Tíminn - 27.07.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.07.1990, Blaðsíða 15
 Föstudagur 27. júlí 1990 Tíminn 15 IÞROTTIR Friðarleikamir — Frjálsar íþróttir: LEWIS VANN SITT FYRSTA FRIÐARGULL ILANGSTOKKINU hefur sigrað 64 sinnum í röð í langstökki Knattspyrna-1. deild: Jón Erling geröi eina mark Fram í mjög slökum leik Carl Lewis vann sín fyrstu gull- verðlaun á friðarleikunum í Seattle er hann sigraði í langstökkskeppn- inni i fyrrinótt. Lewis stökk 8,38m í sinni þriðju tilraun, en veður var svalt og hafði það sín áhrif. Mike Powell, landi Lewis, leiddi framan af með stökk uppá 8,34m, en hann gerði tvær síðustu tilraunir sínar ógildar og Lewis vann sitt fyrsta friðargull. í þriðja sæti varð Sovétmaðurinn Robert Emmiyan Cari Lewis vann sinn 64. sigur í röð í langstökki og hlaut sín fy rstu verð- laun á friöarleikum. Friöarlelkarnir—- Körfuknattleikur: Bandaríkin og Júgóslavía í undanúrslitin Bandarfldn og Júgóslavúi tryggðu sér sæti i undunúi slitum körfuknattleikskeppni triöarleik- anna í Seattle í fyrrinótt. Heima- inenn unnu stóran sigur á ítölum 113-76 og Júgóslavar sigruðu Spánverja 81-67. Sovétmenn, seni unnu Bandarík- in á þriöjudag, töpuöu fyrir I'u- erto ítíco í íjtrinótt 84-99, enþað keiuur ekki að sök. Sovétmenn leika gegn Júgdslövum í undanúr- slitunum. Júgóslavar leika án sinna þriggja stcrkustu manna, þeirra Drazen Petrovfc, Vlave Bi- vac og Dino Radja, en þcir niunu koina aftur ínni lióið fyrir heinis- ineistarakcppninu sem hefst í Argeutínu í uæsta mánuði. Brasih'uincnn, scin mæta Bandu- ríkjainuunuin í undauúrslitim- um, unnu Ástraliífyrrinótt 101- 94. Undanúrslitaleikiriiir fara train aðfaranótt laugardags. BL Knattspyrna: Drengjalandsliðið á Norðurlandamót Norðurlandamót drengjalandsliða hefst í Vosa i Finnlandi á morgun. Islenska liðið mætir liðum frá Finnlandi, Noregi, Sviþjóð, Danmörku, Englandi og Frakklandi. Fyrsti leikur íslenska liðs- ins verður gegn Englendingum á morg- un. Eftirtaldir drengir voru valdir til þátt- töku í mótinu, en þeir eru 16 ára og yngri: Markverðir:_ Árni Gautur Arnason ÍA Egill Þórisson Víkingi Aðrir leikmenn: Alfreð Karlsson ÍA . Brynjólfur Sveinsson KA Einar Árnason KR Guðmundur Benediktsson Þór Gunnlaugur Jónsson ÍA Helgi Sigurðsson Víkingi Hrafhkell Kristinsson FH Jóhann Steinarsson IBK Jón Gunnar Gunnarsson FH Lúðvík Jónasson Stjörnunni Orri Þórðarson FH Pálmi Haraldsson ÍA Sigurbjörn Hreiðarsson Dalvík Viðar Erlendsson Stjörnunni BL með 8,23m. Powell á besta árangur ársins í langstökki, 8,66m. Þetta var 64. sigur Carls Lewis í langstökki í röð, en kappinn var ekki hress með veðrið. „Það var mjög kalt og ég náði ekki að stökkva eins langt og ég get," sagði Lewis eftir sigurinn. Hvasst var og 15 stiga hiti á meðan á keppninni stóð, eða „islenskt veður". Hammou Boutayeb frá Marokkó reyndi að bæta heimsmetið í lO.OOOm hlaupi. Hann hljóp vel framan af en missti síðan niður hraðann og heimsmetið stóð óhagg- að eftir. Hann kom í mark á 27:26,43 min. sem er besti tími sem náðst hefur í greininni í Bandaríkj- unum. Bandaríkjamaðurinn Dave John- son var 23 stigum á eftir landa sin- um Dan O'Brian, þegar síðasta grein tugþrautarkeppninnar hófst, en O'Brian hefði leitt keppnina frá upphafi. Johnson náði 3. sætinu i 1.500m hlaupinu, en O'Brian að- eins því 6. Johnson skaust þar með uppfyrir O'Brian og sigraði i tug- þrautarkeppninni með 8.403 stig. O'Brian varð annar með 8.358 stig og þriðji varð Sovétmaðurinn Mik- hail Medved með 8.330 stig. Heimsmethafinn Randy Barnes vann léttan sigur í kúluvarpi er hann kastaði 21,44m í sinni fyrstu tilraun. Heimsmet Baraes frá því í maí sl. er 23,12 m. Danetta Young frá Bandaríkjunum sigraði í 200m hlaupi kvenna á 22,64 sek. en sovéska srúlkan Na- talya Artemova sigraði í 1.500m hlaupi á 4:09,48 mín. Þá unnu Shikolenko- systurnar frá Sovétríkjunum tvöfaldan sigur í spjótkasti. Natalya sigraði með 61,62m en Tatyana kastaði 59,06. BL Framarar unnu sanngjarnan sigur á Þórsurum 1-0 á Laug- ardalsvelli í gærkvöld í afar leiðinlegum leik. Fátt gladdi augað, lítið var um opin mark- tækífæri en sigur Fram verður þó að teljast mjög sanngjarn. Sigurmarkið leit dagsins ljós á 14. mín. Jón Erling Ragnarsson skoraði af stuttu færi eftir hornspyrnu Péturs Ormslev. Þórsurum hafði mistekist að hreinsa frá marki sínu og Framar- ar nýttu sér það. Stuttu siðar átti Pét- ur hættulegan skalla rétt framhjá marki Þórs. Eftir þennan kafla dofn- aði mjög yfir leiknum. Framarar sóttu þó mun meira en án þess að skapa sér færi. Þórsarar komust vart yfir miðju allan hálfleikinn. Síðari hálfleikur var afar slakur. Þórsarar sóttu nokkuð í upphafí og voru óheppnir að fá ekki vítaspyrnu á 53. mín. Bjarni Sveinbjörnsson var felldur í vítateig en Þórsarar fengu aðeins aukaspyrnu á vitateigslínunni. Siglingar: Jóhann sigraði í Faxaflóamótinu Tvö siglingamót fóru fram um síð- ustu helgi. Annað var Faxaflóamót- ið sem er liður í íslandsmóti kjöl- báta og er um 50 sjómOur að lengd. Hitt mótið var Síðsumai inót á op- timist bátum. Faxaflóamótið fór fram, eius og nafnið gefur til kynna, á Faxaflóanum, Síðsumar- mótið fór fram á Fossvogi. Úrslit urðu sem hér segir: Faxaflóamót 1. sæti Svalan, skipstjóri Jóhann 2. sæti. Dögun, skipstjóri Steinar Gunnarsson. 3. sæti Eva, skipstjóri Anton Jónsson. Síðsumarmót Drengir: 1. sæti Ragnar Már Steinsen Ými 2. sæti Friðrik Ottesen Siglunesi 3. sæti Ragnar Þórisson Siglunesi Stúlkur: 1. sæti Sigriður Ólafsdóttir Ými 2. sæti Hrönn HrafhkelsdóttirÝmi BL. Úr henni varð ekkert. Framarar tóku síðan aftur öll völd á vellinum en náðu ekki að bæta við fleiri mörkum. Undir lok leiksins átti Axel Vatnsdal hættulegt skot að marki Fram en Birkir varði vel. Jafnt í Eyjum KR-ingar misstu niður 2-0 forskot er þeir mættu ÍBV í Eyjum. Gunnar Skulason og Ragnar Margeirsson skoruðu fyrir KR en Tómas Ingi Tómasson náði að jafna fyrir heima- menn með tveimur mörkum. FH sigur í Garðabæ A Stjörnuvelli unnu FH-ingar 1-0 sigur á Stjörnunni. Það var marka- hrókurinn Hörður Magnússon sem gerði sigurmark Hafnfirðinga. íkvöld í kvöld eru tveir leikk á dagskrá 1. deildar-Hörpudeildar. Á Víkingsvelli taka Víkingar á móti efsta liði deild- arinnar; Valsmönnum og á Akureyri leika íslandsmeistarar KA gegn Skagamönnum í miklum fallbaráttu- leik. BL Knattspyrna — Stúlkna: Úrslit Hnátumóts á Akranesi í dag Úrslitakeppni fyrsta Hnátumóts KSÍ fer fram á Akranesi i dag, en þar leika ÍA, Breiðablik og KR til úrslita. Hnátumótið er ætlað stúlkum 12 ára og yngri. Tólf lið tóku þátt í riðla- keppni mótsins, en hún fór fram 23.- 24. júni. Fyrrnefhd lið unnu sigur í sínum riðlum og leika þvi til úrslita í mótinu í dag. Kl. 15.00 leika ÍA-KR, kl. 16.10. UBK-ÍA og kl. 17.10 KR-UBK. Öll framkvæmd mótsins er í höndum ÍA og í mótslok mun Jón Gunnlaugsson, stjórnarmaður í KSÍ, afhenda verð- laun. BL vertu í takt við Tiinann AUGLÝSINGAR 686300 AUGLÝSING UMINNLAUSNARVERÐ VERDTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓDS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 10.000,00 1984-Í.fl. 01.08.90-01.02.91 kr. 47.475,68 *lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þarjafnframtframmi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík,júlí1990 SEÐLAB ANKIÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.