Tíminn - 14.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.08.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 1990 154. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Höllustaðabóndi bauð fulltrúum Eystrasaltsríkjanna og sovéskum flokksbroddum saman í veislu: m harðlínumönnum hugarangri í Moskvu Páll Pétursson, forseti Norðuríandaráðs, er nýkominn úr boðsferð til Moskvu þar sem leyst var úr ágreiningi Moskvustjómarínnar og Norðuríandaráðs. Ákveðið var að norræn sendinefnd fengi að ferðast til Eystrasaltsríkjanna. í apríl sl. ákvað Páll Pétursson að hætta við för sendi- nefndarínnar vegna þess að vegabréfsárítun fékkst ekki til Lithaugalands, en upphafleg ferðaáætlun gerði ráð fýrír viðkomu þar. Að sögn Páls eru skoðanir ráðamanna í Moskvu nokkuð skiptar um sjálfstæðisbaráttu Eystrasalts- ríkjanna og harðlínumenn af „Brésnev-skólanum“ áber- andi ósveigjanlegir í þeim efnum. Páll staðfesti í samtali við okkur í gær að óvenjulegur gestalisti hans, þegar hann bauð ýmsum forystumönnum til kvöldverðar áður en hann fórfrá Moskvu, hafi valdið sumum þessara harðlínumanna talsverðu hugarangri. í kvöldverði hjá Páli snæddu þeir saman hlið við hlið „Brésnév-skólamenn“ og fulltrúar Eystrasaltsríkjanna. Forseti Norðuríandaráðs segir að þó einn Rússanna hafi veríð að furða sig á því hvað allir þess- ir Eystrasaltsmenn væru að gera þarna, sé það stefna Norðuríandaráðs að deilumál séu leyst með viðræðum, og til að ræðast við þurfi menn helst að hittast. • Blaðsíða 5 953» giss r* . *..« ■ « «*» „kvakl-nefnd“ sem hefur orðið „kvakl“ um svokölluð orð, sem megínmarkmiði - í„kvaldi“i fengið sjö mál til meðferðar. Baksíða ÉÁ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.