Tíminn - 02.08.1990, Side 19

Tíminn - 02.08.1990, Side 19
Fimmtudagur 2. ágúst 1990 i % Tíminn 19 ÍÞRÓTTIR | Mjólkurbikarkeppnin í knattspyrnu: Oruggt hjá Valsmönnum- Markaregn í Keflavík -Valur og KR mætast í bikarúrslitaleiknum Valsmenn og KR-ingar tryggðu sér sæti í úrslitaleik Mjólkurbikarkeppni Knattspyrna — Aganefnd: Tómas Ingi í leikbann Tómas Ingi Tómasson, framheijinn marksækni frá Vestmannaeyjum, verð- ur í leikbanni í næsta leik Eyjamanna í 1. deildinni þar sem hann hefur fengið að líta fjögur gul spjöld í sumar. Þá fékk félagi hans, Jón Bragi Amarson, eins leiks bann vegna brottvísunar. Ómar Torfason Leiftri fékk tveggja leika bann vegna brottvisunar. Eftirtaldir leikmenn fengu eins leiks bann vegna brottvísana: Helgi Ingvarsson Leikni F., Eyþór Hauksson SM, Jónas Hallgrímsson HSÞ- b, Bjami Áskelsson Magna, Þröstur Auðunsson Snæfelli, Beigþór Friðriksson Leikni F., Páll V. Bjamason Grindavík og Tómas Sigurðsson Austra. Jón B. Jónatansson Snæfelli fékk eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda. Nokkrir leikmenn úr yngri flokkunum fengu einnig darnid á sig leikbönn. BL KSÍ sem ffam fer á Laugardalsvelli 26. ágúst nk. I gEerkvöldi unnu Valsmenn Víkinga 2-0 á Hlíðarenda í leiðinlegum leik, en KR-ingar sigmðu Keflvíkinga syðra 4-2 í fjörugum leik. Það var fátt sem gladdi augað á Hlíðar- enda. Fyrri hálfleikur var mjög daufúr og tíðindalítill. Liðin áttu þó sitt færið hvort á að skora, en það voru Valsmenn Staðan í 2. deild — PEPSI-deildinni: Úrslit leikja í 2. deildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld: Grindavík-Breiðablik 0-1 Leiftur-Fylkir 1-3 ÍR-Tindastóll 3-1 KS-Víðir 1-2 Fylkir u 7 2 2 25- 8 23 Víðir 11 6 4 1 16-11 22 Breiðablik u 6 3 2 17- 9 21 ÍR ii 6 0 5 16-18 18 Selfoss 10 5 1 4 20-14 16 KS 11 4 1 6 14-17 13 Grindavík 11 a 2 6 13-21 11 Tlndastóll 11 3 2 6 10-19 11 Keflavík 10 3 1 6 7-12 10 Leiftur 11 1 4 6 9-18 7 sem skomðu á 39. mín. Þungri sókn Vals lauk með skoti Magna Blöndal, knötturinn fór til Þórðar Bogasonar sem skoraði af stuttu færi. I síðari hálfleik lifhaði aðeins yfir leik- mönnum og harka færðist í leikinn. Þeir Baldur Bragason og Sævar Jónsson áttu báðir þokkaleg færi fyrir Val, en Hörður Theodórsson fyrir Víking. Það var síðan á 77. að Baldur lék upp að endamörkum vinstra megin, gaf fyrir markið á Ágúst Gylfason sem skoraði glæsilegt mark, 2-0 fyrir Val. Ágúst var þá nýkominn inn á sem varamaður. Guðmundur Haraldsson dæmdi leik- inn. Honum tókst ekki að hafa fúll tök á leiknum, einkum í síðari hálfleik þegar leikurinn var kominn út í hrein slagsmál milli vissra leikmanna. Markaregn í Kefiavík KR-ingar komust í 3-0 í fyrri hálfleik gegn IBK syðra með mörkum þeirra Péturs Péturssonar, sem gerði tvö, og Sigurðar Björgvinssonar. I síðari hálf- leik minnkuðu þeir Jóhann Magnússon og Marco Tanazic muninn fyrir heima- menn, en Atli Eðvaldsson átti síðasfa orðið fyrir KR, 2-4. BL Baldur Bragason Valsmaður með knöttinn í leiknum í gær. Víkingurinn T rausti Ómarsson sækir að honum. Tímamynd pjetur. Bikarkeppni FRÍ: REYKJAVÍKURUDIN í 1. DEILD — KR og Ármann efst í 2. deild bikarkeppninnar KR sigraði í 2. deild bikar- keppninnar í frjálsumíþróttum sem fram fór í Aðaldal í Þing- eyjarsýslu. Ármann varð í öðru sæti og keppa félögin því bæði í 1. deild að ári. USAH varð í þriðja sæti, HSÞ í fjórða sætinu, en HSH og ÚÍA féllu í 3. deild. Spjótkastaramir Sigurður Einarsson og Einar Vilhjálms- son tóku þátt í keppninni, en þeir náðu sér ekki á strik. Úrslitin fara hér á eftir: Langstökk kvenna: 1. Sunna Gestsdóttir USAH 5.23 m 2. Halldís H. Höskuldard. Ann. 4,98 m 3. Sigrún Jóhannsdóttir KR 4,96 m 4. Guðný Sveinbjömsdóttir HSÞ 4,91 m 5. Ama Friðriksdóttir HSH 4,63 m 6. Anna E. Bjamadóttir UÍA 4,27 m Stangarstökk: 1. Einar Kr. Hjaltested KR 3,10m 2. Sverrir Guðmundsson HSÞ 2,90 m 3. Hjálmar Sigurþórsson HSH 2,90 m 4. Jón Þ. Heiðarsson USAH 2,80 m 5. Stefán Jóhannsson Arm. 2,60 m SOOOm hfaup karla: 1. Daníet S. Guðmunds. USAH 17:12,7 m 2. Jón lllugason HSÞ 17:15,0 m 3.Smári Guðmundsson KR 18:31,0 m 4. Pétur ívarsson Arm. 20:24,2 m 5. Guðmundur Sigurðss HSH 21:08,0 m 200m hlaup kvenna: 1. Helga Halldórsdóttir KR 25,8 sek. 2. Sunna Gestsdóttir USAH 26,6 sek. 3. Geirlaug B. Geirl. Árm. 26,6 sek. 4. Ágústa Pálsdóttir HSÞ 27,8 sek. 5. Kristjana Hrafkelsd.HSH 28,3 sek. 3000m hlaup kvenna: 1. Lísbet Alexandersd. UÍ A 11:18,4 m 2. Hildur Pálsdóttir KR 11:38,8 m 3. Sonja van der Kaa HSH 11:57,8 m 4. Hrefna Guðmundsdótt.USAH 12:32,3 m 5. Gunnhildur Hinriksd. HSÞ 14:41,6 m 6. Eygló Jósepsdóttir Arm. 15:24,9 m lOOOm boðhlaup karla: 1. Sveit K.R 2:07,2 mín. 2. Sveit Ármanns 2:09,2 mín. 3. SveitHSÞ 2:09,3 mín. 4. Sveit USAH 2:11,9 mín. 5. Sveit HSH 2:15,3 mín. 6. Sveit UÍA 2:21,3 mín. lOOOm boðhlaup kvenna: 1. Sveit KR 2:29,1 mín. 2. Sveit Armanns 2:31,6 min. 3. Sveit USAH 2:32,7 mín. 4. Sveit HSÞ 2:35,8 mín. 5. Sveit HSH 2:40,7 mín. 6. Sveit UÍ A 2:49,0 mín. lOOm hlaup kvenna: 1. Helga Halldórsdóttir KR 12,3 sek. 2. Geirlaug B. Geirl.d.Árm. 12,4 sek. 3. Sunna Gestdóttir USAH 12,7 sek. 4. Ágústa Pálsdóttir HSÞ 12,8 sek. 5. Ama Friðriksdóttir HSH 13,6 sek. 6. Anna E. Bjamadótt. UÍA 13,7 sek. Spjótkast kvenna: 1. Sóley Einarsdóttir HSH 32,94 m 2. Helga Ámadóttir KR 32,18 m 3. Halla Heimisdóttir Árm. 31,90 m 4. Guðriður Baldvinsdótt. HSÞ 31,40 m 5. María Ingimundardótt. USAH 30,34 m Kúluvarp karla: 1. Helgi Þ. Helgason USAH 15,78m 2. Sigurður Einarsson Arm. 14,99m 3. Garðar Vilhjálmsson UÍA 14,90m 4. Geirmundur Vilhjálmss.HSH 13,78m 5. Unnar Vilhjálmsson HSÞ 13,44m 6. Egill Eiðsson KR 7,74m Hástökk karla: 1. Unnar Vilhjálmsson HSÞ l,95m 2. Jón Oddsson KR 1,92m 3. Hjálmar Sigurþórsson HSH l,80m 4. Andri Snær Sigutjónss. UÍA l,75m 5. Jón Gunnlaugsson Árm. l,65m 6. Hilmar Valgarðsson USAH l,65m 4xl00m boðhlaup karla: 1. Sveit KR 45,0 sek. 2. Sveit Ármanns 46,3 sek. 3. Sveit HSÞ 46,8 sek. 4. Sveit USAH 47,7 sek. 5. Sveit HSH 47,9 sek. 6. Sveit UÍA49.1 sek. Sleggjukast karla: 1. Helgi Þ. Helgason USAH 40,92 m 2. Stefán Jóhannsson Arm. 36,86m 3. Geirmundur Vilhjálmss. HSH 28,30 m 4. Garðar Vilhjálmsson UÍ A 24,90 m 5. Einar I. Hermannsson HSÞ 22,26 m 6. Hörður Sigurðsson KR 20,50 m UOm grindarhlaup karla: 1. Unnar Vilhjálmsson HSÞ 16,2 sek. 2. Einar Kr. Hjaltested KR 16,4 sek. 3. Jón H. Gunnlaugsson Árm.16,4 sek. 4. Hjálmar Sigurþórss. HSH 17,2 sek. 5. Hilmar Valgarðsson USAH 23,1 sek. lOOm hlaup karla: 1. Einar Þ. Einarsson Arm. 11,2 sek. 2. Kristján Friðjónsson KR 11,6 sek. 3. Ketill Þ. Sverriss. HSÞ 12,0 sek. 4. Haukur Sigurðsson HSH 12,1 sek. 5. Hilmar Frimannsson USAH 12,2 sek. 6. Pétur Öm Magnússon UÍ A 12,7 sek. 400m grindarhlaup kvenna: 1. Helga Halldórsdóttir KR 64,1 sek. 2. Eygló Jósepsdóttir Árm. 72,3 sek. 3. Lillý Viðarsdóttir UÍA 73,1 sek. 4. Laufey Bjamadóttir HSH 73,8 sek. 5. Maria Ingimundard. USAH 74,8 sek. 6. Katla Skarphéðinsd. HSÞ 77,6 sek. 400m grindarhlaup karla: 1. Egill Eiðsson KR 56,1 sek. 2. Víðir Ólafsson USAH 59,1 sek. 3. Jón H. Gunnlaugsson Árm.59,9 sek. 4. Sigurbjöm Amgrims.HSÞ 61,8 sek. 5. Svavar Á. Guðmundss.HSH 62,4 sek. 200m hiaup karla: 1. Einar Þ. Einarsson Arm. 22,3 sek. 2. Egill Eiðsson KR 22,9 sek. 3. Ketill Sverrisson HSÞ 24,0 sek. 4. Víðir Ólafsson USAH 24,3 sek. 5. Haukur Sigurðsson HSH 24,7 sek. 6. Guðmundur Hallgr. UÍA 26,4 sek. 400m hlaup kvenna: 1. Helga Halldórsdóttir KR 59,6 sek. 2. Jóna F. Jónsdóttir USAH 62,2 sek. 3. Ágústa Pálsdóttir HSÞ 62,9 sek. 4. Geirlaug B. Geirl.d.Arm.63,4 sek. 5. Elísabet Alaxanders.UÍA 64,3 sek. 6. Sonja van der Kaa HSH 65,8 sek. 800m hlaup karla: 1. Daníel S. Guðmundss. USAH 2:05,6 m 2. Bergþór Ólafsson Árm. 2:06,7 m 3. Helgi Sigurðsson HSH 2:08,6 m 4. Hákon Sigurðsson HSÞ 2:09,1 m 5. Hörður Sigurðsson KR 2:09,2 m 6. Hólmar Unnarsson UÍA 2:19,8 m Hástökk kvenna: 1. Kristjana Hrafnkelsd. HSH 1,60 m 2. Linda Siguijónsdóttir KR 1,53 m 3. Guðný Sveinbjömsdótt. HSÞ 1,50 m 4. Halldís H. Höskuldard. Arm. 1,50 m 5. Lillý Viðarsdóttir UÍA 1,45 m 6. Sigurbjörg Kristjánsd. USAH 1,40 m Langstökk karla: 1. Jón Oddsson KR7,11 m 2. Unnar Vilhjálmsson HSÞ 6,67 m 3. Einar Þór Einarsson Árm. 6,02 m 4. Friðgeir Halldórsson USAH 5,73 m 5. Hjörleifur Sigutjónss. HSH 5,72 m 6 Bergþór Bjömsson UÍA 5,60 m Kúluvarp kvenna: 1. Signin Jóhannsdóttir KR 1 l,40m 2. Kristjana Hrafnkelsd. HSH 10,83m 3. Halla Heimisdóttir Árm. 10,62m 4. Guðrún Pétursdóttir USAH 10,18m 5. Jóhanna Kristjánsdótt.HSÞ 10,02m 6. Elín Högnadóttir UÍA 7,55m Spjótkast karla: 1. Sigurður Einarsson Árm. 75,72m 2. Einar Vilhjálmsson UÍA 71,36m 3. Bergþór A. Ottósson HSÞ 54,94m 4. Friðgeir Halldórsson USAH 51,84m 5. Bogi Bragason HSH 49,80m 6. Jón Oddsson KR 48,96m Hástökk karla: 1. Unnar Vilhjálmsson HSÞ l,95m 2. Jón Oddsson KR 1,92m 3. Hjálmar Sigurþórsson HSH l,80m 4. Andri S. Sigurjónsson UÍA l,75m 5. Jón Gunnlaugsson Árm. l,65m 6. Hilmar Valgarðsson USAH l,65m 3000m hlaup karla: 1. Daniel S. Guðmundss.USAH 10:06,0 m 2. Jón lllugason HSÞ 10:07,9 m 3. Smári Guðmundsson KR 10:34,4 m 4. Stefán E.Stefánsson Árm. 10.52,8 m 5. Guðmundur Sigurðsson HSH 11:42,4 m 1500m hlaup kvenna: 1. Lillý Viðarsdóttir UÍA 5:05,4 m 2. Guðný Finnsdóttir USAH 5:10,8 m 3. Hildur Bjömsdóttir Arm. 5:14,7 m 4. Hildur Pálsdóttir KR 5:16,2 m 5. Sonja van der Kaa HSH 5:35,9 m 6. Rakel Gylfadóttir HSÞ 5:46,7 m 4x100 boðhlaup karla: 1. Sveit KR 45,0 sek. 2. Sveit Ármanns 46,3 sek. 3. Sveit HSÞ 46,8 sek. 4. Sveit USAH 47,7 sek. 5. Sveit HSH 47,9 sek. 6. Sveit UÍA 49,1 sek. lOOm grindarhlaup kvenna: 1. Helga Halldórsdóttir KR 14,7sek. 2. Halldís Höskuldsdótt.Árm.l6,lsek. 3. Kristjana Hrafhkelsd.HSH 17,0sek. 4. Guðný Sveinbjömsd. HSÞ 17,8sek. 5. Sunna Gestsdóttir USAH 23,lsek. Kringlukast karla: 1. Helgi Þ. Helgason USAH 50,78 m 2. Garðar Vilhjálmsson UÍA 39,24 m 3. Geirmundur Vilhjálmss.HSH 38,12 m 4. Unnar Vilhjálmsson HSÞ 37,36 m 5. Sigurður Einarsson Árm. 37,02m 6. Jón Oddsson KR 35,16m Þrfstökk karla: 1. JónOddssonKR 13,79m 2. Unnar Vilhjálmsson HSÞ 13,57m 3. Einar Þ. Einarsson Árm. 13,44m 4. Jón Þ. Heiðarsson USAH ll,97m 5. Hjálmar Sigurþórsson HSH 1 l,95m 6. Bergþór Bjömsson UÍA 10,57m 1500m hlaup karla: 1. Daniel S.Guðmundsson USAH 4:26,4m 2. Hákon Sigurðsson HSÞ4:31,9m 3. Erling Aðalsteinsson KR 4:39,lm 4. Helgi Sigurðsson HSH 4:45,7m 5. Skúli Agnarsson Leví Árm. 5:01,9m 6. Hólmar Unnarsson UÍA 5:15,Om 800m hlaup kvenna: 1. Hildur Bjömsdóttir Arm. 2:27,3m 2. Guðný Finnsdóttir USAH 2:30,6m 3. Lillý Viðarsdóttir UÍA 2:32,6m 4. Jóhanna Pálmadóttir HSH 2:37,Om 5. Anna L. Þórsdóttir KR 2:39,Om 6. Gunnhildur Hinriksd. HSÞ 2:44,5m Kringlukast kvenna: 1. Halla Heimisdóttir Árm. 35,64m 2. Stefanía Guðmundsdótt.HSÞ 28,84m 3. Guðrún Pétursdóttir USAH 28,10m 4. Sigrún Jóhannsdóttir KR 25,74m 5. Elinborg Guðnadóttir HSH 23,72m 6. Lillý Viðarsdóttir UÍA 13,84m 400m hlaup karla: 1. Egill Eiðsson KR 51,8sek. 2. Víðir Ólafsson USAH 52,5sek. 3. Einar Þ. Einarsson Árm. 53,5sek. 4. Svavar Á. Guðmundss.HSH 54,lsek. 5. Sigurbjöm Amgrims.HSÞ 55,3sek. 6. Guðmundur Hallgrims.UÍA 61,5sek. Lokastaðan: Félag Karlar Konur Samtals KR 80 74 154 Ármann 77 66 143 USAH 78 54 132 HSÞ 77 42 119 HSH 53 46 99 UÍA 29 31 60

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.