Tíminn - 11.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.08.1990, Blaðsíða 1
f ur boðað f rjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára VERÐÍLAUSASÖL Landlæknir bendir á að það sé brot á lögum að smita aðra - og sjálfan sig af eyðni: Hættulegt að sænga hjá ótryggum aðilum Heilbrigðisyfirvöld austan hafs og vestan telja óframkvæmanlegt að hafa eyðnisjúklinga undir stöðugu opinberu eftirliti til að koma í veg fýrir að þeir smiti aðra. í íslenskum lögum eru ákvæði um að refsivert sé að skaða annan aðila td. með því að smita hann vísvitandi af sjúkdómi. Þá sé refsivert að stofna lífi og heilsu annarra í augljósan háska. Nýlega kærði maður nokkur konu fýrir að hafa af ásetningi smitað sig af eyðni en heilbrigðisyfirvöld höfðu um skeið haft konuna undir sérstöku eft- irliti þar sem vitað var að hún væri eyðnisýkt Landlæknir og yfirmaður alnæmisvama í Maryland í BNA segja að einasta raunhæfa vörnin gegn eyðni sé fræðsla. Síðan verði hver og einn að bera ábyrgð á sjálf- um sér og gæta að sér að smitast ekki með því að stunda gáleysislegt kynlíf. Lögbrot sé að smita sjálfan sig. Það lögbrot dragi þó síður en svo úr sekt smitberans. Blaðsíða 5 ________________ í hálofti Smiður sem í gær var staddur uppi á annarri hæð Lot- tóhússins sem verið er að by ggja í Laugardaln um fékk heíftarlegt þursabi t þegar hann var að bog ra vlð vlnnu sina svo að hann gat sig hvergi hrært. Nota varð byggingakrana til að ná mannin um niður á Jörðina þar sem sjúkrabífreið beið eftfer honum. ¦„„„^. PJetur Sápuóperan um Sýn og Stöð 2 heldur áfram. Veslast fyrirtækin upp í deilum? Stöðvarmenn heimta skýringar á stöðu Sýnar. Telja sig ekki vita nægilega mikið um hlutafé fýrirtækisins: Bræðrabylta hjá Sýn og Stöð tvö Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.