Tíminn - 15.08.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.08.1990, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 15. ágúst 1990 Tíminn 13 Dagskrá SUF-þings, Núpi, Dýrafirði, 31. ágúst-2. september Föstudagur 31. ágúst Kl. 16.30 Setning - Gissur Pétursson, formaöur SUF. Kl. 16.45 Kosning embættismanna. Skipað í nefndir. Kl. 17.00 Ávörp gesta. Kl. 17.30 Lögö fram drög að ályktunum. Almennar umræður. Kl. 19.00 Kvöldmatur. Kl. 20.00 (sland og Evrópubandalagið - Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. Fyrirspurnir og umræður. Kl. 21.30 Nefndarstarf. Kl. 22.30 Kvöldvaka - þjóðdansar. Laugardagur 1. september Kl. 08.30 Morgunverður. Kl. 09.00 Nefndarstarf Kl. 11.00 Umræður. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Umræður og afgreiðsla ályktana. Kl. 14.30 Hlé - Knattspyrna og hráskinnaleikur. Kl. 16.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar. Kl. 17.30 Kosningar. Önnur mál. Kl. 18.00 Þingslit. Kl. 21.30 Kvöldskemmtun í veitingahúsinu Skálavík í Bolungarvík- söngur, glens og gaman. Sunnudagur 2. september Kl. 09.30 Morgunverður. Brottför. Málefnaundirbúningur fyrir SUF-þing á Núpi: Stjórnmálanefnd Gissur Pétursson formaður. 1. fundur fimmtudaginn 16. ágúst kl. 20.00. 2. fundur þriðjudaginn 21. ágúst kl. 20.00. Flokksmálanefnd Vigdís Hauksdóttir formaður. 1. fundur miðvikudaginn 15. ágúst kl. 20.00. 2. fundur óákveðið. Umhverfisnefnd Siv Friðleifsdóttir formaður. 1. fundur fimmtudaginn 16. ágúst kl. 17.00. 2. fundur þriðjudaginn 21. ágúst kl. 17.00. Nefnd um niðurskurð í ríkiskerfinu Kristinn Halldórsson formaður. 1. fundur miðvikudaginn 15. ágúst kl. 18.00. 2. fundur miðvikudaginn 22. ágúst kl. 18.00. Allir fundirnir verða að Höfðabakka 9 (Jötunshúsinu). Allar nánari upplýsingar í síma 674580. Skrifstofa Framsóknarflokksins hefur opnað aftur að Höfðabakka 9, 2. hæð (Jötunshúsinu). Sími 91-674580. Opið virka daga kl. 8.00-16.00. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn. Héraðsmót framsóknarmanna í Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 25. ágúst. Meðal dagskráratriða: Ræða, Steingrímur Hermannsson forsætisráð- herra. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. Nánar auglýst síðar. Nefndin. PÓSTFAX TÍMANS um nog boðið og þeir píptu Roseanne niður. Hun svaraði fyr- ir sig og sagði að þetta væri siður homaboltaleikara. Daginn eftir baðst hún þó afsökunar. En Roseanne hefúr skilið við fleira í rúst að undanfomu en bandariska þjóðsönginn. A hálfú ári tókst henni að ganga þannig frá glæsihúsi sem hún bjó í að þar stendur ekki steinn yf- ir steini. Húsið, sem er 3.75 milljón dollara virði, tók hún á leigu og flutti inn með nýja manninum sínum og þrem bömum. Þegar þau fóm úr húsinu hálfú ári síðar skildu þau við m.a. brotna glugga og eyðilögð gólfteppi í næst- um öllum herbergjum, brotinn fom- gripastól 5000 dollara virði, risastórt leikspil málað í svörtu á dýrmæta við- arveggklæðningu, göt í veggjum, brennd harðviðargólf, ljósastæði rifin úr festingum og myglaðar hálfétnar pizzur. Reyndar var húsið svo illa far- ið að skemmdimar eru metnar á 100.000 dollara! Þama er ekki talinn upp rottugangur- inn sem oftar en ekki gaus upp vegna sóðaskapar. Og það dugði ekld til þó að meindýraeyðirinn brýndi fyrir Roseanne að skilja ekki eftir pizzu- leifar og tómatsósuklessur um allt hús, sagan endurtók sig hvað eftir annað. En kannski munar hana ekkert um að leggja nokkur hús í rúst á ári. Sjón- varpsþættimir hennar em í efsta sæti vinsældalistans í Bandaríkjunum og endurminningar hennar - hún er heilla 37 ára - vom í 15 vikur á metsölu- bókalista New York Times. Og nú vill hún ráða þýsku tennisstjömuna Steffi Graf til að koma ffam í einum sjón- varpsþætti fyrir 200.000 dollara svo það virðist að eigi nóga peninga. Bamapössun í leigubíl Það em víðar vandræði með bama- pössun en á íslandi. En Regina Ta- desse leigubílstjóri í Washington, höf- uðborg Bandarikjanna, dó ekki ráða- laus. Hún sá fram á það að bamapöss- un yrði svo dýr að hún yrði að vinna því sem næst allan sólarhringinn ef hún ætti að hafa ráð á gæslu svo að hún tók það einfaldlega til bragðs að taka Menilik son sinn með í vinnuna. Menilik er nú fjögurra mánaða en hann hefúr unað í leigubílnum með mömmu sinni síðan hann var 13 daga gamall. Fyrstu vikumar svaf hann mestan tímann og farþegamir höfðu Roseanne gleymdi að bregða sér f húsmóðurfrlutverkið f húsinu sem hún tók á leigu með nýja eiginmanninum. Reyndar hefur manni oft sýnst í sjónvarps- þáttunum að hún sé bara hreinasta subba. reyndar ekki hugmynd um að hann væri í bílnum. En nú er hann farinn að láta heyra í sér, hjala og hrista hringl- una sína. Þegar hann verður svangur tekur mamma hans hann upp og gefúr honum bijóst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.