Tíminn - 02.08.1990, Page 17

Tíminn - 02.08.1990, Page 17
Fimmtudagur 2. ágúst 1990 Tíminn17, Utsala Útsala Britains landbúnaðsftleikföng. Indíánatjöld. Fjarstýrðir bíl- ar. Barbie leikföng. Fisher Price. Sandgröfur. Hjólaskaut- ar. Sparkboltar. Legokubbar. Talstöðvar áður kr. 6.500 nú kr. 4.500. Sundlaugar Rafhlöðun Stærð 152x25 183x38 224x46 Áður kr. 1550 kr. 2489 kr. 3400 Nú kr. 1200 kr. 1990 kr. 2700 Stór, áður kr. 59.- nú 12. stk. kr. 350.- Mið, áður kr. 43.- nú 24 stk. kr. 480.- Lítil, áður kr. 34.- nú 24 stk. kr. 350.- 10 — 20 — 50% afsláttur Póstsendum LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðusta'g 8. Sími14806 JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5 R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. BILALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar MÁLMHUS Ert þú að hugsa um að byggja t.d. iðnaðarhúsrtæði, verkstæði, áhaldahús, gripahús, bílskúr eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og lang- bönd eru valsaðir stálbitar og allt boltað saman á byggingar- stað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt etni í málmgrind galvaniserað. Upplýsingai gefa: MÁLMIÐJAN HF SALAN HF. Sími 91-680640 Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 TÖLVUNOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu. i PRENTSMIÐIAN PRENTSMIUJAN [(Laaal Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Sænski drengurinn og svarta stúlkan Það muna kannski ekki allir eftir Dolph Lundgren en hann vakti íyrst athygli í James Bond myndinni A View To A Kill þar sem hann lék lífvörð Grace Jones. Seinna lék hann í Rocky IV rússneskan box- ara. Hann og Grace Jones byrjuðu saman eftir James Bond myndina og bjuggu saman í fjögur storma- söm ár. Grace hefiir alltaf þótt sér- kennileg kona og engri annarri lík. Parið vakti mikla eftirtekt hvért sem það fór. Grace svona svört á hörund en Dolph ljós, sænskur drengur. Þau tóku mikinn þátt í skemmtanalífi hvert sem þau fóru og voru tíðir gestir í slúðurdálkum dagblaða. „Við Grace erum enn góðir vinir og ég heimsæki hana ávallt er ég á leið um New York. Ég er einnig góður vinur Paulu Barbi- eri (ítölsk fyrirsæta sem hann ætlaði sér að giftast). Það er engin stúlka í Iífi mínu sem stendur. Eg er mjög upptekinn af eigin ffama og hef nóg fyrir stafhi,“ segir hann. Dolph, sem hefur unnið tvo Evróputitla í lík- amsrækt, æfir líkamsrækt í um tvo tíma á dag og hleypur mikið og lyft- ir lóðum. „Ég er stöðugt að flækjast á milli heimila minna á Malibu, New York og Stokkhólmi og er ánægður með lífið eins og það er,“ segir hann. Nýjasta fyrirsætan Eftirsóttasta fyrirsætan í Frakk- landi í dag er 19 ára stúlka að nafni Claudia Schiffer. Hún var uppgötv- uð á þýsku diskóteki er hún var að skemmta sér með vinkonum sínum. Sá sem uppgötvaði hana sá strax að þessi stúlka ætti eftir að gera það gott í tískuheiminum. Stöðugt er verið að leita að nýjum stúlkum og var Claudia aldeilis heppin að vera á réttum stað á réttum tíma. Hún þykir hafa margt til að bera. Frakk- ar hafa líkt útliti hennar við fyrrver- andi kynbombu Brigitte Bardot. Dolph Lundgnen og Grace Jo- nes er þau vom enn saman. í dag em þau bara góðir vinir. Hvílir sig heima fyrir Elizabeth Taylor hefur hvílt sig heima við eftir að hún var útskrifuð af spítalanum. Hún var haldin lungnabólgu en er nú öll að hressast. Hún gerði smáhlé á hvíldinni til að fara til San Francisco á ráðstefnu um eyðni. Elizabeth, sem orðin er 58 ára gömul, hélt þar ræðu þar sem hún er í stjóm samtaka gegn eyðni. Hún hefúr lagt sig alla ffam fjrir þennan málstað og spilar mikið inní það dæmi hversu marga vini hún hefur þurft að horfa á eftir sem hafa orðið þessum sjúkdómi að bráð. Sjálf hef- ur Liz þurft að beijast við allskyns kvilla og sjúkdóma sem hijáð hafa hana alla tíð. Hún hefiir ávallt þurft að glíma við bakveiki sem hún mun, samkvæmt eigin sögn, aldrei losna við. >S‘

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.