Tíminn - 31.07.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.07.1990, Blaðsíða 1
Séð yfir Þingvallaskálina af barmi Almannagjár. í dag munu hefjast víðtækar mælingar á hreyfingu lands á Þingvöllum en samkvæmt forathugun sem gerð var fýrir skömmu kom í Ijós að land hafði sigið verulega í Þingvalla- skálinni milli Almannagjár og Hrafnagjár. Landsig þetta kom mönnum nokkuð á óvart og þá ekki síður hversu mikið það var en á svæðinu í kringum Valhöll er landið nú um 10 sentímetrum lægra en hún var síðast þegar mælt var 1971. Ljóst er að landsig af þessu tagi telst verulegt og því er talin ástæða til að fara út í víðtækari mælingar en tiltæk gögn eru ekki nægjanleg til að draga af þeim álykt- anir. Engin hætta er þó talin stafa af þessu landsigi og á fundi vísindamannaráðs Al- mannavarna í gær var ekki talin ástæða til að grípa til neinna sérstakra ráðstafana að svo stöddu af þessum sökum. • Blaðsíða 5 Athyglisverðar niðurstöður um viöhorf íslendinga til framhjáhalds koma fram f nýju riti um trúarlíf íslendinga: Siðgæöi karia er annað en kvenna Blaðsíða 3 ___ WKKm Ti níiriri viutækar mælingar hefjast í dag á verulegum hreyfingum lands milli Almannagjár og Hrafnagjar: Þingvallaskálin sigið um tíu sm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.