Tíminn - 09.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.08.1990, Blaðsíða 1
Hef ur boðað f rjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára itnitiTi FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1990 -151. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ f LAUSASÖLU KR. 90,- Hafrannsóknastofnun í vanda út af uppurnum fiski á íslandsmiðum: Hafrannsóknastofnun leggur til að leyft verði að veiða 300 þúsund tonn af þorski á næsta árí eða 50 þúsund tonnum meira en í ár. Stofnunin telur þó að þorskstofninn þoli ekki þetta mikla veiði nema því aðeins að umtalsvert magn af þorski skili sér frá Grænlandi. Grænlandsþorsk- ur þessi er upphaflega hluti seiða sem rak af íslandsmið- um til Grænlands áríð 1984 og eru þegar tekinn að skila sér til upphafsstöðva sinna sem fullvaxta þorskur. Svipað gerðist áríð 1973 er seiði rak til Grænlands en skiluðu sér síðan í miklum mæli aftur sem stórþorskur 1980 og 1981. Ástand annarra nytjastofna við ísland er að öðru leyti svipað og í fyrra og Hafrannsóknastofnun mælir með því að lítillega verði dregið úr veiðum á karfa og ýsu. • Opnan Tí mamy nd; Pjelur. LEYNDIN ROFIN A STÆRSTA I i^tiiifhi/i J%#%ff^#^ H PIMM H W% HbI^^ 9 mwLmf Hil Hfli wk.1 WmWmm*t ¦i^WÍJr ml ¦¦ :... ...... ¦Jt^rB ft Ba»sa>aM>Man» • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.