingason. (Endur- tekinn þátturfrá 7. apríl). 07.00 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35*19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Föstudagur 27. júlí 17.50 Fjörkálfar (15) (Alvin and the Chipmunks) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjöms- dóttir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.20 Ungllngarnir I hverflnu (12) (Degrassi Junior High) Kanadísk þáttaröö. Þýð- andi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Björtu hllðarnar — Óheilbrigö sál í hraustum líkama (Healthy Bo- dy — Unhealthy Mind) Þögul, bresk skopmynd með leikaranum Enn Raitel I aöalhlutverki. 19.50 Tomml og Jenni — Teiknimynd 20.00 Fréttir og veður 20.30 Lena Phllipsson Upptaka frá tónleikum sænsku rokksöngkonunn- ar Lenu Philipsson I Gautaborg i desember sl. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.05 Bergerac Breskir sakamálaþættir. Aöalhlutverk John Nett- les. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.55 Túnglskinsskóllnn (Full Moon High) Bandarísk biómynd i léttum dúr frá árinu 1981. Ruðningshetja fer með föður sínum til Transsyl- vaniu og hefurferðalagið mikil áhrif á hann. Leik- stjóri Larry Cohen. Aðalhlutverk Adam Arkin, AL an Arkin, Ed McMahon og Elizabeth Hartman. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.30 Frlðarlelkarnlr 00.10 Útvarpsfréttlr (dagskrárlok Föstudagur 27. júlí 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsflokkur. 17:30 Emilía (Emilie) Teiknimynd. 17:35 Jakari (Yakari) Teiknimynd. 17:40 Zorró Teiknimynd. 18:05 Henderson-krakkamir (Henderson Kids) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur fyrir böm og unglinga. Annar þáttur. 18:30 Bylmingur Þáttur þar sem rokk í þyngri kantinum fær aö njóta sín. 19:19 19:19 20:30 Feróast um tímann (Quantum Leap) Athyglisverður framhaldsflokkur. 21:20 Lestarránió mlkla (Great Train Robbery) Spennumynd um eitt glæfralegasta rán nitjándu aldarinnar. Sean Connery er hér I hlutverki illræmds snillings sem með aðstoö fagurrar konu og dugmikils manns tekur sér það fyrir hendur að ræna verðmætum úr jámbrautarlest. Til þess að ráðabruggið fái heppnast þurfa þau skötuhjúin aö bregöa sér ( ýmis dulargervi og hafa heppnina með sér. Aöal- hlutverk: Sean Connery, Donald Sutheriand og Lesley- Anne Down. Leikstjóri: Michael Crich- ton. 1982. 23:05 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone) Magnaðir þættir. 23:30 Hús sólarupprásarinnar (House of the Rising Sun) Mögnuð spennumynd sem greinir frá fréttakonu sem er tilbúin til að leggja mikið á sig viö fréttaöflun. Þegar hún kemst á snoöir um að eitthvað sé í aðsigi í undir- heimum Los Angeles bregður hún sér í hlutverk vændiskonu og reynir að koma upp um volduga glæpamenn. Tónlistin í myndinni er í höndum Tlnu Tumer og Brian Ferry. Aðalhlutverk: John York, Bud Davis og Deborah Wakeham. Leik- stjóri: Greg Gold. Tónlist: Tina Turner og Brian Ferry. Framleiöendur: Ronald S Altbach og A.J. Cervantes. Stranglega bönnuö bömum. 01:00 Leynifélagió (The Star Chamber) Hörkuspennandi sakamálamynd um ungan dómara sem kemst á snoöir um leynilegt réttar- kerfi sem þrifst á bak viö tjöldin. Aðalhlutverk: Mi- chael Douglas, Hal Holbrook og Yaphet Kotto. Leikstjóri: Peter Hyams. Stranglega bönnuð bömum. 02:45 Dagskrárlok Stöð 2 kl. 21.20: Lestarrönið mikla (The First Great Train Robbery). Sean Connery fer hér með hlutverk illræmds snillings sem stendur á bak við eitt glæfra- legasta rán nítjándu aldarinnar. Sér til aðstoðar hefur hann dug- mikinn mann og fagra konu. Hér eru á ferðinni spennandi sögu- þráður þar sem ráðgátur og dular- gervi eru ( hávegum höfð og blanda af húmor og spennu sem er við hæfi þeirra sem líkar við vel saga glæpasögu. Rithöfundurinn Michael Crichton leikstýrði mynd- inni, en hún er jafnframt byggð á metsölubók hans. Auk Connerys leika í myndinni Donald Suther- land og Lesley-Anne Down. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 27. júlí-2. ágúst er í Garösapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar ( síma 18888. Hafnarflörðun Hafnarfjaróar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvorí að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavikur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. SeHoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin Id. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingarog timapantan- ir I síma 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hrínginn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru- gefnar i símsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Settjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður Heilsugæsla Hafnarflarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími: 14000. Sálraen vandamál: Sálfræöistöðin: Ráðgjöf í sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspítaii Hringsins: KI. 13-19 alla daga. Öidmnariækningadeild Landspitaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitati: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spitalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga Id. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flóka- defld: AJIa daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vrfilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19 30-20. - St Jósepssprtail Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkmnarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsóknar- tlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Ata»- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusími frá kl. 22.00- 8.00, siml 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartími Sjúkrahuss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reykjavík: Seltjamames: Lögreglan slml 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og11138. Vestmanneyjan Lögreglan, sími 11666, slökkvi- liö sími 12222 og sjúkrahúsið sími 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. IsaQörður: Lögreglan simi 4222, slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.