Tíminn - 10.08.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.08.1990, Blaðsíða 2
2 Tíminn Föstudagur 10. ágúst 1990 Ekki búist vió stórkostlegum fjármagnsflótta úr landi vegna nýfengins fjármagnsfrelsis- Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri SAL: Hluti fortíðarvanda leysist hugsanlega „Þessar eriendu fjárfestingar fara nú væntanlega mjög hægt og rólega af stað. Ég hef ekki trú á því að menn bíði með doll- aramerkið í augunum," sagði Hrafn Magnússon, fram- kvæmdastjóri Sambands almennra lífeyrissjóða. Tíminn spurði hvort hann telji líklegt að peningar sjóðanna muni streyma úr landi efftir nýfengið frelsi til ávöxtunar fjármuna er- lendis. „Lífeyrissjóðimir fara örugglega með eitthvað fé úr landi. En ég sé þó fýrír mér mjög hægfara og varfæmislega þróun í þessu næstu 2- 3 árín eða svo“. Sigurður B. Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Verðbréfamarkaðar Islandsbanka, býst heldur ekki við miklu fjármagnsstreymi úr landi fyrsta kastið, a.m.k. Sparifjáreig- endum muni þó væntaníega standa til boða að kaupa bréf í sjóðum sem ávaxta fé sitt í erlendum bréfum. Hrafn segir fyrstu skref lífeyris- sjóðanna ekki ólíklega þau að kaupa mjög örugg bréf erlendis. Þau kunni jafhvel að vera með að- eins slakari ávöxtun heldur en býðst hér heima. Síðar komi svo væntan- lega að því að sjóðimir fari eitthvað að fikra sig áffarn á hlutabréfamark- aðinum þar sem ávöxtun getur ver- Netaeigendur í Vestur- Húnavatnssýslu segjast munu leita réttar síns ef íslenska réttarkerfið bregst þeim: Mannréttinda- dómstóllinn veröur valinn Aðalfundur Sóknar, félags veiði- réttareigenda við sjó og stöðuvötn í Vestur-Húnavatnssýslu, krefst þess að skýr grein verði gerð fyrir því, hvers vegna silunganet vom tekin úr Miðfirðinum fyrir skömmu. Ella verði netunum skilað og eigendur þeirra beðnir afsökunar. í ályktun fúndarins kemur einnig fram, að ef málefni og kæmr félagsmanna fái ekki réttláta og eðlilega málsmeðferð í hinu íslenska réttarkerfi, verði fast- lega íhugað að fara með þau fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Um 30 manns sóttu fúndinn og þrettán nýir félagar skráðu sig í félagið. Netin vom tekin úr sjó í Miðfirðin- um aðfaranótt 26. júlí af veiðiverði Miðfjarðarár og lögreglunni í Húna- vatnssýslu. Fram hefúr komið að net- in vom ekki merkt samkvæmt nýrri reglugerð um silungsveiði í sjó. Eig- endur netanna vilja ekki sætta sig við það, telja að flest netin hafi uppfyllt skilyrði reglugerðarinnar. Þess vegna kærðu þeir netatökuna. Gústaf Daní- elsson á Hvammstanga, einn eigenda netanna, sagðist ekki vita til þess að sú kæra hafi verið tekin til umfjöllun- ar hjá sýslumanni ennþá. „Það verður barist í því að fá þetta mál til lykta leitt og við ætlum að leita til lögfræð- ings.” -hs. Láttu ekki sumarleyf iö I fara út um þúfur.. > ^ með óaðgæslu! " l V.. IUMFERÐAR RÁÐ ið mjög mikil. Gangi það vel verði kannski hægt að leysa hluta hins svokallaða „fortíðarvanda" sjóð- anna með þeim hætti. Hrafn segir menn fyrst og ffernst vilja prófa þennan markað til þess að vera ekki með „öll eggin í sömu körfúnni“. Jafnffamt eigi ráðstöfún- arfé lífeyrissjóðanna eftir að aukast og vaxa svo mikið á næstu ámm að nauðsynlegt verði að ávaxta það er- lendis að hluta til. Sigurður B. Stefánsson segir al- gengt að eflirlauna- og lífeyrissjóð- ir erlendis fjárfesti 15-25% eigna sinna í erlendum hlutabréfúm. Hann býst hins vegar við að langur Útflutningur á æðardúni gengur ágætlega og má búast við að 3 tonn af æðardúni verði flutt út á þessu ári. Jóhann Steinsson, forstöðumaður útflutnings hjá Búvömdeild Sam- bandsins, sagði í samtali við Tímann að verðið á æðardúninum væri stöð- ugt og cftirspumin væri mikil og færi vaxandi. Jóhann sagði að vandamálið sem komið hefði upp í nóvember á síðasta ári í sambandi við útflutning til Þýskalands væri nú leyst. Þjóðveijar fundu þá gamla tími líði áður en íslenskir lifeyris- sjóðir verði komnir nokkuð í ná- munda við það hlutfall. Ríkissjóður, sem er langstærsti lántakandinn hjá lífeyrissjóðunum, þarf samkvæmt þessu ekki að óttast að lítið verði eftir af peningum handa honum? „Eg held að sjóðimir muni fara sér afar hægt og gætilega, a.m.k. í byij- un, þannig að þetta verði tiltölulega smáar fjárhæðir. Hreinlega vegna þess að hér hefúr allt verið svo ein- angrað, að þekking manna og reynsla í þessum efnum er lítil. Þetta mun því væntanlega taka sinn tíma.“ Kosti þess að ávaxta fé erlendis segir Sigurður fremur dreifingu áhættunnar heldur en hitt að svo miklu hærri vextir séu í boði erlend- is. Raunvextir af verðbréfúm séu nokkuð svipaðir hér á landi og ann- arsstaðar og ávöxtun hlutabréfa stefni ömgglega í að verða það líka. Sigurður bendir enda á, að það sé ekki einungis um að ræða aukið frelsi til að ávaxta íslenskt fé er- reglu, sem búin var að vera í lögum í nokkuð mörg ár, um að það mætti ekki flytja inn æðarfúgl né nokkuð af honum til Þýskalands og þ.a.l. ekki til Efttahagsbandalagsins. Þetta hafi verið gömul regla sem einhveij- um hugkvæmdist að dusta rykið af einmitt á þessum tíma. Málið endaði þannig að nokkrir af viðskiptavinum Sambandsins og ís- lenska sendiráðið fóm að athuga málið og nú er komin heimild til að flytja inn dún ffá Islandi, þó þannig lendis heldur jafnffamt erlent fé hér á landi, bæði lánsfé og hlutafé. Hærri raunvextir hér á landi myndu því væntanlega draga erlent fé til landsins. Heildaráhrif þessa aukna ffelsis segir Sigurður þau að íslensktir fjár- magnsmarkaður komist í betra jafn- vægi. „Og það sem er kannski ekki síðra, að íslenskum fjármálafýrir- tækjum, bæði bönkum og öðmm, verða settar sömu fjármálaskorður og gerðar til þeirra sömu kröfur og sambærilegra fyrirtækja í nágranna- löndunum. Þau geta þá t.d. ekki lif- að lengur af hærri þóknunum og hærri vaxtamun heldur en gengur og gerist þar.“ En hvað um verðbréfasjóðina, munu þeir ávaxta fé erlendis? „Eg reikna með að þeir muni bjóða viðskiptavinum sínum þá þjónustu að ávaxta peninga í erlendum verð- bréfúm. Ég reikna með að stefnan verði sú að það verði starffæktir sérhæfðir erlendir sjóðir, ffemur en að þessu verði blandað saman í nú- verandi sjóðurn." - HEI að innflytjendumir verða að sækja um leyfi hveiju sinni. Helst er flutt út til Þýskalands, Jap- ans, Bretlands og Danmerkur og er dúnninn aðallega notaður í sængur, en eitthvað er líka um það að hann sé notaður i dýran íþróttafatnað og úlp- ur. Verð á dún hefúr farið hækkandi vegna aukinnar eftirspumar og borg- ar Búvörudeild Sambandsins bænd- um um fjöratíu þúsund krónur fyrir kílóið. —SE Stjórnarandstöðuflokk- arnir ekki par ánægðir með ríkisstjórnina: Krefjast þess að stjórnin fari frá Þingflokkur Kvennalistans og þing- flokkur Sjálfstæðisflokksins hafa sent ffá sér harðorðar ályktanir þar sem m.a. er krafist að stjómin fari ffá og efút verði til kosninga. Ástæðan fyrir óánægju stjómarand- stöðunnar era bráðabirgðalögin sem sett vora vegna deilu BHMR og ríkis- ins. I ályktun þingflokks Kvennalist- ans segir m.a. að kvennalistakonur átelji harðlega að enn einu sinni skuli íslensk ríkisstjóm setja bráðabiigðalög á launafólk og að þannig sé jafnt og þétt grafið undan lýðræði og mannrétt- indum í þjóðfélaginu. Kvennalista konur telja að í bráðabirgðalögunum felist afnám réttar alls launafólks til að semja um laun sín, þvi ríkisstjómin hafi sýnt að hún sé tilbúin til lögþving- unar á hvað sem er, jafnvel þvert á uppkveðna dóma. Þá vekur þáttur for- ystumanna ASÍ og BSRB fúrðu kvennalistakvenna, þar sem þeir hafi tekið undir þann áróður, að laun al- menns launafólks séu meginvaldur verðbólgu og beijast nú jafnvel harðar gegn öðra launafólki en atvinnurek- endum. Þingflokkur Sjálfstæðismanna bendir á í sinni ályktun að afnám einstakra kjarasamninga með lögum sé alvarlegt úrræði, sem ekki megi gripa til nema í ýtrastu neyð. Setning þessara laga hafi verið umdeilanleg þar sem heilt þing hafi setið á gildistíma samningsins án þess að ríkisstjómin hafi gert minnstu tilraun til að hrófla við gildi hans. Sjálfstæðisflokkurinn hafi á sínum tíma varað við afleiðingum samnings- gerðarinnar þegar samningurinn var undirritaður. Sjálfstæðismenn segja að málatilbún- ingur ríkisstjómarinnar stefni í voða þeim efnahagslegu markmiðum sem aðilar vinnumarkaðarins hafa unnið að og skerðir trú manna á þeirri tilraun. Þeir vilja jafhframt meina að með handarbakavinnubrögðum og með því að ganga þvert á gildandi samninga hafi ríkisstjómin glatað trausti við- semjenda sinna og virðingu þjóðarinn- ar. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins krefjist því skilyrðislaust að rikis- stjómin víki strax og þjóðinni verði gefinn kostur á að kjósa á ný til alþing- is svo mynda megi ríkisstjóm sem far- ið geti með stjóm landsmála á trúverð- ugan hátt —SE Samband sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi: Aðalfundur á Eskifirði Aðalfundur Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi verður hald- inn dagana 24. og 25. ágúst næstkom- andi. Fundurinn verður haldinn i Val- höll á Eskifirði og er 24. aðalfúndur sambandsins. Ýmsar skýrslur verða lagðar fyrir fundinn og mörg erindi flutt. M.a. flytur Soffia Lárasdóttir, framkvstj. Svæðisstjómar um málefhi fatlaðra á Austurlandi, erindi um könnun á bú- setuþörf fatlaðra á Austurlandi 16 ára og eldri árið 1989-90. Guðmundur Magnússon fræðslustjóri flytur erindi um ný viðhorf og breytingar í skóla- málum. Hallgrimur Guðmundsson bæjarstjóri flytur erindi um neyðar- þjónustu fyrir Austurland. Sigurborg Kr. Hannesdóttir hótelstjóri flytur er- indi sem hún kallar „Ferðaþjónusta á Austurlandi — Stefnumörkun“. Þá flytur Hörður Þórhallsson, fyrrv. sveitarstjóri, erindi um sorphirðu á Austurlandi og loks fjallar Einar Már Sigurðsson, formaður SSA, um Aust- urland árið 2000. Þá verður kosið í stjóm og nefndir á vegum SSA.. -SE Útflutningur gengur mjög vel á æðardúni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.