Tíminn - 02.08.1990, Síða 3

Tíminn - 02.08.1990, Síða 3
Fímmtucfágiir 2. águst'199Ö Yíminn 3 Valaskjálfti verður haldinn nú í annað sinn í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum, auk þess sem stanslaus afþreying er í boði alla helgina á vegum Ormsteitis, en það er samheiti yfir ýmsar uppákom- ur sem staðið hefur verið fyrir á Egils- stöðum í sumar. Femir dansleikir eru á vegum Vala- skjálfta. Þrir þeirra eru haldnir í Hótel Valaskjálf þar sem Rokkabillyband Reykjavikur mun leika fyrir dansi, og á sunnudagskvöld er dansleikur fyrir yngri kynslóðina i félagsheimilinu Vé- garði þar sem Ýmsir flytjendur halda uppi fjörinu. Ekki er krafist sérstaks aðgangseyris nema af dansleikjunum. —só Tveir ökumenn vom sviptir ökurétt- indum á staðnum, vegna hraðaaksturs á Norðurlandi í gær. Annar ökumaðurinn var gómaður á Ólafsfjarðarvegi á 156 km hraða, og hinn á Svalbarðsstrandar- vegi á 138 km hraða. Samkvæmt upp- lýsingum lögreglunnar á Akureyri fá báðir ökuþóramir að hvíla bensínfæt- uma um sinn. Þá ók biffeið útaf Vaðlaheiðarvegi, og var farþegi fluttur á sjúkrahús. Hann kvartaði undan eymslum í baki, en meiðsli hans reyndust ekki alvarleg. hiá-akureyri. Útafakstur og ofsa- keyrsla Egilsstaðir: Valaskjálfti í annað sinn Börn á Vestfjörðum telja fram hlutfallslega 125% meiri tekjur en borgarbörnin: Um 2/3 barna 11-14 ára skattgreiðendur Flest böm á Vestfjörðum byrja greinilega að taka þátt í atvinnulífinu og þar með gjaldeyrisöflun þjóð- arinnar mjög ung að árum. Um 570 böm 15 ára og yngri em skattgreiðendur á Vestfjörðum. Þessi fjöldi mundi t.d. svara til um 85% af öllum 12,13, 14 og 15 ára bömum á Vestfjörðum (um 680 alls), en tveim af hverjum þrem. Ef hins vegar miðað værí við fimm aldursárganga, þ.e. 11-15 ára böm sem em um 850 á Vestfjörðum, em tvö af hveijum þrem þeirra (67%) í hópi skattgreiðenda. Til samanburð- ar má benda á að í Reykjavík og á Reykjanesi svar- arfjöldi bama sem greiða skatttil helmings allra 11- 15 ára bama í þeim skattumdæmum. Alls er þessum vestfirsku bömum gert að greiða um 3 milljónir í skatta af tekjum síöasta árs, þ.e. um 5.235 kr.að meðaltali. Skattar bama eru 6% af heildartekjum þeinra svo þessi böm hafa aflað sér samtals um 50 milljón kr. tekna árið 1989. Það svarar til rúm- lega 87 þús. kr. meðaltekna á árinu. Svo aftur sé tekið mið af höfuðboig- inni þá er meðalskattur bama — og þar með meðaltekjur — um 70% hærri á Vestfjörðum en í Reykjavík, þar sem meðal bamaskattur er um 3.100 kr. Miðað við heildarskatta bama í Reykjavík hafa þau talið fram um 179 m.kr. tekjur á síðasta ári. Með sama vinnuframlagi og jafnaldrar þeirra á Vestfjörðum hefðu þau hins vegar tal- ið fram um 405 milljón kr. tekjur, eða 126% hærri upphajð. Hæstu skattgreiðenduma í þessum unga hópi er að finna á Þyngeyri. Þar em um 152 þús. kr. skattar lagðir á 21 bam, eða um 7.230 kr. að meðaltali á hvert. Sú upphæð svarar til rúmlega 120 þús. kr. meðaltekna þessa hóps í fyrra. Böm á ísafirði, í Reykhóla- hreppi og Bolungarvík (alls 260) greiða einnig yfir 6 þús. kr. skatta að meðaltali. Og 32 böm á Flateyri um 5 þús. kr. meðalskatt. Tekið skal fram að Tíminn heftír að- eins nákvæmlega sunduigreindar töl- ur fra 10 stærstu sveitarfélögum á Vestfjörðum, en þau era alls 26. Á þessum 10 stöðum era skattlögð böm alls 463 með samtals rúmlega 2,4 m.kr. af um 3 m.kr. heildarálagningu á böm í umdæminu. Hafi meðaltekjur bama í hinum sveitarfélögunum hins vegar verið lægri en á 10 stærstu stöð- unum (sem ekki er ólíklegt) þýðir það að þessi hópur ungra skattgreiðenda á Vestfjörðum getur verið ennþá stærri en þeir 570 sem miðað hefur verið við hér að ffaman. Skattgreiðendur 16 ára og eldri era 7.306 í ár. Heildargjöld þeirra nema um 1.286 m.kr. Þar af era tekjuskattar um 705 m.kr. og útsvör um 494 m.kr. Gjöld á hvem skatt- greiðanda era um 176 þús. að meðal- tali. Meðaltalsálagning er hæst á Isafirði, tæplega 210 þús.kr. í Hólmavík, Súðavík og Bolungarvík era meðal- gjöld fra 193-196 þús. kr., en undir 176 þús.kr. meðaltalinu í öðrum sveit- arfélögum. Hæstu skattgreiðendur á Vestfjörðum era Tryggvi Tiyggvason á ísafirði (3.945 þús.kr.) og Jón Friðgeir Einars- son í Bolungarvik (3.730 þús.kr.). Sá þriðji í röðinni er rúmlega milljón fyr- ir neðan þessa tvo. Um 1.145 skattgreiðendur fá greidd- ar húsnæðisbætur eða vaxtabætur samtals um 62 m.kr. Bamabótaauki nemur samtals rúmlega 38 m.kr. Heildaigjöld lögaðila (félaga) nema um 318 m.kr. og hafa hækkað um tæp- lega 18% frá árinu áður. Hæstu gjald- endur era: Norðurtangi hf. á ísafirði (13,7 m.kr.), Sparisjóður Bolungar- víkur (12,1 m.kr.) og Hraðffystihúsið í Flnifsdal (10,5 m.kr.). Starfsemi útibúa Hafrannsóknarstofnunar víða lömuð vegna skorts á starfsmönnum: Hafró á Húsavík hættir störfum Útibú Hafrannsóknarstofnunar á Húsavík hefur verið Iagt niður. Að sögn Jakobs Jakobssonar, for- stjóra stofnunarinnar, er það sök- um þess að starfsmaður útibúsins sagði upp störfum. í bígerð er að setja upp nýtt útibú á Akureyri og þá í tengslum við sjávarútvegs- brautina sem starfrækt er í Há- skólanum á Akureyri. Erfiðlega heftír gengið að manna stöður í útibúum úti á landi og meðal annars liggur starfsemi útibúsins á Ólafsvík niðri vegna þess. Jakob sagði að illa hefði gengið að fá fólk til að fara til Ólafsvíkur og það fólk sem farið hafi þangað til starfa hafi haldist illa í starfi. Oft heftír verið auglýst eftir manni í stöðuna en það heftír ekki gengið vel hingað til. Starfssvið þessara útibúa er aðallega þjónusta við byggðarlagið sem felst í gagnasöfnun og upplýsingamiðlun. Til dæmis er útibúið á Isafirði mikið í því að safna gögnum um rækju, en safnar einnig gögnum um grálúðu og aðrar tegimdir sem þar berast á land í einhveijum mæli. Utibúin era einnig tengill milli aðalstofnunarinnar í Reykjavík og byggðarlagsins. Þar að auki stunda starfsmenn alls kyns sjálfstæðar rannsóknir tengdar sjáv- arútvegi. —SE Þriðja bindi í ritröð Guðfræðistofnunar: Trúarlíf landans Að gefnu tilefni skal það tekið fram að í frétt Tímans í fyrradag af mis- munandi kynjabundnum viðhorf- um til framhjáhalds, var við ritun fréttarinnar stuðst við þriðja bindi ritraðar Guðfræðistofnunar Há- skólans eftir þá Björn Björnsson, prófessor í guðfræðideild, og Pétur Geysir gýs um helgina Geysir í Haukadal mun gjósa laug- ardaginn 4. ágúst kl. 15, eftir að sápa heftír verið sett í hverinn. Ferðaskrif- stofa íslands og Edduhótelin standa fyrir gosinu að þessu sinni, en um nokkurt skeið heftír sápa verið sett i hverinn um verslunarmannahelgi. Pétursson, lektor i félagsvísinda- deUd. I ritinu er greint fra umfangsmikilli spumingakönnun sem höftíndar gerðu árin 1986-1987. Auk þess vitna höf- undar í aðrar eldri kannanir um svipað efhi og bera saman við eigin niður- stöður. Aðalefni ritsins er þó fyrmefnd könnun og niðurstöður hennar. I könnun þeirra Bjöms og Péturs er fjallað um marga þætti trúarlífs, trúar- skoðana og -athaftía og komið er inn á lífsviðhorf og siðferðiskennd og svör við spumingum um þau efni greind með tilliti til trúarafstöðu. Könnunin byggði á 1000 manna úrtaki þjóðar- innar á aldrinum 18-75 ára. Svör bár- ust fra 75% þátttakenda. Bókin er 244 síður og skiptist í sjö að- alkafla. Þeir era: Trúarhugmyndir, trú- aráhrif og uppeldi, trúarlif og helgi- hald, trú og siðferði, trúarlegt efni í fjölmiðlum, afstaða til kirkju og presta, og loks trú og þjóðmál. —sá ^^kýrslum til greiðslu, þ.e. þegar útskattur er hærri en innskattur, og núllskýrslum maskilatil bánka, sparisjóða eða pósthúsa. Einnig má gera skil hjá innheimtumönnum ríkissjóðs en þeir eru tollstjórinn í Reykjavík, bæjarfógetarog sýslumenn úti á landi og lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli. Athygli skal vakin á því að bankar, sparisjóðir og pósthús taka aðeins við * skýrslum sem eru fyrirfram áritaðar af | skattyfirvöldum. Ef aðili áritar skýrsluna | sjálfur eða breytir áritun verður að skila 1 henni til innheimtumanns ríkissjóðs. Anneignarskýrslum, þ.e. þegar innskatturer hærri en útskattur, skal skilað til viðkomandi skattstjóra. Beri gjalddaga upp á helgidag eða almennan frídag færist hann á næsta virkan dag á eftir. Til þess að komast hjá álagi þarf greiðsla að hafa borist á

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.