Tíminn - 04.08.1990, Síða 1

Tíminn - 04.08.1990, Síða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára LAUGARDAGUR 4. ÁGUST 1990 -149. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110, Háskólamenn ákveða að kæra bráðabirgðalagasetningu og viðbrögð þeirra einkennast af reiði í garð ríkisvalds og Alþýðusambandsins: BHMR vill banana Öll launþegasamtökin hafa fordæmt bráðabirgðalög ríkisstjómarínnar sem gengu í gildi í gær. Viðbrögð BHMR eru þó áberandi sterkust og einkennast af mikilli reiði. Á félagsfundi BHMR í gær kom þetta vel fram en þar var talað um lagasetninguna sem brot á lýðréttindum og lögleysu. Hér værí bananalýðveldi og því eðlilegt að bæta við banana í skjaldarmerki lýðveldisins. Þá beinist reiði BHMR manna ekki síður að meintri aðild ASÍ að lagasetningunni. Félög háskólamanna íhuga nú hvemig bregðast eigi við og hafa ákveðið að fara með málið fýrír dómstóla hér heima og leita til Alþjóða vinnumálastofnunar- innar. Jafnframt em uppi hugmyndir um einhvers konar aðgerðir, en enn hefur ekki veríð ákveðið hverjar þær gætu orðið. • Blaðsíða 5 Þaö var þungt hljóð í mönnum á félagsfundi BHMR í Templarahöllinni í gær. Tfmamynd: pjstur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.