Tíminn - 28.07.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.07.1990, Blaðsíða 12
Tíminn 20 Laugardagur 28. júlí 1990 RAÐAUGLYSINGAR '*»S'H TIL SÖLU FASTEIGNIR í KEFLAVÍK OG VÍK í MÝRDAL Kauptilboð óskast í eftirtaldar eignir: Austurvegur 7, Vík í Mýrdal: Stærð hússins er 1224 rúmmetrar, bruna- bótamat er kr. 19.326.000.- Húsið verður til sýnis í samráði við sýslumann, Sigurð Gunnarsson (settur), sími: (98) 71173. Tjamargata 3, Keflavík, 2. hæð hússins: Stærð 551,3 rúmmetrar, brunabótamat er kr. 7.768.000.-. Húsnæðið verður til sýnis í samráði við Erlu Andrésdóttur, sími: (92) 14411. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum aðilum og á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð leggist inn á sama stað, merkt: „Út- boð 3603/90“ eigi síðar en kl. 11:00 þann 9. ágúst nk. þar sem þau verða opnuð í viður- vist viðstaddra bjóðenda. ÚTBOÐ Verkefnisstjórn Ráðhúss Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á tveim vökvadrifnum lyftum fyrir Ráðhús Reykjavíkur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu borg- arverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, frá og með þriðjudeginum 31. júlí nk. gegn kr. 25.000.- skilatryggingu. W VÁTRYGGINGAFELAG ÍSLANDS HF Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. VW Golf Memphis árgerð 1989 Toyota Corolla árgerð 1989 Nissan Micra GL árgerð 1989 MMC Lancer 1500 GLX árgerð 1989 Suzuki Samurai árgerð 1988 MMC Pajero, langur árgerð 1988 Chevrolet Monza árgerð 1987 Opel Kadett árgerð 1987 Lada Samara árgerð 1987 MMC Galant 2000 árgerð 1987 Nissan Micra GL árgerð 1987 Audi 100 árgerð 1986 Lada 1500 árgerð 1986 Lada Sport árgerð 1986 MMC Lancer GLX árgerð 1986 Mazda 626 GLX árgerð 1985 VW Golf árgerð 1984 Mazda 929 árgerð 1983 Subaru 1800 station árgerð 1983 MMC Tredia 1600 GLS árgerð 1983 MMCL-300 árgerð 1981 Saab 99 GLI árgerð 1981 MMC Sapparo árgerð 1981 Chevrolet Malibu árgerð 1980 Mazda 626 2000 árgerð 1980 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 30. júlí 1990, kl. 12- 16. ÁSAMATÍMA: Á Rauðalæk: Toyota Hi Lux pick up diesel árgerð 1982 í Víðigerði: MMC Lancer GLX árgerð 1985 Tilboðum skal skilað til Vátryggingafélags íslands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða um- boðsmanna fyrir kl. 16:00 sama dag Vátryggingafélag íslands - Ökutækjadeild - Fangelsismálastofnun ríkisins flytur í Borgartún 7 Fangelsismálastofnun ríkisins er flutt í Borgartún 7, 2. hæð, 150 Reykjavík. Síma- númer stofnunarinnar verða óbreytt 623343 og 26580. Telefax nr. 625205. Fangelsismálastofríun ríkisins MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Laus staða Við námsbraut í lyfjafræði lyfsala í lækna- deild Háskóla íslands er laus til umsóknar lektorsstaða (37%) í lyfja- og efnafræði. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna frá 1. janúar 1991. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhóls- götu 4, 150 Reykjavík, fyrir 27. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið, 25. júlí 1990 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Lausar stöður við grunnskóla Kennara vantar að Dalbrautarskóla. Þá vantar einnig tónmenntakennara í hálfa stöðu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fýrir 17. ágúst 1990. Menntamálaráðuneytið. Hólmavík og Drangsnesi Við kappkostum að hafa ávallt á boðstólum flest það er ykkur kynni að vanhaga um á ferðalaginu Hagkvæmustu viðskiptin gerlð þið ávallt í kaupfélaginu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.