Tíminn - 04.08.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.08.1990, Blaðsíða 11
Laagardágúr 4. ágúst 1990 Tíminn 19 „Wilson karlinn náði sér í flensu. Ég ætla að skreppa yfirum og sjá hvar hann geymir hana.“ 6089. Lárétt 1) Fugl. 6) Hund. 8) Léttur svefn. 10) Stutt. 12) Varma. 13) Eins. 14) Egg. 16) Öskur. 17) Bókstafur. 19) Æki. Lóðrétt 2) Matardall. 3) Féll. 4) Muldur. 5) Líki. 7) Skaði. 9) Mannsnafn. 11) Forfeður. 15) Álít. 16) Nafars. 18) Tónn. Ráðning á gátu no. 6088 Lárétt 1) Bögur. 6) Sál. 8) Hóp. 10) Lóm. 12) Öl. 13) Læ. 14) Lit. 16) Dul. 17) Óró. 19) Blóta. Lóðrétt 21 Ösp. 3) Gá. 4) Ull. 5) Áhöld. 7) Amæli. 9) Óli. 11) Ólu. 15) Tól. 16) Dót. 18) Ró. Biianir Ef bilar rafmagn, hKaveita eða vatnsveita má hríngja i þessi símanúmer Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hrtaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. 3. ágúst 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ....57,480 57,640 Steríingspund ..106,758 107,055 Kanadadollar ....49,928 50,067 Dorrsk króna 9,4578 9,4842 Norsk króna 9,3221 9,3480 Sænsk króna 9,8501 9,8775 Finnsktmark ....15,3178 15,3604 Franskur franki ....10,7580 10,7879 Belgiskur franki 1,7548 1,7597 Svissneskur franki.. ....42,4113 42,5293 Hollenskt gyllini ....32,0089 32,0980 Vestur-þýskt mark.. ....36,0534 36,1538 Itölsk líra 0,04928 0,04942 Austum'skur sch 5,1251 5,1393 Portúg. escudo 0,4093 0,4104 Spánskurpeseti 0,5861 0,5878 0,38475 0,38582 ....96Í696 96^965 SDR. ....78^3383 78'5564 ECU-Evrópumynt... ....74^7412 74^9493 RÚV 1 M 33 a Laugardagur 4. ágúst 6.45 Veðurfregnlr. Bœn, séra Kristján Róbertsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagöar kl. 7.30. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karis- dóttir. 9.30 Morgiailelkflml - THmm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Sumar I garðlnum Umsjón: ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarp- aö nk. mánudag kl. 15.03). 11.00 Vlkulok Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 12.00 Auglýslngar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugardagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Auglýslngar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 13.30 Ferðaflugur 14.00 Slnna Þáttur um menningu og lístir. Umsjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarpaö á sunnudagskvöld kl. 21.00) 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistariifsins í umsjá starfs- manna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnlr. 16.30 Lelkrit mánaðarins: .Viðsjál er ástin* eftir Agöthu Christie Útvarpsleikgerð: Frank Vosper. Þýðing: Óskar Ingimarsson. Útvarps- handrit: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leiksíóri: Baidvin Halldórsson. Leikendur Gíslí Halldóra- son, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Sigriður Hagalín, Helga Valtýsdóttir, Jón Sigurtijömsson, Þorateinn ð. Stephensen, Haraldur Bjömsson, Jóhanna Norðflörð og Flosi Ólafsson. (Einnig útvarpað annan sunnudagkl. 19.31. Áðurflutt 1963) 18.00 Sagan: „I föðurlelt" eftir Jan Teriouw Ámi Blandon byrjar lestur þýð- ingar sinnar og Guðbjargar Þórisdóttur. 18.35 Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Ábætlr .Fimm framandi dansar fyrir saxófón og pianó" eftir Jean Francaix. Pekka Savijoki og Margit Ra- hkonen leika. Lög eftir Hudson, Delange, DeR- ose, Hill og Hopkins. Art Tatum, Slam Stewart og Trny Grimes leika. Victor Borge kynnir .afmæl- islagið" að hætti nokkurra þekktra tónskálda. 20.00 Svelflur Samkvæmisdansarálaugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpslns Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Umsjón: Gísli Helgason. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldslns. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Dansaö meö harmonfkuunnendum Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basll furstl - konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á ævintýrum Basils fureta, að þessu sinni .Flagð undir fögru skinni", siðari hluti. Flytjendun Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Steindór Hjörieifsson, Elva Ósk Ó- lafsdóttir, Andrés Sigurvinsson, Valgeir Skag- Ijörð og Valdimar Öm Flygenring. Umsjón og stjóm: Viöar Eggertsson. (Einning útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 24.00 Fréttlr. 00.10 Um lágnættlð Ingveldur G. Ólafsdóttir kynnir sigilda tónlist. 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Nú er lag. Létt tónlist I morgunsáriö. 11.00 Helgarútgáfan Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helg- arútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 11.10 Lltlð f blööln. 11.30 FJölmiölungur f morgunkaffl. 12.20 Hádeglsfréttlr 13.00 Mennlngaryfirllt. 13.30 Orðabókln, oröaleikur í léttum dúr. 15.30 Ný fslensk tónllst kynnt. Umsjón: Kolbnín Halldóradóttir og Skúli Helga- son. 16.05 Söngur vllllandarlnnar Islensk dæguriög frá fyrri tið. (Einnig útvarpaö næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þátt'nn. (Einnig útvarpað i næturutvarpi aöfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Blágreslð blföa Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatón- list, einkum .bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þátturfrá liðn- um vetri). 20.30 Gullskffan 21.00 Úr smiöjunnl - Gerry Mulligan Fyrri hluti. Umsjón: Sigurður Hrafn Guðmundsson. (Einnig útvæpað aðfaranótt laugandags kl. 6.01). 2Z07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Broti úr þættin- um útvarpaö aðfaranótt laugardags kl. 01.00). OZOO Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttlr. 02.05 Gullár á Gufunnl Niundi þáttur af tólf. Guðmundur Ingi Kristjáns- son rifjar upp gullár Bitlatimans og leikur m.a. ó- birtar upptökur með Bltlunum, Rolling Stones o.fl. (Áðurflutt 1988). 03.00 Af gömlum listum 04.00 Fréttlr. 04.05 Suður um höfln Lög af suörænum slóðum. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og ftugsamgöngum. 06.01 í fjóslnu Bandarlskir sveitasöngvar. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram ísland Islenskir tónlistamenn flytja dæguriög. 08.05 Söngur villlandarinnar Islensk dæguriög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). Laugardagur 4. ágúst 16.00 íþróttaþátturfnn 16.30 Friöarleikarnir 18.00 Skytturnar þrjár (16) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggöur á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leik- raddir Öm Ámason. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 18.25 Ævintýraheimur Prúðuleikaranna (2) (The Jim Henson Hour) Blandaðurskemmti- þáttur úr smiöju Jims Hensons. Þýöandi Þránd- ur Thoroddsen. 18.50 Táknmáisfréttir 18.55 Ævintýraheimur Prúðuielkaranna framhald. 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkiö í landinu Þorvaldur í Síld og fisk Sigrún Stefánsdóttir ræð- ir við athafnamanninn Þon/ald Guömundsson. 20.30 Lottó 20.40 Hjónalff (12) (A Fine Romance) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Allt fyrir Bensa (For the Love of Benji) Bandarisk Qölskyldumynd um undrahundinn Bensa sem á í útistööum við ópnittna njósnara í Aþenu. Leikstjóri Joe Camp. Aðalhlutverk Benji, Patsy Garrett, Cynthia Smith, Allen Fulzat og Ed Nelson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.40 Þegar neyöin er stærst íNaked Under Capricom) Fyrri hlutí Aströlsk sjónvarpsmynd um borgarbúa sem heldur inn á auðnir Ástralíu í gimsteinaleit. Hann lendir i hrakningum en frumbyggjar koma honum til bjargar. Hann tekur sér konu úr þeirra hópi og hefur búskap fjam' byggðum hvitra manna. Leik- stjóri Rob Stewart Aðalhlutverk Nigel Havers og Noni Hazlehurst. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 00.15 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 4. ágúst 09:00 Morgunstund meó EHu Að vanda verður mikið um að vera hjá Eriu og Man- gó og aldrei að vita hvaö þau gera. Þau gefa sér þó tima til að sýna teiknimyndirnar um Mæju býflugu, Litía folann og félaga og Ðrakúla grerfa. Að sjálf- sögðu em myndirnar allar með íslensku tali. Um- sjón: Erla Ruth Harðardóttir. Stjóm upptöku: Guörún Þórðardóttir. Stöð 2 1990. 10:30 Júlli og töfraljósiö SkemmtBeg teiknimynd. 10:40 Peria (Jem) Teiknimynd. 11:05 Stjörnusveitin (Starcom) Teiknimynd. 11:30 Tinna (Punky Brewster) Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og öðmm i nýjum ævintýmm. 12:00 Smithsonian (Smithsonian worid) Vandaöir fræðsluþættir um allt milli himins og jarðar. 13:00 Lagt í 'ann Endursýndur þáttur frá liðnu sumri. 13:30 Forboöin ást (Tanamera) Þessir glæsRegu þættir vöktu mikla athygli þegar þeir vom sýndir í júnimánuði siöastíiönum. Þeir greina frá ástum og örtögum ungra elskenda á ámn- um kringum síöari heims- styrjöldina. Þetta er fyrsti þáttur af sjö. Næsti þáttur veröur sýndur aö viku lið- inni. 14:30 Veröld • Sagan í sjónvarpi (The Worid: A Television History) Frábærir fræðslu- þættir úr mannkynssögunni. 15:00 Frægö og frami (W.W. and the Dixie Dancekings) Burt Reynolds er hér i hlutverki smákrimma sem tekur við stjóm sveitatónlistarmanna sem ferðast um suöurríki Bandarikjanna. Hann telur sig líka vera Hróa Hött og notar hvert tækifæri til að ræna bens- instöövar oiíufélags sem hann telur vera fjandsam- legt verkamönnum. Þetta er irfandi og skemmtileg mynd þar sem sveitatónlist fær svo sannariega að njóta sín. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Ned Beatty og Conny van Dyke. Leikstjóri: John G. Avildsen. 1975. 17:00 Glys (Gloss) Nýsjálenskurframhaldsflokkur. 18:00 Popp og kók Meiriháttar, blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi í tónlist, kvik- myndum og ööm sem unga fólkið er að pæla i. Þátt- urinn er sendur út samtimis á Stjömunni og Stöð 2. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Hlöð- versson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleið- endur: Saga Film / Stöð 21990. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola. 18:30 Bílafþróttlr Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19:19 19:19 Fréttir og veður. 20:00 Séra Dowling (Father Dowting) Spennuþáttur um prest sem fæst við erfið sakamál. 20:50 Kvikmynd vikunnar Til hlnstu hvflu (Resting Place) Áhrifarik sjónvarpsmynd sem sýnir hvemig kynþáttamisrétti getur náð út yfir gröf og dauða. Striöshetja lætur lifið i Vietnam. Þegar á að jarðsetja manninn i heimabæ hans kemur heldur betur babb i bátinn þvi maöurinn var svartur og kirkjugarðurinn aðeins ætlaður hvitum. Aöalhlut- verk: John Lithgow, Richard Bradford og M. Emmet Walsh. Leikstjóri: John Korty. 1986. 22:30 Hjálparsveitin (240 Robert) Spennumynd sem greinir frá ævintýralegum björg- unaraögerðum hjálparsveitar nokkurrar. Hún hefur tekið tæknina i þjónustu sína og notar þyriu óspart til að komast að fórnarlömbum slysa. Þó geta kom- ið upp erfiðleikar við björgunarstörf s.s. þegar fíkni- efnasmyglarar vilja hreint ekki láta bjarga sér. Aöal- hlutverk: John Bennett Perry, Mark Harmon og Jo- anna Cassidy. Leikstjóri: Paul Krasny. 1979. 23:40 Eyöimerfcurrotturnar (Desert Rats) Mögnuð striðsmynd sem gerist í Norður-Afriku á ár- um siöari heimsstyrjaldarinnar. Þar eigast við her- sveitir Þjóðverja undir stjóm eyðimerkurrefeins Rommels og Bretar undir stjóm Montgomerys. Jam- es Mason er hér aftur í hlutverki Rommels, en hann varð frægur i þvi sama hlutverki i myndinni EyðF merkurrefurinn. Aðalhlutverk: Richard Burton og James Mason. Leikstjóri: Robert Wise. 1953. 01:05Nafn rósarinnar (The Name of the Rose) Frábærlega vel gerö kvikmynd eftir bókmenntaverki Umberto Eco sem komiö hefur út í islenskri þýðingu Thors Vilhjálmssonar. Myndin gerist i munkaklaustri á öndyerðri 13. öld og fjallar um Vilhjálm af Basker- ville, vel upplýstan munk, sem fenginn er ti að rann- saka svipleg dauösföll innan klausturmúranna. Nafn söguhetjunnar er skemmtileg visun til hetju Arthurs Conan Doyle, Sheriock Holmes. Aðalhlutverk: Sean Connery, F. Murray Abraham og Christian Slater. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud. 1986. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 03:10 Dagskráriok Þegar neyðin er stœrst nefnist áströlsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum sem sýnd verður í Sjón- varpinu á laugardagskvöld kl. 22.40 og sunnudagskvöld kl. 21.45. Til hinstu hvílu er nafn kvik- myndar vikunnar á Stöð 2 að þessu sinni og verður hún sýnd á laugardagskvöld kl. 20,50. Kvöld-, nætur- og hdgidagavarsla apóteka í Reykjavík 3.-9. ágúst er f Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast ertt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi tíl kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarijörður Hafnartjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar enj gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apófek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. SeHoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12 00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reytgavik, Seltjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantarv ir í síma 21230. Borgarsprtaiinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeiid) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru- gefnar i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SeHjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15virka dagakl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er i síma 51100. Hafnaríjöröur. Heilsugæsla Hafnarflarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavflc Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldmnarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandiö, hjúkmnardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klcppsspitaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hadið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vífllsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspitaii Hafnarfirði: Alla dagakl. 15-16 og 19-19.30 Sunnuhlið hjúkmnarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsóknar- timi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkmnardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reykjavtk: Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkvl- lið simi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. (saQörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.