Tíminn - 09.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.08.1990, Blaðsíða 1
t llff :■■■■■■■■ ■ ■ iiitfiiiiíiikiii —---- - Jíjt' pji ; . '..S < " 'v ' v.í . <■; í- " ; V' , ' '' -g í^dÖ-iíí í>ííí>,':- ! 1 . ... ■ i|..i:ii r—t Tímamynd; Pjetur. Hafrannsóknastofnun í vanda út af uppurnum fiski á íslandsmiðum: Treysta nú á trölla- þorsk frá Grænlandi Hafrannsóknastofnun leggur til að leyft verði að veiða 300 þúsund tonn af þorski á næsta ári eða 50 þúsund tonnum meira en í ár. Stofnunin telur þó að þorskstofninn þoli ekki þetta mikla veiði nema því aðeins að umtalsvert magn af þorski skili sér frá Grænlandi. Grænlandsþorsk- ur þessi er upphaflega hluti seiða sem rak af íslandsmið- um til Grænlands árið 1984 og eru þegar tekinn að skila sér til upphafsstöðva sinna sem fullvaxta þorskur. Svipað gerðist árið 1973 er seiði rak til Grænlands en skiluðu sér síðan í miklum mæli aftur sem stórþorskur 1980 og 1981. Ástand annarra nytjastofna við ísland er að öðru leyti svipað og í fýrra og Hafrannsóknastofnun mælir með því að lítillega verði dregið úr veiðum á karfa og ýsu. • Opnan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.