Tíminn - 04.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.08.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára LAUGARDAGUR 4. ÁGUST 1990 -149. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110, Háskólamenn ákveða að kæra bráðabirgðalagasetningu og viðbrögð þeirra einkennast af reiði í garð ríkisvalds og Alþýðusambandsins: BHMR vill banana Öll launþegasamtökin hafa fordæmt bráðabirgðalög ríkisstjómarínnar sem gengu í gildi í gær. Viðbrögð BHMR eru þó áberandi sterkust og einkennast af mikilli reiði. Á félagsfundi BHMR í gær kom þetta vel fram en þar var talað um lagasetninguna sem brot á lýðréttindum og lögleysu. Hér værí bananalýðveldi og því eðlilegt að bæta við banana í skjaldarmerki lýðveldisins. Þá beinist reiði BHMR manna ekki síður að meintri aðild ASÍ að lagasetningunni. Félög háskólamanna íhuga nú hvemig bregðast eigi við og hafa ákveðið að fara með málið fýrír dómstóla hér heima og leita til Alþjóða vinnumálastofnunar- innar. Jafnframt em uppi hugmyndir um einhvers konar aðgerðir, en enn hefur ekki veríð ákveðið hverjar þær gætu orðið. • Blaðsíða 5 Þaö var þungt hljóð í mönnum á félagsfundi BHMR í Templarahöllinni í gær. Tfmamynd: pjstur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.