Tíminn - 02.08.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.08.1990, Blaðsíða 6
6 Tíminn Fimmtudagur 2. ágúst 1990 Tímirm MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin I Reykjavlk Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gfslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Stefán Ásgrímsson Auglýsingastjóri: Steingrlmur Gfslason SkrtfetofurLyngháls9,110 Reykjavfk. Sfmi: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsfmar Askrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, íþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Timans. Prentun: Oddi h.f. Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð f lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Neyðarréttur Alyktun stjómar Alþýðubandalagsfélagsins í Reykjavík kemur mjög á óvart, þar sem fámennur hópur tekur sér fyrir hendur að segja ráðherrum og þingmönnum flokksins fyrir verkum um hvemig bregðast skuli við verðbólgukollsteypunni sem í vændum er. Ekki hefur annað komið fram að undanfömu en að Alþýðubandalagsmenn gerðu sér grein fyrir afleið- ingum nýrrar verðbólguöldu og vildu stuðla að því að komið yrði í veg fyrir þær. Alþýðubandalags- menn hafa látið það skýrt í ljós í almennum umræð- um að nauðsynlegt sé að þjóðarsátt um kjara- og efnahagsmál geti haldist og beri að gera ráðstafanir sem tryggi að svo verði. Alyktun stjómar Alþýðu- bandalagsfélags Reykjavíkur sýnir eigi að síður að í Alþýðubandalaginu finnast einstaklingar sem einskis meta almenna þjóðarsátt, en kjósa að fara í pólitíska og félagslega útlegð með formanni BHMR, einangra sig frá meginfylkingum í sínum eigin flokki og ganga gegn samþykktum meirihluta launþegahreyfingarinnar. Undir það má taka með stjóm Alþýðubandalags- ins í Reykjavík að harma beri að ekki fannst sam- komulagslausn á ágreiningi ríkisvalds og BHMR. Harmsefnið felst í því að forystumenn þess félags- skapar skyldu ekki bijótast út úr sinni eigin ein- angmn í kjaramálum og samlagast þeim launþega- samtökum sem standa að þjóðarsáttinni. Sú stefna BHMR að samtökin eigi ekki samleið með öðmm innan launþegahreyfingarinnar er ósannfærandi, ekki síst við ríkjandi aðstæður. Hér er um svo forstokkaða eiginhagsmunastefnu að ræða að hún getur ekki verið skiljanleg neinum nema ef væm innvígðir bræður í tillitslausri kröfu- gerðarmaflu, sem samtök háskólamenntaðra manna em auðvitað ekki. Það er útilokað að trénuð stífni, orðhengilsháttur og afneitun skynsamlegra raka um áhrif keðjuhækkana kaups, verðlags og vaxta eigi vemlegan hljómgmnn hjá félagsfólki í BHMR. Hinn almenni félagi í Bandalagi háskólamennt- aðra starfsmanna ríkisins gerir sér áreiðanlega jafn- góða grein fyrir því eins og samstarfsmaður hans í Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, að högum hans er betur borgið með kjaramálastefnu þjóðar- sáttarinnar en verðbólgustefnu Páls Halldórssonar. Út af fyrir sig er það engin óskastaða fyrir neina ríkisstjóm að standa frammi fyrir því að verða að beita lagasetningarvaldi í launamálum. En sú stund getur komið að hún megi ekki setja það fyrir sig. Ríkisvaldið á sinn neyðarrétt sem því er heimilt að grípa til gegn þeirri pólitísku ábyrgð sem lýðræðið setur öllum ríkisstjómum. Svo scgja fróðir menn að cin að- alframlciðsiuvara mannkynsins sé sorp, úrgangscfni. Þessi um- fangsmikla framieiðslustarfsemi fcr ekki aðeins fram á vinnustöð- um x venjulegrx merkiugu þess orðs, heldur lika á heirailum og því sem fengist einkalifinu og er þar fátt undan skilið, síst af ðHu heimilisbíllinn, sem er hreint ekki svo litil uppspretta sorps og úr- gangs auk annarrar mengunar. Endurvinnsla Nú er það svo að raikið aí úr- gaugi og bnrtkðstuðu sorpi er ágœtis bráefni, sera vinna má úr gagnlegar vörur. Siík cndur- vinnsla á úrgangsefnum, sem lengi hafa verið urðuð á sorp- haugum, er ekki aðeins umhverf- ismál heldur líka arðbær iðnaður þegar vcl teksf til. Öm cndur- vinnsiumál hefur mikið veríð rætt og ritað undanfarna áraíugi og þeira mun raeira sero framsýn- ir raenn gera sér grein fyrir að endurvinnsla nýtanlegra efna er brýnt úrlansnarmál á timuni þcgar fvrirsjáanlegt er að mann- kynið gengur freklega á auðiindir jarðar, ekki aðeins hina lífrænu náttúru í þrengsta skilningi, hcid- ur aUt sem maðurinn hefnr sér til uppihalds í jörðu ng á. Ekki mun það orð Uggja á ís- lendiugum að þeir séu neinir sér- stakir frumkvæðismenn í endur- vinnslumálum. Eigi að síður hafa verið stigin nokkur spor í átt til þess að gera endurvinnslu að arð- samri iðngrein. Einn þeirra manna sem hafa hugieitt þau mál og látið verkin tala í því efni er hórarinn Kristjánsson, vélvirki á Akureyri. Hann hafði frumkvœði að því árið 1983 að stofnsett var fyrirtæki þar í bænum til þess að endurvinna gummí og framleiða úr þvx nyfsamar vörur. Fyrirtæk- ið befur sfarfað í sjö ár og gengið ágætlega innan þeirra stærðar- og framleiðslumarka, sem for- ráðamenn þess hafa sett því. Þeir hafa fyrst og fremst hugsað um að reka fyrirtæki sem þelr réðu við og ekki tekið sér fteira fyrir hendur cn fjárráðín gáfu tiiefni Lítiö og aröbært fyrirtæki húrariun Kristjánsson segir frá sfarfsemi sinni í fróðlegu viðtali við Dag á Akurevri, þar sem m.a. kemur fram að til falla á landinu öllu 1000 tonn af úrgangsgúmmíi, þótt þetta litla verkstæðí hali ekki séð sér fært að vinna úr mcira en 50 tonnum á ári. Ofur- hugar i nýiðnaði geta leikið sér að því búa fii stórverksmiðju á teikniborði til þess að vinna þau 950 tonn sem eftir eru, en eins og framkvæmdastjóri Gúmmí- vinnsiunnar á Akureyri bendir á þarf flcira til en að reisa stór- verksmiðju og safna saman ölluni gúmmiúrgangi I landinu til vinnslu þar. hað verður ekkx síð- ur að leggja sfund á vöruþróun og markaðssetningu. hegar þar er koraið sögu dugír ekki einstak- lingsfraratakið eltt sarnao eða þekking eins manns tii þess aö láfa fyrxrtækið bera sig. Gúmmivinnslan á Akureyrí beidur sér því innan marka sinn- ar cigin getu og farnast vel. Þar eru sólaðir hjólbarðar uodir litla og stéæa bíla, en auk þess fram- leiddar aðrar seljanlegar vörur af ýmsu tagi, s.s. bobbingar fyrir togskip og gangstéttarhellur úr gúxnmxi o.fl., alít vörur sera fyrir- tækiö liefur fundið markað fyrir. hetta fyrirtæki vcrður að visu ekki aúglýsf upp sem aðdáunar- vert stðriðjnver, eo af öðrura sök- um er það eftírtektarvert, Það má fyrst og fremst skoða það sem dæmi um það hvernig hugksæm- ir og framtakssamir menn nýta sér bjargræðismöguleika sem þeir koxna auga á ug hentar fjár- hagsgetu þeirra og starfskunn- Framtakssemi Það vantar meira af úfsjónar- sömum mönnum sem hafa dug til að reka lftii fratnleiðsiufyrirtækl, sem siðar gætu eflst og stækkað i samræmi við þau skllyrði sem bjóðast án þess að rcisa scr hurð- arás um öxl. Þefta er ekki sagt til þess að lýsa allsherjar andstöðu við síórfyrirtæki. Þau eiga auð- vitað réfl á sér. Hins vegar hættir íslendingum tíl að horfa framhjá öllum þeim möguleikura sem fei- ast i framtaki einstaklingsins og uppbyggingu viðráðaníegra snxá- fyrirtækja sem grundvailarþátt í atvinnustefnu þjóðarinnar. CJm- ræða um íslenska atvinnuupp- byggingu er Svo undirlögð af stóriðjutali að varla kemsf anitað að. Þar sera auðhyggjao rikír er eínstakHngsframtakÍð lamað, auðhringarnir eru látnir ráða framleiðsluháttum, þjóðfélags- gerð og byggðaþróun. Islending- ar þurfa að varast. áður en verra hlýst af, að láta stórkapitalism- ann ganga af einstakiingsfram- takinu dauðu. Garri fSS VÍTT OG BREITT 1 1 mmmm fj' S J 1^1 Ólyginn sagöi Alþýðublaðinu „Ólyginn sagði mér“ er einhver ómerkdlegasta heimild sem vitnað er til. Samt er hún tekin góð og gild í mörgum íslenskum fjölmiðlum. Og það sem meira er, fjölmiðlafólk vitnar i hana eins og ekkert sé sjálfsagðara. Hve oft sést ekki eða heyrist setningar sem hefjast á þessa lund: .Jieimildar- maður Moigunblaðsins segir ...“, .ýfeimild fiéttastofimnar staðhæfir ...“, ,jNáinn samstarfsmaður Jóns Jónssonar segir .Jvlaður sem kunnugur er í fjármálaheiminum...“ Gróa gamla á Leiti var hreinskiptnari þegar hún lét nægja að visa til þess ólygna til staðfestingar sögum sínum, en hún var auðvitað ein ffemsta frétta- kona síns tíma og kunni vel til verka. En þótt fféttaheimild sé misjafnlega merk og þurfi ekki að sanna mál sitt, getur annað komið upp á teningnum þegar ffemur er tekið tillit til hver seg- ir fféttina en hver ólygna heimildin er. Svona skringilegheit endasentust á milli fjölmiðlanna í gær og eiga efbr að skjóta upp kollinum hér og hvar ennumsinn. Tímaritið Fijáls verslun (sem farið er að tilnefha forsetaefhi í stórum sril) boðaði í síðasta tölublaði að Jón Sig- urðsson færi í ffamboð á Vestfjörðum, Karvel drægi sig út úr kratapólitík og Sighvatur Bjöigvinsson hafði lagt alla drauma um pólitískan ffama á hilluna og mundi Jón viðskiptaráðherra skáka honum inn í Landsbankann hl að ná sjálfur þingsæh Sighvats. Til að svo mæth verða þarf að losa sæh hins mæta bankastjóra Bjöigvins Vilmund- arsonar og ætlar Jón Baldvin að gera hann að ambassador. Það er í sjálfh sér ágæt hugmynd, þvi Björgvin mundi sóma sér hið besta f svo virðulegri stöðu, eins og reyndar i hvaða fyrir- mannahlutverki sem er. En þótt ólyginn segi eitthvað skemmhlegt er ekki þar með sagt að hver og einn geri sett sig í stellingar Gróu og gert hennar fféttir að sínum. En það henh einmitt Alþýðublaðið. Málgagn Alþýðuflokksins skellti skákfféttinni af asðstu stöðum Alþýóu- fiokksins á forsíðuna og hefst hún auð- vitað á skirskotun hl klassískrar heim- ildar, þar sem ólyginn leiðir getum að o.s.ffv. Nú var málgagn Alþýðuflokksins komið með fféttina af toppkrötum og þá var fféttastofa útvarps ekki sein að grípa gæsina, enda heimildin orðin pottþétL Þá rauk Sighvatur Björgvinsson upp og lýsri yfir að hann hafi aldrei heyrt aðra eins endemis vitleysu og mundi hann aldrei ljá máls á þvi að víkja þingsæri fyrir Jóni. I framhjáhlaupi sagði hann líka eitthvað ljótt um rit- stjóm málgagns Alþýðufiokksins. Sem stendur er enginn neinu nær um mannflutninga milli toppembætta toppkrata. Frjáls verslun þarf enga heimild, fremur en femínistaútgáfa Alþýðuflokksins að sínum mörgu og einhliða slúðurfféttum um ffama kvenna. Þvi tók enginn mark á upp- haflegu fréthnni, en Alþýðublaðið gat sagt með stolh: ,JJún Gróa leiðir get- um að...“ Utvarpið komið með fína fiétt og heimild, og það sem betra er, fféttaefii- ið sjálft er lárið bera ffásögnina hl baka og segja allt þetta tóma marideysu og úthúða heimildinni, sem heldur að það sé allt í lagi að hlaupa með gróusögu vegna þess eins að hún kom á prenh. Ef að líkum lætur verður þessi litla fjöður Fijálsrar verslunar orðinn að álitlegu fjaðrafoki í fjölmiðlafárinu áð- ur en lýkur. Hringt verður i alla við- komandi og þeir spurðir spjörunum úr um hvort þeir æth virkilega ekki að fara að flytja sig á milli embætta og ef ekki, þá hvers vegna ekki. Svo eru allir látnir taka allt til baka, eða þá hitt að krötum finnast þetta hl- valdar vendingar og fara að hugdett- um gömlu Gróu. Eða þvi skyldi Sighvatur ekki vilja verða bankastjóri, fyrst farið er að hafa orð á því á annað borð? Oþarfi að vera að sproksetja menn fyrir aó hlaupa með svo ágætar hlgát- ur í málgagnið. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.