Tíminn - 28.07.1990, Qupperneq 3

Tíminn - 28.07.1990, Qupperneq 3
i'augaFdagur 2&. júh'-1990 •Tírninn 3 Flugfélag Norðurlands: Kemur upp lager fyrir tollfrjálsan varning Hugsanlegt er að fljótlega verði komið upp lagerfýrirtoll- frjálsan vaming, svo sem vín og tóbak, á Akureyrarflugvelli á vegum Flugfélags Norður- lands. Leyfisumsókn þessa efnis er nú til umfjöllunar í fjár- málaráðuneytinu, og er svars að vænta innan tíðar. Sigurður Aðalsteinsson hjá Flugfé- lagi Norðurlands segist bjartsýnn á að leyfið fáist, því starfsmenn ráðu- neytisins hafi sýnt því skilning. Hug- myndin er að koma upp smálager sem hægt sé að opna í tengslum við millilandaflug til og ffá Akureyri. Ekki yrði um beina ffíhöfh að ræða, þar sem aðstaða í flugstöðinni leyfír ekki slíkt. Þetta yrði meira í líkingu við afgreiðslu um borð í flugvélum, þ.e. farþegar leggja ffam pöntun, og fá síðan vaminginn afhentan við komu eða brottför. Sigurður sagði að Flugfélag Norðurlands hafi lagt inn umsókn þessa efnis á síðasta ári, en fengið synjun þar sem ráðamenn vildu kanna möguleika á uppsetn- ingu ffíhafhar á Akureyri. Sú hug- mynd féll um sjálfa sig vegna pláss- leysis í flugstöðinni, og verður vart að veruleika fyrr en flugstöðin verður stækkuð og endurskipulögð. Engar áætlanir þar að lútandi eru á dagskrá, svo ffíhöfh lítur vart dagsins ljós á næstunni. Vegna þessara annmarka á flugstöðinni var umsókn Flugfélags Norðurlands tekin upp aftur, og er svars að vænta fljótlega. Sigurður segir að þrátt fyrir að tals- verð aukning hafi orðið á millilanda- flugi til Akureyrar undanfarið, sé ekki grundvöllur fyrir eiginlegri ffí- Norðlenskir afla vel Norðlenskir togarar hafa aflað mjög vel að undanfomu og hefur fiskurinn verið mjög góður. Hver mettúrinn af öðmm hefur verið farinn. Aflinn hef- ur aðallega fengist á Vestfjarðamið- tun. Fyrr í vikunni kom aflaskipið Akureyrin með um 277 tonn af ffosn- um flökum til Akureyrar eftir 15 daga veiðiferð. Aflaverðmætið var ríflega 77 milljónir króna, sem er mesta aflaverðmæti sem íslenskt fiskiskip hefur komið með að landi úr einni veiðiferð. Frystitogarinn Örvar ffá Skagaströnd gerði einnig mjög góðan túr. Upp úr honum komu 270 tonn af ffystum flökum eftir 17 daga veiðiferð, og var aflaverðmætið um 72 milljónir. Sigurbjörg ffá Ól- afsfirði, sem einnig er ffystitogari, landaði 170 tonnum eftir 18 daga veiðiferð, og var aflaverðmætið um 36 milljónir króna, og ku það vera mesta aflaverðmæti Sigurbjargar í einum túr til þessa. Þá hafa norð- lenskir ísfisktogarar fiskað grimmt undanfarið, og ljóst að ef aflahrotan heldur áfram, mun ört ganga á kvót- ann á næstu dögum. Þeir útgerðarað- ilar sem Tíminn hafði tal af voru flestir á því að lítið væri eftir af kvót- anum og að hann dygði engan veginn út árið. Útgerðarmennimir voru sam- mála um að í rikari mæli þyrfti að leita í fisktegundir með rýmri kvóta, eða tegundir sem væru utan hans. Jafhffamt þyrfti að gera átak í að markaðssetja þessar tegundir til þess að efla stöðu útgerðar í landinu. hiá-akureyri. höfn. Verslunin yrði einfaldlega of lítil til þess að geta borið sig. Hins vegar er ljóst að gera þarf verulegar breytingar á flugstöðinni og byggja við ef stöðin eigi að geta annað auknu millilandaflugi, og þá ber að skoða dæmið um ffíhöfh aftur. Að- staða hér til afgreiðslu fyrir milli- landaflug er afar bágborin. Tollverðir vinna við frumstæðar aðstæður og þeir farþegar sem hafa farið utan með Saga Reisen í sumar hafa orðið að bíð^ utandyra meðan komufarþegar eru 'tollafgreiddir. Slíkt gengur nátt- úrlega ekki upp til lengdv og stendur í „vegi-.fyrirvþyí að hæ’gt sé að efla millilandáflug.héðan. Það er blóðugt til þtss að vita, að Flugstöðin á Akureyri, sem eitt sinn var sú stærsta og glæsilegasta á land- inu, hafi nú dregist sva mikið áftur úr að flugstöðvar á minni stöðum, þar sem margfalt- færa»-fhrþegar fara í gegn, eru nú orðnar mun glæsilegri og betur búnar en Flugstöðin á Akur- eyri, og engar áætlanir uppi um úr- bætur, sagði Sigurður Aðalsteinsson að lokum. hiá-akureyri ísátt við umhverfið Rafmagn er undirstaða góðra lífskjara og framfara ó sviði iðnaðar og tœkni í nútímaþjóðfélagi. íslendingar fó sitt rafmagn nœr eingöngu með virkjun vatns- afls og jarðhita, en nýting slíkra orkugjafa er mengunarlaus með öllu. Fóar aðrar þjóðir geta fullnœgt rafmagnsþörf sinni ón þess að valda ómœldum umhverfis- spjöllum með brennslu ó kolum og olíu og ekki bœta kjarnorkuknúin orkuver úrskók með þeirri ógn, sem þeim fylgir. / Ef vel er ó haldið þarf nýting orkulinda okkar íslendinga ekki að brjóta í bóga við umhverfis- verndarsjónarmið og getur hún því verið undirstaða atvinnuvega okkar og góðra lífsskilyrða um ófyrirsjóanlega framtíð. í dag höfum við aðeins beislað um 8% afþeim hluta vatnsafls okkar og jarðhita, sem virkja mó ó hagkvœman hótt til rafmagnsframleiðslu að teknu tilliti til nóttúruverndarsjónarmiða. Öllum virkjanaframkvœmdum fylgir óhjókvœmi- lega eitthvert rask ó gróðurlendi og umhverfi virkjunarstaða. Landsvirkjun hefur um órin lagt óherslu ó að halda slíku raski og nóttúruspjöll- um í lógmarki og bœta allt tjón af völdum framkvœmda sinna með uppgrœðslu og gróðun/ernd. Hefur þetta verið drjúgur þóttur í starfsemi fyrirtœkisins. Á 25 óra starfsferli sínum hefur Landsvirkjun grœtt upp rúmlega 3000 hektara iands, sem óður voru að mestu örfoka sandar og auðnir. Auk stórfelldrar uppgrœðslu hefur fyrirtœkið kostað umfangsmiklar mnnsóknir ó gróðurfari og lífríki víða um landið. Landsvirkjun framleiðir meir en 93% af öllu rafmagni, sem notað er ó íslandi og mun ófrnrn kappkosta að leggja sitt afmörkum til betri lífskjara með nýtingu nóttúruauðlinda þjóðarinnar í sem bestri sótt við umhverfið. t imsmum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.