Tíminn - 08.08.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.08.1990, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 8. ágúst 1990 Tíminn 13 íþróttir iliiliiilll Landsmótið í golfi: Ulfar sigraði Ragnar á þriðju holu í bráðabana — Karpn .cÍ3Pvar<íHnttir \/3rrSi titil <;inn í kvnnnaflnkki Úlfar Jónsson GK varð íslands- landsmótinu sem ffam fór á Jaðar- meistari í golfi í mfl. karla á 49. svelli á AJcureyri um helgina. Úlfar Körfuknattleikur: Reyndari mennirnir mæta bandarísku liði Hingað til lands er komið körfu- knattleikslið ffá Bandaríkjunum sem skipað er eldri og reyndari leikmönn- um, sem meðal annars hafa Ieikið með háskólaliðum þar í landi. í dag kl. 19.00 mætir liðið íslensku úrvals- liði, sem skipað er eldri landsliðs- Knatfspyma - Drengjalandslið: íslendingar í 5. sæti íslenska drengjalandsliðið i knattspyrnu varð i 5. saeti á Norðurlandamúíinu sem lauk í Finnlandi um helgina. í siðasta leik sínuin i mótinu vann is- lenska liðið sigur á því norska, 2-1. Sindre Eid náði forystunni fyr- ir Norðmenn á 7. mín. en Guð- mundur Benediktsson jafnaði minútu síðar. Hann var síðan aftur á ferðinni með sigurmark íslands á 50. mín. Guómundur varð þriðji markahæsti leik- maður mótsins. Úrslit i leikjum íslenska liðsins á niótinu urðu þessi: Ísland-England 0-4 Ísland-Finnland 1-2 Ísland-Danntörk 3-2 fsland-Svíþjóð 1-3 fsland-Noregur 2-1 Lokastaðan varð þessi: Danmörk 5 511 10-6 7 England 5 3 0 2 13-4 6 Svíþjóð 52 1210-11 5 Noregur 5 1 22 8-10 4 ísland 52 12 7-12 4 Finnland 5 1 22 5-10 4 ■ ■ immmmaamama IJI. Golf: Einherjakeppnin I golfi fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri I tengslum við landsmótið. Um er að ræða keppni rniili kylfinga sem farið hafa holu í höggi. Keppendur voru 48 og er skemmst frá því að segja að enginn náði þvi að fara holu í höggi. Guðni Jónsson GA komst næst því, var 10 cm frá holu á 18. braut. Það var hins vegar Hálfdán Karlsson GK sem sigrað i kepprtinni, með 37 punkta. Einherjakeppnin er punkta- holukeppni með forgjöf, nokk- urs konar blanda af holukeppni og höggleik. Sem áður sagði sigraði Hálfdán Karlsson með 37 punkta, Júlíus Haraldsson varð í öðru sæti með 36 punkta, og i þriðja sæti urðu jafnir með 35 punkta: Úlfar Jónsson, Björn Knútsson, og Gunnar Jakobsson. hiá-akureyri. mönnum. Leikur fer fram í iþrótta- húsi Hagaskóla. Islenska liðið er þannig skipað: Nafn, félag, Iandsleikir. Kolbeinn Pálsson KR 55 Jón Sigurðsson Víkveija 120 Bjami Gunnar Sveinsson IS 36 Steinn Sveinsson ÍS 3 Geir Þorsteinsson Víkveija 7 Þorsteinn Hallgrimsson ÍR 39 Gunnar Þorvarðarson UMFN 69 Einar Bollason KR 35 Torfi Magnússon Víkveija 131 Ingi Kr. Stefánsson ÍS 5 Jóhannes Magnússon Víkveija 15 Kristján Agústsson Snæfelli 63 Stefán Bjarkason UMFN 6 Þorsteinn Bjamason IBK 6 Samanlagður landsleikjafjöldi þess- ara kappa er 590 leikir. BL Knattspyrna — Landsliðið: Breytingar á landsliðshópnum vegna meiðsla Þijár breytingar vora gerðar á ís- lenska landsliðshópnum í knatt- spymu áður en liðið lagði af stað til Færeyja. Þar heyja þjóðimar lands- leik í kvöld. Þrir reyndir leikmenn, þeir Atli Eð- valdsson KR, Pétur Pétursson KR og Sævar Jónsson Val, gátu ekki farið ferðina vegna meiðsla. í þeirra stað vom þeir Einar Páll Tómasson Val, Þormóður Egilsson KR og Atli Ein- arsson Víkingi valdir. Atli og Einar Páll em nýliðar, en Þormóður lék tvo landsleiki í Amerikuferð landsliðsins í vor. BL Körfuknattleikur: 2. deild sett á laggirnar KKI hefúr ákveðið að bæta við 2. deild í íslandsmót mtl. karla 1990- 1991, ef næg þátttaka fæst. Undanfar- in ár hefúr aðeins verið keppt í tveim- ur deildum, úrvalsdeild og 1. deild. 2. deild karla verður skipt eftir landstjórðungum í riðla, Norðurland, Suðurland, Vesturland og Austur- land, auk Reykjavíkur og Reykja- ness. Leikið verður samkvæmt fjöl- liðamótsformi þijár helgar, einu sinni fyrir áramót og tvisvar eftir áramót. Þá leika allir við alla innan riðilsins. Þau lið, sem ná besmm árangri úr þessum mótum, komast á úrslita- keppni, þar sem sigurvegaramir úr riðlinum keppa um sæti í 1. deild. Frestur til að tilkynna þátttöku á skrifstofu KKI, rennur út 3. septem- ber. Þátttökugjald er 10.000 kr. á lið. BL „Ég held ég gangi heim" Eflireinn -ei aki neinn gÍUMFEROAR Urad lék á 293 höggum eins og Ragnar Ól- afsson GR en í bráðabana sigraði Úlfar á þriðju holu og titillinn var hans. I þriðja sæti varð Siguijón Amars- son GR á 297 höggum en hann veitti þeim Úlfari og Ragnari harða keppni lengst af. Röð 10 efstu manna í mfl. karla varð þessi: 1. Úlfar Jónsson GK 70-72-74-77=293 2. Ragnar Ólafsson GR 75- 70-73-75=293 3. Siguijón Amarsson GR 73-70-75-79=297 4. Guðmundur Sveinbjömsson GK 76- 74-74-80=304 5. Björgvin Sigurbergsson GK 77- 75-75-78=305 6. Jón H. Karlsson GR 80-75-75-76=306 7. Tryggvi Traustason GK 77- 75-74-81=307 8. Bjöm Knútsson GK 78- 79-73-79=309 9. Hannes Eyvindsson GR 79- 75-77-78=309 10. Sigurður Sigurðsson GS 77-75-72-85=309 Karen varði titilinn Karen Sævarsdóttir GS sigraði í mfl. kvenna annað árið í röð. Þrátt fyrir mjög slæmt gengi á þriðja hring keppninnar tókst henni að vinna til baka forskot Ragnhildar Sigurðar- dóttur GR og sigra með fjögurra högga mun. Þessar tvær golfkonur vom í nokkmm sérflokki á mótinu. Úrslitin efstu keppenda í mfl.kvenna: 1. Karen Sævarsdóttir GS 77-76-88-80=321 2. Ragnhildur Sigurðardóttir GR 80- 79-79-87=325 3. Þórdís Geirsdóttir GK 86-80-87:86=339 4. Ámý L. Ámadóttir GA 86- 88-86-84=344 5. Kristín Pétursdóttir GK 87- 83-83-91=344 Úrslit í 1. flokki karla urðu þessi meðal fimm efstu manna: 1. Ólafur Gylfason GA 76- 78-74-78=306 2. Þórleifúr Karlsson GA 78-80-74-82=314 3. Amar Baldursson GÍ 77- 80-81-76=314 4. Heimir Þorsteinsson GR 82-79-74-82=317 5. Helgi Eiríksson GR 80-78-75-84=317 1. flokkur kvenna, fimm efstu: 1. Rakel Þorsteinsdóttir GS 88-87-89-93=357 2. Jónína Pálsdóttir GA 86-92-92-91=361 3. Áslaug Stefánsdóttir GA 91-92-91-90=364 4. Erla Adolfsdóttir GG 91-90-95-92=368 5. Guðbjörg Sigurðardóttir GK 85-94-96-97=372 BL Frjálsar íþróttir: Martha setti met m hlaupi WiiMil Martha Ernstdóttlr ÍR setti nýtt íslandsmet í 5000 m hlaupi á frjáisíþróttamóti i Menden í V- Þýskalandi um helgina. Martha sigraði í hlaupinu og hljóp á 16:07,96 mín. sem er 15 sek. betri tímí en met hennar frá 1989. Nokkrir aðrir islenskir frjáls- íþróttamenn kepptu í V- Þýska- landi um helgina. Gunniaugur Skúiason UMSS náði besta tíma Íslendings á árinu er hann hljóp 3000 m á 8:39,58 mín. í Menden kepptu þær Margrét Brynjólfsdóttir UMSB, Hulda Pálsdóttir ÍR og Lillý Viðarsdótt- ir UÍA í 800 m hlaupi. Margrét hljóp á 2:17,43 mín. Hulda á 2:18,66 og Liliý á 2:23,34 mín. Hér var um besta árangur þeirra Margrétar og Hulda að ræða. iþróttafólkið keppti einnig í Kðln. Martha varð ðnnur i 3000 m hlaupi á 9:24,42 mín. og bætti árangur sinn frá því fyrr i sumar. Gunnlaugur náði sinum besta tima i 5000 m hlaupi; 14:51,26 min. en það er besti timi íslend- ings í ár. Margrét hljóp 1500 m á 4:47,07 mín. Hulda á 4:47,22 mín. sem er hennar besti árangur og Lillý hljóp á 4:56,60 mín. BL 0LL VINNSLA PRENTVERKEFNA Við í Prentsmiðjunni Eddu tökum að okkur hönnun og vinnslu á stórum og smáum prentverkefnum. Höfum yfir 50 ára reynslu í prentverki. Reynið viðskiptin. 1PRENTSMIDJAN1 Cl Smiðiuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000. I UMFERÐAR Irað

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.