Tíminn - 28.07.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.07.1990, Blaðsíða 10
^2'TiTtTÍnn Láúö^rd^Qur r2Ö. j&lr' 1*900 DAGBOK Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar Miklubraut 68 S13630 Marmaralegsteinar meö steyptu inngreyptu eöa upphleyptu letri. Einnig möguleiki meö innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti meö sömu úífærslum. Sólbekkir, borðplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opiö 9-18, laugard. 10-16. ^, Marmaraiðjan ÍVN Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi Sími 91-79955. Sjáum um erfidrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 Öllum þeim sem færðu mér gjafir og hlýj- ar kveðjur í bundnu og óbundnu máli á áttræðisafmæli mínu 4. júlí sl. sendi ég mína hjartans þökk. Oddgeir Guöjónsson t Alúðarþakkir færum við öllum þeim sem með einum eða öðrum hætti vottuðu okkur samúð sína og vináttu við fráfall Páls H. Jónssonar frá Laugum. Sérstakar þakkir flytjum við hjúkrunarfólki og læknum Sjúkrahúss Húsavíkur. Fanney Sigtryggsdóttir Sigriður Pálsdóttir Þórhallur Henmannsson Aðalbjörg Pálsdóttir Þórsteinn Glúmsson Dísa Pálsdóttir Heimir ?álsson Guðbjörg Sigmundsdóttir Páll Þ. Pálsson Jóhanna Magnúsdóttir bamaböm, bamabamaböm og barnabamabarnabam + Móðir okkar, tengdamóöir og amma Valgerður Þorleifsdóttir Skuggahlíð, Norðfirðl lést á Fjórðungssjúkrahúsinu, Neskaupstað, 22. júlí. Útförin fer fram frá Norðfjarðarkirkju þriðjudaginn 31. júll kl. 14.00 Guögeir Guðjónsson Herdís V. Guðjónsdóttir Sigrún Guðjónsdóttir ogbamaböm Steinþór Þórðarson Sigurþór Valdimarsson + Bróðir okkar Þorsteinn Þorsteinsson frá Háholti Iést24.júll. Jarðarförin ferfram frá Langholtskirkju 1. ágúst kl. 13.30. Systkinin Ferðafélag Islands Hclgarfcrðir 27.-29. júlí. 1. Þórsmörk- miðsumarsferð. Göngufcrðir við allra hæfi um Mörkina. Margrómuð gistiað- staða i Skagfjörðsskála/Langadal hjá Ferðafclaginu. Dvöl í Þórsmörk er pen- inganna virði. 2. Landmannalaugar-Eldgjá-Háifoss. Ek- ið í Eldgjá og gengið á Gjárind og að Ófærufossi. Á leiðinni til Reykjavíkur á sunnudag verður komið við hjá Háafossi. Gist í notalegu sæluhúsi F.í. f Land- mannalaugum. 3. Kjölur-Kerlingarfjöll- Hveravellir. Gist í Hvítárncsi fyrri nóttina. Ekið til Kerlingarfjalla á laugardegi og gengið um svæðið. Næstu nótt gist á Hveravöllum. Góð gistiaðstaða í sæluhúsum F.í. á Kili. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Helgarferðir með Ferðafclaginu eru góð hvíld frá dagsins önn. Sunnudagur 29. júlí-dagsferðir. KI. 08:00 Þórsmörk-dagsferð (Verð kr. 2.000). ATH. ódýrt sumarleyfi hjá Ferða- félaginu í Þórsmörk. Ferðir til Þórsmerk- ur sunnudaga, miðvikudaga, föstudaga og til baka sömu daga. Afmælisgangan Reykjavík- Hvítárnes 8. ferð — Brottför kl. 10:00. 1. Laugarvatnsvellir-"Kóngsvegur"- Miðdalur. Gangan hefst við Laugarvatns- helli og þaðan er gengið sem leið liggur að Miðdal. Gengið í um 5 klst. Vcrð kr. 1.200. Spurning í þessari ferð er: Hvað hct konungurinn sem „Kóngsvegurinn"er kenndur við? 2. Laugarvatnshellar-Gullfoss- Geysir. Ekið að Gullfossi og síðan stoppað hjá Geysi. Verð kr. 1.200. Brottfór kl. 10:00 i báðar ferðimar. Miðvikudag 1. ágúst: kl. 08:00 Þórsmörk-dagsferð (Vcrð kr 2.000). Kl. 20:00 Bláfjallahellar (Stromp- hellar). Ahugafólk um hellaskoðun ætti ekkj að missa af þessari ferð. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bíl. Frítt ,fyrir böra að 15 ára aldri. Norræna húsið Fyrirlcstur um Carlsbergverksmiðjurnar og Carlsbergsjóðinn í Norræna húsinu sunnudaginn 29. júlí n.k. kl. 16:00. Um þessar mundir er staddur hér á landi dr. Kristof Glaman, forstjóri Carlsbergsjóðs- ins og stjórnarformaður Carlsbergverk- smiðjanna. Hann er hingað kominn í boði forseta íslands, forsætisráðherra, Háskóla íslands og Ölgerðarinnar Egils Skalla- grímssonar h.f. og mun m.a. kynna sér rannsóknir þær á Mývatni og Þingvalla- vatni, sem unnið hefur verið að s.l. 20 ár undir stjórn dr. Péturs M. Jónassonar, pró- fessors við Kaupmannahafharháskóla. Carlsbergsjóðurinn á og rekur Carlsberg- verksmiðjumar og er ágóða af rekstri þeirra varið til að styrkja ýmiss konar vís- indastarfsemi og listir. Fyrirlesturinn hefst eins og áður segir kl. 16:00 sunnu- daginn 29. júlí. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Opið hús í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina Opið hús verður í Vatnaskógi nú um verslunarmannahelgina. Byrjað verður að hleypa inn á svæðið kl. 19:00 föstudags- kvöldið 3. ágúst. Laugardags- og mánu- dagsmorgun verða biblíulcstrar og guðs- þjónusta sunnudagsmorgun. Barnastundir verða á sama tíma. Kvöldvökur verða föstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld. Önnur dagskrá byggir á því sem staðhærtir leyfa: leikjum, íþróttum, gönguferðum, bátsferðum o.fl. Sunnudag eftir hádegi verður keppt í ökuleikni á bif- reiðum og rciðhjólum á vcgum BFÖ. Matur er seldur í matskála á matmálstím- um. Einnig er sjoppa á staðnum. Tjald- stæði kosta kr. 1.500. Fyrir gistingu inni skal einnig greiða kr. 1.500 fyrir allan tímann (kr. 500 nóttin). Aðeins má tjalda á auglýstum tjaldstæðum en einnig er hægt að fá gistingu í svefhskálum staðar- ins. Þarf þá að panta hana á Aðalskrifstof- unni (s. 678899) og greiða hana sérstak- HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR BARÓNSSTÍG47 HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR óskar eftir að ráða HJÚKRUNARFRÆÐINGA til starfa á eftirtaldar deildir: Bamadeild Heilsugæslu í skólum Heimahjúkrun Húð- og kynsjúkdómadeild Um er að ræða fullt starf og hlutastarf, fast starf og afleysingar. Störfin bjóða öll upp á ýmsa möguleika, eru sjálf- stæð og fjölbreytt. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjórí í síma 22400. Umsóknum skal skila til skrifstofu Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur, fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 7. ágúst1990. Vindheimamelar um verslunarmanna- helgina Gæðingakeppni Hestaíþróttir Kappreiðar Skráning í síma 95-36587 29., 30. og 31-Júlf HLIÐARENDl VEITINGASTADUft Austurv. 3, Hvolsvelll, s. 98-78197 Vinsæll áningarstaður í alfaraleið. Verið velkomin. lega. isætaferð verðu frá BSÍ föstud. 3. ág- úst kl. 18:30 og áætlunarbifreið á leið frá Borgarnesi til Reykjavíkur kemur við í Vatnaskógi mánud. 6. ágúst kl. 13:30. Við væntum þess að einstaklingar og fjöl- skyldur leggi leið sína í Vatnaskóg um verslunarmannahelgina. Að sjálfsögðu er öll meðferð áfengis og annarra vímugjafa óheimil. Aðgangur er ókeypis. Guösþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi Árbæjarprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall. Lagt upp frá Áskirkju kl. 8:30 sunnudag i árlega safhaðarferð. Messa i Skarðskirkju, Landssveit, kl. 11:00. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11:00. Fermdur verður Egill Karlsson, Urðar- stekk 4. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Guðrún Jónsdóttir syngur einsöng. Sr. Pálmi Matthiasson. Dómkirkjan. Messa með altarisgöngu kl. 11:00. Organleikari Marteinn Hunger Friðriksson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmars- son. Viðeyjarkirkja. Guðsþjónusta kl. 14:00. Organleikari Marteinn Hunger Friðriks- son. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Báts- ferð verður úr Sundahöfh kl. 13:30. Elliheimilið Grund. Messa kl. 10:00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta með léttum söng kl. 20:30. Prestur sr. Guð- mundur Karl Agústsson. Þorvaldur Hall- dórsson og félagar sjá um tónlist og söng. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11:00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Jóna Hrönn Bolladóttir, guðfræðinemi prédikar. Hers- hey-kórinn frá Pennsylvaníu syngur í messunni, stjórnandi James Hofrman. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag: samvera Indlandsvina í safhaðarsal kl. 20:30. Landspítalinn. Messa kl. 10:00. Sr. Bragi Skúlason. Háteigskirkja. Hámessa kl 11:00. Sr. Arngrimur Jónsson. Kvöldbænir og fyrir- bænir eru i kirkjunni á miðvikudögum kl. 18:00. Prestarnir. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11:00. Organisti Guðmundur Gilsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands bisk- ups. Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju syngur. Molakaffl eftir stundina. Sóknar- nefhd. Laugarneskirkja. Laugardag 28. júlí: Messa i Hátúni lOb, 9. hæð, kl. 11:00. Sóknarprestur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Organisti Reynir Jónasson. Miðvikudag: Fyrir- bænamessa kl. 18:20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljakirkja. Kvöldguðsþjónusta er í kirkjunni kl. 20:00. Síðasta guðsþjónusta fyrir sumarleyfi starfsfólks. Marta Hall- dórsdóttir syngur einsöng. Altarisganga. Kaffisopi eftir guðsþjónustuna. Sóknar- prestur. Seltjamarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11:00 í umsjá Þorvaldar Halldórssonar. Sóknarnefhdin. Safnkirkjan, Árbæ. Guðsþiónusta kl. 14:00. Prestur sr. Krisnnn Ágúst Frið- finnsson. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morgun sunnudag. Kl. 14:00 frjálst spil og tafl, kl. 20:00 dansað. Lokað verður í Goðheimum vegna sumarleyfa frá og með 2. ágúst-2. sept. Farin verður ferð um Fjallabak nyrðra og syðra 18.-21. ágúst næstkomandi. Upplýsingar á skrifstofu félagsins. Félag Ásatrúar- manna Sumarblót Félags Ásatrúarmanna verður haldið laugardaginn 28/7 við bæinn Fagrahvamm við Her- jólfsgötu í Hafiiarfirði, blótið hefst kl. 16:00. Þema blótsins verður hinn „Almáttugi Ás". Auk hefð- bundinna blótaathafiia með mat og drykk mun Inferno 5 sjá um gjörn- ingaseið er nefhist „Níunda Nótt- in". Blótgjald verður kr. 1.200 og í því er innifalinn matur og blótmjöður. Aílir heiðingjar sem áhugamenn um heiðinn sið eru vel- komnir. Vegna undirbúnings blóts- ins er nauðsynlegt að fólk tilkynni þáttöku sina a.m.k tveim dögum fyrir blót.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.