Tíminn - 02.08.1990, Page 15

Tíminn - 02.08.1990, Page 15
Fimmtudagur 2. ágúst 1990 Tíminn 15 Denni © dæmalausi „Ég þarf að tala við einhvern sem heyrir í mér. Mamma er að ryksuga og babbi er að slá blettinn. “ 6087. Lárétt 1) Viðburður. 6) Stök. 8) Vot. 10) Lærdómur. 12) Korn. 13) Svik. 14) Sár. 16) Gljúfur. 17) Óhreinki. 19) Slöttólfur. Lóðrétt 2) Nem. 3) Sex. 4) Fljót. 5) Fljótum. 7) Víðátta. 9) Fugl. 11) Málmi. 15) Pening. 16) Gap. 18) Nes. Ráðning á gátu no. 6086 Lárétt 1) Rituð. 6) Lás. 8) Kám. 10) Akk. 12) Ra. 13) Lá. 14) Óra. 16) Hól. 17) Una. 19) Brokk. Lóðrétt 2) Ilm. 3) Tá. 4) USA. 5) Skróp. 7) Skást. 9) Áar. 11) Kló. 15) Aur. 16) Hak. 18) No. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sfmi 686230. Akureyri 24414, Ketia- vík 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík sfmi 82400, Seltjarnar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Kefiavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05. Biianavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fi.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Geiirisskránini s 1. ágúst 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ....57,290 57,450 Steriingspund ..106,442 106,739 Kanadadollar ....49,720 49,859 Dönskkróna 9,4421 9,4685 Norsk króna 9,3200 9,3460 Sænsk króna 9,8538 9,8813 Finnskt mark ....15,3202 15,3630 Franskurfiranki ....10,7466 10,7766 Belgískur franki 1,7539 1,7588 Svissneskur franki.. ....42,3602 42,4785 Hollenskt gyllini ....31,9940 32,0833 Vestur-þýskt mark.. ....36,0496 36,1503 ftölsk líra 0,04922 0,04936 5,1370 Austum'skur sch 5,1227 Portúg. escudo 0,4088 0,4099 Spánskur peseti 0,5854 0,5870 Japanskt yen 0,39200 0,39309 Irskt pund ....96,640 96,910 SDR ....78,4518 78,6709 74,8775 ECU-Evrópumynt... ,...74’6689 rLv/í\r\viu i Mnr Framsóknarflokksins Skrifstofa Framsóknarflokksins opnar aftur að afloknum sumarleyfum miðvikudaginn 8. ágúst að Höfðabakka 9, 2. hæð. Þing Sambands ungra framsóknarmanna verður haldið að Núpi í Dýrafirði dagana 31. ágúst til 2. september. Hannes Karlsson hefur verið ráðinn starfsmaður SUF vegna þingsins og er hægt að ná í hann hér á Tímanum í síma 686300 frá kl. 9.00-13.00. Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin laugardaginn 11. ágúst. Að þessu sinni verður farið á Snæfellsnes. Ferðatilhögun verður nánar auglýst síðar. Fulltrúaráðið. REYKJAVÍK, SUMARFERÐ Bifhjólamenn tafa enga heimild :il að aka hraðar en aðrir! HEYVINNUVÉLA- DRIFSKÖFT VARAHLUTIR í DRIFSKÖFT T.D.: DRIFSKAFTSHLIFAR, HJÖRULIÐIR O.FL. VÉLAR OG ÞJÓNUSTA HF. Járnhálsi 2 112 Reykjavík, sími 91-83266 Garðsláttur Tökum aö okkur aö slá garöa. Kantklippum og fjarlægjum heyið. Komum, skoöum og gerum verðtilboö. Afsláttur ef samið er fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 41224 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna! PÓSTFAX TÍMANS Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 27. júlf-2. ágúst er f Garösapóteki og Lyflabúðinni löunni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingarum læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjöröun Hafnarfjarðar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar ( sima 22445. Apótek Keflavíkun Opiö virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. — , • . Læknavakt fyrir Reykjavik, Seftjamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöö Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráðleggingar og tímapantarv ir I síma 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyflabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar i simsvara 18888. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöó Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Sefljamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15virkadagakl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garöabær Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafríarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavflc Neyðarþjónusta erallan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistöðin: Ráögjöf í sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður Id. 19.30-20.30. Bamaspflali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidmnaríækningadeiid Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kolsspflali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spflalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafriaibúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tl föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heisuvemdar*ööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klcppsspflali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Ftóka- deid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópovoge- hællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - VHilsstaöaspflali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspftali Hafhaifirói: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunniihlíð hjúkrunartieimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkuriæknishóraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 14000. Keflavfk-sjúkrahúslö: Heimsóknar- timi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Alor- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkmnardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, siml 22209. Sjúkrahús Akranoss: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reykjavík: Seltjamamcs: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. HafnarQöiðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Kefiavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkvi- liö slmi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkviliö slml 3300, bmnasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.