Tíminn - 02.08.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.08.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 2. ágúst 1990 Tíminn 13 : _ _ ___ _ _ __ — _ _ _____ __ í «« : UTVARP/SJONVARP l Fimmtudagur 2. ágúst 6.45 Ve6urfregnlr. Bæn, séra Kristján Róbertsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 f morgunsárlð - Ema Guflmundsdóttir. Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veflurfregnir kl. 8.15. Frétt- ir á ensku sagðar að loknu fréttayfiriiti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Sumarijóð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Guflni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttlr. Auglýslngar. 9.03 Utll barnatfminn: .Trðllið hans Jóa* eftir Margréti E. Jónsdóttur Sig- urður Skúlason les, lokalestur (12). 9.20 Morgunlellrflml - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturlnn - Frá Austurlandl Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttlr. 10.03 ÞJónustu- og neytendahomlA Umsjón: Margnét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnlr. 10.30 Ég man þá tfö Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðn- um árum. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljömur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá fimmtudagsins f Útvarpinu. 12.00 Fréttayflrllt. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðni KoF beirrsson flytur. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagslns önn - Mömmudagur I Gerðubergi Umsjón: Pétur Eggerz. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 3.00) 13.30 Mlödeglssagan: „Vaknlngln", eftir Kate Chopin Sunna Borg les þýðingu Jóns Karis Helgasonar (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur Valgarður Stefánsson rifjar upp lög frá liðnum ánim. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lelkrit vlkunnar: .Vitni saksóknarans* eftir Agöthu Christie Þriðji þáttur .Réttlætinu fullnægt' Þýðandi: Inga Lax- ness. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur Hjalti Rögnvaldsson, Helga Bachmann, Gfsli Halldórsson, Steindór Hjörieifsson, Valur Gisla- son, Ævar R. Kvaran, Guðmundur Pálsson og Lilja Þórisdóttir. (Áður flutt 1979. Endurlekið frá þriðjudagskvöldi). 16.00 Fréttlr. 16.03 A6 utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fféttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Bamaútvarplö - Hvað viltu heita? Fjallað um mannanöfn. Meðal efnis er 20. lestur Ævintýraeyjarinnar* eftir Enid Blyton. Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst á sfðdegl - Mozart og Haydn Strengjakvartett númer 22 I B-dúr KV 575 eftir Wolfgang Amadeus Mozari. Orlando kvartettinn leikur. Sellókonsert I C-dúr eftir Joseph Haydn. Julian Lloyd Webber leikur með, og stjómar jafnframt, Ensku kammersveit- inni. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Ragnheiður Gyða Jónsdótflr. 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kvlksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir og Jón Kari Helgason. 20.00 Tónllstarkvöld útvarpslns Kynnin Hrönn Geiriaugsdótör. 21.30 Sumarsagan: .Rómeó og Júlia i sveitaþorpinu* eftir Gottfried Keller Þörunn Magnea Magnúsdóttir les þýðingu Njarðar P. Njarövík (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veöurfregnlr. Orö kvöldslns. 22.30 Ævlntýr grfskra guða Fjórði þáttun Um sjávarguðinn og ástargyðjuna. Umsjón: Ingunn Ásdisardóttir. Lesarar með um- sjónarmanni: Eriingur Gfslason og Sigrún Edda Bjömsdóttir. 23.10 Sumarspjall Kjarlan Ragnarsson. (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 15.03). 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknaö tll Iffsbis Letfur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyipa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tiufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlifs- skot i bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 FréttayflrllL 12.20 Hádeglsfréttlr - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Melnhomlö: Óðurinn fll gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem afiaga fer. 18.03 ÞJóöarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91-686090 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Zikk Zakk Umsjón: Hlynur Hallson og norðlenskir unglingar. 20.30 Gullskffan 21.00 Paul McCartney og tónlist hans Skúli Helgason rekur tónlistarferil McCartneys I tali og tónum. Áttundi og næstsíðasti þáttur. Þættimir em byggðir á viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu, BBC. (Áður á dagskrá i fyrrasumar). 22.07 Landlö og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hluslendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 3.00 næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 6.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NSTURÚTVARPW 01.00 Meö hækkandi sól Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjáims frá sunnudegl. 02.00 Fréttlr. 02.05 LJúfllngslög Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstudegi. 03.00 f dagsins önn - Mömmudagur f Gerðubergi Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennlö lelkur næturlög. 04.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sinum. 05.00 Fréttlr af veörl, færfl ogflugsamgöngum. 05.01 Landlð og mlðln Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur fll sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veörl, færö og flugsamgöngum. 06.01 Áfram fsland fslenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.106.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 SJÓNVARP Fimmtudagur 2. ágúst 17.50 Syrpan (15) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. 18.20 Ungmennafélaglð (15) Endursýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 Táknmélsfréttir 18.55 Yngismær (132) (Sinha Moga) Brasiliskur framhaldsmyndaftokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill Breskl grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýð- . andi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tomml og Jennl - Teiknimynd 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Skuggsjé Kvikmyndaþáttur i umsjá Hilmars Oddssonar. 20.50 Max spæjari (Loose Cannon) Bandarískur sakamálamyndaflokkur I sjö þáttum. Aðalhlutverk Shadoe Stevens. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.40 Friöarlelkamlr 23.00 Ellefufréttlr og dagskrérlok STÖÐ □ Fimmtudagur 2. ágúst 16:45 Négrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsflokkur. 17:30 Morgunstund meö Erlu Endurtekinn þátturfrá siðasta laugardegi. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:30 Vlö búöarborölö Helgi Pétursson og spilafélagar hans eru hér á ferðinni með laufléttan skemmtiþátt sem heigað- ur er verslunarfólki fyrr og nú. Rætt er við Jónas Sigurðsson, kaupmann i J.S. á Hverfisgötu, Hall Stefánsson og Bjöngvin Magnússon en þeir em i versluninni Svalbarða á Framnesvegi sem er sér- verslun með harðfisk. Lýður Bjömsson, sem er að rita sögu V.R., fræðir okkur um fortið verslun- amiannahelgarinnar. Einnig er rætt við Marirró Helgason afgreiðslumann sem hefur f 58 ár verið bak við búðarborðið I versluninni Brynju á Lauga- vegi. Umsjón: Helgi Pétursson. Sflóm upptöku: Kristin Pálsdóttir. Stöð 2 1990. 21:00 Sport Fjölbreyftur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Om Guðbjartsson og Heimir Karls- son. 21:55 Aftur tll Eden (Retum to Eden) Spennandi framhaldsmyndaflokkur. 22:45 Botmle Ralt Spjallað við bandarisku söngkonuna Bonnie Rait og tónlist hennar fær aö njóta sin. 23:10 Endurfundlr (Gunsmoke:Retum to Dodge) Það muna án efa margir efflr Gunsmoke úr Kana- sjónvarpinu en þessir vestraþættir eru með vin- sælasta sjónvarpsefni sem framleitt hefur verið I Barrdarikjunum. Aðalhlutverk: James Amess, Amanda Blake, Buck Taylor og Fran Ryan. Leik- síóri: Vincent McEveety. 1987. Stranglega bönn- uð bömum. Lokasýnirrg. 00:40 Dagtkrérlok Föstudagur 3. ágúst 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Kristján Róbertsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 f morgunaériö - Sólveig Thorarensen. Fréltayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veð- urfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar aö loknu fréttayfiriiti kl. 7.30. Sumarijóð kl. 7.15, hrepp- s^óraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl.7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Utll barnatimlnn: .Þegar dýrin komu til mannanna* eflir Rudyard Kipling Irpa Sjöfn Gestsdóttir les endursögn Jónasar Jósteinssonar. 9.20 Morgunleikfiml - Trimm og teygjur með Halldótu Bjömsdóltur. 9.30 Innllt Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttlr. 10.03 Þjönuetu- og neytendahornlö Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Áferö Umsjón: Steinunn Harðardótflr. (Einnig útvarpað á miðvikudagskvöld kl. 21.00) 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljömur Umsjón: Daníel Þorsteinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætfl). 11.53 Á dagikré Litið yfir dagskrá föstudagsins f Útvarpinu. 12.00 Fréttayflrlit. Úr fuglabóklnnl (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25). 12.20 Hédegltfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 f dagslns önn - Styttur bæjarlns Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Einnig út- varpað aðfaranótt mánudags kl. 4.03). 13.30 Mlðdeglssagan: „Vaknlngln", eftir Kate Chopin Sunna Borg les þýðingu Jóns Karis Helgasonar (7). 14.00 Fréttir. 14.03 LJúfllngslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 f fréttum var þetta helst Fyrsti þáttur Hinir vammlausu á Islandi. Umsjón: Ömar Valdimarsson og Guðjón Amgrimsson. (Endurlekinn þáttur frá sunnudegi) 16.00 Fréttlr. 16.03 Aö utan Fréttaþáttur um eriertd málefni. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Bamaútvarplð - Létt grín og gaman Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist é sfödegl - Rakhmanínov, Ravel og Dvorák Prelúdla í g- moll eftir Sergei Rakhmaninov. Vladimir Horovitz leikur á píanó. .Tignir og viökvæmir valsar* eftir Maurice Ravel. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leik- un Claudio Abbado stjómar. Píanókvartett i D-dúr ópus 23 eftir Antonin Dvorák. Susan Tomes leikur á píanó, Krysia Osostowicz á fiðlu, Trmolhy Boulton á lágfiðlu og Richard Lester á selló. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. 18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjé Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. Um- sjón: Anna Margrét Siguröardóttir og Jón Kari Helgason. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 Suóurland - Kristnihald og menningariif við Heklurætur Um- sjón: Inga Bjamason og Leifur Þórarinsson. 21.30 Sumarsagan: .Rómeó og Júlla i sveitaþorpinu* eftir Gottfried Keller Þórunn Magnea Magnúsdóttir les þýöingu Njarðar P. Njarðvik (5). 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veöurfregnlr. Orö kvöldslns. 22.25 Úr fuglabóklnnl (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 22.30 Danslög 23.00 Kvöldgestlr. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Dant'el Þorsteinsson. (Endurtekinn þátt- ur frá morgni). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum fll morguns. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til Iffslns Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefla daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tiu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlifsskot I bland við góða tónlist. - Þarfaþíngkl. 11.30 12.00 FréttayflrliL 12.20 Hédeglsfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degl Eva Ásnjn Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erii dagsins. 16.03 Dagskré Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór ng smá mál dagsins. - Veiöihomið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsélin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, simi 91- 686090 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Söölaöum Magnús R. Einarsson kynnir bandarfska sveita- tónlist. Meöal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagöar úr sveitinní, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 20.30 Gullskffan 21.00 Á djasstónlelkum Kynnin Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað næstu nótt kl. 5.01). 22.07 Nætursól - Hendís Hallvarðsdóttir. (Broö úr þæflinum út- varpað aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum öl morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,1ZOO, 1Z20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. 02.05 Gramm é fónlnn Endurtekið brot úr þætö Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 03.00 Áfram fsland 04.00 Fréttlr. 04.05 Undir væröarvoö Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðrl, færö og flugsamgöngum. 05.01 Á djasstónlelkum Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurlekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttir arf veörf, færð og flugsamgöngum. 06.01 Úr smlðjunnl - Mlnimallö mullö Umsjón: Þorvaldur B. Þorvaldsson.(Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 07.00 Áfram ísland Islensklr tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Noröuriand kl. 8.106.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 RUV Föstudagur 3. ágúst 17.50 Fjörkélfar (16) (Alvin and the Chipmunks) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjöms- dótör. Þýðandi Sveinbjörg SveinbjömsdóHir. 18.20 Ungllngamlr f hverflnu (13) (Degrassi Junior High) Karradisk þáttaröð. Þýð- andi Reynir Harðarson. 18.50 Téknmélsfréttlr 18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 BJörtu hliöarnar - Versö vinur mannsins (The Optimist) Þögul, bresk skopmynd með leikaranum Enn Raitel I að- alhlutverki. 19.50 Tomml og Jennl - Teiknimynd 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Sföan skeln sól I þættinum er slegist i för með samnefndri hljóm- sveit um landið og m.a. sýndar myndir frá tónleik- um á Reyðarfirði, Seyðisfirði og Vopnafirði. Dag- skrárgerð Plús fllrn. 21.00 Bergerac Breskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk John Netöes. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.50 Frlöarlelkarnlr 22.50 Bagdad Café (Bagdad Café) Vestur-þýsk biómynd frá árinu 1988. I þessari ágætu mynd segirfrá þýskri kaupsýslukonu, sem skýtur upp kollinum á liölli kafflstofri I Kalifomiu- eyðimörkinni, og kynnum hennar af eiganda og gestum staðarins. Leikstjóri Percy Adlon. AðaF hlutverk Marianne Ságebrecht, CCH Pounder, Christine Kaufman og Jack Palance. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 00.20 Útvarpsfréttlr f dagskrérlok STÖÐ |H Föstudagur 3. ágúst 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsflokkur. 17:30 Emilía (Emilie) Teiknimynd. 17:35 Jakarl (Yakari) Teiknimynd. 17:40 Zorró Teiknimynd. 18:05 Henderson krakkamlr (Henderson kids) Framhaldsmyndaflokkur fyrir böm og unglinga. 18:30 Bylmingur Þáttur þar sem rokk f þyngri kantinum fær aö njóta sín. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:30 Feröast um tfmann (Quantum Leap) Sam er nú f hlutverki sem hann áttf vætanlega ekki von á að lenda í. Hann er kvenmaöur sem beittur er kynferöislegri áreitni á vinnustaö. Áriö er 1961 og kvennabaráttan stutt á veg komin. Aö- alhlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwefl. 21:20 Rafhlöftur fylgja ekkl (Batteries not Included) Hugljúf og skemmtileg mynd sem greinir frá íbúum blokkar nokkurrar í Nýju Jórvik en þeir fá óvæntan liösauka í baráttu sinni viö borgaryfirvöld sem vilja láta jafna blokk- ina viö jöröu. Eins og viö er aö búast frá framleiö- anda myndarinnar, Steven Spielberg, er þetta ævintýri sem fléttar saman raunvemlegum og yf- imáttúmlegum hlutum á sérstaklega skemmtileg- an hátt. Aöalhlutverk: Jessica Tandy og Hume Cronyn. Framleiöandi: Steven Spielberg. Leik- stjóri: Matthew Robbins. 1987. 23:05 Moröln í Ifkhúsgötu (Murders in the Rue Morgue) Þessi magnaöa sjónvarpsmynd er byggö á samnefndri sögu Edg- ars Allans Poe um hroöaleg morö sem áttu sér staö í París seint á síöustu öld. Aöalhlutverk: Ge- orge C. Scott, Rebecca de Momay og Val Kilmer. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. 1986. Stranglega bönnuö bömum. 00:35 Tópas (Topaz) Hörkuspennandi njósnamynd sem greinir frá njósnara sem kemst á snoöir um gagnnjósnara sem starfar innan NATO. Lítið er vitaö um hagi njósnarans annaö en dulnefni hans: Tópas. Myndin er byggö á samnefndri skáldsögu Leon Uris. Aöalhlutverk: John Forsythe. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. 1969. Bönnuö bömum. 02:35 Dagskrárlok IrúvI ■ 3ZE S 3 m Laugardagur 4. ágúst 6.45 Veöurlregnlr. Bæn, séra Kristján Róbertsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 „Góóan dag, góólr hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétflr á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Böm og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karis- dóttir. 9.30 Morgiailelkflml - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Sumar f garðinum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvag> að nk. mánudag kl. 15.03). 11.00 Vlkulok Umsjón: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. 12.00 Auglýslngar. IZIOÁdagskré Litið yfir dagskrá laugardagsins i Útvarpinu. 1Z20 Hédegisfréttlr 1245 Veöurfregnlr. Auglýslngar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur I vikulokin. 13.30 Feröaflugur 14.00 Slnna Þáttur um menningu og lisflr. Umsjón: Signjn Proppé. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.00) 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistariífsins f umsjá starfs- manna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnlr. 16.30 Lelkrit ménaöarins: .Vk Jsjál er ástin* eftir Agöthu Christie Útvarpsleikgerð: Frank Vosper. Þýðing: Óskar Ingimarsson. Útvarps- handrit: Þorsteinn ð. Stephensen. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Gisli Halldórs- son, Kristin Anna Þórarinsdóttir, Sigriöur Haga- lln, Helga Valtýsdóttir, Jón Sigurbjömsson, Þor- steinn 0. Stephensen, Haraldur Bjömsson, Jó- hanna Norðflörð og Flosi Ólafsson. (Einnig út- varpaö annan sunnudag kl. 19.31. Áður flutt 1963) 18.00 Sagan: „í fööurlelt" eftir Jan Teriouw Ámi Blandon byrjar lestur þýð- ingar sinnar og Guðbjargar Þórisdóttur. 18.35 Auglýslngar. Dánariregnlr. 18.45 Veöurlregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Ábætlr .Fimm framandi dansar fyrir saxófón og planó* eftir Jean Francaix. Pekka Savijoki og Margit Ra- hkonen leika. Lög effir Hudson, Delange, De- Rose, Hill og Hopkins. Art Tatum, Slam Stewarl og Tiny Grimes leika. Victor Borge kynnir .afmæF islagiö' að hætti nokkurra þekktra tónskálda. 20.00 Sumarvaka Útvarpslns Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Um- sjón: Gisli Helgason. 2200 Fréttlr. Orö kvöldslns. 2215 Veöurfregnlr. 2220 Dansað meö harmonfkuuinendian Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir Hemann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basll furstl - konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á ævinfýrum Basils fursla, aö þessu sinni .Flagð undir fögru skinni', síðari hluti. Flytjendur Gisli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Steindór Hjörleifsson, Elva Ósk Ólafs- dóttir, Andrés Sigurvinsson, Valgeir Skagflörð og Valdimar Öm Flygenring. Umsjón og stjóm: Viðar Eggertsson. (Einning útvarpaö nk. þriðjudag kl. 15.03). 24.00 Fréttlr. 00.10 Um légnættið Ingveldur G. Ólafsdóttir kynnir sfgilda tónlist. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til motguns. 8.05 Nú er lag. Létt tónlist i morgunsáriö. 11.00 Helgarútgéfan Allt það helsta sem á döfinni er og meira fil. Helgar- útvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 11.10 Utið f blöðin. 11.30 FJölmiölungur I morgunkaffL 1220 Hédeglsfréttlr 13.00 MennlngaryfirliL 13.30 Oröabókin, orðaleikur I léttum dúr. 15.30 Ný ftlensk tónlist kynnL Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helga- son. 16.05 Sðngur villiandarinnar Islensk dæguriög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 Meö grétt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Elnnlg út- varpað i næturútvarpi aöfaranótt flmmtudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blégreslö blföa Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum Jfluegrass*- og sveitarokk. Umsjón: Halkfór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá Sðnum vefri). 20.30 Gullskffan 21.00 Úr smlöjunnl - Gerry Mulligan Fym hlufi. Umsjón: Sigurður Hrafn Guðmundsson. (Einnig útvarpað aöfaranótt laugardags kl. 6.01). 2207 Gramm é fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Broti úr þæltinum útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 0200 Næturútvarp á báðum rásum fll morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,1220, 16.00, 19.00, 2200 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 0200 Fréttir. 0205 Gullér é Gulunnl Níundi þáltur af tólf. Guðmundur Ingi Kristjáns- son rifjar upp gullár Bltiatimans og leikur m.a. ó- biriar upptökur með Bitlunum, Rotling Stones o.fl. (Áöurflutt 1988). 03.00 Af gömlum listum 04.00 Fréttlr. 04.05 Suður um höfin Lög af suðrænum slóðum. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Frétör af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja Kristján Sigutjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnu- degi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðrf, færð og flugsamgöngum. 06.01 f fjóslnu Bandariskir sveitasöngvar. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 08.05 Söngur vllllandarinnar Islensk dæguriög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). Laugardagur 4. ágúst 16.00 íþróttaþétturlnn 16.30 Frlöarleikarnlr 18.00 Skyttumar þrjér (16) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir böm byggður á viðfrægri sögu effir Alexandre Dumas. Leikraddir Öm Ámason. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.25 Ævlntýrahelmur Prúöulelkaranna (2) (The Jim Henson Hour) Blandaður skemmti- þáttur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 18.50 Téknmélsfréttlr 18.55 Ævlntýrahelmur Prúöulelkaranna framhald. 19.30 Hrlngsjé 20.10 Fólkiö f landlnu Þorvaldur I Slld og flsk Sigrún Slefánsdóttir ræð- ir við athafnamanninn Þorvald Guömundsson. 20.30 Lottó 20.40 HJÓnalff (12) (A Fine Romance) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðartdi Guðni Kolbeinsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.