Tíminn - 27.07.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.07.1990, Blaðsíða 13
Föstudagur 27. júlí 1990 Tíminn 13 r-L.vsrvrv*?w» i #*r»r- |||| REYKJAVÍK, |||| MP SUMARFERÐ MM Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna Reykjavík verður farin laugardaginn 11. ágúst. Að þessu sinni verður farið á Snæfellsnes. Ferðatilhögun verður nánar auglýst síðar. Fulltrúaráðið. Vorhappdrætti Framsóknarflokksins 1990 Dregið var í vorhappdrætti Framsóknarflokksins 15. júní. Vinnings- númer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 29352 2. vinningur nr. 14359 3. vinningur nr. 38822 4. vinningur nr. 8039 5. vinningur nr. 13391 6. vinningur nr. 33369 7. vinningur nr. 14360 8. vinningurnr. 14874 9. vinningur nr. 127 10. vinningur nr. 33064 11. vinningur nr. 2606 12. vinningur nr. 6749 13. vinningur nr. 17642 14. vinningurnr. 29032 15. vinningur nr. 13417 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá úrdrætti. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-21379. Framsóknarflokkurinn Þing Sambands ungra framsóknarmanna verður haldið að Núpi í Dýrafirði dagana 31. ágúst til 2. september. Hannes Karlsson hefur verið ráðinn starfsmaður SUF vegna þingsins og er hægt að ná í hann hér á Tímanum í síma 686300 frá kl. 9.00-13.00. Héraðsmót framsóknarmanna í Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið í Tunguseli í Skaftártungu laugardaginn 28. júlí og hefst kl. 23. Hljómsveit Stefáns P. leikur. Framsóknarfélögin rsfyÆ LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? ; SPRUNCIÐ? Viögeröir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar geröir bifreiöa. Viöhald og viðgerðir á iðnaðarvélum — járnsmíöi. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin—Sími 84110 SPEGILL Madonna og kvennabósinn Warren Beatty? Ýmsar sögusagnir hafa verið á kreiki um að Madonna og leikarinn Warren Beatty eigi i ástarsambandi og hefur jafhvel gifting verið nefhd. Nú nýlega mættu þau saman á frumsýninguna á myndinni Dick Tracy, í Washington. Þeirri mynd er spáð miklum vinsældum og segja sumir að hún eigi eftir að slá kvik- myndinni Batman við, hvað það snertir. Madonna vonast til að þetta sé hlutverkið sem eigi eftir að skjóta henni upp á stjörnuhimin kvikmyndanna. I myndinni leika einnig þeir Al Pacino og Dustin Hoffrnan smáhlutverk. Madonna hitti Beatty fyrst á heim- ili hans árið 1985 á fyrsta stefnu- móti hennar og leikarans (og þá verðandi eiginmanni) Sean Penn. Madonna Louise Veronica, eins og hún heitir réttu nafni, er orðin 31 árs gömul. Hún er nú eins og áður sagði kennd við þann mann sem sagður er hafa sært flest kven- mannshjörtu í Hollywood. Beatty hefur meðal annars verið með Brig- itte Bardot, Natalie Wood og Joan Collins. Öllum sögusögnum um ástarsam- band þeirra á milli vísar Madonna á bug. „Við erum aðeins góðir vinir sem skemmtum okkur vel saman. Ég hef aldrei einu sinni hugleitt það að giftast honum," segir hún. Mad- onna hefur ekki gefíð hjónaband upp á bátinn, þrátt fyrir að það síð- asta mislukkaðist. Einn daginn vonast hún til að eignast góðan eig- inmann og verða móðir. „Ég elska börn og ætla mér að eignast mörg þegar sá tími kemur." Madonna, sem segist vera mjög trúuð mann- eskja, tók það nærri sér að fólk skyldi hneykslast á myndbandinu Like a Prayer. „Fólk miskildi þetta allt," segir hún. Fyrir nýjustu hljómleikaferð sína, Blond Ambiti- on, þar sem hún kemur mjög létt- klædd fram, æfði hún mikla lík- amsrækt, drakk ekki áfengi og Madonna og Warren Beatty ásamt ungum dreng sem leikur einnig ( myndinni. borðaði hollan mat. Hún vildi líta sem best út. Þessi söngkona, sem hneykslað hefur svo marga, ólst upp í Detroit þar sem mikið er um svertingja. „AUir vinir mínir voru svartír og ég hlustaði mikið á þeirra tónlist. Ég hrífst af svertingjaröddum, sérstak- lega Prince og Ellu Fitzgerald," segir hún að lokum. Jr ^^?í^p r B f? . Wf __ Jjm* -*i -^ m i Ip^ tr H ý'' r '¦¦'¦'¦¦""¦ T-" - b ~ ^K^2 >¦¦ .;-¦'.¦! :.¦.¦-. -í,,-.^v ¦' ¦ ¦ "-'.-¦. IS&KSqI H ¦*¦" * :' '' ¦'¦ ¦ '"^^S ' ¦ ¦• '-.' \-'ý ¦ S3^B8 9 **: S ritTi ¦¦ , i^^S^^^fe ...¦:: "".."¦'¦ " Ur myndinni Dick Tracy. Hún mætti léttklædd á frumsýn- inguna eins og sjá má.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.