Tíminn - 09.08.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.08.1990, Blaðsíða 16
16 Tíminn KVIKMYNDIR Fimmtudagur 9. ágúst 1990) Þaö er hinn frábæri leikari Jeff Bridges sem fer hér á kostum i þessari stórgóöu grlnmynd sem allstaöar hefur fengiö skot-aðsókn og frábæra umfjöllun þar sem hún hefur veriö sýnd. Það er hinn þekkti og skemmtilegi leikstjöri Alan J. Pakula sem gerir þessa stórgóðu grínmynd. Aöalhlutverk: Jeff Btfdges, Farrah Faiwcett, AJice Krige, Drew Banymore. Leikstjóri: Alan J. Pakula Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10 Frumsýnir toppmyndína: Fullkominn hugur SCHWARZ TOTAL RECALL wio.iiiMiut.. ymiuiji:... % iwn .yiu^utsi iux *H mki- iiii'3i- /ir 3ifti1 •*;m y i • íí 'i:.. Total Recall meö Schwarzenegger er þégar orðin vlnsælasta sumarmyndin I Bandarikjunum þó svo aö hún hafi aðeins verið sýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn maður I hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur veriö. Aöalhlutverk: Amold Schwaizeneggef, Sharon Stone, Rachel Tlcotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 4,45,6,50,9 og 11,10. Fmmsýnir toppgrínmyndina Stórkostleg stúlka Áskriftarsíminn 686300 1 immn Lynghalsi 9_ l.ONDON - NEW V’ORK - STOl’KHOLM DALLAS TOKYO Kringlunni S-12 Sími 6K98K8 lltlq-Jlltll.ll., a»l JtlljJ/tr- „ , \ llrrfl I •;! un Total Recall meö Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin I Bandarikjunum þó svo aö hún hati aöeins veriö sýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn maöur I hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú best geröa toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aöalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Veihoeven. Stranglega bönnuö bömum innan 16 áia Sýndkl. 4,50,6,50,9 og 11,10. Fiumsýnir spennumytnína Að duga eða drepast 1LAUGARÁS = = SlMI 32075 Fiumsýnlng miövikudaginn 8. ágúst 1990 Afturtilframtíðar III Isabella Rossellini á nú þó nokkrar myndir að baki. Nýlega kom á myndbandaleigur landsins myndin Cousins þar sem Isabella leikur á móti Ted Danson (Staupasteinn). Myndin er hin allra besta og fær Isabella góða dóma fyrir leik sinn. Roy Scheider er kominn aftur á fullt í leiklistinni eftir að hafa tekið sér smáfrí vegna barnsburðar konu sinnar. Þau eignuðust lítinn dreng. Nýjasta mynd hans heitir The F ourth House. A síðasta ári lauk hann við mynd er nefnist The Russia House og þar léku þau Sean Connery og Michelle Pfeiffer á móti honum. Angela Lansbury hefur aldeilis ástæðu til að vera glöð þessa dagana. Hún hefur gert samning um að leika enn eina þáttaröðina i Morðgátu (Murder She Wrote) og svo hefur hún gert heilsuræktarmyndband sem hefur selst mjög vel. Hún hefur ákveðið að skrif a einnig bók um líkamsrækt. Angela hefur verið gift sama manninum, Peter Shaw, i 43 ár. Þessi frábæri grinsmellur Coupe De Ville er með betri grinmyndum sem komiö hafa lengi, en myndin er gerð af hinum snjalla kvikmyndageröarmanni Joe Roth (Revenge of the Nerds). Þaö eru þrir bræður sem eru sendir til Flórída til aö ná I Cadilliac af gerðinni Coupe De Ville, en þeir lenda aldeilis I ýmsu. Þrír bræður og biit, grinsmellur sumarsins Aöalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stem, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir toppmyndma Fullkominn hugur TOTAL RECALL Hörkustuð þegar mamma og pabbi fara I helgarfrí. Sýnd i C-sal kl. 5 og 7 I M 14 141 SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir grinmyndina: Sjáumst á morgun BfÖHOlil SlMI 76900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLT1 Fmmsýnir grírtsmell sumars'rs: Þrír bræður Frknsýnk spennutryilinn: í slæmum félagsskap SlMI 2 21 40 Sá hlær best... Hin frábæra spennumynd Hard To KIII er komin. Með hinum geysivinsæla leikara Steven Seagal (Nico) en hann er aldeilis að gera það gott núna I Hollywood eins og vinur hans Amold Schwarzenegger. Viljir þú sjá stórkostlega hasar- og spennumynd þá skalt þú velja þessa. Hard To Kill — toppspenna I hámarid Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bill Sadter, Bonie Burroughs Framleiðendur: Joel Sknon, Gary Adelson Leikstjóri: Bmce Malmuth Bönnuð kinan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir toppgrinmyndha Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Raiph Beilamy, Hector Elizondo. Titillagiö: Oh Pretty Woman flutt af Roy Oifaison. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Gany Marshall. Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.05. Frumsynir grinmyndlna Síðasta ferðin Toppleikaramir Tom Hanks (Blg) og Meg Ryan (When Harry met Sally) em hér saman komin I þessari topp-grinmynd sem slegið hefur vel i gegn vestan hafs. Þessi frábæra grínmynd kemur úr smiöju Steven Spielberg, Kathleen Kennedy og Krank Marshall. Joe Versus The Volcanio grinmynd fyriralla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Bridges. Fjánn./Framleiöendun Steven Spielberg; Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Fjómg gamanmynd. Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11 House Party Spennum beltin ALLTAF - ekki stundum Pretty Woman - Toppmyndin i dag í Los Angeles, New York, London og ReykjaviK Aöalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagiö: Oh Pretty Woman flutt af Roy Obisoa Framleiðendur Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Gany Marshall. Sýndkl.4,45, 6,50,9 og 11,10. Fnimsýnir spennumyndkia: Fanturínn Þeir félagar Judd Nelson (St. Elmos Fire) og Robert Loggia (The Big) em komnir hér i þessari frábæm háspennumynd, ein af þeim betri sem komiö hefur i langan tima. Relentiess er ein spenna frá upphafi til enda Aðalhlutverk: Judd Netson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster, Framleiöandi: Howard Smith Leikstjóri: William Lustig Bönnuð bönmm binan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnb úrvalsmyndina: Vinargreiðinn Þaö em úrvalsleikaramir Jodio Foster (The Accused) og Mark Harmon (The Presidio) sem em hér komin I þessari frábæm grlnmynd sem gerö er af tveimur leikstjómm, þeim Steven Kampman og Will Aldis. Vinimir Billy og Alan vom mjög ólíkir, en þaö sem þeim datt i hug var með öllu ótrúlegt. Stealing Home - Mynd fyrir þig Aöalhlutverk: Jodie Foster, Mark Haimon, Harold Ramis, John Shea. Leikstjórar: Steven Kampman, Will Aldis. Sýndkl.7. *** SV.MBL „Bad Influence" er hreint frábsrt spermutryfllr þar sem þelr Rob Lowe og James Spader fara á kostum Isiand er annaö landið I Evrópu til aó sýna þessa frábænj mynd, en hún veröur ekkl frumsýnd I London fyrr en I október. Mynd þessi helúr allsstaðar renglðmJoggóðarvlðtökurogvarnúfyTTlþessum mánuöl vdln besta myrxfln á kvlkmyndahálið spennumynda á kalfu. Jm efa skemmtilegasta martröð sem þú átl ettlr að komast I kynnl við...Lowe erfrábaer... Spader er fiilkomlnn" M.F. Ganrrett Nwrs. Lowe og Spader I ,Bad Influence'... Þú færð það ekki betra! Aðalhlutverk: Rob Lowe, James Spader og UsaZane. Leikstjóri: Curtis Hansoa Framleiöandi: Steve Tisch. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan16ára. Fnimsýnir grinmyndina Nunnuráflótta Frábær grinmynd sem aldeilis hefur slegið I gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn I næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla Qötskyfduna. Aöalhlutverk: Eric Idle, Robbie Coltrane og CamiileCodurl Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Harrison Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fnimsýnb grínmyndbia Seinheppnir bjargvættir Frábær grinmynd þar sem Cheech Marin fer á kostum. Lekstjörar Aaron Russo og Davki Greenwald Sýnd k!.. 7,9 og 11. Helgarfrí með Bemie Pottþétt grinmynd fyrir allal Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hjólabrettagengið Lelkstjóri: Graeme CIHford en hann hefur unniö aö myndum eins og Rocky Honor og The Thing. Aöalhlutverk: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleiðendur. L Tuiman og D. Foster. (Ráöagóöi róbótinn og The Thing). Sýnd kl.5,7,9og 11 Bönnuðinnan12ára Michael Calne og Eltzabeth McGovem eru stórgóð i þessari háalvarlegu grinmynd. Graham (Michael Caine) tekur tll sinna ráða þegar honum er ýtt til hliöar á braut sirmi upp metoröastigann.Getur manni fundist sjálfsagt aö menn komist upp meö morö? Sá hlær best sem siöast hlær. Leikstjóri Jan Egleson. Sýnd Id. 5,7,9 og 11. Frumsýnir Miami Blues Alec Baldwin sem nú leikur eitt aöalhlutverkið á móti Sean Connery I „LeHbi að Rauða október", er stórkostlegur f þessum gamansama thriller. Umsagnirplmiðla: **** ,„-tryl lir meðgamansömulvafl„“ MlduaJW4th,1haProváKa. **** Jrotta eranslsterkblandalmagnaðri gamanmynd Lsydon, Hourtan Post jytlamlBues“ereldhelLAJecBaldwlnfer hamfönjm..Fred Ward er stórirosflegur-" Dtxk Whattay &Ru R—d, AtewllcrriM. Leikstjóri og handristhöfundur George Armitage. Aöalhlutverk Alec Bádwbi, Fred Ward, JennHer Jason Leigh. Sýndkl. 5,9og11. BönnuðInnan16 ára. Fnrmsýnir störmyndina Leitin að Rauða október Fjórugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndaflokki Steven Spielbergs. Marty og Doksi eni komnir I WHa Vestrié áriö 1685. Þá þekktu menn ekki bila, bensín eöa CLINT EASTWOOD. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Uoyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Frítt plakat fyrir þá yngti. Sýnd I A-sal kl. 4.50,6.50,9 og 11.10 Innbrot Úrvals spennumynd þar sem er valinn maöur f hverju nimi. Leiksijórí er John McTieman (Die Hard) Myndin er eftir sógu Tom Clancy (Rauður stormur) Handritshöfundur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing"). Leikaramir ern heldur ekki af vetri endanum, Sean Connery (Untopuchables, Indiana Jones) Alec Baldwin ('Vorking Girij, Scott Glenn (Apocalypse Now), James Earl Jones (Coming to America), Sam Nell (A Cty in the Dark) Joss Addand (Lethal Weapon II), Tbn Curry (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuð bman 12. ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Siðanefnd lögreglunnar „Myndln er aiveg stórkosöeg Kádrríjaður thrller. óskand væri að svona mynd k*ml fram Mtga** - Mha CUoii Ganraa N«w>pa(Mr „Ég var «vo helfekinn, aó ág gfeymd að and& Gare og C&rda eru attxrrðagóðlr". -DkfeWtafey.AlflwlfevtM JHbvBta inlkL Baafe mynd RWnri Gm flytr og riða* - Suun Gnngw. Arnartan Hovfe Ctataic* Rlchanl Gere (Pretty Woman) og Andy Garda (The Untouchables, Black Rain), eru hreint út sagt störkostlega góOir I þessum lögregluthriller, sem fjallar um hiö innra eftirlit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Figgis Sýndkl. 9og11.10 Bönnuö bman16ára Shirley Valentine Sýndkl. 5 13. sýningarvfka Vinstrí fóturínn Sýndld.7. 18. sýnbigarvika Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) Sýndld.9 16sýninganrika BREAKING Emie (Burt Reynolds) er gamalreyndur inn- brotsþjófur. Eitt sinn þegar hann er aö „störf- um" kemur yngri þjófur, Mike (Casey Siem- aszko), og truflar hann. Þeir skipta ráns- fengnum og hefja samstarf. SýndíC-salkl. 9og11 Cry Baby

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.