Tíminn - 27.07.1990, Síða 12

Tíminn - 27.07.1990, Síða 12
Tíminn 12 Föstudagur 21. júlí 1990 KVIKMYNDIR LAUGARÁS = , SlMI 32075 House Party Það er næstum of gott til að vera satt. Foreldrar Grooves fara ur bænum yfir helgina. Það þýðir partý—partý—partý Nokkur btaðaummæli: .American Grafflö" með nýju hljómfjHL ULDaiyNm. Þama er Qörið, bmslegt, skúfkegt og sprenghlægllegL LA-Tlrmt. Er (flokki bestu gamanmynda frá Hollywood, eirw og „Anlmaí Houseu og „Rlsky Buslness". Auodatad Preu. Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir Unglirtgagengin Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur miklum vinsældum veslan hafs. Leikstjórinn John Waters er þekktur fyiir að fara ótroðnar slóðir I kvikmyndagerð og leikaravali. Aöal- stjamar I þessari mynd er Johnny Deep sem kosinn var 1990 Male star of Tomorrow af bl- óeigendum IUSA Myndin á að gerast haustiö 1954 og er um baráttu ungiinga .betri borgara' og þeirra .fátækari'. Þá er Rock'n Rollið ekki af verri endanum. Aðalhlutveik: Johnny Depp, Amy Lorange og .Susan Tyrell SýndfB-salkl.5,7, 9og11 Losti Al Padno fékk taugaáfall viö tökuna á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11.05 Það er þetta með bilið milli bíla... iJUMFERÐAR Práð Askriftarsíminn 686300 Tíminn Lynghalsi 9 Sammy Davis yngri dó sem fátækur maður. Hann vann sér inn stórar fúlgur um ævina en kunni ekki með peninga að fara. Hann eyddi peningum sínum í fjárhættuspil og gjafir handa vinum sínum. Sagt er að vinir hans hafi jafnvel þurft að borga útför hans. Nicole Kidman heitir stúlkan, en hún er nýjasta kærasta hjartaknúsarans Tom Cruise. Þau léku saman í myndinni Days of Thunder. Fyrir þessa stúlku gaf Tom fimm ára hjónaband sitt, með Mimi Rogers, upp á bátinn. Michael Caine á fjölmargar myndir að baki. Hann er meðal eftirsóttustu leikara í heiminum í dag. Hann hefur verið hamingjusamlega giftur sömu konunni í mörg ár. m • I 14 14 141 SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Framsýnr toppmyndina Fullkominn hugur SCHWARZEIÍ Ci«I rMCty lot the rtda ol yoMi Irte TOTflL if RECflLL .ii iuio.uiiiii.y.. , % iwi nu wi:3iMiiB:i}jjai:i!.iiir3i*.jiiriiBt'i 'MMBi -iííiíí ' ui. iiEi:íi ku;uilúí.uiiimi .a,*iíj . -.iiuií'E ,uiiiiii.jrjiiii:;umHi w!ui:i..iin , Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin I Bandaríkjunum þó svo að hun hafi aöeins verið sýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn maður I hverju njmi, enda er Total Recall ein sú besl gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið, Aöalhlutveric Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Tlcotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Veihoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 4,50,6,50,9 og 11,10. Framsýnir toppgrinmyndina Stórkostieg stúlka HUIIMRIÍ (.1III Pretty Woman - Toppmyndin i dag í Los Angeles, New York, London og Reykjavik. Aöalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Bizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendun Amon Milchar, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl.4,50, 6,50,9 og 11,05. Framsýdr spennumyndtra: Fanturinn Þeir félagar Judd Nelson (SL Elmos Fire) og Roberl Loggia (The Big) eru komnir hér I þessari frábæra háspennumynd, ein af þeim betri sem komið hefur I langan tíma. Relentless er ein spenna frá upphafi til enda. Aöalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggla, Leo Rossi, Meg Foster, Framleiðandi: Howard Smith Leikstjón: William Lustig Bönnuð bönram innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Framsýnir úrvalsmyndina Vinargreiðinn Það era úrvalsleikaramir Jodie Foster (The Accused) og Marit Hamron (The Presidio) sem eru hér komin I þessari frábæra grínmynd sem gerð er af tveimur leikstjórum, þeim Sleven Kampman og Will Adis. Vinimir Billy og Alan voru mjög óllkir, en það sem þeim datt í hug var með öllu ótrúlegt Stealing Home - Mynd fyrir þig Aðalhlutverk: Jodie Foster, Mark Harmon, Harold Ramis, John Shea. Leikstjórar: Steven Kampman, Will Aldis. Sýndkl.7. BÍÓHOUI SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Framsýnir grinsmell sumarsins Þrír bræður og bfll Þessi frábæri grinsmellur Coupe De VUIe er meó betri grínmyndum sem komið hafa lengi, en myndin er gerð af hinum snjalla kvikmyndagerðarmanni Joe Roth (Revenge of the Nerds). Það eru þrfr bræður sem era sendir til Flórida til að ná I Cadillac af gerðinni Coupe De Vllle, en þelr lenda aldeilis i ýmsu. Þrir bræður og bíll grinsmellur sumarsins Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stem, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth. Sýnd kl. 5,7,9 og11Fr Framsýnir toppmyndina Fullkominn hugur PT" Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin I Bandarikjunum þó svo aö hún hafi aðeins verió sýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn maður I hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú besl gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ttcotin, Ronny Cox LeiksQóri: Paul Vethoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl.4,50,6,50,9 og 11,10. Framsýnir toppgrinmyndina Stórkostieg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orhhon. Framleiðendur Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. Framsýnlr spennumyndina Að duga eða drepast Hin frábæra spennumynd Hard To Klll er komin. Með hinum geysivinsæla leikara Steven Seagal (Nico) en hann er aldeilis að gera það gott núna I Hollywood eins og vinur hans Amold Schwarzenegger. Viljir þú sjá slórkostlega hasar- og spennumynd þá skalt þú velja þessa. Hard To KBI - toppspenna í hámariu Aöalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bfll Sadler, Bonie Bunroughs Framleiðendur Joei Simon, Gary Adelson Leikstjóri: Brace Malmuth Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Frumsynir grínmyndina Síðasta ferðin Toppleikaramir Tom Hanks (Blg) og Meg Ryan (When Harry met Sally) era hér saman komin I þessari lopp-grinmynd sem slegið hefur vel í gegn vestan hafs. Þessi frábæra grinmynd kemur úr smiðju Steven Spielberg, Kathleen Kennedy og Krank Marshall. Joe Versus The Volcanio grínmynd fyrír alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Bridges. Fjárm./Framleiöendur. Steven Spielberg; Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Framsýnir spennutryirinn í slæmum félagsskap ★★★ SV.MBL „Bad lnfluenceM er hreint frábært spennutryÐlr þar sem þelr Rob Lowe og James Spader fara á kostum. isiand er annað landið i Evrópu tl að sýna þessa frábærumynd, en hún veröur ekki fmmsýnd f London fyrr en (október. Mynd þessl hefur ailsstaðar fengið mjög góðar viötökur og var nú fýrr I þessum mánuði vailn besta myndin á kvikmyndahátíð spennumynda á itaiía efa skemmtilegasta martroð sem þú átt eftiraö komast í kynni við...Lowe er frábær... Spader er fiilkominau M.F. Gannett News. Lowe og Spader í .Bad Influence'... Þú færð það ekki betra! Aöalhlutverk: Rob Lowe, James Spader og UsaZane. Leikstjórí: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch. Sýnd kJ. 5,7,9og 11 Bónnuð innan 16ára. Fmmsýnir grinmyndina Nunnur á flótta Frábær grinmynd sem aldeilis hefur slegið I gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Coltrane era frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn í næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla Qölskylduna. Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille CodurL Leikstjóri: Jorrathan Lyna Framleiðandi: GeorgeHanison Sýndkl. 5,7,9 og 11 Framsýrr grinmyndina Seinheppnir bjargvættir Frábær grinmynd þar sem Cheech Marin fer á kostum. Lefctjórar Aaron Russo og David Greenwald Sýnd kl.. 7,9 og 11. Helgarfrí með Bemie Pottþétt grlnmynd fyrir allal Sýndkl. 5,7,9og11 Hjólabrettagengið Leikstjóri: Greeme CIKford en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aðalhlutverk: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjölabrettamönnum heims. Framleiðendur L Tumran og D. Foster. (Ráðagóði róbótinn og The Thing). Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuðinnan 12ára Skíðavaktin Sýndld. 5 - ekki stundum Slys gera ekki boð á undan sér! tsss Drögum úr hraða -ökum af skynsemi! yujraaw. ÉjjB HÁSKÓLABÍÖ Uil.lillillHtm slMI 2 21 40 Framsýnir Miami Blues Alec Baldwir sem nú leikur eitt aðalhlutverkið á mðti Sean Connery I „Leitin að Rauða októberi', er stórkostlegur I þessum gamansama Ihriller. Umsagnir fjölmiðla: ♦ * V* „..tryillrmeð gamansömu Midiaal Wabh, Hm PmvVict. ++++ „Þetta er ansi sterk blanda I magnaöri gamanmynd Joa Laydon, Hourion Poat ..Mlaml Blues" er eldheK. Alec Baldwin fer hanTf6njm..Fred Ward er stórkosflegur..." Dtrio Whatloy & Rox Raod, At Sm MovIol Leikstjóri og handristhöfundur George Amritage. Aðalhlutverk Alec Baldwin, Fred Ward, Jennifer Jason Leigh. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Frumsýnir stómryndina Leitin að Rauða október Urvals spennumynd þar sem er valinn maður I hverju rúmi. Lelkstjórí er John McTieman (Die Hard) Myndin er eftir sögu Tom Clancy (Rauður stormur) Handritshöfundur er Dorrald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing'). Leikaramir eru heldur ekki af verri endanum, Sean Connery (Untopuchables, Indiana Jones) Alec Bakfwin (Working Giri), ScottGlenn (Apocalypse Now), James Eari Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in the Dark) Joss Addand (Lethal Weapon II), Tim Curry (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuð innan 12. ára Sýnd id. 5,7.30 og 10 Siðanefnd lögreglunnar *+** „MyndinoralwgstóriiostlegKNdrlfiaður thriller. Ösíundl v»ri að svona mynd ksmi fram áriega" - Mka CkJonl, GamMl Nawapapar BÉg var svo heUeklnn, aö ég gleymdi aö anda. Gere og Carda eni alburöagóök“. -Okia WNMIay, AlSia kkvriaa .IMiasÞ snRL Besta mynd Rtchard Gen fyir og slðM" -Suaan Gnngar, Afnerican Movia CtasNcs Rlchard Gere (Pretty Woman) og Andy Gareia (The Untouchables, Black Rain), eru hreint út sagt stórkostlega góðir I þessum lögregluthriller, sem fjallar um hið innra efUriit hjá lögreglunni. Leikstjóri: MikeFiggis Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuð Innan16ára Horfl um öxl Dennis Hopper og Kiefer Sutheriand era I frábæra formi I þessari spennu-grinmynd, um FBI-manninn sem á að flytja strokufanga á milli staða. Hlutimír era ekki eins einfaldir og þeir virðast I upphafl. Leikstjóri: FrancoAmurri Sýnd kl. 7.05 og 11.10 Vinstri fóturinn Sýndld.7. 18. sýn'mgarvika Paradísarbíóið (Clnema Paradiso) Sýndkt.9 16 sýningarvika Shirfey Valentine Sýnd kl. 5 13. sýnlngarvika í skugga Hrafnsins Sýnd Id. 5. Miðasala Háskólablðs opnar daglega kl. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miðarverða ekki leknir frá.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.