Tíminn - 09.08.1990, Blaðsíða 20

Tíminn - 09.08.1990, Blaðsíða 20
r AUGLÝSINGASÍMAR: 68000*1 — RÍKISSKIP NÚTÍMA FLUTNINGAR Hotnarhúsinu v/Tryggvogötu, « 28822 SAMVINNUBANKINN 1 j BYGGDUM LANDSINS | AKTU EKKI ÚT í ÓVISSUNA. AKTU Á Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2 Slmi 91-674000 686300~j p 1 i C^abrie! § HÖGG- DEYFAR Yerslið hjá fagmönnum i varahlutir Hamarsböfóa 1 - s. 67-6744 Tíminn FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1990 Rafmagnsveita Reykjavíkur vill losna undan miðstýringu borgarstjórnar: Rafmagnsveitan rekin með 99 milljóna halla Eftir greiðslu 184 m.kr. afgjalds Rafmagnsveitu Reykjavíkur til borgarsjóðs snéríst niðurstaða afkomu við; úr 85 m.kr. hagnaði í 99 m.kr. tap. í ársskýrslu Raf- magnsveitunnar ræðir rafmagnsstjórí, Aðalsteinn Guð- johnsen, m.a. um kosti þess að minnka miðstýríngu í rekstrí fýrírtækisins og auka sjálfstæði þess. M.a. ætti að stilla kröfum um greiðslu arðs eða afgjalds í hóf. Verði fallist á þessi sjónarmið við endurskoðun á rekstri fyrirtækisins nú í ár kunni að vera eðliiegt að athuga þann kost að Rafmagnsveitan verði rekin sem hlutafé- ' lag i ejgu borgarínnar. Að sögn Hauks Pálmasonar vara- rafmagnsstjóra hefiir nokkuð verið rætt um rekstrarform að þessu leyti á undanfömum árum. Kannski ekki sérstaklega varðandi Rafmagns- veitu Reykjavíkur heldur fremur í almennum umræðum um raf- magnsveitur yfirleitt. Þetta hafi m.a. verið til umfjöllunar á náms- stefnu á vegum Sambands isl. raf- veitna s.l. vetur. Haukur segir menn heldur á því að hlutafélagsformið geti haft vissa kosti. Það hafi m.a. breiðst nokkuð út á hinum Norðurlöndunum þar sem það hafi þótt skila góðum ár- angri. Svíar hafi m.a. lýst ánægju með góðan árangur af slíkum breyt- ingum hjá sér. Meðal kosta hafi þeir t.d. nefiit aukna virkni starfsmanna og áhuga þeirra á íyrirtækinu eftir breytinguna sem skili sér í betri ár- angri í starfseminni. í öðru lagi hafi þeir talað um að boðleiðir og ákvarðanataka í fyrirtækjunum væri styttri með hlutafélagsforminu. Þá má benda á að skattaleg með- ferð hlutafélags verður önnur held- ur en á rafveitu í eigu sveitarfélags sem er t.d. ekki tekjuskattsskyld og greiðir ekki aðstöðugjald. I árskýrslunni segir rafmagnsstjóri m.a. að Rafmagnsveitunni sé þeim mun auðveldara að gegna sínu heföbundna hlutverki sem fyrir- tækið sé sjálfstæðara. „Bein íhlutun rikisins, með skattlagningu eða af- skiptum af verðlagningu orkunnar, torveldi fyrirtækinu þetta ætlunar- verk. Óbein ihlutun eigenda með sterkri miðstýringu, hvort heldur er í fjármálum, innkaupum eða launa- málum, geti einnig torveldar ætlun- arverkið. Meðal annars ætti kröfúm um greiðslu arðs eða afgjalds því að stilla í hóf Yfirstjóm Rafmagnsveitunnar er í höndum borgarstjómar en ffam- kvæmdastjóm falin borgarráði ásamt rafinagnsstjóra. Það er þó stjóm veitustofnana sem fer með málefhi veitunnar í umboði borgar- ráðs. Eftir breytingu í hlutafélag yrðu allar ákvarðanir í höndum i höndum stjómar félagsins. I ársskýrslunni ræðir raffnagns- stjóri m.a. um það hve raforku- vinnsla geti orðið mikil og hag- kvæm á Nesjavöllum, eða um 60 MW. Þetta svarar t.d. til nær helm- ings af núverandi aflsþörf Raf- magnsveitunnar sem er 125 MW. Jafhffamt segir hann margt styðja þá skoðun að auka beri samstarf Hitaveitunnar og Rafmagnsveit- unnar á næstunni. Og eitt sé víst, að innan skamms verði að taka ákvarðanir í orkumálum R.eykja- víkurborgar. Að sögn Hauks á rafmagnsstjóri þama sjálfsagt við samvinnu er lýt- ur að orkuvinnslunni á Nesjavöll- um og ákvarðanir um það með hvaða hætti hún verði nýtt. Hann segir margt benda til þess að verð á kílóvattsstund geti orðið lægra ffá Nesjavöllum heldur en ffá Lands- virkjun þótt nákvæmar tölur liggi ekki fyrir ennþá. En þær ráðist m.a. af því hvemig gufuöflunarkostnað- inum yrði skipt á milli hitaveitu og raforkuvinnslu. Það geti því orðið spuming um það hvort Rafmagnsveita Reykja- víkur og þar með borgarbúar eiga að njóta þessa einir. Ellegar hvort þessi raforka fer inn í kerfi Lands- virkjunar, þaðan sem Rafmagns- veitan fengi svo áffam sína orku og ódýr orka frá Nesjavöllum yrði þá til hagsbóta fyrir landsmenn alla. Rafmagnsveita Reykjavíkur inn- heimti 2.689 m.kr. orkureikninga á síðasta ári, hvar af fyrirtækið hélt 2.204 m.kr. en 485 m.kr. vom sölu- skattur í ríkissjóð. Um 70% sölunn- ar (56% orkunnar) var almenn raf- magnsnotkun. Borið saman við þróim byggingavísitölu var meðal- orkuverð á s.l. ári lægra að raun- gildi heldur en nokkm sinni síðustu tvo áratugi, og um 44% lægra held- ur en á árunum 1983 og 1984 þegar rafmagnsverð varð lang hæst á þessu tímabili. - HEI Loðnuveiðar að hefjast: Norsku skipunum gengur ágætlega Um 22 norsk og færeysk skip em nú á loðnuveiðum norður af Langanesi. Veiðamar ganga ágætlega en ekki með neinum látum að sögn Land- helgisgæslunnar. Skipin 22 hafa verið að fá samtals ffá 1000 tonnum upp í 2000 tonn síð- ustu sólarhringa. Loðnukvótinn er 600 þúsund tonn þessa vertíðina og mega norsku og færeysku skipin veiða 132 þúsund tonn. Ef að veiðin hjá þeim gengur eins og hún hefur gengið undanfarin ár verða þeir bún- ir með sinn kvóta einhvem tímann í febrúar eða mars á næsta ári. íslensku skipin fara nú brátt að tygja sig á miðin og er Hólmaborgin ffá Eskifirði á leiðinni þangað. —SE Á milli 50 og 60 beiðnir sendar lögreglu um innheimtu á vangoldnum virðisaukaskatti: Heimsokmr log- reglunnar bera góöan árangur Tollstjóraembættiö hefur sent frnar hefðu borfð góðan árangur lögreglunnl á tniUi 50 og 60 og ekki hefði komið tillokana enn beiðnir um að innheimta van- scm komiö er. Flcstir hefðu gert goldinn virðisaukaskatt hjá fyrir- upp skuldina þegar lögreglan ieit tækjum sem ekki hafa staðið í við. Hún sagði að verið væri að skilum eða að innsigla fyrirtækið fara yfir skuldalistann og fleirí neiti það að borga. fyrirtæki mættu eiga vona á því Þuríður Haildórsdóttir hjá Toll- að fá heimsókn í vikunni. stjóraembættinu sagði að aðgerð- —SE Flugvöllur flugmódelfélagsins Þyts í Hafharfjarðarhrauni. Flugvélar í „smáum stíl“ Kjartan Valdlmarsson, Jón V. Pétursson félagar í Þyt ásamt ungum áhugamannl. Flugmódelfélagið Þytur efnir til veglegrar flugsýningar á laugar- daginn kemur í tilefni af 20 ára af- mæli félagsins. Sýningin verður haldin á athafnasvæði félagsins að Hamranesi í Hafnarfjarðar- hrauni. Að Hamranesi hefur félagið komið sér upp flugvelli með tveim flugbrautum og flugstöð, eða húsi þar sem félagar hafa góða aðstöðu. Flugvöllurinn er raunar það stór að raunverulegar smáflugvélar geta lent á honum og hafið sig til flugs. A sýningunni á laugardaginn munu raunar nokkrar slíkar koma í heimsókn og sýnt verður listflug raunverulegra flugvéla auk mód- elvéla. Flugsýningin hefst kl. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.