Tíminn - 27.07.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.07.1990, Blaðsíða 12
Tíminn 12 KVIKMYNDIR Föstudagur 27. júlí 1990 'LAUGARM=j= SlMI 32075 HouseParty Þaö er næstum of gott til að vera satt. Foreldrar Grooves fara úr bænum yfir helgina. Það þýðir partý-partý-partý Nokkur blaðaummæli: .Amcrican GraflW" moo nýju NjómML UHMyNHn. Þama er fjörlö, broslegt, skoplegt og sprenghlæglogt LA.Tkmt Er I floWd bestu gamanmynda frá Hollywood, elns og,Anlma(Housc"og„RlskyBusiness". Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11 Frumsýn'r Unglingagengin ",lllní?S& Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur miklum vinsældum vestan hafs. Leikstjorinn Jotin Waters er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir i kvikmyndagerð og leikaravali. Aðal- stjamar I þessari mynd er Johnny Deep sem kosinn var 1990 Male star of Tomorrow af bi- óeigendum IUSA. Myndin á að gerast haustið 1954 og er um baráttu unglinga .betri borgara' og þeirra .fátækari". Þá er Rock'n Rollið ekki af verri endanum. AðalNutveik: Johnny Depp, Amy Lorange og .Susan Tyrell SýndiB-salkl.5,7, 9og11 Losti Al Padno fékk taugaáfall við tökuna á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd f C-sal kl. 5,7,9 og 11.05 Það er þetta meo bilið milli bíla... Sammy Davis yngri dó sem fátækur maður. Hann vann sér inn stórar fúlgur um ævina en kunni ekki með peninga að fara. Hann eyddi peningum sínum í fjárhættuspil og gjafir handa vinum sínum. Sagt er að vinir hans hafi jafnvel þurft að borga útför hana. •* * SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Framsýnir toppmyndina Fullkominn hugur .. Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin i Bandaríkjunum þð svo aö hún hafi aðeins verið sýnd i nokkrar vikur. Hér er valinn maður I hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleiddhefurverið. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachei TJcotin, Ronny Cox. Loikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglcga bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 4,50,6,50,9 og 11,10. Fnimsýnir toppgrinmyndina StórkostJeg stúlka i;u ir.iuii.i i,i mIumferðar Mf ' Jráð i Nicole Kidman heitir stúlkan, en bún er nýjasta kærasta hjartaknúsarans Tom Cruise. Þau léku saman í myndinni Days of Thunder. Fyrir þessa stúlku gaf Tom fimm ára hjónaband sitt, með Mimi Rogers, upp á bátinn. Askriftarsíminn 686300 ríminn Lynghalsi 9 Michael Caine á f jölmargar myndir að baki. Hann er meðal eftirsóttustu leikara í heiminum í dag. Hann hefur verið hamingjusamlega giftur sömu konunni í mörg ár. Pretty Woman - Toppmyndin i dag í Los Angdes, New York, London og Reykjavík. Aðaltilutverk: Richard Gcrc, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Gany Marshall. Sýndkl.4,50, 6,50,9 og 11,05. Framsýnir spennumyndha: Fanturinn Þeir félagar Judd Nelson (St. Elmos Fire) og Robert Loggia (The Big) eru komnir hér I þessari frábæru háspennumynd, ein af þeim betri sem komið hefur í langan tima. RelentJess er cin spenna frá upptrati til enda. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster, Framleiöandi: Howard Smith Leiksljóri-.WilliamLusBg Bönnuð bönrum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9og11 Framsýnirúrvalsmyndina Vinargreiðinn -. .*V Það eru úrvalslei karamir Jodic Foster (The Accused) og Mark Harmon (The Presidio) sem eru hér komin I þessari frábæru grínmynd sem gerð er af tveimur leikstjórum, þeim Steven Kampman og Will Aldis. Vinimir Billy og Alan voru mjög óllkir, en það sem þeim datt I hug var með öllu ótrúlegL Stealing Home - Mynd fyrir þig Aðalhlutverk: Jodie Foster, Mark Harmon, Harold Ramis, John Shea. Leikstjórar: Steven Kampman, Will Aldis. Sýndki.7. BMHMHll SfMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREBHOLTI Fnimsýnir grinsmell sumarsins Þrírbræðurogbíll Þessi frábæri grinsmellur Coupe De Ville er með betri grfnmyndum sem komið hafa lengi, en myndin er gerð af hinum snjalla kvikmyndagerðarmanni Joe Roth (Revenge of the Nerds). Það eru þrír bræður sem eru sendir til Flðrida til að ná i Cadillac af gerðinni Coupe De Ville, en þeir lenda aldeilis i ýmsu. Mrbræðurogbillgrinsmellursumarsins Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Danlel Stem, Annabeth Gish. Leikstjðri: Joe Roth. Sýndkl.5,7,9og11Fr Frurnsýnir toppmyndina Fullkominn hugur ~ fr—- Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumamiyndin I Bandarikjunum þð svo að hún hafi aðeins verið sýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn maður f hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Loikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 4,50,6,50,9 og 11,10. Framsýnirtoppgrinmyndina Stórkostieg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hedor Birondo. Titillagiö: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur. Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.05. Framsýnirspennumyndina Að duga eða drepast Hin frábæra spennumynd Hard To KiH er komin. Með hinum geysrvinsæla leikara Steven Seagal (Nico) en hann er aldeilis að gera það gott núna I Hollywood eins og vinur hans Amold Schwarzenegger. Viljir þú sjá stórkostlega hasar- og spennumynd þá skalt þú velja þessa. Hard To Kll - toppspenna i hamarki Aðalhlutverk: Steven Seagal, Keliy Le Brock, Bill Sadler, Bonie Burroughs Framleiðendun Jod Simon, Gary Adelson Leikstjóri: Brace MalmutJi Bönnuð innan 16 ara Sýndkl.5,7,9og11 Frumsynir grinmyndina Síðasta ferðin Toppleikaramir Tom Hanks (Big) og Meg Ryan (When Harry met Salfy) eru hér saman komin i þessari topp-grinmynd sem slegið hefur vel i gegn vestan hafs. Þessi frábæra grinmynd kemur úr smiðju Steven Spielberg, Kathleen Kennedy og Krank Marshall. Joe Versus The Volcanio grínmynd tyrir alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Bridges. Fjárm./Framleiðendur Steven Spielberg; Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Sýndkl. 5,7, 9og11. REGNBOGINNi Framsýnir spennutryllinn í siæmum félagsskap *** SV.MBL „Badlulluoncc"crhrelntfrúbært5ponnutryllk'þjr •em þelr Rob Lowe og James Spader fara i kostum. Island er armað landið I Evröpu tl að sýna þessa frábaeru mynd, en hún verður ekkl frumsýnd I London ryrr en I október. Mynd þessl hefiir alsstaðar fenglð mjög góoar vkKðkur og var nú fyrr I þessum manuðl valln besta myndln i kvkmýndahaið spennumynda á haKa „An efa skemmtilegasta marirðð sem þú att eför að komast I kynnl vi4...Lovre er frabser... Spader er fiiltomlnn." M.F. Gamett News. Lowe og Spader i .Bad InfJuence'... Þú færð það ekki betral Aðalhlutverk: Rob Lowe, James Spader og UsaZane. Leikstjóri: CurBs Hanson. Framleiðandi: SteveTisch. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bónnuðinnan16ára. Framsýnir grínmyndina Nunnur á flótta Frábær grinmynd sem aldeilis hefur slegið I gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bðfagengi og flýja inn i næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla pskylduna. Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjðri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Hanison Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fnimsýnir grinmyndina Seinheppnir bjargvættir FrábærgrinmyndþarsemChecchMarinferá kostum. Lekstjórar: Aaron Russo og David Greenwald Sýnd kl.. 7,9 og 11. Helgarfrí með Bemie Pottþétt grlnmynd fyrir allal Sýndkl.5,7,9og11 Hjólabrettagengið Leikstjðri: Graeme Clifford en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aðalhlutvork: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjðlabrettamönnum heims. Framleiðendur L Turman og D. Foster. (Ráðagðði róbótinn og The Thing). Sýnd kl.5,7,9og11 Bönnuð innan 12 ára Skíðavaktin Sýndkl. 5 Slys gera ekki «^> boð á undan sér! r;Er Drögum úr hraöa <&>¦ -ökumaf skynsemi! yugiHow 'immk HÁSKÓLABÍÚ l lllfMllWrtffl SIMI2 2140 Frumsýnir Miami Blues Alec Baldvrin sem nú leikur eitt aðalhlutverkið á mðti Sean Connery I „LeitJn að Rauða október", er stðrkostlegur i þessum gamansama thriller. Umsagnir fjölmiðla: ****,^.tjyairmcogamansömuívall." HcM Wahh, Th« nntm ****„Þctla erar^sterkblandafnagnaorl gamanmynd. Jm Liydon, Houctan Poi* .^lamlHuos'eroldhelLAIoeBaldwinfor hamforum .Frcd Ward er stórkostlegur..." DU> WtoDty S Rax Rmo, At *» Morki. Leikstjóri og handristhöfundur George Annitage. Aðalhlutverk Alec Baldwin, Fred Ward, JenniferJasonLeigh. Sýndkl. 5,7,9og11.10 Bönnuðinnan16ára. Frumsýnir stórmyndina Leitin að Rauða október Úrvals spennumynd þar sem er valinn maður i hverju rúmi. Leiksijðri er John McTieman (Die Hard) Myndin er efb'r sögu Tom Clancy (Rauður stormur) Handritshöfundur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing'). Leikaramir eru heldur ekki af verri endanum, Sean Connery (Untopuchables, Indiana Jones) Alec Baktwin (Working Giri), Scott Glenn (Apocalypse Now), James Earl Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in the Dark) Joss Acktand (Lethal Weapon II), Tim Curry (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bónnuðinnan12.ara Sýndkl.5,7.30og10 Siðanefnd lögreglunnar ****„Myrxlincralvogsloitetlcg.Kaldril)aður thrfler. Öskandl vsrl að svona mynd kæmi fram artega" - Mki CMonl, Garmlt Newspapar „Ég var svo herteklnn, að eg gkwmd að anda Gere og Carcto eru aluuroagóoír". -Dld.WhíS.y.Allr.MovlM .14 eirusta srikL- Besta mynd Ricfard Gera fyrr og sioar" - Susan Gnn0V, American HcMt CbóiGS Rjchard Gere (Pretty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Black Rain), eru hreint út sagt stórkostJega góðir I þessum Iðgregluthriller, sem fjallar um hið innra eftjriit hjá lögreglunni. Loikstjóri:MikeFiggis Sýndkl.9og11.10 Bönnuðinnan16ára Horftumöxl Oennis Hopper og Kiefer Sutheriand em I frábæru fomni i þessari spennu-grínmynd, um FBI-manninn sem á að flytja strokufanga á rnilli staða. Hlutirnir eru ekki eins einfaldir og þeir virðast I upphafi. Leikstjðri: Franco Amurri Sýndkl. 7.05 og 11.10 Vinstri fóturinn SýndkJ.7. 18. sýningarvika Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) SýndU.9 16. sýningarvika Shiriey Valentine Sýndkl.5 13. sýningarvika í skugga Hrafnsins Sýndkl.5. Miðasala Háskólablðs opnar daglega kl. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miðarverða ekki teknir frá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.