Tíminn - 02.08.1990, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.08.1990, Blaðsíða 8
8 Tíminn Fimmtudagur 2. ágúst 1990 AÐ UTAN Sovéskir hermenn halda heim á leið frá Ungverjalandi: Hirða það sem er nýtilegt og krefjast skaðabóta fyrir hitt Sovésku hermennirnir eru nú sem óðast að yfirgefa Ungverjaland og skilja eftir sig merki eyðileggingarinnar. Á flóamörkuðum í Búdapest er mikið úrval einkennishúfa og annars búnaðar sovéskra her- manna. M.a.s. eru þar til sölu vopn úr vopnabúri sovéska hersins. Hermennimir búa sig undir léleg lífskjör heima fýrir eft- ir bestu getu. að borga hveijum. Annus segir: „Við viljum gera það sem rétt er og ekki fara fram á neitt óréttmætt." Til þessa hafa yfirvöld í Moskvu hreinlega visað öllum óskum Ung- veija ftá. I júnílok hótaði m.a.s. Mat- wej Burlakow yfirofúrsti því að stöðva brottflutninginn ef Ungveijar borguðu ekki tafarlaust. „Samkomu- lag er yfirleitt ekki í sjónmáli," segir Annus um þvermóðsku Rússa. Hvert var ástand lands og eigna 1957? I neyð sinni hafa Ungveijar nú aug- lýst í dagblöðum eftir nýtingarsamn- ingi frá 1957, í því skyni að geta gert sér grein fyrir því í hvaða ástandi sumar fasteignimar voru þá. Flestar umræddar fasteignir voru þó á sínum tíma einfaldlega teknar eignamámi. Síðar skuldbundu Sovétmenn sig aft- ur og aftur til að halda byggingum vel við. Það er þetta loforð sem yfir- völd í Búdapest setja nú traust sitt á. Svo mikið er víst að skaðinn er stór- kostlegur, jafhvel skv. þeim hógværa mælikvaða sem gestgjafalandið leggur: Það vill einungis meta ástand innréttinga bygginganna miðað við það sem ungverski herinn býr við. En samanburðurinn getur ekki orðið annað en ákaflega óhagstæður Moskvumönnum. Astand bygginganna í herbúðum ungverska hersins í Retsag er lýta- laust, engin sprungin gluggarúða, enginn fúinn gluggakarmur eða göt- ótt hurð. Tæknisvæðið er pússað og snyrtilegt og enginn olíupollur, sem getur mengað grunnvatnið. Alger andstæða er nærliggjandi svæði sovéska hersins. Sambýlishús liðsforingjanna em talsvert nýrri en þau í Retsag, en hafa látið á sjá og em í niðumíðslu. Á maigsprungnar rúð- umar í rispuðum gluggakörmum hefúr verið límdur blaðapappír í stað gluggatjalda. Veggimir bera víðast hvar merki leka. Hermennirnir í ókunnuglegu umhverfi og menningu Ekki er búist við að þær eignir sem Sovésku hermennimir rífa niður og flytja brott með sér það sem nýti- legt er. Hitt skilja þeir eftir og er heldur ókræsilegt um að litast í yfir- gefrium herbúðum þeirra. múr- eða naglfast, en þeir segja það þess virði til að losna við sovéska herliðið. Yfirvöldum í Búdapest finnst líka brottflutningur allra færanlegra eigna réttmætur. Fyrir 30. júní 1991 eiga „Sovétrikin að hafa flutt brott ffá Ungveijalandi hersveitir sínar og vopn, þ.m.t. hemaðartækni, allan striðsbúnað, birgðir og persónulegar eignir, frá kjallara upp í þak“. Með þessum orðum umskrifar Antal Ann- us yfirhershöfðingi, stjómarsendi- fúlltrúi sem hefúr eftirlit með brott- flutningi sovésku hersveitanna og einnig ráðuneytisstjóri í vamarmála- ráðuneytinu, í samkomulagi sem undirritað var 10. mars sl. í Moskvu. 90% hersveitanna eiga aó vera farin í febrúarlok 1991 70% hersveitanna eiga að hafa yfir- gefið Ungveijaland í árslok 1990 og 90% í lok febrúar 1991. Þar er um að ræða 50.000 hermenn, þar í viðbót jafnmarga fjölskyldumeðlimi og óbreytta starfsmenn. 27.000 skrið- drekar, flutningatæki og hemaðar- Ráðuneytisstjórinn og yfirhershöfð- inginn dregur ffam tölvuútskrift úr skjalabunkanum sínum og les upp talnaraðir: í morgun kl. átta höfðu 236 lestir farið úr landinu. I augna- blikinu er verið að umhlaða tvær lestir við landamæri Ungveijalands og Sovétríkjanna, fimm flutninga- lestir em þessa stundina á leiðinni austur um Ungveijaland, þijár lestir verða hlaðnar i dag. Sérhver hermaður, sérhver vagn, sérhver skriðdreki er talinn. „Við viljum jú ekki að eitthvað týnist," er skýring hershöfðingjans á smá- smugulegu eftirlitinu. Líka er til- kynnt um alla flutninga frá Sovétríkj- unum til Ungveijalands. Tortryggni herðir eftirlit Vestrænir stjómarerindrekar urðu að róa fokvond ungversk heryfirvöld þegar eftirlitsmenn ríkisjámbraut- anna skýrðu frá þvi í vor að Sovét- menn flyttu nýja hermenn til lands- ins. .d’að er bara reglubundin afleys- ing þeirra sem gegna herskyldu," skýrði herfúlltrúi fiá Nató út fyrir ungverskum hershöfðingja. „Hver ætti annars að koma öllu draslinu út úr landinu, ef þeir fengju ekki nýja menn í stað þeirra sem fara?“ Alls staðar ríkir tortryggni. Mesta deilan er nú í uppsiglingu. Sovét- menn krefjast a.m.k. 2,5 milljarða rúblna fyrir öll þau verðmæti sem þeir telja sig skilja eftir í Ungveija- landi. Nýlega afhentu Sovétmenn Ung- veijum 16 af alls 6000 hemaðar- mannvirkjum, sem jafnvel Annus þykir ógnarhá tala. Yfirvöld í Búda- pest hafa engan veginn yfirsýn yfir fasteignir sem Sovétmenn hafa hag- nýtt, þar sem „við höfúm hingað til ekkert notað okkur fullveldi okkar“, segir ráðuneytisstjórinn og harmar áratugalangt aðgerðaleysi kommún- istastjómarinnar. Þess vegna er það að honum virðist engin önnur leið fær en að búa til lokauppgjör um hve mikið hver þarf Þeir rifa niður allt sem nýtilegt er og taka með sér, og krefjast að auki 2,5 milljarða rúblna fýrir byggingar og samgöngu- og flarskiptakerfi sem þeir skilja eftír sig en engin þörf er fyrir. Yfirvöld í Kreml og Búdapest eru komin í hár saman yfir greiðslu fyrir skaðann. Frá þessum samskiptum segir í Spiegel fýrir skemmstu. Brottflutningur rúss- neskra eigna þess virói aö losna viö herliöió Múrsteinshús hafa verið tekin niður stein fyrir stein, allt niður að undir- stöðum, og steinunum hlaðið á fleka til brottflutnings. Hermenn hafa tekið niður steypu- fleka úr mannhæðarháum múrum, jafhvel grafið upp stuðningsgrind- umar og búið allt imdir brottfluming. í bækistöðinni í Debrecen reyndu þeir m.a.s. að taka upp maigra tonna þunga steypubútana úr lendingar- brautinni og hótuðu, þegar það tókst ekki, að sprengja herstöðina þar í loft upp ef ungversk yfirvöld greiddu ekki fyrir hana. Ungveijar segja Rússana taka allt með sér sem ekki er Rússnesku ungliðasveitimar við Mosonmagyarovar, rétt við austur- rísku landamærin, þurftu aldrei að beijast hetjubaráttu fyrir fólk og foð- urland. Samt sem áður líta herbúð- imar jjeirra nú út eins og þar hefðu harðir bardagar geisað. Gapandi gluggar, þar sem m.a.s. karmamir em ekki lengur til, góna út á vegi og æfmgarvelli þar sem úir og grúir af brotajámi og steinrústum. Á hertækjageymslum hanga hurðir skakkar á lömimum. Á stöku stað minna útmáð einkenn- isorð með kýrilsku letri enn á fyrr- verandi íbúa, sem hafa yfiigefið fyrr- um híbýli sín i rústum eftir niðurrif. Viðurstyggð eyðileggingarinnar blasir alls staðar við þar sém sovéska herliðið yfirgefúr nú bækistöðvar sínar í Ungveijalandi. „Ef þið erað að leita að Rússum, skuluð þið einfaldlega fylgja reyk- skýjunum," er ráðlegging þeirra sem fýlgjast með. Hvar sem sovéskar her- deildir búa sig undir.að háfa sig á brott, brenna þær allt það sem þær geta ekki eða vilja ekki hafa með- ferðis, s.s. gamla olíu, bíldekk og plastdót. Iðulega logar eldur í þess- um raslahrúgum vikum saman. tæki verða að komast til síns heima í Sovétríkjunum, og auk þess 560.000 tonn af ýmsu efni. Fluminga- og hleðsluáætlanir fyrir allt í allt 1769 jámbrautarlestir, hver um sig með marga tugi vagna, era gerðar í smáatriðum. Eins og er gengur allt nákvæmlega skv. áætlun, að sögn yfirhershöfðingjans. Hann bætir reyndar við orðinu „enn“, sem sýnir að hann hefúr áhyggjur af töf- um sem kunna að verða á þessu risa- stóra verkefni. Ungveijar fylgjast gaumgæfilega með hveiju skrefi Sovétmanna. skilað verður síðar verði í viðlíka slæmu ástandi og þær sem nú hafa aftur komist í hendur heimamanna. Nú er verið að hreinsa og mála byggingar, fúllvissa sovéskir fúll- trúar Ungveija um. I reyndinni era sumar viðgerðimar verri en engar. T.d. era forhliðar fal- legu, gömlu búgarðabygginganna í herbúðunum í Komarom horfnar undir þykka kalkhúð, sem rúss- nesku hermönnunum hefúr tekist að klína yfir allt, þ.m.t. dyr og glugga. Ekki er það eingöngu gamansemi aðkomumannanna sem ræður slæmu ástandi margra bygginga. Það vora einfaldlega gerðar of miklar kröfúr til hermannanna, sem oft og tíðum vora komnir frá af- skeklrtum sovétlýðveldum í Asíu í algerlega framandi umhverfi og menningu. í landi sem þeir vissu ekkert um nema nafnið gám þeir ekki fúndið sig heima né álitið sig bera ábyrgð á neinu. Oft má sjá þá þegar þeir gefa til kynna með handapati að þeir séu villtir og viti ekki einu sinni nafnið á staðnum sem þeir búa á, og þaðan af síður að þeir geti skrifað það. Jafnvel fábreytt og niðumidd húsakynni sovéska hersins í Ung- veijalandi era í mörgum tilfellum margfalt þægilegri og íburðarmeiri en þeir geta látið sig dreyma um að búa við í blásnauðum heimkynnum sínum. Brottflumingurinn frá Ung- veijalandi er i þeirra augum brott- reksmr frá paradís. Og þeir vilja taka með sér það sem nýtilegt er. Hermennimir klifra yfir múrana umhverfis herbúðimar með hluta af einkennisbúningum og vopnabúnaði til að „selja fyrir rúbl- ur“. Ekki vilja þeir ganga um hliðin með þennan feng sinn. Á svarta markaðnum er jafnvel að finna vopn úr vopnabúri sovéska hersins. Liðsforingjamir taka þátt í ólöglegum viðskipmm. Heilu vöra- bílahlössin af áfengi rata leið sína í einkaveislur. Einn hersveitarforingi seldi jafnvel glænýja foringjabílinn sinn með fúllkomnum sendistöðv- arbúnaði. „Þaó sem vió höfum ekki þörf fyrir borgum vió ekki“ Það er líka deilt um nýjar bygg- ingar, sem rússnesku hermennimir hafa reist án þess að skeyta um byggingarreglur á staðnum. Það era fyrst og ffernst þessar bygging- ar sem Sovétmenn taka nú niður, eftir að lögfræðingar ungversku stjómarinnar hafa hótað því að skv. ungverskum lögum gæti Moskva orðið að bera kostnaðinn af því að koma svæðinu í uppranalegt horf. Ósnortin gefa ungversk yfirvöld Sovétmönnum m.a.s. tveggja kosta völ, að rífa niður sjálf tilskipuð hemaðarmannvirki, eins og hin fjölmörgu niðurgröfnu flugvéla- skýli á herflugvöllum, sem Moskva vildi selja dýram dómum, eða að afhenda Ungveijum þau gegn gjaldi fyrir niðurrifið. Ungveija- land vill afvopnast og hefúr enga þörf fyrir hemaðarappbyggingu lengur. „Og það sem við höfúm ekki þörf fýrir borgum við ekki,“ er stutt og laggott svar vamarmála- ráðuneytisins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.