Tíminn - 15.08.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.08.1990, Blaðsíða 12
i r i ( f t 12 Tíminn KVIKMYNDIR Miðvikudagur 15.ágúst 1990 Ifei, Þessi frábæra þoima er gerð af Sondru Locke sem gerði garðinn frægan I myndum eins og „Sudden impact of the Gauntief. Hinir stórgóðu leikarar Theresa Russel og Jeff Fahey eru hér I banastuði svo um munar. Þrumugnýr frábær spennumynd. Aðalhlutverk: Theresa Russel, Jeff Fahcy, George Dzundza, Alan Rosenberg. Framleiðslustjórí: Dan Kolsnid (Spaœballs, Top Gun). Myndataka: Dean Semler (Cocktail, Young Guns). Framleiðendur: Albert Ruddy/Andre Morgan (Lassiter). Leikstjóri: Sondra Locke. Bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9og11 Fmmsýnir grinmyndina: Sjáumst á morgun Leikstjóri: Graeme Clifford en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aðalhlutverk: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleiðendur: L Turman og D. Foster. (Ráðagóði róbótinn og The Thing). Sýnd ki. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára ..Égheld ég ganfji heim“1 ÉÉpl Eftireinn -ei aki neinn ■ ftUMFEROAn Ukao PV1 Biluðum bilum Wj á ai koma ut fyrir vegarbrún! v W&S:' >|lMFfRO<U> W>UC Áskriftarsíminn er 686300 Tíminn Lynghalsi 9_ Úrvals spennumynd þar sem er valinn maður I hverju rúmi. Leikstjóri er John McTieman (Die Hard) Myndin er eftir sögu Tom Clancy (Rauður stomnur) Handritshöfundur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing"). Leikaramir eru heldur ekki af verri endanum, Sean Connery (Untopuchables, Indiana JoneS) Alec Baldwin (Working Giri), Scott Glenn (Apocalypse Now), James Eari Jones (Coming to America), Sam NeDI (A Cry in the Dark) Joss Addand (Lethal Weapon II), Tim Curry (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuð Innan 12. ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Siðanefnd lögreglunnar * * * * „Myndln er á vcg stórkosdeg Kaldriljaður thrller. Óskandl væri að svona mynd kaemi fram M1egaH - M». ddori GamM „Ég var svo helteklnn, aó ég gleymdl að anda. Gere og Carda eru aáxirðagóðlrH. -adeWhatWy.AítJnUovlw Jkehasta srikL Besb mynd Rickard Gere fyrr og siAir' -Susan Gnngar, Armrican Movia Classica Richard Gere (Pretty Woman) og Andy Gareia (The Untouchables, Black Rain), eru hreint út sagt stórkostlega góðir I þessum lögregluthriller, sem flallar um hið innra eftiriit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Figgis Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Shirley Valentine Sýnd kl. 5 13. sýningarvika Vinstri foturinn Sýndld.7. 18. sýnlngarvika Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) Sýndkl. 9 16. sýninganrika Jane Seymour fegurðardísin veit hvað það er að vera & mörkum lífs og dauða. Hún var stödd & Sp&ni við upptökur á kvik- myndinni „Onassis" þegar hún fékk sLœma flensu. Lœknir gaf henni lyfseðil á fúkkalyf og hjúkrunarmað- ur sprautaði þvi i hana í búningsklefa stjörnunnar. Hann skammtaði skv. lyf- seðlinum, fimm sinnum stœrri skammt en venju- legt er, og sprautaði beint í œð. Og það skipti engum togum að Jane fékk sjokk. Hún gat þó rifjað upp að „muerto" á latínu hefði eitthvað með dauða að gera og eftir mikil tilþrif hjúkr- unarmannsins tókst að bjarga lifl Jane. TOTAL RECALL l i(‘ M I < SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Fiumsýnir spernumyndina: Þrumugnýr Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Farrah Farwcett, Alice Krige, Drew Barrymore. Leiksijóri: Alan J. Pakula 5, og 9.05 Framsýnir toppmyndina: Fullkominn hugur bMhouIi SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Fmmsýnir toppþrillerinn: Fimmhymingurinn Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin i Bandaríkjunum þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd í nokkrar vikur. Hér er valinn maður i hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú besl gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticob'n, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Fromsýnir toppgrinmyndina Stórkostleg stúlka Pretty Woman - Toppmyndin í dag í Los Angeles, New York, London og Reykjavfk. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Robcrts, Ralph Bellamy, Hector Eiizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 7 og 11.05 l«INli©0IIINIINIIooo Fromsýnir spennutiytrinn: í slæmum félagsskap SiMI 2 21 40 Sá hlær best. ★★★ SV.MBL „Bad Influence" er hreint frábært spennutryllir þar sem þelr Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Island er annað landið I Evrópu til að sýna þessa frábænj mynd, en hún veröur ekW fnímsýnd I London fyrr en i október. Mynd þessi hefur ailsstaðar fenglð mjög góöar viðtokur og var nú fyrr (þessum mánuði vailn besta rnyndln á kvikmyndahátið spennumynda á ftalíix „Án efa skemmtlegasta martröð sem þú átt eftir að komast (kynnl við...Lowe er frábær... Spader er fiilkomlna" M.F. Gannett News. Lowe og Spader í „Bad Influence'... Þú færö það ekki betra! Aðalhlutverk: Rob Lowe, James Spader og LisaZane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan16ára. Frumsýnir grinmyndina Nunnuráflótta LAUGARÁS = = SlMI32075 Fromsýnr Aftur til framtíðar III Góbar veislur fp^ enda vel! Eftir einn -ei aki neinn L0ND0N - NEW YORK - ST0CKH0LM DALLAS ' ^ T0KY0 Kringlunni K-i2 Símt ÞKÚKKK Þrír bræður og bill, grínsmellur sumarsins Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Danlel Stem, Annabeth Gish. Leikstjóri: JoeRofh Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fromsýnir toppmyndina Fullkominn hugur Aöalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticobn, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bénnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 4,50,6,50,9 og 11,10. Frumsýnir spennumyndina Að duga eða drepast Hard To Kill - toppspenna I hámarid Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kdly Le Brock, Bíll Sadler, Bonie Bunoughs Framleiðendur: Joel Simon, Gary Adelson Leikstjðri: BroceMalmulh Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 9 og 11 Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Oibison. Framleiöendur. Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Gany Marshall. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. Fmmsynir grinmyndlna Síðasta ferðin Toppleikaramir Tom Hanks (Big) og Meg Ryan (When Harry met Sally) eru hér saman komin I þessari topp-grínmynd sem slegið hefur vel I gegn vestan hafs. Þessi frábæra grinmynd kemur úr smiðju Steven Spielberg, Kathleen Kennedy og Krank Marshall. Joe Versus The Volcanio grinmynd fyriralla. Aöalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Brídges. Fjárm./Framleiðendur: Sleven Spielberg; Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Sýndld. 5og7. Michael Caine og Elizabeth McGovem ero stórgóð I þessari háalvariegu grlnmynd. Graham (Michael Caine) tekur bl sinna ráða þegar honum er ýb bl hliðar á braut sinni upp metorðastigann.Getur manni fundist sjálfsagt að menn komisl upp með morð? Sá hlær best sem síðast hlær. Leikstjóri Jan Egleson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Fromsýnir Miami Blues Helgarfrí með Bemie Pobþétt grinmynd fyrir alla! Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hjólabrettagengið Natasha Pavlova á vafalaust eftir að ná langt í Hollywood, enda hefur hún tvisvar átt gestaleik í sjón- varpsþáttunum „Grand“ og þótti standa sig vel. En heldur hœkkaði brún- in á þeim, ráða mestu frama upprenn- andi sjónvarps- stjarna, þegar þeir komust að þvi á hvaða sviði mestu hæfileikar Na- töshu liggja. Hún er nefni- lega fær maga- dansmær og er sagt að þar með mjakist upp fyrir henni aliar gáttir i Holly- wood. Þessi stórkostlegi loppþriller „The Rrst Tower” er og mun sjálfsagt verða einn aðalþriller sumarsins I Bandarlkjunum. Framleiðandi er hinn snjalli Robert W. Cort en hann framleiddi meðal annars þrillerinn „The Seven Sign' og einnig toppmyndina „Three Men and a Baby'. The First Power - toppþriller sumarsins. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Tracy Grifftth, Jeff Kober, Elizabeth Arien. Framleiðandi: RobertW. Cort Leikstjóri: Robert Reshnikoff. Bönnuð innan 16. ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Þrír bræður og bíll Frábær grinmynd sem aldeilis hefur slegið I gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Coltrane ero frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn I næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjölskylduna Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Cottrane og Camille Coduri Leikstjóri: Jonabian Lynn. Framleiðandi: George Harrison Sýndkl.5,7,9og11 Fromsýnr grinmyndina Seinheppnir bjargvættir Frábær grínmynd þar sem Cheech Marin fer á kostum. Leikstjórar. Aaron Russo og David Greenwald Sýnd kl.. 7,9 og 11. Alec Bafdwin sem nú leikur eitt aðalhlutverkið á mób Sean Connery I „Leibn að Rauða októbeT, er stórkostlegur í þessum gamansama thriller. Umsagnir pmiðla: ★★★★ ^.tiytlir með gamansömu ivafl„u Michæl Walsh, The Provtnca. ★★★★ „Þetta er ansi sterk bianda (magnaörí gamanmynd. Joe Layóon, Houston Po*t „Miami Biues" er eldhelL Alec Baidwin fer hamföam..Fred Ward er stórítosflegur»." [Hxto Whatky & Rex R*ed, At th« McvMs. Leikstjóri og handristhöfundur George Aimttage. Aðalhlutverk Alec Baldwin, Fred Ward, Jennifer Jason Leigh. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. Frumsýnir stómnyndina Leitin að Rauða október Fjörogasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndaflokki Steven Spfelbeigs. Marty og Doksi ero komnir I Vfllta Vestriö árið 1885. Þá þekktu menn ekki btla, bensín eða CLINT EASTWOOD. Aöalhluherk: Michael J. Fox, Christopher LJoyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Frib plakat fyrir þá yngit Mióasala opnar kl. 13.30 Númeroð sæb kl. 9 og 11.15 Sýnd í A-sal kl. 4.50,6.50,9 og 11.10 Buckfrændi Endursýnum þessa bráðskemmblegu mynd með John Candy. Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11 Cry Baby Fjörog gamanmynd. Sýnd ÍC-sal kl. 5,7,9 og 11 Spennum beltin ALLTAF - ekki stundum V _ aæ™"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.