Tíminn - 09.08.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.08.1990, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 9. ágúst 1990 Tíminn 15 Denni © dæmalausi „Wilson segist ekkert kæra sig um meiri frama. Honum finnst meira en nóg að standa bara í stað.“ 6091. Lárétt 1) Nes. 6) Drepsótt. 8) Sunna. 10) Tunna. 12) Frumefni. 13) 365 dagar. 14) Skel. 16) Fugl. 17) Fitl. 19) Bæn. Lóðrétt 2) Orka. 3) Komast. 4) Þungbúin. 5) Dýr. 7) Ungviðis. 9) Blöskrað. 11) Fugl. 15) Gróða. 16) Kraftar. 18) Forfeðra. Ráðning á gátu no. 6090 Lárétt 1) Eldur. 6) Mór. 8) Bón. 10) Rás. 12) Rás. 13) Ná. 14) Rak. 16) Fat. 17) Áki. 19) Smátt. Lóðrétt 2) LMN. 3) Dó. 4) Urr. 5) Áburð. 7) Ásátt. 9) Óma. 11) Ána. 15) Kám. 16) Fit. 18) Ká. Ef bilar rafmagn, hitaverta eða vatnsvelta má hríngja i þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavfk, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnaríjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Simi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist (sima 05. BHanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er ( sima 27311 aila virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukeríum borgarinnar og ( öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Gengissl PÉlliiÍlii ( 8. ágúst 1990 kl. 09.15 Kaup Bandarfkjadollar 57,270 Sala 57,438 Steriingspund ....107,344 107,644 Kanadadollar 49,746 49,885 Dönskkróna 9,4700 9,4965 9,3496 Norsk króna 9,3236 Sænsk króna 9,8284 9,8558 Finnsktmark 15,3006 15,3433 Franskurfranki 10,7635 10,7936 Belgiskur franki 1,7558 1,7607 Svissneskur frankl 42,9471 43,0671 Hollenskt gyllini 32,0239 32,1134 Vestur-þýskt mark 36,0790 36,1798 0,04929 0,04943 5,1426 Austunriskur sch... 5Í1283 Portúg. escudo 0,4098 0,4109 Spánskur pesetí.... 0,5871 0,5887 Japansktyen 0,38180 0,38287 96,783 97,054 78,4350 SDR. 78Í2165 ECU-Evrópumynt. 74,9006 75,1098 Marmaralegsteinar með steyptu inngreyptu eða upphleyptu letri. Einnig möguleiki með innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti með sömu útfærslum. Sólbekkir, borðplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opið 9-18, laugard. 10-16. Kp Marmaraiðjan Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi Sími 91-79955. yly Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma Qfrá kl. 10-21 alla daga vikunnar 1 í Miklubraut 68 S13630 Sjáum um erfidrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 V f t Útför móður okkar og fósturmóður Vilborgar Sæmundsdóttur Lágafelli, Austur-Landeyjum fer fram frá Krosskirkju laugardaginn 11. ágúst kl. 14.00. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Minningarsjóð Guðrúnar á Lágafelli. Minningarspjöld fást hjá Guðrúnu Aradóttur, Skíðbakka, sími 98-785209, og á Símstöðinni, Hellu. Hólmfrfður Finnbogadóttir, Magnús Finnbogason, Guðrún Árnadóttir. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð Gjaldheimtunnar, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda, fyrir 4.-6. greiðslutímabil með eindögum 15. hvers mánaðar frá maí til júlí 1990. Reykjavík 7. ágúst 1990, Borgarfógetaembættið í Reykjavík BÍLALEIGA með útibú allt i kringum landið. gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10.5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Sfmar: 91-30501 og 84844. t Faðir okkar Stefán Reykjalín byggingameistari á Akureyri er látinn. Bjarni Reykjalín, Guðmundur Reykjalfn. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavfk 3. - 9. ágúst er f Bneiöhotts Apóteki og Apóteki Austur- bæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast ettt vörsluna frá Id. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar i sfma 18888. Hafnarflörður Hafnaríjarðar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apötek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sfma 22445. Apótek Keflavíkun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vesbnannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. SeHbss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Op- iö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og timapantan- ir í sima 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sfmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sóiar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar i simsvara 18888. Onæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Setfjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugandaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnaríjöröur Heilsugæsla Hafharflaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta erallan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Sfmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf í sál- fræöilegum efnum. Simi 687075. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 tii 16 og kl. 19 til Id. 20.00. Kvenfiadefldn: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hríngslns: KI. 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítall: Alla virka kl. 15 til kt. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spitalinn I Fossvogi: Mánudaga tii föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafríaifaúðin Alla daga kt. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkoinardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30.-Laugardagaogsunnudagakl. 14- 19.30. - Hcilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - NeppsspfUi: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- dold: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartlmi daglega Id. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepssprfadi Hafnarfirði: Aila daga kl. 15-16 og 19-19.30. Surmuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavikuriæknishéraðs og heilsu- gæslustikðvar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 14000. Kefiavik-sjúkrahúsiö: Heimsóknar- tlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bamadeild og hjúknjnardeild aldraöra Sel 1: XI. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Helmsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reykjavík: Setfjamamos: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Köpavogur. Lögreglan slml 41200, slökkvlliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfiöröur Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið siml 51100. Keflavfk: Lögreglan slml 15500, slökkviliö og sjúkrablll siml 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkvi- lið siml 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akurayri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slml 22222. Isafiörður Lögreglan simi 4222, slökkviliö slml 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.