Tíminn - 28.07.1990, Page 5

Tíminn - 28.07.1990, Page 5
Laugardagur 28. júlí 1990 Tíminn 5 Ekki fæst uppgefið hvað kostar að auglýsa lambakjöt en salan minnkar þátt fyrir miklar auglýsingar: Selja 46.000 færri lömb þrátt fyrir létta lund Kindakjötssala frá september til byrjun þessa mánaðar var 463 tonnum minni en í fýrra. Þetta er 7% samdráttur að magni til, 6,5% minnkun í sölu dilkakjöts og 11,1% samdráttur í kjötsölu af fullorðnu. Sé litið á söluna i tonnum undan- fama tiu mánuði samanborið við sama tímabil í fyrra er 6.153 tonn af kindakjöti í ár, en 6.613 tonn sömu mánuði 1988/1989. Sé þetta magn umreiknað yfir í dilka með 14 kílóa meðalfallþunga jafngildir sölusam- drátturinn 46.000 lömbum eða rúm- Nýlega var undirritaður kaupsamn- ingur milli ríkissjóðs og sjúkrahúss- ins í Keflavík annars vegar og Öldr- unarráðs Grindavíkur hins vegar um kaup þeirra fyrmefhdu á þjónustu- íbúðum aldraðra. Meiningin er að nota húsnæðið undir hjúkmnardeild aldraðra og bæta þannig þjónustu við aldraða á Suðumesjum. Kaupverðið er rúmlega 23 milljónir sem greiðist vaxtalaust á 5 ámm. Öldmnarráð Grindavíkur selur rík- inu 51% af húsinu en Öldrunarráðið lega 90.000 þúsimd pokum með hálf- um lambakjötsskrokk á lágmarks- verði. Það samsvarar því að keypt hafi verið einum poka miima á hvert heimili í landinu undanfama tiu mán- uði heldur en á sama tímabili fyrir ári siðan. Einungis tvo mánuði af tiu er aukn- ætlar að nota sinn hluta undir leigu- íbúðir fyrir aldraða. Öldmnarráð Grindavikur er samtök áhugamanna í Grindavík sem vildu leysa úr brýnni þörf fyrir húsnæði handa öldraðum. Þriðjungur hússins er nú þegar kom- inn i notkun á vegum Öldmnarráðs- ins en annar hluti hússins er rétt fok- heldur. Húsið er um 3100 fermetrar. í fyrra var starfandi nefiid undir for- mennsku Eddu Hermannsdóttur, skrifstofustjóra í Fjármálaráðuneyt- inu, sem átti að gera tillögur um úr- ing i sölu kindakjöts, þ.e. i nóvember í fyrra og mars í ár. Aukningin í nóv- ember nam rúmlega 5% en ríflega 38% í mars. Sé litið á söluna i júni- mánuði s.l. kemur fram að sala dilka- kjöts hefur aukist um 42 tonn miðað við júni í fyrra sem samsvarar 7%. Kjöt af fullorðnu hefur hins vegar selst mun verr og þar nemur sam- drátturinn rúmlega 40%. Samstarfs- hópur um sölu lambakjöts hóf í byij- un júní söluátak undir heitinu „Leitin að léttustu lundinni“ og fékk Spaug- bætur í öldmnarþjónustu á Suður- nesjum. Niðurstaða þeirrar nefndar var sú að fysilegasti kosturinn væri að breyta hluta af byggingu Öldmn- arráðsins i Grindavík, sem upphaf- lega átti að vera eingöngu ibúðir fyr- ir aldraða, og gera þar hjúkrunar- deild. Það myndi létta á því hjúkmn- arástandi sem nú er á Suðumesjum og draga um einhvem tíma að hefja viðbyggingu við sjúkrahúsið í Kefla- vík, svokallaða d-álmu. Jón Gunnar Stefánsson bæjarstjóri í stofuna til liðs við sig með tilheyr- andi auglýsingum í fjölmiðlum og hringferð um landið. Samstarfshóp- urinn auglýsti dilkakjöt sem hentugt grillkjöt bæði í fyrra og ár. Átakið hófst mánuði fyrr í ár, í byijun júní í stað 3. júlí í fyrra. Það má því með nokkmm rétti þakka Spaugstofunni og auglýsingaherferðinni i kringum hana 42 tonna söluaukningu í síðasta mánuði, 642 tonna sölu á dilkakjöti í stað 600 tonna í fyrra. - En hvað kostaði „Léttasta lundin“ Grindavík sagði að mikil þörf sé að aðstöðu á Suðumesjum til að sinna öldraðum. „Það kom í ljós þegar málið var skoðað að húsnæðið hent- aði vel til slíkrar þjónustu. Það er næstum því sniðið fyrir þetta verk- efni. Þessi kaup fara langt með að leysa þörfina eins og má)in standa í augnablikinu. Þetta léttir á mestu pressunni en við sjáum hins vegar fram á að það þurfi frekari aðgerðir innan tíðar.“ -hs. - auglýsingamar og Spaugstofan - sem skiluðu þessari aukningu? Samningar trúnaðarmál Þvi vildi Þórhallur Arason hjá Sam- starfshópi um sölu lambakjöts ekki svara. „Það er erfitt að svara því,“ sagði Þórhallur. „í fyrsta lagi era samning- ar okkar við Spaugstofuna trúnaðar- mál sem ég get ekki upplýst einhliða. Við höfiim verið með þetta kynning- arátak sem hefur komið inn á „Létt- ustu lundina" að hluta til. En að auki em þetta auglýsingar og vörukynn- ingar og prógramm þeirra tengdist þessu að vissu leyti. En ég lýsi mig ekki tilbúinn til þess að segja ná- kvæmlega hvað þetta kostar.“ Þórhallur sagði að þrátt fyrir að far- ið væri fyrr af stað með auglýsinga- herferð heldur en i fyrra og auglýs- ingaverð væri dýrara vegna virðis- aukaskatts væri áætlað að veija nokkum vegin sömu fjárhæð til aug- lýsinga og kynningar og í fyrra. Reiknað er með að söluherferðin „Lambakjöt á lágmarksverði“ taki til sölu á 15 - 20% af heildarsölu á lambakjöt en herferðin hófst í mars á þessu ári og lýkur í ágúst. Það sam- svarar 1.200 - 1.500 tonnum af þeim 8.000 tonnum sem gert er ráð fyrir að selja. - ÁG Ríkið kaupir húsnæði í Grindavík og ætlar að nota sem hjúkrunardeildir fyrir aldraða: Kaupin bæta brýna þörf Á aðeins örfóum árum hefur SILAWRAP rúllupökk- unarvélin valdið byltingu í pökkun þurrheys og vot- heys og eru nú í notkun yfir 9000 vélar víða um heim og fer stöðugt fjölgandi, enda er hún ein eftirsóttasta pökkunarvéiin á markaðnum. UNDERHAUG er ein þriggja véia sem hafa hlotið fullnaðarviðurkenningu hjá Bútæknideild. Kynnið ykkur niðurstöðumar. •'v'.WÁfy/) 'SU:N<*.i.A Í AM. 'NNi-i i A HOFC'ASAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMl VI 670000 tíi lés 0 fý ENDURUNNINN ÓBLEIKTUR PAPPÍR Gætum heilbrigðis, virðum náttúruna og skóglendi jarðar, notum endurunninn pappír. WC-pappír, handþurrkur, margar stærðir —^mikið úrval, ótrúlegur sparnaður. 10 Þekking - Úrval - Þjónusta P##I'**3&** REKSTRARVÖRUR S&t'*'/ ' Réttarhálsi 2,110 Rvík. - simar 31956-685554-Fax 687116

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.