Tíminn - 16.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.08.1990, Blaðsíða 1
.«.?. Hefur boðað f rjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Skýrsla um atvinnuhorfur á Norðurlandi vestra dregur upp dökka mynd þegar framkvæmdum lýkurvið Blöndu; Kolsvart útlit aö aflokinni virkjun I gær var forsætisráðherra kynnt skýrsla um áhrif loka virkjunarfram- kvæmda við Blöndu á atvinnuhorfur á Norðurlandi vestra. Skýrslan dregur upp dökka mynd og í henni er bent á, að ef ekkert verður að gert, skapist mjög alvarlegt ástand í atvinnumálum. Á það er einnig bent að bótagreiðslur vegna virkjunarframkvæmda hafa ekki farið í fjárfestingar sem nýst gætu til at- vinnuuppbyggingar og ástæða talin til að endurmeta með hvaða hætti þeim bótum, sem enn á eftir að greiða, verði varið. Slíkt endurmat verði að koma til ef koma á í veg fyrir fjöldaatvinnuleysi á svæðinu. • Blaðsíða 5 Forseti íslands leggur hornstein aö stöövarhúsi Blönduvirkjunar f sumar. ¦ - . ' '¦• ¦ -'¦ ¦¦¦¦¦ (Ljósm. RUV/Sjónvarrp) Harmleikur kemur undan skriðjökli Opnan Ragnar Arnalds í Þjóöleikhúsið? Eftir að starf Þjóðleikhússtjóra var auglýst laust hefur mikið borið á vangaveltum um hverj- ir séu líklegir umsækjendur. Sá sem um þessar mundir er talinn vera líklegur til starfans er Ragnar Arnalds, alþingis- maður og leikritaskáld. Ragn- ar sagði okkur í gær, að ýmsir hefðu rættvið sig um málió en hann gæti ekkert sagt um það að svo stöddu hvort hann sækti um eöa ekki enda engar ákvarðanir um þetta veríð teknar. m Baksfða Ragnar Arnalds

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.