Tíminn - 02.08.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.08.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn Fimmtudagur 2. ágúst 1990 UTLOND I Tæknimenn („stjömustríðs"- stjórnstöð í Alabama. Stjörnustríðsáætlun- in er enn á dagskrá Samhliða því sem samskipti atómveldanna tveggja hafa batn- að, hefur umræðan um „stjörnustríðsáætiun" Bandaríkjanna minnkað. Hún er þó enn á dagskrá og á eftir að valda ágreiningi, ekki aðeins á milli Sovétmanna og Bandaríkjamanna heldur líka á milli framkvæmdavaldsins í Bandaríkjunum og Bandaríkja- þings sem verður æ tregara til að samþykkja há fjárframlög til nýrra herframkvæmda. \J Þegar Ronald Reagan kynnti . hvorugt atómveldanna hefur haft eftn' „stjörnustriðsáætlun" Bandaríkjanna á dýríyn fjárfestingum í hernaði. 1983, lýsti hann henni sem skotheld- . ^timihgur um fækkun kjarnorku- um skildi sem átti að vernda Banda- v^. vopna ernú nálægt því að vera full ríkin gegn kjarnorkueldflaugum Sov' étmanna. Sovétmenn hafa alla tíð verið mjög andsnúnir áætluninni og hafa viljað banna hana. Því hafa Bandaríkjamenn stöðugt neitað og áætlunin kom meðal annars í veg fyr- ir að samkomlag næðist um helm- ingsfækkun kjarnorkuvopna á leið- togafundinum í Reykjavík. I septem- ber síðastliðnum hættu Sovétmenn að krefjast þess að í samkomulagium • fækkun kjarnorkuvopna yrðir settan hömlur á framkvæmd stjörnustríðs- áætlana. Síðan þá heftir þetta'.úm-' ræðuefhi ekki verið ofarlega á baugi i viðræðum austurs og vesturs. Á með- an Sovétmenn hafa glímt við innan- landsátök og eftiahagsöngþveiti hafa Bandarikjamenn orðið að horfast í augu við mikinn fjárlagahalla og ígerður og búist er við að hann verði undirritaður í Moskvu næsta sumar. Bn deilúr um „stjörnustrið" gætu þó liafist 'að nýju. Samningar risaveld- anna um varnir í geimnum ganga hægt. í Genf sitja fulltrúar Bandarikj- anna og Sovétmanna ftindi og reyna hljóðlega að komast að samkomulagi sem fáir eiga þó von á að náist á næstu árum. Til deilna gæti komið milli Bush Bandaríkjaforseta og Bandaríkjaþings á næstunni þegar kemur að því að ákveða hvort setja eigi upp fyrsta áfanga varnarkerfis í geimnum. Með því verður brotið gegn fyrri samningum við Sovét- menn um gagneldflaugakerfi og hafa Sovétmenn hótað að slíta viðræðum um fækkun kjarnorkuvopna ef það verður gert. Bandarikjaþing hefur þó meiri áhyggjur af útgjöldum ríkisins. Kostnaðaráætlanir við stjörnustríðs- áætlunina hafa hækkað, talið er nú að hún kosti Bandaríkjamenn 400 millj- arði dala en hingað til hafa 20 millj- arðar farið til hennar. Enn er deilt um hvort áætlunin sé raunhæf og hafa áherslur breyst frá því sem upphaf- lega var gert ráð fyrir. Tilraunir snú- ast nú um notkun hefðbundinna gagnflauga en minni áhersla er lögð á leysigeisla og aðra framtíðartækni. í stað þess að verja stórar boigir og al- menning er fremur lögð áhersla á að verja hernaðarmannvirki. ______ Kuwait á fáa bandamenn. írakar hafa fjölmennar hersveitir a landamæmnum. Olíuverð hækkar: Irak beitir Kuwait hörðu Serfræöingar í málefnum Persaflóaríkja segja aö Saddain Hussein, forseti íraks, viróist vera st aðráðinn í að halda áfram að ógna Knwait Viðræður Ku- waitmanna og íraka, sem fóru fram í Saudi-Arabíu, fóru út um þúfur í gær, Þetta leiddi tíl þess að dollari styrktist í verði, en iiann hefur iækkað mildð að undanförnu, og verðhækkun varð a olíu. Þetta varð vegna kaupa spákaupmanna en oro- rómur komst á kreik um að ír- ákar Iiefðu ráðist inu í Ku wait. Kuwaitmenn skorlir ckki pen- ínga en þeir eru fámennir og hafa aðeíns 20.000 inanna her. írakar hafa 100.000 inanna her- liö á landamœrunum og krefjast landsvæða af Kuvvait. Kuwait hefur þegar látið undan kröfuin íraka um að draga úr olíufi am- leiðslu sinni þar til umfram- birgðir af olíu hafa selst cn írak- ar eru stórskuldugir og vilja hækka með þessu olíuverð. Það hefur þeim tekist svo um munar. Á eiiium múmiöi hefur olíuverð bækkað um meira en 5 dolhira fyrir tunnuna, þrátt fyrir að enn séu miklar olíubirgðir til í heim- inum. Kuwaitmenn hafa virst eiuangraöir í deilu sinni við ír- aka. Þeir njóta stuðnings Banda- ríkj&maima en ekkert nágraimu- ríkja þéirra hefur lýst samúð nieð málstaö þeirra. Þar ræður mikiu að íranir eru jafn fjár- vana og írakar og styðja hækk- un olíuverðs eins og fjandmenn þeirra írakar. Kuwaifmenn hafa geCð til kynna undanfarna daga að þeir yæru reiðubúnir tU að greiða íríikum háar fjárhæðir i skaða- bætur ef það mætti verða til að leysa ágreining þjóðunna um Íandamæri og olíuvinnslu. írak- ar skulda Kuwaitbúum fé sem þeir fengu að kini i Persaflóa- stríðinu og fóru viðræðurnar niilli þjóðanna út uin þúfur vegna þess að Kuwait neitaöi að afskrifa þessar skuldir og iáía af hendi eitthvað af umdeildu land- svæðunum. Ónefndur embættis- maður í Kuwait sagði Reuter að hann teldi að írakar niyndu ekki fallast á samkomulag á næstunni óg þeir mýndu ekki draga her- sveitir sínar til baka frá landa- inærunum, „Þeir vilja peninga, fullt af peningum og vilja að ágreiningurinn um landamærín standi eins lengi og unnt er." Á minna en einum manuði hef- ur olíuverö hækkað um meira en 5 dali fyrir tunnuna. Þetta hefur fyrst Og fremst orðið vegna að- gerða íraksstjóniar sein hefur hrætt spákaupmenn og komið ÖPEC-Iðndunum tíl að semja um minnkandí framleiðslu og standa við ioforð sin um fram- leiðslumagn. Stjórnarflokkar í A-Þýskalandi virðast ætla að fallast á tillögur Bonn-stjórnar: Stjórnarkreppan í A- Þýskalandi aö leysast Stjómarkreppan í Austur- Þýskalandi virtist í gær vera að leysast. Deilt hef- ur verið um hvernig fyrirkomulag væntanlegra kosninga í desember skyldi verða en helstu stjórnmála- flokkar Austur- Þýskalands virtust í gær ætla að fallast á málamiðlunartil- Sovésku geimfaramir eiga að koma til jaroar eftir viku: Geimfar lagt af stað Útvarpið i Moskvu sagði írá þvi í gær að Sovétmenn hefðu seut eldfiaug með tveimur geimföruiii Ul gehnstöðvar sinnar „Mir" sem er á braut um jörðu. Þeir eiga að koma í stað tveggja inaiina sem hufa hafst þar viö í hálft ár. Moskvu-útvarpið lýsti geimskot- inu í foeinni útsendingu og sagði áð það hefði tekist vel. Aö sögn þess á Soyuz-TMIO geimfarið að tengjast Mir-geimstððinni 4 fostudagskvöid. IIiii opinbera Tass-fréttastofa sagði siðar að geimskotíð hefði gengið samkvæmt áætlun, en þetta er í sjðunda skipti sem gclmfar er sent tíl geímstöðvar- innar. Mir-geíinstiiðiimi var kom- Íð á braut i febrúar 1986. Hún er sett saman úi nokkium Iilutum. Nú er Soyuz-TM9 geimfar tengt við haua auk eininganna Kvant-1 og Kvant-2. Síðustu mánuði hafa ýmsar bilauir komið í ljós í geim- stððinni og hafa birst fréttír á Vesturlðndum um að lif geimfar- anua foafi verið í bxtín, Ceimfar- arnir, setn nú eru á k'ið til geím- stSðvarinnar, eiga að vera i henni í 132 daga. Þeir eiga aö gera ýmiss konar tilraunir sem auðveldara er að framkvæma í geimnum cn á jörðu. Geimfararnir tveir, sem nú eru i stööinni, eiga að koma til jarðar eftír viku, 9. ágúst lögur v- þýsku stjómarinnar í Bonn. Samkvæmt áætlun Bonn-stjórnarinn- ar mun v- þýska reglan gilda áfram í báðum rikjunum um að hver flokkur þurfi 5% atkvæðamagn til að fá fiill- trúa á þing. Hins vegar geta litlir flokkar í Austur-Þýskalandi myndað bandalag við flokka í vestri. Með þessu móti er líklegt að litlir flokkar sem eiga sér stóra samherja vestan landamæranna nái inn fulltrúum, en hins vegar aukast líkurnar á að arftaki austur-þýska kommúnistaflokksins fái enga fulltrúa, þar sem hann á eng- an bandalagsflokk í Vestur-Þýska- landi. Búist var við að kristilegir demókratar og sósíaldemókratar myndu samþykkja þetta fyrirkomulag á kvöldfundum í gær. Viðræður um sameiningarsáttmála rikjanna hóftist af miklum krafti í gær. Mörg ágreiningsmál eru óleyst. Erfið- asta deiluefiiið snýst um rétt fyrrver- andi eigenda eigna sem kommúnistar tóku eignamámi í Austur-Þýskalandi en Austur- Þjóðverjar vilja að sérstakt tilit verði tekið til hagsmuna fátækra leiguliða sem nú búa á landi sem V- Þjóðverjar gera kröfu til. Ónnur deilu- mál snúast um hvemig löggjöf um fóstureyðingar skuli vera í sameinuðu Þýskalandi en fóstureyðingar eru miklu sjálfsagðari hlutur í A-Þýska- landi en í V-Þýskalandi. Sjálfsmorð mistökst Sovéskur flugræningi, sem situr í sænsku fangelsi, reyndi í gær að fremja sjálfsmorð. Hann hafði áður hótað því að drepa sig ef Svíar sendu UMSÁTRI LOKIÐ I TRINIDAD Fimm daga löngu umsátri um út- varpsstöð og þinghúsið á Trinidad lauk i gær þegar uppreisnarmenn létu lausa alia gisla sina og gáfust upp án skilyrða. Svartir múslimar, sem vildu steypa sijóni landsins úr sessi, hafa siðan á föstudag haft þinghúsið og sjónvarpstöð landsins á sínu valdi. Þeir hafa haldið æðstu stjórnendum landsins í gíslingu og krafist þess að fá framgengt kröl'um sínum um þing- kosningar og um að þeir sjálfir yrðu ekki sóttir til saka. Forsætisráðherra landsins var meðal gísla uppreisnar- manna. Hann hafði fengið skot í fæt- urna og var látinn laus á þriðjudag. Uppreisnartilraunin kostaði a.m.k. 30 menn lífið, 300 særðust og varð til þess að miklar gripdeildir hófust á eyjunni Trinidad. Uppreisnarmenn saka ríkisstjórnina um mikla spillingu. Þeir kröfðust þess að forsætisráðherrann segði af sér, kosningar yrðu haldnar innan þriggja mánaða og að þeir sjálfir yrðu ekki sóttir til saka. Her og lögregla hafa reynst vera trú ríkisstjórninni og hafa setið um að- setursstaði uppreisnarmanna. Foringi þeirra hefur verið í símasambandi við fréttamenn og hefiir oft sagt að sam- komulag hafi náðst við her og rikis- stjórn um lausn gíslanna og um kröf- ur uppreisnarmanna. í gærkvöldi bár- ust síðan staðfestar fréttir um að ver- ið væri að leysa gíslana úr haldi og fréttastofa landsins sagði að upp- reisnarmenn hefðu gefist upp án skil- yrða. hann heim til Sovétríkjanna. Fang- elsisvörður kom að fanganum þar sem hann hafði brotið gler í hitabrúsa og reynt að skera sig á púlsinn með glerbrotunum.- Eftir sjálfsmorðstilraunina frestaði hæstiréttur Svíþjóðar frekari umfjöll- un um framsal hans. Svíar hafa ekki framselt flugræningja til Sovétrikj- anna undanfarna áratugi. Ræningjarnir hafa verið sóttir til saka í Svíþjóð og tekið út refsingu sína þar. Nú nýlega hafa Svíar þó fengið meira traust á sovésku réttarkerft og úrskurðuðu dómstölar nýlega að eng- in ástæða væri til að neita Sovét- mönnum um að fá afhenta tvo flug- ræningja sem sitja i sænskum fang- elsum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.