Tíminn - 02.08.1990, Side 20

Tíminn - 02.08.1990, Side 20
AUGLYSINGASIMAR: 680001 —686300 RÍKISSKIP NÚTÍMA FLUTNINGAR Hotnarhúsinu v/Trvggvagötu. S 28822 l IMISSAIM Réttur bíll á réttum stað. Ingvar I JI Helgason hf. Sævarhöföa 2 Sími 91-674000 abríel HÖGG- DEYFAR Verslió hjá fagmönnum G> varahlutir LfcL Hamarsböfða 1 - s. 67-Ö7-44 I Tíminn FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1990 Miklar annir Gjaldheimtu vegna óskiljanlegra álagningaseðla: Fjöldi fólks kom til að sækja fé á Skattstofuna Gjaldheimtu- og álagningarseðlar, sem Reykvíkingar hafa fengið senda undanfama daga, hafa ekki allsstaðar vakið óskipta hrifningu. Sérstaklega hefur veríð haft orð á að seðill- inn værí svo flókinn að hann skildist engan veginn. Hefur fólk mikið velt fyrír sér gjaldi í framkvæmdasjóð aldr- aðra, inneign og greiðslu inneignar þó skuld værí samtímis fýrir hendi, bamabótaauka og svo mætti áfram telja. Nokkrum hefiir brugðið í brún við að fá í hendur seðla stílaða á látna ættingja og búast má við að um tvö hundruð Reykvíkingar geti alls ekki komist til botns í útreikning- um Gjaldheimtunnar, hvemig sem þeir bera sig að, þar sem um kerfis- villu er að ræða. Þá var að sögn mikil örtröð fólks í húsakynnum Skattstofúnnar í gær. Þar var kom- inn fjöldi manna sem ekki áttaði sig á að endurgreiðslur eru póst- sendar og ætiaði að fara og ná í ávísunina sína. „Þegar komið er með mismunandi reglur og mismunandi gjalddaga verður þetta óhjákvæmilega dálítið afbrigðilegt og flókið", sagði Sig- urður Kristjánsson deildarstjóri í Gjaldheimtu Reykjavíkur. Þetta sagði hann að gæti þó ekki skrifast á reikning gjaldheimtunnar. En starfsmenn þar væru einvörðungu að framfylgja fyrirskipunum lög- Maður á mótorhjóli: Féll 70 metra Maður, sem var að keyra um á mót- orhjóli í Kerlingafjöllum seint á þriðjudagskvöld, slasaðist mikið þegar hann féll á hjóli sínu 50-70 metra ofan i gil. Maðurinn var að keyra utan vegar og ætlaði að stökkva upp á veginn. Hann náði ekki að bremsa sig af og fór yfir veg- inn og ofan í gil sem er hinum megin við hann. Gilið er á bilinu 50 til 70 metra djúpt og snarbratt. í fallinu tókst manninum að kasta sér af hjól- inu áður en það lenti á klettum og gjöreyðilagðist. Hann lenti síðan í lausamöl í botni gilsins og er mesta mildi að ekki fór verr, en maðurinn meiddist aðallega í baki. Starfsmenn í Kerlingarfjöllum brugðust skjótt við og komust til mannsins þar sem hann lá með fullri rænu. Ekki þótti ráðlegt að fiytja hann og því var hlúð að honum í gilinu, þar sem hann lá í tvo klukkutíma, eða þar til þyrla Landhelgisgæslunnar kom á staðinn. Hún var kölluð út um 22:00 og kom með manninn á Borgarspítalann um kl. tvö um nóttina. Maðurinn er starfsmaður í Kerlingarfjöllum. Líð- an hans er góð eftir atvikum. GS. Veðríð um verslunarmannahelgi: SKIPTAST Á SKIN OG SKÚRIR UM ALLT LAND Samkvæmt spám Veðurstof- unnar um verslunarmannahelg- ina verður hvergi alvont eða al- gott veður, að sðgn Einars Svein- björnssonar veðurfræðings. Það ætti því að viðra nokkuð svipað til útihátíða hvar sem er á land- inu, og einnig hjá þeim sem kjósa að eyða helginni utan slfkra mótsvæða. Einar sagði að á föstudeginum yröi norðan- eða norðaustanátt og tiltölulega bjart veður á öliu Suðurlandi, en skýjað á Norður- landi og sum staðar úrkoma þar. Á laugardeginum snerist dæmlð svo við; það þykknaði upp á Suðurlandi en létti til á Norður- landi, og búast mætti við rign- ingu síðdegis á laugardag á Suð- ur- og Vesturlandi, og síðar á Suðausturlandi. Á sunnudag kæmi aftur norð- austanátt og þá létti til á Suður- og Vesturlandi. Það ætti þvi ekki að skipta máli hvar fólk er statt á landinu, það fær aö öllum lik- indum sýnishorn af öllu veðri þessa helgina. —só gjafans. Símalínur skattstjóra og Gjaldheimtunnar hafa verið rauð- glóandi undanfama tvo daga. En þó mikið hafi verið spurt og leitað eft- ir útskýringum taldi Sigurður vera von á öllu meira spumingaflóði þegar seðillinn hefði borist fleirum í hendur. „Það er svo stutt síðan seðillinn var sendur út að viðbrögðin em ekki komin að fúllu. Þeir, sem eiga í vandræðum, virðast fyrst og ffemst ekki geta áttað sig á heild- inni, það er að segja hvemig niður- staðan er fengin. Ein helsta ný- breytnin er gjald í ffamkvæmda- sjóð aldraðra sem var tekið upp aft- ur í ár. Það er aðeins einn gjalddagi í stað þess að tölunni sé skipt niður á fimm mánuði, en þetta verður til þess að mgla seðilinn dálítið. Nú, bamabótaaukinn hefúr valdið mgl- ingi sem og það, að nokkuð margir fá útgreidda ofgreidda gjaldfallna staðgreiðslu núna en eiga síðan að greiða aftur til baka í september og ffam í desember, þar sem inneign má ekki ráðstafa upp í ógjaldfallna liði“, sagði Sigurður. Samkvæmt breyttum lögum stóð til að svokallaður vaxtaauki yrði greiddur út fyrsta september eins og á öllum seðlunum stendur. Er þar um að ræða nýja aðferð við út- reikning á vaxtabótum, en útborg- un var flýtt til fyrsta þessa mánaðar þannig að ekki þarf að búast við öðmm eins glaðningi í september. Standi CR fyrir aftan upphæð þýð- ir það inneign sem viðkomandi muni fá greidda. „Þetta fór allt saman of seint á stað, en þá einu kerfisvillu sem komið hefúr ffam, má finna þegar fólk á ógreidda fyrirffamgreiðslu og líka inneign í staðgreiðslu. Þeg- ar gjalddagamir vom búnir til, var inneignin notuð tvisvar." Þetta mun þegar hafa verið leiðrétt og sagði Sigurður að einungis væri um 200 manns að ræða sem þætti ekki mik- ið miðað við 70 þúsund útsenda seðla. Varðandi látið fólk, sem fengið hefúr senda seðla, sagði Sig- urður að Gnjaldheimtan fengi sínar upplýsingar úr þjóðskránni, þannig að ekki væri um misskilning að ræða. Þama væm á ferðinni þeir sem ættu óuppgerða skuld eða inn- eign samkvæmt ffamtali. „Það er algengast að þetta sé vegna eigna- skatts úr óskiptu dánarbúi." jkb Trédmmburínn portúgalskl sem blýanturinn verður smíðaður úr. Timamynd: Sveuir Aöalsteinsson. Stefán Geir Karlsson hefur orðið sér úti um eins tonna viðardrumb frá Portúgal: Smíðar heimsins stærsta blýant Stefán Geir Karlsson lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Fyrir fjórum ámm smiðaði hann heimsins stærsta herðatré, sem er skráð í heimsmeta- bók Guinnes. Nú ætlar hann að smíða stærsta tréblýant í heimi, en auglýsir eftir mátulegu blýi. Stefán hefur nú útvegað sér stóran trédmmb frá Portúgal, sem vegur um það bil tonn. Drumburinn er tæplega einn metri í þvermál og nærri fimm metrar á lengd. „Ég var í embættiser- indum í skipasmiðastöð í Portúgal þar sem ég rakst á þennan dmmb. Eigandi hans og ffamkvæmdastjóri skipasmiðastöðvarinnar sagðist vera stuðningsmaður listamanna og þess vegna gaf hann mér dmmbinn. Haukafellið SF, sem var einmitt í smíðum í stöðinni, tók síðan dmmb- inn og kom með til landsins í vik- unni.“ Stefán sagðist ætla að vinna blýant- inn með bæði vélum og handverk- fæmm. „Ég ætla að láta annan enda bolsins halda sér, en hinn endann vinn ég niður." Hann sagðist ekki vera búinn að útvega sér blý. „Mig vantar það ennþá, auglýsi hér með eftir blýi í fimm metra langan blýant. Það þarf helst að vera ferkantað. Annars vantar mig einnig vinnustofú, því ég er með dmmbinn í fanginu á blettinum heima hjá mér eins og er, ef svo má að orði komast.“ Stefán kannaðist ekki við að slíkir risablý- antar hafi verið gerðir áður. Hann sagðist því eiga von á, að blýanturinn yrði skráður hjá Guinnes ef hann sæktist eftir því, sem hann er ekki bú- inn að ákveða. Stefán gerði einnig risastórt herðatré fyrir um fjórum ámm síðan og það var unnið með aðstoð ffá trésmíða- verkstæði Slippfélagsins. Herðatréð hefúr verið í geymslu hjá Smára og að hans sögn hefúr það ekki gengið út. „Þessa stundina vantar mig til- fmnanlega aðstöðu til að geta byijað á blýantinum", sagði Stefán að lok- um. -hs.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.