Tíminn - 11.08.1990, Qupperneq 1

Tíminn - 11.08.1990, Qupperneq 1
w i og framfarir í sjö tugi ára mggwM M Landlæknir bendir á að það sé brot á lögum aö smita aöra — og sjálfan sig af eyöni: Hættulegt að sænga hjá ótryggum aðilum Heilbrigðisyfirvöld austan hafs og vestan telja óframkvæmanlegt að hafa eyðnisjúklinga undir stöðugu opinberu eftirliti til að koma í veg fýrir að þeirsmiti aðra. í íslenskum lögum eru ákvæði um að refsivert sé að skaða annan aðila td. með því að smita hann vísvitandi af sjúkdómi. Þá sé refsivert að stofna lífi og heilsu annarra í augljósan háska. Nýlega kærði maður nokkur konu fýrir að hafa af ásetningi smitað sig af eyðni en heilbrigðisyfirvöld höfðu um skeið haft konuna undir sérstöku eft- irliti þar sem vitað var að hún væri eyðnisýkt Landlæknir og yfirmaður alnæmisvama í Maryland í BNA segja að einasta raunhæfa vömin gegn eyðni sé fræðsla. Síðan verði hver og einn að bera ábyrgð á sjálf- um sér og gæta að sér að smitast ekki með því að stunda gáleysislegt kynlíf. Lögbrot sé að smita sjálfan sig. Það lögbrot dragi þó síður en svo úr sekt smitberans. Blaðsíða 5 Sápuóperan um Sýn og Stöð 2 heldur áfram. Veslast fyrirtækin upp í deilum? Stöðvarmenn heimta skýringar á stöðu Sýnar. Telja sig ekki vita nægilega mikið um hlutafé fyrirtækisins: Bræðrabylta hjá Sýn og Stöð tvö • Blaðsíða 5 i«t

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.